Golf1.is

Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5


1. október 2023. - 16:27

Trylltir áhangendur í sæluvímu streymdu inn á Marco Simone golfvöllinn í Guidonia, rétt fyrir utan Róm á Ítalíu, þar sem Ryder Cup 2023 hefir farið fram sl. 3 daga, eftir að lið Evrópu hafði betur gegn Bandaríkjamönnum 16,5-11,5. Sumir fleygðu sér í


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!


1. október 2023. - 15:47

Þeir Viktor Hovland, Rory McIlroy og Tyrrell Hatton unnu allir viðureignir sínar gegn geysisterkum Bandaríkjamönnum í Rydernum í sunnudagstvímenningnum og Jon Rahm hélt jöfnu gegn Scottie Scheffler. Hovland hafði betur gegn Collin Morikawa 4


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins


1. október 2023. - 12:42

Tvímenningsleikir sunnudagsins eru eftirfarandi og jafnframt fylgir staðan kl. 12:30 (að íslenskum tíma): (Feitletruðu eru yfir) 1 Scottie Scheffler g. Jon Rahm 1 UP eftir 13 spilaðar holur 2 Collin Morikawa g. Viktor Hovland 3 UP eftir 11 spilaðar


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag


1. október 2023. - 09:52

Bandaríska Ryder Cup liðið náði sér aðeins á strik á laugardeginum eftir skelfilega byrjun í Rydernum. Fyrir tvímenningsleikina er lið Evrópu þó enn með afgerandi forystu; er með 10,5 vinning gegn 5,5 vinningum bandaríska liðsins. Aðeins 12 tvímennin


Golf1.is

Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!


14. ágúst 2023. - 06:59

Logi Sigurðsson, GS, hlaut Björgvinsskálina 2023, sem veitt er fyrir lægsta skor áhugakylfinga á Íslandsmótinu. Skálin er veitt í minningu Björgvins Þorsteinssonar, sexfalds Íslandsmeistara, sem er sá kylfingur sem unnið hefir Íslandsmótið í karlaflo


Golf1.is

Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023


14. ágúst 2023. - 06:47

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram í dag á Nesvellinum frábæru veðri. Þetta var í 27. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Félagi áhugafólks um Downs-heilkennni. Félag ághugafól


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!


13. ágúst 2023. - 19:57

Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Logi Sigurðsson, GS eru Íslandsmeistarar 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fagna þessum titli. Úrslitin réðust á lokaholunni í dag í blíðviðrinu


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (32/2023)


12. ágúst 2023. - 20:09

Skoskur kylfingur fer í miðasöluna og spyr hvað miði á Ryder bikarinn kosti. „Við eigum eftir nokkra miða á 30.000 krónur,“ segir miðasölumaðurinn. „Allt í lagi láttu mig þá fá miða á 15.000 krónur,“ segir Skotinn. „En það er bara hálft miðaverðið, v


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023


1. ágúst 2023. - 16:12

Afmæliskylfingur dagsins er Guðlaugur Gíslason, fv. alþingismaður og forvígismaður margs góðs í Vestmannaeyjum Guðlaugur var og framúrskarandi kylfingur. Guðlaugur var fæddur 1. ágúst 1908 og á því 115 ára afmæli í dag. Hann lést 6. mars 1992. Guðla


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna


1. ágúst 2023. - 08:27

Stewart Cink hefir verið tilnefndur sem 5. varafyrirliði bandaríska liðsins í Ryder Cup sem mætir liði Evrópu í næsta mánuði á Marco Simone Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023


31. júlí 2023. - 18:52

Afmæliskylfingur dagsins eru Kolbrún Rut Evudóttir. Kolbrún er fædd 31. júlí 1996 og á því 27 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Kolbrúnar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið Kolbrún Rut Evudóttir – Innilega til hami


Golf1.is

European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!!


31. júlí 2023. - 18:32

Evrópumeistaramót 16 ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt. Markús Marelsson, GK, Guðjón Frans Halldórsson, GKG, Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM og Auður Bergrún


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open


31. júlí 2023. - 10:52

Það var bandaríski kylfingurinn Lee Hodges, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour: 3M Open. Mótið fór fram á TPC Twin CitiesBlaine vellinum í Minnesota, dagana 27.-30. júlí 2023. Sigurskor Hodges var 24 undir pari 260 högg ( 63 64 66 67). Hann átti


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:29

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 53 ára í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Hún er gift Páli


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir. Það er Hinrik Gunnar Hilmarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hinrik var fæddur 28. júlí 1958 og lést 24. mars 2016. Hinrik eða Hinni eins og hann var oft ka


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:02

Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna breska 2017 og tvöfaldur risamótsmeistari ársins 2015, Jordan Spieth. Jordan Spieth fæddist 27. júlí 1993 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Spieth, sigurvegari Opna breska 2018, sigraði s.s. kunnugt er á M


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023


31. júlí 2023. - 09:57

Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 61 árs afmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergsteins


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (30/2023)


28. júlí 2023. - 20:49

Kjúklingabónadatilviljunin Gullfalleg kona, sem jafnframt var dágóður kylfingur sat á bar og drakk glas af kampavíni. Á hinum endanum á barnum situr kjúklingabóndi, sem færir sig nær konunni og fer að tala við hana. „Hvað ertu að drekka, er verið að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023


27. júlí 2023. - 17:47

Það eru fjórir kylfingar; Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Mick Jagger er fæddur 26. júlí 1943 og fagnar 80 ára merkisafmæli í dag og Allen Doyle er fæddur 26. júlí 1948 og fagn


Golf1.is

Ryder 2023: Spáð í liðin


26. júlí 2023. - 00:42

Nú þegar fyrir liggur að Brian Harman sigraði á Opna breska, þurfa golfáhangendur að bíða í heila 262 daga þar til annað risamót hefst í golfinu þ.e. Masters 2024. En hafið ekki áhyggjur; það er ýmislegrt að gerast í golfheiminum fram að því. M.a. fe


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2023


25. júlí 2023. - 22:12

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Íslandsmeistarans í höggleik 2011, 2014 og 2016, Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og á því 33 ára af


Golf1.is

Meistaramót 2023: Aron Emil og Katrín Embla klúbbmeistarar GOS


25. júlí 2023. - 10:07

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 29. júní – 8. júlí 2023. Þátttakendur í meistaramóti GOS 2023 voru 91 og kepptu þeir í 14 flokkum. Klúbbmeistarar GOS 2023 eru þau Aron Emil Gunnarsson og Katrín Embla Hlynsdóttir. Þess mætti geta


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurjón R. Hrafnkelsson – 24. júlí 2023


24. júlí 2023. - 20:14

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurjón R. Hrafnkelsson. Sigurjón fæddist 24. júlí 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og hefir tekið þátt í fjölda golfmóta. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag er


Golf1.is

Perla Sól og Aron Snær Íslandsmeistarar í holukeppni 2023!


24. júlí 2023. - 20:09

Íslandsmótinu í holukeppni 2023 lauk síðdegis í gær, 23. júlí 2023, við frábærar aðstæður á Hamarsvelli í Borgarnesi. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, og Aron Snær Júlíusson, GKG, eru Íslandsmeistarar í houkeppni 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem þau


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Perla Sól og Aron Snær Íslandsmeistarar í holukeppni 2023!


24. júlí 2023. - 19:02

Íslandsmótinu í holukeppni 2023 lauk síðdegis í dag við frábærar aðstæður á Hamarsvelli í Borgarnesi. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, og Aron Snær Júlíusson, GKG, eru Íslandsmeistarar í houkeppni 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem þau landa þessum tit


Golf1.is

Opna breska 2023: Brian Harman sigraði!!!


23. júlí 2023. - 17:37

Það var hinn 36 ára Brian Harman frá Bandaríkjunum, sem sigraði á 151. Opna breska. Þetta er fyrsti risamótssigur Harman, en hins vegar í 46. sinn sem titillinn fer til Bandaríkjanna; allt frá því Jock Hutchison tókst að verða fyrsti Bandaríkjamaðuri


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vikar Jónasson — 23. júlí 2022


23. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Vikar Jónasson. Vikar fæddist 23. júlí 1997 og er því 26 ára í dag! Vikar er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Southern Illinois University. Komast má á facebook síðu Vikars


Golf1.is

Meistaramót 2023: Helgi Dan og Þuríður klúbbmeistarar 2023


23. júlí 2023. - 09:59

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) fór fram dagana 19.-22. júlí 2023 og lauk því í gær. Þátttakendur að þessu sinni voru 86 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GG 2023 eru þau Helgi Dan Steinsson og Þuríður Halldórsdóttir. Sjá má öll úrs


Golf1.is

Opna breska 2023: Harman heldur forystu f. lokahringinn


23. júlí 2023. - 09:12

Bandaríski kylfingurinn Brian Harman heldur forystunni á 151. Opna breska, sem lýkur í dag. Eftir 3 keppnishringi er Harman búinn að spila á samtals 12 undir pari, 201 höggi (67 65 69) og það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir fyrsta sigur hans á


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þór Einarsson ——- 22. júlí 2023


22. júlí 2023. - 23:04

Afmæliskylfingur dagsins er Þór Einarsson. Þór er fæddur 22. júlí 2000 og er því 23 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neðan: Þór Einarsson (23 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Hver hefur sigrað oftast á Opna breska?


22. júlí 2023. - 22:59

Hver hefir sigrað oftast á Opna breska? Nöfn á borð við Jack Nicklaus, Tiger Woods, Tom Watson, Nick Faldo og Seve Ballesteros koma fram á tungubroddinn, en allir framantaldir myndu vera rangt svar við spurningunni í fyrirsögninni. Rétt svar er Harry


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (29/2023)


22. júlí 2023. - 20:09

Tannlæknirinn við þann sem er í stólnum hjá honum: „Öskraðu nú eins hátt og þú getur!“ Sá í stólnum, undrandi : „En biðstofan er full af fólki, heldurðu ekki að það hlaupi ekki bara allir hræddir í burtu ?“ „Jú, það er einmitt málið. Ryder bikarinn v


Golf1.is

Hver er kylfingurinn: Brian Harman?


22. júlí 2023. - 00:14

Bandaríski kylfingurinn Brian Harman er í bílstjórasætinu á Opna breska risamótinu sem hófst í gær. Hrein unun hefir verið að horfa á listagolfið sem Harman er að spila. Galdrakarl á ferð þar! Harman á heil 5 högg á næsta mann, Tommy Fleetwood, nú í


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Birgisson – 21. júlí 2018


21. júlí 2023. - 23:37

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og því 64 ára. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þar sem han


Golf1.is

Opna breska 2023: Harman leiðir í hálfleik


21. júlí 2023. - 23:27

Opna breska risamótið hófst í gær. Þetta er í 151. skipti sem risamótið er haldið og að þessu sinni er keppnsstaður Royal Liverpool GC, í Hoylake, Englandi. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman leiðir í hálfleik; er búinn að spila á samtals 10 undir pari,


Golf1.is

EM í liðakeppni pilta: Íslands varð í 2. sæti!!!


21. júlí 2023. - 23:17

Evrópumót í liðakeppni pilta fór fram þann 12.-15. júlí sl. á Green Resort Hrubá Borša vellinum í Slóvakíu. Fyrstu tvo dagana var spilaður höggleikur en síðari þrjá keppnisdagana holukeppni. Tólf þjóðir háðu keppni í B-riðli um eitt af 3 efstu sætunu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Áslaug Friðriks- dóttir og Henning Darri Þórðarson ————— 20. júlí 2023


21. júlí 2023. - 23:07

Afmæliskylfingar dagsins eru Áslaug Friðriksdóttir og Henning Darri Þórðarson. Áslaug er fædd 20. júlí 1968 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Áslaugar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið Áslaug Fri


Golf1.is

EM í liðakeppni stúlkna 2023: Ísland varð í 14. sæti


19. júlí 2023. - 22:47

Evrópumót í liðkeppni stúlkna fór fram í Golf Club d’Hossegor, í Frakklandi, dagana 11.-15. júlí sl. Alls tóku 16 þjóðir þátt í mótinu í ár. Stúlknalandslið Íslands var skipað eftirfarandi kylfingum: Berglind Erla Baldursdóttir, GM Eva Kristinsdóttir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signhild Birna Borgþórsdóttir – 19. júlí 2023


19. júlí 2023. - 18:19

Afmæliskylfingur dagsins er Signhild Birna Borgþórsdóttir. Sighild er fædd 19. júlí 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnfinna Björnsdóttir, 19. júlí 1942 (81 árs); Sighvatur Blöndahl Frank Ca


Golf1.is

Meistaramót 2023: Sindri Snær og Eva Fanney klúbbmeistarar 2023


19. júlí 2023. - 18:07

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 29. júní – 1. júlí sl. Alls voru þátttakendur 120, sem er met og var keppt í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GÖ 2023 eru þau Sindri Snær Skarphéðinsson og Eva Fanney Matthíasdóttir. Þetta er fyrsti klúb


Golf1.is

GÖ: Árni og Jens Uwe með ása!!!


19. júlí 2023. - 14:17

Árni Stefánsson fór holu í höggi í hjóna- og paramóti Golfklúbbs Öndverðarness þann 15. júlí sl. Golf 1 óskar Árna innilega til hamingju með draumahöggið! Jens Uwe Friðriksson fór holu í höggi, einnig á Öndverðarnesvelli sunnudaginn 2. júlí sl. Höggi


Golf1.is

Meistaramót 2023: Jóhann Már og Ólína Þórey klúbbmeistarar GKS


19. júlí 2023. - 13:57

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram dagana 6.-8. júlí sl. Þátttakendur að þessu sinni voru 18 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GKS 2023 eru þau Jóhann Már Sigurbjörnsson og Ólína Þórey Guðjónsdóttir. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Kolbrún Lilja og Ólafur Arnarson – 18. júlí 2023


18. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingar dagsins eru Kolbrún Lilja og Ólafur Arnarson. Kolbrún Lilja er fædd 18. júlí 1973 og á því 50 ára stórafmæli. Ólafur er fæddur 18.júlí 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að


Golf1.is

Meistaramót 2023: Hafsteinn Thor og Marsibil klúbbmeistarar GHD


18. júlí 2023. - 14:22

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 5.-8. júlí sl. Þátttakendur voru 35 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GHD 2023 eru þau Hafsteinn Thor Guðmundsson og Marsibil Sigurðardóttir. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu og þ


Golf1.is

Kristján Björgvinsson Íslandsmeistari karla 65 2023


18. júlí 2023. - 13:57

Íslandsmót í flokki karla 65 fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 13.-15. júlí. Þátttakendur í flokki karla 65 að þessu sinni voru 31 en keppendur á Íslandsmótinu í heild 113. Íslandsmeistari karla 65 árið 2023 er Kristján Björgvinsson úr


Golf1.is

Oddný Íslandsmeistari 65


18. júlí 2023. - 13:04

Íslandsmót eldri kylfinga 2023 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 13.-15. júlí 2023. Alls voru 113 keppendur á Íslandsmótinu, en í flokki kvenna 65 voru þeir 9. Oddný Sigsteinsdóttir, GR, er Íslandsmeistari í golfi 2023 í kv


Golf1.is

EM í liðakeppni karla 2023: Ísland varð í 9. sæti


18. júlí 2023. - 12:52

EM í liðakeppni karla 2023 fór fram á Green Resort Hrubá Borša vellinum í Slóvakíu 12.-15. júlí sl. Í ár tóku 9 þjóðir þátt í 2. deild (ens.: division 2) og kepptu um 3 efstu sætin, sem veittu sæti í efstu deild. Íslenska sveitin í EM liðakeppni ka


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2023


17. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 69 ára afmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guillermo Salmerón Murciano, 17. júlí 1964 (59 ára); Steven O´Ha


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Meistaramót 2023: Guðjón Karl og Halldóra Guðríður klúbbmeistarar GE


17. júlí 2023. - 14:17

Meistaramót Golfklúbbsins Esju (GE) fór fram á Brautarholtsvelli dagana 14.-16. júlí 2023. Þátttakendur voru 30 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GBR 2023 eru hjónin Guðjón Karl Þórisson og Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir. Spennan var mikil


Golf1.is

Meistaramót 2023: Albert Garðar og Margrét Katrín klúbbmeistarar GB


17. júlí 2023. - 10:59

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness (GB) fór fram dagana 5.-8. júlí 2023. Þátttakendur að þessu sinni voru 11 og kepptu þeir í 10 flokkum á þessu 30. afmælisári klúbbisns. Klúbbmeistarar GB 2023 eru þau Albert Garðar Þráinsson og Margrét Katrín Guðnadó


Golf1.is

PGA/Evróputúrinn: Rory sigraði á Opna skoska


17. júlí 2023. - 10:39

Genesis Scottish Open (isl: Opna skoska) er mót sem er bæði á mótaskrá PGA og Evrópumótaraðarinnar. Það fór fram dagana 13.-16. júlí 2023 og lauk því í gær. Mótsstaður var The Renaissance Club, North Berwick, í Skotlandi. Sigurvegari mótsins varð Ror


Golf1.is

EM í liðakeppni kvenna 2023: Ísland varð í 14. sæti


17. júlí 2023. - 10:32

Evrópumót í liðakeppni kvenna 2023 fór fram í Tawast Golf


Golf1.is

Meistaramót 2023: Linda Björk og Ástmundur klúbbmeistarar GÞ


17. júlí 2023. - 07:42

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2023. Þátttakendur að þessu sinni voru 16 og kepptu þeir í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ 2023 eru Ástmundur Sigmarsson og Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR


Golf1.is

GSE: Jón Karlsson Íslandsmeistari karla 50


17. júlí 2023. - 07:07

Íslandsmót karla 50 fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði 13.-15. júlí 2023. Þátttakendur í Íslandsmóti karla 50 að þessu sinni voru 49. Íslandsmeistri karla 50 er Jón Karlsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Þórdís Íslandsmeistari kvenna 50 9. árið í röð!!!!


16. júlí 2023. - 21:57

Íslandsmót 50 fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði, dagana 13.-15. júlí 2023. Þórdís Geirsdóttir, GK, er Íslandsmeistari í flokki kvenna 50 9. árið í röð. Glæsileg!!! Sigurskor hennar var 31 yfir pari, 247 högg (85 83 79). Í 2. sæti varð María Má


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur m/ glæsilokahring – 69 – á Euram Bank Open!


16. júlí 2023. - 18:27

Haraldur Franklín Magnús, GR, lauk keppni í dag á móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu (ens.: Challenge Tour), Euram Bank Open með glæsilokahring – 69 höggum!!! Mótið fór fram dagana 13. -16. júlí 2023 í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki. Samtals


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Íris Hera Jónsdóttir – 16. júlí 2023


16. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Íris Hera Jónsdóttir. Íris Hera er fædd 16. júlí 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Íris Hera Jónsdóttir – 65 ára af


Golf1.is

Meistaramót 2023: Arnar Snær og Elísabet klúbbmeistarar GKB


16. júlí 2023. - 09:17

Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 13.-15. júlí 2023. Þátttakendur að þessu sinni voru 94 og kepptu þeir í 10 flokkum. Hafa þátttakendur sjaldan verið fleiri! Klúbbmeistarar GKB eru þau Arnar Snær Hákonarson og Elísabet Ólafsd


Golf1.is

Meistaramót 2023: Sigurbergur og Sísí Lára klúbbmeistarar GV


15. júlí 2023. - 22:04

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja fór fram dagana 12.-15. júlí 2023 og lauk því nú í dag. Þátttakendur að þessu sinni voru 64 og spiluðu þeir í 10 flokkum. Klúbbmeistarar GV 2023 eru þau Sigríður (Sísí) Lára Garðarsdóttir og Sigurbergur Sveinsson.


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur T-69 f. lokahring Euram Bank Open!


15. júlí 2023. - 21:29

Haraldur Franklín Magnús, GR, tekur þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu (ens.: Challenge Tour), Euram Bank Open. Mótið fer fram í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki, dagana 13.-16. júlí 2023. Haraldur komst í gegnum niðurskurð og spilar því


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (28/2023)


15. júlí 2023. - 21:09

Tiger Woods er að fara að yfirgefa húsið sitt, þegar konan, sem hann er með þá stundina, kallar á hann: „Nágranni okkar kyssir konuna sína alltaf bless áður en hann fer í vinnuna. Af hverju gerirðu það ekki líka?“ Tiger verður svolítið vandræðalegur:


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Edda Júlía Alfreðsdóttir – 15. júlí 2023


15. júlí 2023. - 16:42

Afmæliskylfingur dagsins er Edda Júlía Alfreðsdóttir, listakona. Edda Júlía er fædd 15. júlí 1993 og fagnar því 30 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Eddu Júlíu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Edda Júlía Alfreðsd


Golf1.is

Dagbjartur með draumahögg á EM karla!


15. júlí 2023. - 16:32

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, fór holu í höggi í gær, 14. júlí 2023, á EM karla. Draumahöggið sló hann á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša vellinum, í Slóvakíu. Höggið góða kom í viðureign íslensku karlasveitarinnar við Tyrki, sem lauk með naumum


Golf1.is

Meistaramót 2023: Fannar Ingi og Soffía klúbbmeistarar GHG 2023


15. júlí 2023. - 11:37

Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 5.-8. júlí 2023 Þátttakendur voru 48 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GHG 2023 eru þau Fannar Ingi Steingrímsson og Soffía Theodórsdóttir. Sjá má öll úrslit meistaramótsins í Golfbox


Golf1.is

Meistaramót 2023: Sigríður Lovísa og Björn klúbbmeistarar GÁ


15. júlí 2023. - 10:24

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 4.-8. júlí 2023. Þátttakendur voru 29 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GÁ eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Björn Halldórsson. Sigurvegari í 2. flokki karla var Aron Ólafsson og


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2023


14. júlí 2023. - 21:22

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og á því 45 ára stórafmæli í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur. Ha


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

NGL: Axel sigraði á Big Green Egg Swedish Matchplay meistaramótinu – Stórglæsilegur!!!


14. júlí 2023. - 21:09

Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði í dag á Big Green Egg Swedish Matchplay Championship sem fram fór á Skövde vellinum í Svíþjóð. Mótið er hluti af Nordic Golf League sem er í þriðja efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í kar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sóley Elíasdóttir – 13. júlí 2023


14. júlí 2023. - 08:37

Afmæliskylfingur dagsins er Sóley Elíasdóttir, leikkona og eigandi Soley snyrtivörufyrirtækisins. Sóley er fædd 13. júlí 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Sóleyju til hamingj


Golf1.is

EM í liðakeppni kvenna: Staðan fyrir lokadaginn


14. júlí 2023. - 08:27

Evrópumót í liðakeppni kvenna 2023 fer fram í Tawast Golf


Golf1.is

Meistaramót 2023: Karlotta og Magnús Máni klúbbmeistarar NK


13. júlí 2023. - 10:37

Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 28. júní .-8. júlí sl. Þátttakendur í ár voru 223 og kepptu þeir í 18 flokkum. Klúbbmeistarar NK 2023 eru þau Karlotta Einarsdóttir og Magnús Máni Kjærnested. Sjá má öll úrslit meistaramóts NK 2023 í Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þuríður Ósk Valtýsdóttir og Sindri Snær Kristófersson – 12. júlí 2023


13. júlí 2023. - 10:07

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Þuríður Ósk Valtýsdóttir og Sindri Snær Kristófersson. Þuríður Ósk er fædd 12. júlí 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Þuríðar Ósk til þess að óska henni til hamingju með afmælið h


Golf1.is

Meistaramót 2023: Elsa Maren og Stefán Orri klúbbmeistarar GL


13. júlí 2023. - 09:59

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis (GL) á Akranesi fór fram dagna 5.-8. júlí sl. Þátttakendur í ár voru 173 og spiluðu þeir í 17 flokkum. Klúbbmeistarar GL 2023 eru þau Elsa Maren Steinarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramót


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ella María Gunnarsdóttir – 11. júlí 2023


11. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Ella María Gunnarsdóttir. Ella María er fædd 11. júlí 1975 og því 48 ára í dag!!! Hún er í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og hefir m.a. átt sæti í kvennanefnd klúbbsins. Sjá má eldra viðtal Golf1 við Ellu Maríu með því að S


Golf1.is

Meistaramót 2023: Auður Bergrún og Sverrir klúbbmeistarar GM


11. júlí 2023. - 14:02

Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fór fram dagana 2.-8. júlí 2023. Klúbbmeistarar GM 2023 eru Auður Bergrún og Sverrir Haraldsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GM 2023 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í meistaram


Golf1.is

GA: Andrea Ýr og Heiðar Davíð klúbbmeistarar GA 2023!


11. júlí 2023. - 12:24

Meistaramót, annars elsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Akureyrar, (GA – stofnaður 19. ágúst 1935) – Akureyrarmótið – fór fram dagana 6.-9. júlí 2023. Klúbbmeistarar GA 2023 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Heiðar Davíð Bragason. Þátttakendur í


Golf1.is

LET Access: Ragnhildur varð T-23 á Capio Ogon Trophy


11. júlí 2023. - 11:52

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, tók þátt í Capio Ogon Trophy, sem er mót á Ahlsell Nordic Golf Tour, sem er hluti af LET Access, 2. sterkustu kvenmótaröð í Evrópu. Mótið fór fram dagana 4.-6. júlí 2023 í Uppsala Golfklubb í Uppsölum, Svíþjóð. Ragnhild


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalsteinn Leifsson – 9. júlí 2023


11. júlí 2023. - 11:32

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalsteinn Leifsson. Aðalsteinn er fæddur 9. júlí 1998 og er því 25 ára í dag. Aðalsteinn er í Golfklúbbi Akureyrar og tók m.a. þátt í Áskorendamótaröð Íslandsbanka 6. júlí 2015 á Selfossi. Aðalsteinn Leifsson (25 ára – In


Golf1.is

Meistaramót 2023: Aron Snær og Elísabet Sunna klúbbmeistarar GKG


10. júlí 2023. - 21:47

Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fór fram dagana 2.-8. júlí 2023 og var þetta í 30. sinn sem mótið var haldið. Þátttakendur að þessu sinni voru 449 og var keppt í 33 flokkum. Meistaramót GKG er klárlega næstfjölmennasta meistaramót lands


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Helga Þóra og Hilmar Leó – 10. júlí 2023


10. júlí 2023. - 19:37

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Helga Þóra Þórarinsdóttir og Hilmar Leó Guðmundsson. Helga Þóra er fædd 10. júlí 1967 og er þvi 56 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Helgu Þóru til hamingju hér að neðan Helga


Golf1.is

Meistaramót 2023: Jóhanna Lea og Jóhannes klúbbmeistarar 2023


9. júlí 2023. - 08:47

Meistaramót stærsta og elsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Reykjavíkur, fór fram dagana 1.-8. júlí 2023. Klúbbmeistarar GR 2023 eru þau Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir og Jóhannes Guðmundsson. Sjá má öll helstu úrslit á Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:


Golf1.is

Meistaramót 2023: Hrafnhildur og Ottó Axel klúbbmeistarar GO


9. júlí 2023. - 08:29

Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 1.-8. júli 2023. Klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2023 eru þau Ottó Axel Bjartmarz og Hrafnhildur Guðjónsdóttir. Þáttakendur í ár voru 323 og kepptu þeir í 20 flokkum. Sjá má öll úrslit úr meistaramótin


Golf1.is

Meistaramót 2023: Anna Sólveig og Daníel Ísak klúbbmeistarar GK 2023


9. júlí 2023. - 06:44

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis fór fram dagana 2.-8. júlí 2023. Þátttakendur að þessu sinni voru 346 (án þess að taldar séu konur 50-64 ára og stúlkur 16-18 ára, en úrslit í þeim flokkum voru ekki birt og verður það uppfært um leið og úrslit birtas


Golf1.is

NGL: Frábær frammistaða hjá Bjarka og Axel á Arlandastad Trophy


9. júlí 2023. - 06:07

Axel Bóasson, GK og Bjarki Pétursson GKG


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Ásgeir Hoffmann Guðmundsson – 8. júlí 2023


9. júlí 2023. - 02:32

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Ásgeir Hoffman Guðmundsson. Einar Ásgeir er fæddur 8. júlí 1997 og á því 26 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Kiðjabergs. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með dagi


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (27/2023)


8. júlí 2023. - 20:09

Einn á ensku: After they went into the locker room, another golfer who had overheard the old guys talking about their golf game went to the club pro and said, “I have been playing golf for a long time and I thought I knew all the terminology of the g


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurborg Eyjólfsdóttir – 7. júlí 2023


7. júlí 2023. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurborg Eyjólfsdóttir. Sigurborg er fædd 7. júlí 1963 og á því 60 ára merkis-afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Innilega til hamingju með afmælið Sigurborg!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli


Golf1.is

Meistaramót: Heiður og Helgi klúbbmeistarar GVS 2023


7. júlí 2023. - 01:14

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, tekur þátt í Made in Himmerland mótinu, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröð karla (DP World Tour). Mótið fer fram dagana 6.-9. júlí 2023 í Himmerland, Farsø, Danmörku. Guðmundur Ágúst lék 1. hring á 2 yfir pari, 72


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst á 72 1. dag á Made in Himmerland mótinu


7. júlí 2023. - 01:09

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, tekur þátt í Made in Himmerland mótinu, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröð karla (DP World Tour). Mótið fer fram dagana 6.-9. júlí 2023 í Himmerland, Farsø, Danmörku. Guðmundur Ágúst lék 1. hring á 2 yfir pari, 72


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þóra Kristín Ragnarsdóttir – 6. júlí 2023


7. júlí 2023. - 00:49

Afmæliskylfingur dagsins er Þóra Kristín Ragnarsdóttir. Þóra Kristín er fædd 6. júlí 1998 og því 25 ára stórafmæli í dag!!! Þóra Kristín er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún spilaði á Íslandsbankamótaröðinni og hefir staðið sig vel þar á undanf


Golf1.is

LET: Carmen Alonso sigraði á Ladies Open í Finnlandi


6. júlí 2023. - 12:27

Það var hins spænska Carmen Alonso, sem sigraði á móti vikunnar á LET, Ladies Open by Pickala Rock Resort. Alonso lék á samtals 15 undir pari, (64 69 68) og átti 1 högg á Johönnu Gustavson frá Svíþjóð. Þessar tvær voru í nokkrum sérflokki því næstu k


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is