Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Björn Ólafur Ingvarsson – 24. júlí 2024


24. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Björn Ólafur Ingvarsson. Björn fæddist 24. júlí 1969 og fagnar því 55 ára afmæli í dag. Hann er CEO hjá Exigo ehf. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Sanders, 24. júlí 1933 (91 árs); Einar Bergmundur, 2


Golf1.is

GKB: Brynhildur og Andri Jón klúbbmeistarar 2024


24. júlí 2024. - 11:39

Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram bæði helgarnar 11.-13. júlí og núna sl. helgi 18.-20. júlí 2024. Fyrri helgina léku karlarnir m.a. vegna þátttöku sumra í Íslandsmótinu í höggleik. Þá þegar var ljóst að klúbbmeistari karla væri An


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Aron Emil hlaut Björgvinsskálina


24. júlí 2024. - 09:57

Aron Emil Gunnarsson, GOS, var á lægst skori áhugakylfinga á Íslandsmótinu 2024 og fékk Björgvinsskálina í mótslok á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðurkenning er veitt. 2024: Aron Emil Gunnarsson, GOS 2023: Log


Golf1.is

GSE: Lovísa Huld og Hrafn klúbbmeistarar 2024


24. júlí 2024. - 08:49

Meistaramót Golfklúbbs Setbergs í Hafnarfirði (GSE) fór fram dagana 7.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni í ár í meistaramóti GSE voru 117 og kepptu þeir í 15 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Lovísa Huld Gunnarsdóttir og Hrafn Guðlaugsson. Sjá


Golf1.is

GVS: Heiður Björk og Helgi klúbbmeistarar 2024


23. júlí 2024. - 20:44

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) var meðal fyrstu klúbba til að halda meistaramót nú í ár, en meistaramót klúbbsins fór fram dagana 26.-29. júní 2024. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 41 og kepptu þeir í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GVS 2024


Golf1.is

GE: Halldóra Guðríður og Magnús klúbbmeistarar 2024


23. júlí 2024. - 17:57

Golfklúbburinn Esja (GE) var sá fyrsti til að halda meistaramót sitt í ár og var meistaramótið eina mótið á mótaskrá GE. Það fór fram í Brautarholtinu dagana 13.-15. júní sl. og var spilaðar 12 holu höggleikur, nema í 1. flokki kvenna þar var punkta-


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Hulda Clara sú fyrsta sem fær Guðfinnubikarinn


23. júlí 2024. - 17:12

Á Íslandsmótinu í golfi 2024 sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru 18.-21. júlí var keppt í fyrsta sinn um Guðfinnubikarinn sem er veittur þeim áhugakylfingi sem leikur á lægsta skori í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi ár hvert. Hulda Clara Gestsdótt


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Harris English —- 23. júlí 2024


23. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Harris English. Harris fæddist 23. júlí 1989 og er því 35 ára í dag! Harris þykir með hávaxnari mönnum á PGA en hann er 1,91 m á hæð. Hann hefir sigrað 8 sinnum á atvinnumannsferli sínum – spilar á PGA Tour og hefir sigrað


Golf1.is

Hvað var í sigurpoka Xander Schauffele á Opna breska?


23. júlí 2024. - 12:12

Eftirfarandi verkfæri voru í golfpoka Xander Schauffele þegar hann sigraði á 152. Opna breska risamótinu: Dræver: Callaway Paradym Ai Smoke Triple Diamond (10.5 gráður @10.1) Skaft: Mitsubishi Diamana PD 70 TX (45.5 þummlungar) 3-tré: Callaway Parady


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigrún Margrét Ragnarsdóttir – 22. júlí 2024


22. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Sigrún Margrét Ragnarsdóttir. Sigrún Margrét er fædd 22. júlí 1942 og á því 82 ára afmæli í dag. Sigrún Margrét er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún varð m.a. Íslandsmeistari 65 í kvennaflokki 2016 og 2013 og 5 ár þ


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Hversu margir voru ernirnir?


22. júlí 2024. - 08:57

Á nýafstöðnu Íslandsmóti í höggleik fengu þeir keppendur, sem spiluðu alla 4 keppnishringi samtals 20 erni. Karlkylfingar fengu 17 erni og kvenkylfingar 3 erni. Aðeins 2 keppendur Böðvar Bragi Pálsson GR og Birgir Björn Magnússon GK, fengu 2 erni, hv


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Birgisson – 21. júlí 2024


21. júlí 2024. - 19:47

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og því 65 ára stórafmæli!!! Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Opna breska 2024: Xander Schauffele sigraði!


21. júlí 2024. - 19:29

Það var bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele, sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna breska 2024. Mótið fór fram á Royal Troon GC, Ayrshire, í Skotlandi dagana 18.-21. júlí og lauk því í dag. Sigurskor Schauffele var samtals 9 undir pari, 275 högg


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Aron Snær og Hulda Clara Íslandsmeistarar!!!


21. júlí 2024. - 19:07

Það eru Aron Snær Júlíusson og Hulda Clara Gestsdóttir, bæði úr GKG, sem eru Íslandsmeistarar í höggleik 2024. Þau endurtóku leikinn frá því á Akureyri 2021, þegar þau bæði urðu Íslandsmeistarar þar. Sigurskor Aron Snæs var 14 undir pari, 270 högg (6


Golf1.is

Opna breska: Horschel leiðir fyrir lokahringinn


21. júlí 2024. - 07:07

Það er bandaríski kylfingurinn Billy Horschel, sem leiðir fyrir lokahring Opna breska. Horschel er búinn að spila á samtals 4 undir pari, 209 höggum (72 68 69). Fast á hæla Horschel, aðeins 1 höggi á eftir, eru hvorki fleiri né færri en 6 kylfingar þ


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (2/2024)


21. júlí 2024. - 00:57

Tveir kylfingar koma að par 3 braut í mikilli rigningu. Brautin liggur yfir á. Kylfingarnir sjá tvo stangveiðimenn setja stangirnar sínar í vatnið. Annar kylfingurinn segir þá við hinn: „Sjáðu þessa tvo vitleysinga. Þeir eru að veiða í grenjandi rig


Golf1.is

Íslandsmótið: Gunnlaugur Árni setti nýtt vallarmet á 3. keppnisdegi – 63 glæsihögg!!!


21. júlí 2024. - 00:44

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt vallarmet í Leirunni á Íslandsmótinu í höggleik á 3. keppnisdegi mótsins – 63 glæsihögg!!! Samtals er Gunnlaugur Árni búinn að spila á 11 undir pari 202 höggum (70 69 63). Hann deili


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Rósa – 20. júlí 2024


21. júlí 2024. - 00:34

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnildur Rósa Guðmundsdóttir. Hún er fædd 20. júlí 1984 og fagnar því 40 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Fred „Butch“ Baird 20. júlí 1936 (88 ára); Betty Burfeindt, 20. júlí 1945 si


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Böðvar Bragi og Ragnhildur efst í hálfleik


19. júlí 2024. - 23:47

Nýkrýndur klúbbmeistari GR, Böðvar Bragi Pálsson hefir naumt forskot á þá Sigurð Arnar Garðarson og Aron Snæ Júlíusson, Böðvar Bragi hefir spilað á samtals 10 undir pari, 132 höggum (68 64) og á 1 högg á þá sem næstir koma. Skor hans í dag á 2. keppn


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sighvatur Cassata – 19. júlí 2024


19. júlí 2024. - 18:02

Afmæliskylfingur dagsins er Sighvatur Blöndahl Frank Cassata. Sighvatur er fæddur 19. júlí 1954 og á því 60 ára merkis-afmæli í dag!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnfinna Björnsdóttir, 19. júlí 1942 (82 ára); Sighvatur Blöndahl


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Eva efst í kvennaflokki eftir 1. dag!


19. júlí 2024. - 17:57

Eva Kristinsdóttir, Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er efst í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum, en hún lék Hólmsvöll í Leiru á 69 höggum eða 2 höggum undir pari. Hún er með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Perla Sól Sigurbrand


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sir Nick Faldo —– 18. júlí 2024


19. júlí 2024. - 17:27

Afmæliskylfingur dagsins er Nick Faldo. Faldo er fæddur 18.júlí 1957 og á því 67 ára afmæli í dag, þ.e. orðinn löggilt gamalmenni! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1976 eða fyrir 46 árum og hefir á ferli sínum sigrað í 40 mótum þ.á.m. 6 risamótum og


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2024


19. júlí 2024. - 17:17

Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 70 ára stórafmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steven O´Hara, 17. júlí 1980 (44 ára Skoti); Zane Scotland.,


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Aron Snær og Sigurður jöfnuðu vallarmet!


18. júlí 2024. - 20:57

Það virðast aldeilis ætla að vera lág skorin á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki þetta árið. Ekki eru allir komnir í hús, en af þeim sem lokið hafa keppni eru Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson, báðir úr GKG, langlægstir – spiluðu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tristan Snær Viðarsson – 16. júlí 2024


16. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Tristan Snær Viðarsson. Tristan Snær er fæddur 16. júlí 2004 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Tristan Snær Viðarss


Golf1.is

Evian risamótið 2024: Furue sigraði!


16. júlí 2024. - 11:44

Það var japanska stúlkan Ayaka Furue, (jap.: 古江 彩佳,) sem sigraði á Evían risamótinu, sem fram fór dagana 11.-14. júlí í Evían, Frakklandi. Sigurskor Furue var 19 undir pari, 265 högg (65 – 65 – 70 – 65). Fyrir sigurinn hlaut Furue $ 1,2 milljónir (17


Golf1.is

Evróputúrinn: Bob McIntyre sigraði á Opna skoska


16. júlí 2024. - 10:54

Það var heimamaðurinn Robert (Bob) MacIntyre, sem sigraði á Genesis Opna skoska. Að loknum sigrinum sagði Bob að þetta væri mótið sem sig hefði alltaf langað til þess að sigra á allt frá því að hann var smá polli. Sigurskor Bob var 18 undir pari 262


Golf1.is

Íslandsmótið 2024: Úrslit úr undankeppni


15. júlí 2024. - 17:37

Undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi 2024 fór fram á Hólmsvelli í Leiru í dag mánudaginn 15. júlí 2024. Þar var keppt um tvö sæti í karlaflokki – og tvö sæti í kvennaflokki. Kara Líf Antonsdóttir, GA og Erla Marý Sigurpálsdóttir, GM, komust áfram í


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Edda Júlía Alfreðsdóttir – 15. júlí 2024


15. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Edda Júlía Alfreðsdóttir, listakona. Edda Júlía er fædd 15. júlí 1993 og fagnar því 31 áras afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Eddu Júlíu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Edda Júlía Alfreðs


Golf1.is

GBO: Flosi og Guðrún klúbbmeistarar 2024


15. júlí 2024. - 11:59

Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram á Syðridalsvelli, 10.-13. júlí 2024. Þátttakendur í ár voru 17 og spiluðu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GBO 2024 eru þau Guðrún Dagbjört Guðmundsdóttir og Flosi Valgeir Jakobsson. Sjá má öll úrsl


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

NK: Karlotta og Kjartan Óskar klúbbmeistarar 2024 – 20. klúbbmeistaratitill Karlottu!!!


15. júlí 2024. - 11:12

Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 3.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni að þessu sinni voru 219 og kepptu þeir í 19 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Karlotta Einarsdóttir og Kjartan Óskar Guðmundsson. Þetta er 20. klúbbmeistaratiti


Golf1.is

Meistaramót 2023: Steinunn og Kristinn klúbbmeistarar GSG


15. júlí 2024. - 10:37

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 4.-8. júlí 2023. Þátttakendur voru X og kepptu þeir í Y flokkum. Klúbbmeistarar GSG eru þau Steinunn Jónsdóttir og Kristinn Óskarsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GSG í golfboxinu, en þau


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2024


15. júlí 2024. - 08:54

Afmæliskylfingur gærdagsins var Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og á því 46 ára stórafmæli í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur


Golf1.is

Ás á Spáni í 86 ára afmælisferð!


15. júlí 2024. - 08:49

Í mars sl. fór Svanberg Kristinsson, GA, í ferð til að fagna 86 ára afmæli sínu. Í ferðinni með honum voru 5 synir hans: Halldór, Þórður, Gunnar, Kristinn H. og Sigurjón M.. Plantino golfvöllurinn í Alicante var m.a. spilaður og á par-3 186 m löngu 7


Golf1.is

GA: Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar 2024!!!


15. júlí 2024. - 08:42

Akureyrarmótið fór fram dagana 8.-14. júlí. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 139 og kepptu þeir í 16 flokkum. Akureyrarmeistarar 2024 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Valur Snær Guðmundsson. Þess má geta að þetta er 5. klúbbmeistaratitill An


Golf1.is

GV: Sóley og Kristófer Tjörvi Vestmannaeyjameistarar 2024!


14. júlí 2024. - 19:47

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja fór fram dagana 10.-13. júlí 2024. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 90 og spiluðu þeir í 11 flokkum. Vestmannaeyjameistarar 2024 eru þau Sóley Óskarsdóttir og Kristófer Tjörvi Einarsson. Sjá má öll úrslit


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GKG: Karen Lind og Ragnar Már klúbbmeistarar 2024


14. júlí 2024. - 19:29

Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs- og Garðabæjar (GKG) fór fram dagana 6.-13. júlí 2024. Klúbbmeistarar GKG 2024 eru þau Karen Lind Stefánsdóttir og Ragnar Már Garðarsson. Eftir 72 holur voru þeir jafnir Ragnar Már Garðarsson og Aron Snær Júlíusson, en


Golf1.is

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2024


14. júlí 2024. - 19:12

Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 6. -13. júlí 2024 og lauk því í gær. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 358 og spiluðu þeir í 25 flokkum. Klúbbmeistarar GO 2024 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon. Sjá má öll


Golf1.is

GK: Anna Sólveig og Axel klúbbmeistarar 2024


14. júlí 2024. - 08:22

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði fór fram dagana 7.-13. júlí og lauk því í gær. Þátttakendur, sem luku keppni voru 338 og kepptu þeir í 24 flokkum. Meistaramót barna fór síðan fram á Sveinkotsvelli og verður niðurstöðum þar einnig gerð


Golf1.is

GR: Helga Signý og Böðvar – Systkini klúbbmeistarar 2024!!!


13. júlí 2024. - 21:47

Þau endurtóku leikinn frá árinu 2022!!! Systkinin Helga Signý og Böðvar Pálsbörn eru klúbbmeistarar stærsta og elsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Reykjavíkur. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 552 og kepptu í 32 flokkum. Meistaramót GR er þa


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (1/2024)


13. júlí 2024. - 20:07

Nr. 1 Ólafur hefur reynt að spila yfir vatnshindrun í margar vikur. Í hvert skipti lendir boltinn í vatninu. Til að spara peninga ætlar Ólafur næst að nota gamlan golfbolta. Þegar hann er að tía upp heyrir hann sagt þrumandi röddu frá himnum: „Taktu


Golf1.is

GB: Margrét Katrín og Hlynur Þór klúbbmeistarar 2024


13. júlí 2024. - 17:37

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 4.-6. júlí sl. Það voru 67 skráðir til keppni í mótinu og kepptu þeir í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GB árið 2024 eru þau Margrét Katrín Guðnadóttir og Hlynur Þór Stefánsson. Sjá má öll úrslit í Golfbox


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evrópumót landsliða: Karlalið Íslands tryggði sér sæti í 1. deild!


13. júlí 2024. - 16:47

Evrópumót karlalandsliða fer fram í Krakow Valley Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sóley Elíasdóttir – 13. júlí 2024


13. júlí 2024. - 16:09

Afmæliskylfingur dagsins er Sóley Elíasdóttir, leikkona og eigandi Soley snyrtivörufyrirtækisins. Sóley er fædd 13. júlí 1967 og á því 57 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Sóleyju til hamingj


Golf1.is

Evróputúrinn: Åberg leiðir í hálfleik á Opna skoska


13. júlí 2024. - 10:27

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Genesis Opna skoska. Það fer fram í The Renaissance Club, North Berwick, Skotlandi, dagana 11.-14. júlí 2024. Mótið er stjörnum prýtt, enda líta margir toppkylfingar á það sem ágæta upphitun fyrir Opna breska. Í hálflei


Golf1.is

GBB: Kristjana og Sigmundur Freyr klúbbmeistarar 2024


13. júlí 2024. - 08:32

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram 4.-6. júlí sl. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 16 og kepptu þeir í 2 flokkum: karla- og kvennaflokki. Klúbbmeistarar GBB árið 2024 eru þau Kristjana Andrésdóttir og Sigmundur Freyr Karlsson. Sjá


Golf1.is

GHG: Fannar Ingi og Harpa Rós klúbbmeistarar 2024


12. júlí 2024. - 17:44

Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 3.-6. júlí 2024. Þátttakendur sem luku keppni að þessu sinni voru 48 og kepptu þeir í 13 flokkum. Klúbbmeistarar GHG eru þau Fannar Ingi Finnbogason og Harpa Rós Björgvinsdóttir. Sjá má öll úrs


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tristan Arnar Beck – 12. júlí 2024


12. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Tristan Arnar Beck. Tristan Arnar er fæddur 12. júlí 2002 og á því 22 ára afmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a. : Paul Runyan, f. 12. júlí 1908- d. 17. mars 2002; Heimilisiðnaðar-félag Íslands


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GD: Anna og Anthony Karl klúbbmeistarar 2024


12. júlí 2024. - 15:12

Meistaramót Golfklúbbs Dalbúa (GD) fór fram 5. og 6. júlí sl. Þátttakendur í ár voru 66 og spiluðu þeir í 3 flokkum. Klúbbmeistarar GD 2024 eru þau Anna Svandís Helgadóttir og Anthony Karl Flores . Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉ


Golf1.is

GM: Björn Óskar með albatross!


12. júlí 2024. - 14:34

Á Facebook síðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar gefur að finna eftirfarandi frétt: „Hann Björn Óskar Guðjónsson gerði sér lítið fyrir á lokadegi í meistaramóti og skellti í Albatros á 5. braut á Hlíðavelli. Við ætluðum að sjálfsögðu að vera löngu búin að se


Golf1.is

Eva sigraði á golfmóti lækna


12. júlí 2024. - 09:47

Þann 5. júlí sl. héldu læknar lokað mót í Brautarholtinu. Alls luku 23 læknar keppni og það, sem var sérstakt fagnaðarefni, var að þar af voru 5 kvenlæknar. Ekki aðeins það; heldur sigraði ein kvenlæknirinn í punktakeppni, nefnilega Eva Albrechtsen,


Golf1.is

GK: Ingvar fyrstur með ás á 17.!


11. júlí 2024. - 23:09

Það var Ingvar Ingvarsson, GK, sem var fyrstur til að fara holu í höggi á 17. braut Hvaleyrarvallar. Höggið góða sló hann fyrir nákvæmlega mánuði síðan, 11. júní 2024, meðan Golf1 var enn í lamasessi af völdum „hakk“þrjóta. Sautjánda braut mælist 137


Golf1.is

GM: Kristján Þór og Berglind Erla klúbbmeistarar 2024


11. júlí 2024. - 22:12

Meistaramót GM fór fram dagana 30. júní – 6. júlí 2024. Á fyrsta keppnisdegi var veðrið krefjandi en næstu daga var logn, sól og blíða. Þátttakendur í meistaramótinu að þessu sinni, sem luku keppni, voru 355 og spiluðu þeir í 23 flokkum. Klúbbmeistar


Golf1.is

GÖ: Karítas Líf og Guðjón Bragason klúbbmeistarar 2024


11. júlí 2024. - 16:39

Meistaramót GÖ fór fram dagana 4.-6. júlí 2024 Þátttakendur, sem luku keppni, að þessu sinni voru 139 og léku þeir í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GÖ 2024 eru þau Karitas Líf Ríkardsdóttir ( 241 högg) og Guðjón G. Bragason klúbbmeistari karla (228 h


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ísak Jasonarson – 11. júlí 2024


11. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Ísak Jasonarson. Ísak er fæddur 11. júlí 1995 og á því 29 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebooksíðu Ísaks til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ísak Jasonarson (29 ára) Aðrir frægir kylfingar se


Golf1.is

GKS: Jósefína og Jóhann Már klúbbmeistarar 2024


11. júlí 2024. - 10:57

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 4.-6. júlí sl. Þátttakendur í ár voru 28 og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GKS 2024 eru þau Jósefína Benediktsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Sjá má allar niðurstöður í Meistaram


Golf1.is

GA: Árni S. Jónsson fallinn frá


11. júlí 2024. - 08:47

Árni S. Jónsson, heiðursmeðlimur Golfklúbbs Akureyrar, lést 28. júní síðastliðinn 81 árs að aldri. Árni gekk í Golfklúbb Akureyrar í kringum árið 1950 og hefur var viðloðandi klúbbinn alla tíð, sem félagi, stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og golfkenna


Golf1.is

Boðsmót fyrir kylfinga með fötlun 15. júlí n.k.


11. júlí 2024. - 08:32

Golfsamtök fatlaðra á Íslandi í samstarfi við GSÍ, ÍF, GS og EDGA verða með boðsmót fyrir kylfinga með fötlun í tengslum við Íslandsmótið í Golfi 2024. Markmið mótsins er að efla mótahald innanlands fyrir kylfinga með fötlun og auka á sýnileika starf


Golf1.is

GK: 220 spiluðu á Opna Nike!


11. júlí 2024. - 08:27

Þann 15. júní s.l. var Opna NIKE haldið á Hvaleyrarvelli. Alls tóku 220 manns þátt. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið eins gott og það gerist, sól og alvöru Hvaleyrarlogn. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1 sæti: Bjarni Fannar Bjarnason


Golf1.is

Helgi Páls með ás!


11. júlí 2024. - 08:12

Í gærmorgun, 10. júlí 2024, gerði Helgi Páls, GM, sér lítið fyrir og fékk ás á 4. braut Hlíðavallar í Mosfellsbæ! Höggið góða sló hann með 8 járni. Boltinn lenti rétt inn á flöt og hvarf svo sjónum. Það er smá hryggur fremst á flötinni þannig að Hel


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Auðunn með ás!


10. júlí 2024. - 23:52

Þann 3.-6. júlí sl. fór fram Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis. Þátttakendur í ár sem luku keppni voru 46 og kepptu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar eru Milena Medic og Hlynur Jóhannsson. Helstu úrslit eru eftirfarandi: Meistaraflokkur kvenna 1 Milen


Golf1.is

GSG: Hlynur og Milena klúbbmeistarar 2024


10. júlí 2024. - 23:52

Þann 3.-6. júlí sl. fór fram Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis. Þátttakendur í ár sem luku keppni voru 46 og kepptu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar eru Milena Medic og Hlynur Jóhannsson. Helstu úrslit eru eftirfarandi: Meistaraflokkur kvenna 1 Milen


Golf1.is

GÁ: Kjartan og Guðrún Birna klúbbmeistarar 2024


10. júlí 2024. - 17:44

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness fór fram dagana 4.-6. júlí sl. Klúbbmeistarar GÁ 2024 eru þau Kjartan Matthías Antonsson og Guðrún Birna Snæþórsdóttir. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 46. Spilað var í 4 flokkum (og veitt verðlaun bæði fyrir


Golf1.is

GSS: Anna Karen og Jóhann Örn klúbbmeistarar 2024


10. júlí 2024. - 16:32

Meistaramót GSS fór fram dagana 1. – 6. júlí á Hlíðarendavelli í frekar hvössu og köldu veðri. Rúmlega 80 þátttakendur tóku þátt í sjö mismunandi flokkum. Keppt var í meistaraflokki karla og kvenna, 1. flokki karla og kvenna, 2. flokki karla, háforgj


Golf1.is

GSF


10. júlí 2024. - 16:19

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH) og Golfklúbbur Seyðisfjarðar (GSF) héldu nýverið stelpugolfdaga sem voru vel sóttir. Um 40 konur mættu á viðburðinn á Ekkjufellsvelli og tæplega 30 mættu á Hagavöll á Seyðisfirði. Þátttakan fór langt fram úr björtus


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Margeir Ingi Rúnarsson – 10. júlí 2024


10. júlí 2024. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Margeir Ingi Rúnarsson. Margeir Ingi er fæddur 10. júlí 1994 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Margeir Ingi er í Golfklúbbnum Vestarr á Grundarfirði og er góður kylfingur. Hann er margfaldur klúbbmeistari GMS. Komast má á


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Meistaramót 2023


9. júlí 2024. - 05:49

Höfuðborgarsvæðið GÁ Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Björn Halldórsson V GE 14.-16. júlí Guðjón Karl Þórisson og Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir V GK 1.-8. júlí 2023 Anna Sólveig Snorradóttir og Daníel Ísak Steinarsson V GKG 2.-8. júlí 2023 Elísa


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5


1. október 2023. - 16:27

Trylltir áhangendur í sæluvímu streymdu inn á Marco Simone golfvöllinn í Guidonia, rétt fyrir utan Róm á Ítalíu, þar sem Ryder Cup 2023 hefir farið fram sl. 3 daga, eftir að lið Evrópu hafði betur gegn Bandaríkjamönnum 16,5-11,5. Sumir fleygðu sér í


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!


1. október 2023. - 15:47

Þeir Viktor Hovland, Rory McIlroy og Tyrrell Hatton unnu allir viðureignir sínar gegn geysisterkum Bandaríkjamönnum í Rydernum í sunnudagstvímenningnum og Jon Rahm hélt jöfnu gegn Scottie Scheffler. Hovland hafði betur gegn Collin Morikawa 4


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins


1. október 2023. - 12:42

Tvímenningsleikir sunnudagsins eru eftirfarandi og jafnframt fylgir staðan kl. 12:30 (að íslenskum tíma): (Feitletruðu eru yfir) 1 Scottie Scheffler g. Jon Rahm 1 UP eftir 13 spilaðar holur 2 Collin Morikawa g. Viktor Hovland 3 UP eftir 11 spilaðar


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag


1. október 2023. - 09:52

Bandaríska Ryder Cup liðið náði sér aðeins á strik á laugardeginum eftir skelfilega byrjun í Rydernum. Fyrir tvímenningsleikina er lið Evrópu þó enn með afgerandi forystu; er með 10,5 vinning gegn 5,5 vinningum bandaríska liðsins. Aðeins 12 tvímennin


Golf1.is

Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!


14. ágúst 2023. - 06:59

Logi Sigurðsson, GS, hlaut Björgvinsskálina 2023, sem veitt er fyrir lægsta skor áhugakylfinga á Íslandsmótinu. Skálin er veitt í minningu Björgvins Þorsteinssonar, sexfalds Íslandsmeistara, sem er sá kylfingur sem unnið hefir Íslandsmótið í karlaflo


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023


14. ágúst 2023. - 06:47

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram í dag á Nesvellinum frábæru veðri. Þetta var í 27. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Félagi áhugafólks um Downs-heilkennni. Félag ághugafól


Golf1.is

Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!


13. ágúst 2023. - 19:57

Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Logi Sigurðsson, GS eru Íslandsmeistarar 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fagna þessum titli. Úrslitin réðust á lokaholunni í dag í blíðviðrinu


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (32/2023)


12. ágúst 2023. - 20:09

Skoskur kylfingur fer í miðasöluna og spyr hvað miði á Ryder bikarinn kosti. „Við eigum eftir nokkra miða á 30.000 krónur,“ segir miðasölumaðurinn. „Allt í lagi láttu mig þá fá miða á 15.000 krónur,“ segir Skotinn. „En það er bara hálft miðaverðið, v


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023


1. ágúst 2023. - 16:12

Afmæliskylfingur dagsins er Guðlaugur Gíslason, fv. alþingismaður og forvígismaður margs góðs í Vestmannaeyjum Guðlaugur var og framúrskarandi kylfingur. Guðlaugur var fæddur 1. ágúst 1908 og á því 115 ára afmæli í dag. Hann lést 6. mars 1992. Guðla


Golf1.is

Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna


1. ágúst 2023. - 08:27

Stewart Cink hefir verið tilnefndur sem 5. varafyrirliði bandaríska liðsins í Ryder Cup sem mætir liði Evrópu í næsta mánuði á Marco Simone Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023


31. júlí 2023. - 18:52

Afmæliskylfingur dagsins eru Kolbrún Rut Evudóttir. Kolbrún er fædd 31. júlí 1996 og á því 27 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Kolbrúnar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið Kolbrún Rut Evudóttir – Innilega til hami


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!!


31. júlí 2023. - 18:32

Evrópumeistaramót 16 ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt. Markús Marelsson, GK, Guðjón Frans Halldórsson, GKG, Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM og Auður Bergrún


Golf1.is

PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open


31. júlí 2023. - 10:52

Það var bandaríski kylfingurinn Lee Hodges, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour: 3M Open. Mótið fór fram á TPC Twin CitiesBlaine vellinum í Minnesota, dagana 27.-30. júlí 2023. Sigurskor Hodges var 24 undir pari 260 högg ( 63 64 66 67). Hann átti


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:29

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 53 ára í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Hún er gift Páli


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir. Það er Hinrik Gunnar Hilmarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hinrik var fæddur 28. júlí 1958 og lést 24. mars 2016. Hinrik eða Hinni eins og hann var oft ka


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023


31. júlí 2023. - 10:02

Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna breska 2017 og tvöfaldur risamótsmeistari ársins 2015, Jordan Spieth. Jordan Spieth fæddist 27. júlí 1993 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Spieth, sigurvegari Opna breska 2018, sigraði s.s. kunnugt er á M


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023


31. júlí 2023. - 09:57

Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 61 árs afmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergsteins


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (30/2023)


28. júlí 2023. - 20:49

Kjúklingabónadatilviljunin Gullfalleg kona, sem jafnframt var dágóður kylfingur sat á bar og drakk glas af kampavíni. Á hinum endanum á barnum situr kjúklingabóndi, sem færir sig nær konunni og fer að tala við hana. „Hvað ertu að drekka, er verið að


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023


27. júlí 2023. - 17:47

Það eru fjórir kylfingar; Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Mick Jagger er fæddur 26. júlí 1943 og fagnar 80 ára merkisafmæli í dag og Allen Doyle er fæddur 26. júlí 1948 og fagn


Golf1.is

Ryder 2023: Spáð í liðin


26. júlí 2023. - 00:42

Nú þegar fyrir liggur að Brian Harman sigraði á Opna breska, þurfa golfáhangendur að bíða í heila 262 daga þar til annað risamót hefst í golfinu þ.e. Masters 2024. En hafið ekki áhyggjur; það er ýmislegrt að gerast í golfheiminum fram að því. M.a. fe


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2023


25. júlí 2023. - 22:12

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Íslandsmeistarans í höggleik 2011, 2014 og 2016, Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og á því 33 ára af


Golf1.is

Meistaramót 2023: Aron Emil og Katrín Embla klúbbmeistarar GOS


25. júlí 2023. - 10:07

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 29. júní – 8. júlí 2023. Þátttakendur í meistaramóti GOS 2023 voru 91 og kepptu þeir í 14 flokkum. Klúbbmeistarar GOS 2023 eru þau Aron Emil Gunnarsson og Katrín Embla Hlynsdóttir. Þess mætti geta


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurjón R. Hrafnkelsson – 24. júlí 2023


24. júlí 2023. - 20:14

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurjón R. Hrafnkelsson. Sigurjón fæddist 24. júlí 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og hefir tekið þátt í fjölda golfmóta. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is