Kylfingur.is

Guðrún Brá hefur leik á lokamóti tímabilsins á morgun


25. nóvember 2020. - 22:11

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur á morgun leik á Andalucía Costa Del Sol Open mótinu á Evrópumótaröð kvenna. Þetta er lokamót tímabilsins en þetta er fyrsta tímabilið sem Guðrún er með fullan þátttökurétt á mótaröðinni. Mótið er leikið á Real Club De Golf Guadalmina. Ræst er í tveimur hollum af b...


Kylfingur.is

Kynningarmyndband um fyrirhugaðar breytingar í Grafarholtinu


25. nóvember 2020. - 22:04

Eins og Kylfingur.is greindi frá nú fyrir skömmu mun Golfklúbbur Reykjavíkur leggjast þrjár stórar framkvæmdir sem meðal annars eiga að bæta aðstöðu félagsmanna til að stunda íþróttina allt árið um kring. Einnig á að fara í endurbætur á Grafarholtsvelli ásamt því að byggja nýja þjónustumiðstöð. N...


Kylfingur.is

Heimslisti kvenna: Guðrún Brá upp um 88 sæti


24. nóvember 2020. - 21:04

Jin Young Ko heldur efsta sæti heimslistans eftir Pelican Womens Championship mótið sem kláraðist á sunnudaginn. Hún hefur nú verið samfleytt í 62 vikur í efsta sætinu og samtals í 74 vikur. Aðeins fjórar konur hafa verið lengur en hún í efsta sætinu en það eru þær Lydia Ko (104), Inbee Park (106),...


Kylfingur.is

Connors fékk 300.000 dollara til að gefa til góðgerðarmála


24. nóvember 2020. - 20:54

Eftir RSM Classic mótið, mót helgarinn á PGA mótaröðinni, var Kandamaðurinn Corey Connors úthlutaðir 300.000 dollarar til að gefa til góðgerðarmála af eigin vali. Hann hlaut þennan pening fyrir það að vera með flesta fugla í fyrstu 11 mótum tímabilsins. Samtals er Connors búinn að fá 147 fugla se...


Kylfingur.is

Risameistarar ársins upplifðu breytta tíma eftir sigur sinn í ár


24. nóvember 2020. - 20:39

Það fylgir því yfirleitt mikil athygli og dagskrá að fagna sigri á einu af risamótunum fjórum. Í ár voru aðeins þrjú risamót leikinn en sökum kórónuveirufaraldursins var Opna meistaramótinu aflýst. Sigurvegarar hinna þriggja upplifðu töluvert öðruvísi fögnuð en gengur og gerist. Eftir sigurinn þu...


Kylfingur.is

Heimslisti karla: Fyrir sigurinn hafði Streb ekki verið neðar í rúm átta ár


23. nóvember 2020. - 20:16

Fyrir rúmlega fimm árum, eða í október árið 2015, var Robert Streb í 31. sæti heimslistans, búinn að vinna eitt mót á PGA mótaröðinni árið áður og tapa í bráðabana í öðru móti árið 2015. Nú fimm árum síður hefur lítið spurst til Streb en hann tók tímabil þar sem hann flakkaði á milli PGA mótaraðarin...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Streb komst í 10 milljón dollara klúbbinn


23. nóvember 2020. - 19:04

Robert Streb náði merkilegum áfanga í gær þegar að hann fagnaði sigri á RSM Classic mótinu. Ásamt því að vinna sitt annað mót á ferlinum á PGA mótaröðinni þá varð hann 198. kylfingurinn í sögu mótaraðarinnar til þess að þéna yfir 10 milljón dollar. Fyrir helgina var Streb búinn að þéna 9.965.729 ...


Kylfingur.is

LPGA: Kim fagnaði öruggum sigri


23. nóvember 2020. - 15:46

Suður-kóreski kylfingurinn Sei Young Kim fagnaði sínum öðrum sigri á þessu tímabili í gær þegar að hún bar sigur úr býtum á Pelican Womens Championship mótinu. Kim endaði þremur höggum á undan næstu konu þrátt fyrir að leika aðeins á pari vallar í gær. Fyrir lokadaginn var Kim með fimm högga for...


Golf1.is

Áskorendamótaröðin: Guðmundur Ágúst T-16 á Challenge Tour Grand Final


23. nóvember 2020. - 07:17

Lokamót Áskorendamótaraðarinnar, Challenge Tour Grand Final, fór fram í T-Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Emma Cabrera Bello – 22. nóvember 2020


23. nóvember 2020. - 07:04

Afmæliskylfingur dagsins er Emma Cabrera Bello. Emma er fædd 22. nóvember 1985 og á því 35 ára afmæli. Emma byrjaði að spila golf 5 ára og býr nálægt Maspalomas golfvellinum, sem mörgum Íslendingum er að góðu kunnur. Hún er samt félagi í fínasta golf


Golf1.is

PGA: Streb sigraði á RSM


23. nóvember 2020. - 06:44

Það var bandaríski kylfingurinn Robert Streb, sem sigraði á móti vikunnar á PGA mótaröðinni, RSM Classic, sem fram fór á St. Simmons Island í Georgíu, dagana 19.-22. nóvember 2020. Sigur Streb kom eftir bráðabana við Kevin Kisner, en báðir voru þeir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Einarsdóttir – 30. september 2019


23. nóvember 2020. - 06:27

Það er Anna Einarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Anna er fædd 30. september 1964 og á því 56 ára afmæli í dag. Anna er í Golfklúbbi Akureyrar. Sjá má eldra viðtal við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebooksíðu Önnu ti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Andri Magnússon – 29. september 2020


23. nóvember 2020. - 06:22

Það er Ingvar Andri Magnússon, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingvar Andri er fæddur 29. september 2000 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Á tímamótum, sem þessum er skemmtilegt eað rifja upp eldra viðtal Golf 1 við Ingvar Andra, sem tekið var


Kylfingur.is

Streb sigraði eftir bráðabana á RSM Classic


22. nóvember 2020. - 23:34

Bandaríkjamaðurinn Robert Streb sigraði í dag á RSM Classic í annað skiptið á ferlinum. Streb fagnaði sigri eftir bráðabana þar sem hann fékk frábæran fugl á 18. holu. Streb lék hringina fjóra í mótinu á 19 höggum undir pari og varð jafn Kevin Kisner og fóru þeir því í bráðabana. Leikin var 18. h...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Fyrsti sigur Hansen kom í Suður-Afríku


22. nóvember 2020. - 23:31

Hinn 30 ára gamli Joachim B. Hansen sigraði í dag á Evrópumótaröð karla en hann lék manna best á Joburg Open sem fór fram í Suður-Afríku. Hansen lék hringina fjóra á 19 höggum undir pari og varð að lokum tveimur höggum á undan heimamanninum Wilco Nienaber sem hafði leitt allt mótið. Nienaber kast...


Kylfingur.is

Guðmundur endaði í 16. sæti á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar


22. nóvember 2020. - 17:34

Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR endaði í 16. sæti á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar sem fór fram á Majorka um helgina. Guðmundur lék hringina fjóra samtals á 3 höggum undir pari og varð átta höggum á eftir Ondrej Lieser sem sigraði á mótinu og varð um leið stigameistari. Fyrir lokahringinn var G...


Kylfingur.is

PGA: Streb í kjörstöðu til að vinna RSM Classic í annað skiptið


22. nóvember 2020. - 14:19

Bandaríkjamaðurinn Robert Streb er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á RSM Classic mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni í golfi. Streb er á 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari. Eftir 54 holur er Streb einungis búinn að fá einn ...


Golf1.is

PGA: Swafford sigraði í Dómínikanska lýðveldinu


22. nóvember 2020. - 08:32

Það var bandaríski kylfingurinn Hudson Swafford, sem sigraði á Corales Puntacana Presort


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Catlin sigraði á Opna írska


22. nóvember 2020. - 08:17

Bandaríski kylfingurinn John Catlin gerir ekki endasleppt. Hann sigraði nú í 2. sinn á skömmum tíma á Evrópumótaröð karla; nú á Dubai Duty Free Irish Open (ísl: Opna írska), sem fram fór 24.-27. september 2020 og lauk fyrr í dag. Mótið fór fram á Gal


Golf1.is

Stúlknalandslið Íslands lauk keppni í 16. sæti á EM áhugakylfinga


22. nóvember 2020. - 07:22

Stúlknalandslið Íslands í golfi endaði í 16. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga (ens.: European Girls Team Championship) sem fram fór á Borsa golfvellinum á Green Resort í Slóvakíu, 23.-26. september 2020. Fyrsta keppnisdaginn var leikinn höggleikur þar


Kylfingur.is

Guðmundur í 18. sæti fyrir lokahringinn


21. nóvember 2020. - 21:29

Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR spilaði í dag þriðja hringinn á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar á 70 höggum eða einu höggi undir pari. Við þetta fór hann upp um 4 sæti og situr í 18. sæti þegar einn hringur er eftir. Guðmundur fékk alls fjóra fugla á hringnum líkt og fyrstu tvo keppnisdagana en ...


Kylfingur.is

PGA: Streb leiðir eftir tvo hringi (Myndband)


21. nóvember 2020. - 10:44

Bandaríkjamaðurinn Robert Streb er með tveggja högga forystu eftir tvo hringi á RSM Classic mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni um þessar mundir. Streb er samtals á 14 höggum undir pari en hann lék annan hringinn á 63 höggum eða 9 höggum undir pari. Streb er í leit að sínum öðrum titli á PGA...


Kylfingur.is

Lexi Thompson fór holu í höggi (Myndband)


21. nóvember 2020. - 10:44

Pelican Womens meistaramótið er mót helgarinnar á LPGA mótaröðinni í golfi. Margir af bestu kylfingum heims eru á meðal keppenda og er Sei Young Kim í forystu þegar mótið er hálfnað á 8 höggum undir pari. Lexi Thompson er jöfn í 19. sæti eftir fyrstu tvo hringina og komst því örugglega í gegnum ...


Kylfingur.is

Golfkastið: Masters mótið gert upp


20. nóvember 2020. - 19:41

Íslandsmeistararnir Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson halda úti eina hljóðvarpsþætti landsins sem fjallar um golf, Golfkastið. Í fyrri þáttum hafa þeir meðal annars fengið atvinnukylfingana Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur og Axel Bóasson í viðtal ásamt þekktum kylfingum á borð við Örn...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Guðmundur lék annan hringinn á 68 höggum


20. nóvember 2020. - 17:54

Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR spilaði í dag annan hringinn á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar á 68 höggum eða þremur höggum undir pari. Við þetta fór hann upp um 8 sæti og situr hann í 22. sæti þegar mótið er hálfnað. Guðmundur fékk alls fjóra fugla á hringnum og einn skolla og lék því á þremur...


Vísir.is - Golf

Tiger Woods ætlar að spila með ellefu ára syni sínum á golfmóti


20. nóvember 2020. - 09:03

Feðgarnir Tiger og Charlie Woods ætla að spila saman sem lið á golfmóti á Flórída rétt fyrir jól.


Golf1.is

Valdís nýr íþróttastjóri GL og stefnir á ÓL 2021


20. nóvember 2020. - 09:14

Valdís Þóra Jónsdóttir er nýr íþróttastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni (GL). Atvinnukylfingurinn tekur við starfinu í byrjun nóvember en hún hefur stýrt gangi mála í barna – og unglingastarfi Leynis frá því um mitt sumar. Birgir Leifur Hafþórsson var áðu


Kylfingur.is

Myndband: Verstu höggin á Masters


20. nóvember 2020. - 08:54

Dustin Johnson sló mótsmetið á Masters mótinu um síðustu helgi þegar hann spilaði hringina fjóra á 20 höggum undir pari. Fjölmargir kylfingar léku vel í mótinu og voru til að mynda 43 kylfingar undir pari í mótinu. Á heimasíðu Masters mótsins var hins vegar hægt að sjá öll golfhögg allra keppenda...


Kylfingur.is

PGA: Villegas í toppbaráttunni


20. nóvember 2020. - 08:34

Camilo Villegas og Matt Wallace eru efstir eftir fyrsta hringinn á RSM Classic mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni í golfi. Báðir léku þeir á 6 höggum undir pari, höggi betur en átta kylfingar sem deila þriðja sætinu. Englendingurinn Wallace hefur undanfarin ár verið einn besti kylfingur heims ...


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Dagbjört og Orri – 16. nóvember 2020


20. nóvember 2020. - 08:24

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Dagbjört Kristín Bárðardóttir og Orri Heimisson. Dagbjört er fædd 16. nóvember 1975 og á því 45 áraafmæli í dag. Orri hins vegar er fæddur 16. nóvember 1995 og á 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíður a


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golfkastið

74 þáttur - Masters mótið 2020- Góður gestur


20. nóvember 2020. - 00:55

Ræddum Mastersmótið en Ísak Jasonarson mætti til okkar og hjálpaði okkur að klára góða Masters umfjöllun. Guðmundur Ágúst og Guðrún Brá að klára síðustu mót tímabilsins.


Kylfingur.is

Woods feðgarnir leika saman í móti


19. nóvember 2020. - 21:21

Tiger Woods og sonur hans Charlie Woods verða á meðal keppenda á PNC meistaramótinu sem fer fram í Orlando dagana 17.-20. desember næstkomandi. Mótið bar áður heitið Father/Son Challenge og eins og nafnið gefur til kynna keppa feðgar um titilinn á hverju ári. Þar að auki hafa þekktir kylfinar á L...


Vísir.is - Golf

Haraldur Franklín númer 666 á heimslistanum


19. nóvember 2020. - 15:03

Haraldur Franklín Magnús tók nokkuð stórt stökk á heimslistanum í golfi milli vikna.


Kylfingur.is

Guðrún Brá endaði í 39. sæti | Hennar besti árangur á Evrópumótaröðinni


19. nóvember 2020. - 15:49

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lék hringina þrjá á Saudi Ladies Team International mótinu á þremur höggum yfir pari og endaði jöfn í 39. sæti af 111 keppendum. Um var að ræða annað mótið í röð í Sádi Arabíu á Evrópumótaröð kvenna en leikið var á Royal Greens vellinum. Keppnisfyrirkomulagið var með...


Kylfingur.is

Guðmundur Ágúst á höggi yfir pari á fyrsta hring lokamótsins


19. nóvember 2020. - 14:34

Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR lék í dag fyrsta hringinn á lokamótinu á Áskorendamótaröðinni á einu höggi yfir pari og er þessa stundina jafn í 29. sæti af 45 keppendum. Mótið er haldið hjá T-Golf


Kylfingur.is

Guðmundur Ágúst á pari á fyrsta hring lokamótsins


19. nóvember 2020. - 12:29

Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR lék í dag fyrsta hringinn á lokamótinu á Áskorendamótaröðinni á pari vallarins og er þessa stundina jafn í 17. sæti af 45 keppendum. Mótið er haldið hjá T-Golf


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

PGA: Þrír með Covid-19


18. nóvember 2020. - 21:24

Þrír kylfingar hafa þurft að draga sig úr leik á RSM Classic mótinu sem hefst á fimmtudaginn á PGA mótaröðinni í golfi vegna Covid-19. Ekki hafa jafn margir keppendur á mótaröðinni þurft að draga sig úr leik frá því júní þegar fjórir keppendur greindust með veiruna. Kylfingarnir þrír sem eru úr l...


Kylfingur.is

PGA: Cink leikur í 600. mótinu


18. nóvember 2020. - 21:09

Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink er á meðal keppenda á RSM Classic mótinu sem hefst á fimmtudaginn á PGA mótaröðinni í golfi. Mótið markar ákeðin tímamót á ferli Cink en um er að ræða 600. mótið hans á PGA mótaröðinni. Cink, sem er 47 ára gamall, er 68. kylfingurinn í sögu PGA mótaraðarinnar sem n...


Kylfingur.is

Guðrún í 29. sæti fyrir lokahringinn


18. nóvember 2020. - 15:31

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er á tveimur höggum yfir pari eftir tvo hringi á Saudi Ladies Team International mótinu sem fer fram í Sádi Arabíu. Þetta er annað mótið í röð sem fer fram í landinu á Evrópumótaröð kvenna en leikið er á Royal Greens vellinum. Keppnisfyrirkomulagið er með óhefðbundnu...


Kylfingur.is

Fowler á meðal þeirra sem hafa ekki tryggt sér sæti á Masters


18. nóvember 2020. - 08:59

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur verið fastagestur á Masters mótinu frá árinu 2011 en það gæti breyst í apríl á næsta ári þegar mótið fer næst fram. Þrátt fyrir að Masters mótið hafi klárast um helgina eru einungis fimm mánuðir þangað til það fer næst fram og styttist í að keppendalisti mót...


Kylfingur.is

Kristín Sól semur við Rodgers State University


17. nóvember 2020. - 17:24

Kristín Sól Guðmundsdóttir GM samdi á dögunum við Rogers State University skólann í Oklahoma í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Kristín Sól mun þar leika golf samhliða námi með liði skólans en hún stefnir á útskrift úr Kvennaskólanum í vor og heldur til Bandar...


Kylfingur.is

Guðrún Brá við toppinn eftir fyrsta hringinn


17. nóvember 2020. - 14:24

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK hóf í dag leik á Saudi Ladies Team International mótinu sem fer fram í Sádi Arabíu. Þetta er annað mótið í röð sem fer fram í landinu á Evrópumótaröð kvenna en leikið er á Royal Greens vellinum. Keppnisfyrirkomulagið er með óhefðbundnu sniði en þrír atvinnukylfingar ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

McIlroy: Hlutir sem ég vil vinna í fyrir næsta ár


17. nóvember 2020. - 08:36

Norður-Írinn Rory McIlroy endaði í 5. sæti á Masters mótinu sem fór fram um helgina á Augusta National vellinum í Georgíu. McIlroy, sem hefur nú haft sex tækifæri til að klára grandslemmuna, kastaði mótinu nánast frá sér þegar hann lék fyrsta hringinn á 75 höggum en þá var hann 10 höggum á eftir Dus...


Kylfingur.is

Guðmundur komst inn á lokamót Áskorendamótaraðarinnar


16. nóvember 2020. - 18:51

Lokamót Áskorendamótaraðarinnar í golfi fer fram á T-Golf


Kylfingur.is

Kylfurnar sem Dustin Johnson notaði á Masters


16. nóvember 2020. - 16:24

Dustin Johnson landaði um helgina sínum öðrum risatitli þegar að hann bar sigur úr býtum á Masters mótinu á nýju mótsmeti. Hann bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína og endaði fimm höggum á undan næsta manni á 20 höggum undir pari. Þetta er annar risatitill Johnson en hann fagnaði einnig sigri...


Vísir.is - Golf

Sjáðu vandræði Tigers Woods á verstu holu hans á ferlinum: Tíu högg á par 3


16. nóvember 2020. - 14:35

Tiger Woods spilaði eina holu á tíu höggum í fyrsta sinn á ferlinum í gær og hér má sjá nokkur af þeim höggum hans.


Vísir.is - Golf

Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann


16. nóvember 2020. - 11:03

Dustin Johnson vann í gær Mastersmótið og sló leið met sem var í eigu Tiger Woods.


Kylfingur.is

Johnson búinn að jafna árangur Player á PGA mótaröðinni


16. nóvember 2020. - 08:16

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson sigraði á þriðja og síðasta risamóti ársins í karlaflokki þegar Masters mótið fór fram á Augusta National vellinum um helgina. Johnson spilaði mótið á 20 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet en fyrra metið áttu þeir Tiger Woods og Jordan Spieth sem báðir höfðu leik...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Masters 2020: DJ sigraði!!!


16. nóvember 2020. - 04:59

Það var nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnson (DJ), sem sigraði á 84. Mastersmótinu nú í dag, 15. nóvember 2020 á nýju mótsmeti. Sigurskor hans var samtals 20 undir pari, 268 högg (65 70 65 68). Fyrra mótsmet áttu þeir félagarnir Tiger Woods (1997) o


Kylfingur.is

Sá högglengsti endaði höggi verr en sá höggstysti


15. nóvember 2020. - 22:53

Það er ekki allt fengið með mikilli högglengst, hvað þá þegar Augusta National völlurinn er leikinn. Í ár endaði höggstystu kylfingur mótsins ofar en sá sem sló boltann lengst. Fyrir mótið hafði Bryson DeChambeau talað mikið um það hvað hann hyggðist ætla að slá langt þegar að hann mætti til leik...


Kylfingur.is

Smith setti nýtt met


15. nóvember 2020. - 20:31

Cameron Smith lék lokahringinn á Masters mótinu á 69 höggum, eða þremur höggum undir pari. Hann endaði þar með jafn í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Sungjae Im. Flest ár hefði 15 undir dugað til sigurs en Dustin Johnson endaði á nýju mótsmeti, 20 höggum undir pari. Til marks um hversu got...


Kylfingur.is

Johnson fagnaði sigri á nýju mótsmeti


15. nóvember 2020. - 20:11

Dustin Johnson landaði nú fyrir skömmu sínum öðrum risatitli þegar að hann bar sigur úr býtum á Masters mótinu á nýju mótsmeti. Hann bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína og endaði fimm höggum á undan næsta manni. Fyrir daginn var Johnson fjórum höggum á undan þeim Cameron Smith og Sungjae Im....


Vísir.is - Golf

Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn


15. nóvember 2020. - 19:05

Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti.


Kylfingur.is

Þriðji sigur Pedersen á Evrópumótaröð kvenna kom eftir bráðabana


15. nóvember 2020. - 19:32

Mikil spenna var á lokadegi Aramco Saudi Ladies International mótsins og þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit. Það voru þær Emily Kristine Pedersen og Georgia Hall sem enduðu jafnar en svo fór að lokum að Pedersen fagnaði sigri á þessu nýja móti á Evrópumótaröð kvenna. Fyrir daginn var Peder...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Woods fékk 10 á einni holu á lokadegi Masters mótsins


15. nóvember 2020. - 18:52

Lokadagur Masters mótsins er í fullum gangi og er það Dustin Johnson sem er í forystu þegar langt er liðið á lokahringinn. Sigurvegari síðasta árs, Tiger Woods, var lengi vel í efri helmingnum en átti þó aldrei raunhæfan möguleika á sigri þar sem hann byrjaði daginn 11 höggum á eftir Johnson. Hri...


Kylfingur.is

Sá högglengsta endaði höggi verr en sá höggstysti


15. nóvember 2020. - 18:51

Það er ekki allt fengið með mikilli högglengst, hvað þá þegar Augusta National völlurinn er leikinn. Í ár endaði höggstystu kylfingur mótsins ofar en sá sem sló boltann lengst. Fyrir mótið hafði Bryson DeChambeau talað mikið um það hvað hann hyggðist ætla að slá langt þegar að hann mætti til leik...


Golf1.is

Masters 2020: DJ með 4 högga forystu f. lokadaginn


15. nóvember 2020. - 10:59

Dustin Johnson (DJ) er með 4 högga forystu á næstu menn eftir 3. hring Masters risamótsins. DJ er búinn að spila á samtals 16 undir pari, 200 höggum (65 70 65). Fjórum höggum á eftir honum eru þeir Abraham Ancer, Sungjae Im og Cameron Smith. Dylan Fr


Kylfingur.is

Johnson jafnar 54 holu met


14. nóvember 2020. - 23:45

Eins og greint var frá fyrr í kvöld er Dustin Johnson í forystu fyrir lokahring Masters mótsins sem fer fram á morgun. Hann er með fjögurra högga forystu eftir ótrúlegan hring í dag upp á 65 högg. Eftir hringinn er hann á samtals 16 höggum undir pari og jafnaði hann þar með met sem Jordan Spieth ...


Kylfingur.is

Johnson með pálmann í höndunum


14. nóvember 2020. - 23:32

Það má með sanni segja að Dustin Johnson standi með pálmann í höndnum þegar einum hring er ólokið á Masters mótinu. Hann er með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á þrjá kylfinga. Johnson bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur á þriðja hringnum sem leikinn var í dag. Fyrir daginn var hann...


Vísir.is - Golf

Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters


14. nóvember 2020. - 22:05

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Besti árangur Haralds á Áskorendamótaröðinni


14. nóvember 2020. - 16:52

Haraldur Franklín Magnús lék í dag fjórða og síðasta hringinn á Andalucía Challenge de Cadíz mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Fyrir daginn var Haraldur jafn í 17. sæti á samtals tveimur höggum undir pari. Hringinn í dag lék Haraldur á einu höggi undir pari og endaði því samtals á þre...


Golf1.is

Masters 2020: 5 í forystu í hálfleik


14. nóvember 2020. - 16:24

Nokkuð óvenjulegt, eins og allt árið 2020, er að Masters risamótið fer nú fram í nóvember. Það eru fimm (5) sem eru efstir og jafnir í hálfleik á Masters. Þetta eru þeir Abraham Ancer frá Mexíkó, Dustin Johnson og Justin Thomas frá Bandaríkjum, hinn


Golf1.is

LET: Guðrún Brá úr leik í Saudi Arabíu


14. nóvember 2020. - 11:09

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Aramco Saudi Ladies International, en mótið fer fram dagana 12.-15. nóvember 2020. Guðrún Brá komst ekki í gegnum niðurskurð en spilaði fyrstu tvo hringi mótsins á samtals 12 yfir pari, 156 höggum (80 76). N


Kylfingur.is

Bernhard Langer orðinn elsti kylfingurinn sem kemst í gegnum niðurskurðinn á Masters


14. nóvember 2020. - 00:00

Þjóðverjinn Bernhard Langer hefur á sínum glæsta ferli tvisvar sinnum fagnað sigri á Masters mótinu. Sigrarnir komu árið 1985 og 1993 sem þýðir að rúmlega 27 ár er liðin frá því að hann vann mótið síðast. Þrátt fyrir að vera orðinn 63 ára gamall síðar þá lét hann það ekki stoppa sig á fyrsta degi...


Kylfingur.is

Fjórir jafnir á toppnum


13. nóvember 2020. - 23:59

Fjórir kylfingar eru jafnir á toppnum þegar annar dagur Masters mótsins endaði nú fyrr í kvöld. Ekki náðu allir kylfingar að ljúka leik á öðrum hring sökum tafa sem urðu á leik í gær en allir fjórir kylfingarnir sem deila efsta sætinu náðu að ljúka leik. Kylfingarnir eru þeir Dustin Johnson, Just...


Vísir.is - Golf

Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö


13. nóvember 2020. - 22:15

Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Fimm jafnir á toppnum að loknum degi tvö


13. nóvember 2020. - 22:05

Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi.


Kylfingur.is

Haraldur lék vel á þriðja degi


13. nóvember 2020. - 18:30

Haraldur Franklín Magnús lék vel á þriðja degi Andalucía Challenge de Cadíz mótsins sem fram fer á Áskorendamótaröðinni. Leikið er á Novo Snacti Petri golfsvæðinu sem margir Íslendingar kannast eflaust við en Íslendingar hafa ferðast þangað í golfferðir í mörg ár. Fyrir daginn var Haraldur á samt...


Vísir.is - Golf

Guðrún Brá úr leik á sögulegu móti í Sádi-Arabíu


13. nóvember 2020. - 10:19

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi.


Kylfingur.is

Guðrún bætti sig um fjögur högg


13. nóvember 2020. - 11:04

Guðrún Brá Björgvinsdóttir atvinnukylfingur úr GK bætti sig um fjögur högg milli hringja á Aramco Saudi Ladies International mótinu sem fram fer í Sádi Arabíu og er haldið af Evrópumótaröð kvenna. Hún lék á 80 höggum í gær og þurfti því á góðum hring að halda í dag ætlaði hún sér áfram og því vek...


Vísir.is - Golf

Útsending frá Masters hefst snemma í dag


13. nóvember 2020. - 08:34

Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum.


Vísir.is - Golf

Cas­ey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun


12. nóvember 2020. - 22:35

Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Casey byrjaði með miklum látum


12. nóvember 2020. - 22:40

Englendingurinn Paul Casey lék manna besta á fyrsta degi Masters mótsins en mótið hófst í dag. Fresta þurfti leik fyrst í morgun og komust kylfingar ekki aftur út á völl fyrr en eftir hádegi. Casey nýtti sér aðstæður vel en völlurinn var blautur og mjúkur. Hann kom í hús á 65 höggum og er tveimur hö...


Kylfingur.is

Titilvörn Woods fór vel af stað


12. nóvember 2020. - 22:22

Fyrsti dagur Masters mótsins, loka risamót ársins, hófst í dag. Það fór ekki vel af stað fyrir skipuleggjendum mótsins en fresta þurfi leik um nokkrar klukkustundir sökum veðurs. Eftir hádegi stytti þó upp og héldu kylfingar aftur út á völl og voru skorin góð á mjúkum Augusta National vellinum. S...


Kylfingur.is

Snorri vinnur með tvöföldum Masters meistara


12. nóvember 2020. - 16:20

„Það er nú aldrei að vita nema maður nái að sannfæra Olazábal um að ferðast til Íslands þegar Covid er gengið yfir og spila smá golf. Það ætti nú ekki að vera erfitt með svona marga fína velli og miðnætursólina á Íslandi,“ segir Snorri Vilhjálmsson, golfvallaarkitekt en hann starfar með spænsku ...


Kylfingur.is

Erfið byrjun hjá Guðrúnu í Sádi Arabíu


12. nóvember 2020. - 15:25

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hóf í dag leik á Aramco Saudi Ladies International mótinu sem er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Mótið er eitt af stærstu mótum í sögu mótaraðarinnar en þetta er fyrsta mótið sem haldið er í Sádi Arabíu á mótaröðinni. Dagurinn reyndist Guðrúnu erfiður en hún hóf leik á 1...


Kylfingur.is

Kylfingar náðu að leika í 26 mínútur áður en leik var frestað á Masters mótinu


12. nóvember 2020. - 15:01

Haraldur Franklín Magnús lék vel á öðrum degi Andalucía Challenge de Cadíz mótinu sem fram fer á Áskorendamótaröðinni. Leikið er á Novo Sancti Petri golfsvæðinu sem er mörgum Íslendingum kunnugt þar sem golfferðir hafa verið farnar þangað um margra ára skeið. Hringurinn hjá Haraldi er einn af þei...


Kylfingur.is

Frábær dagur hjá Haraldi á Novo Sancti Petri


12. nóvember 2020. - 15:00

Haraldur Franklín Magnús lék vel á öðrum degi Andalucía Challenge de Cadíz mótinu sem fram fer á Áskorendamótaröðinni. Leikið er á Novo Sancti Petri golfsvæðinu sem er mörgum Íslendingum kunnugt þar sem golfferðir hafa verið farnar þangað um margra ára skeið. Hringurinn hjá Haraldi er einn af þei...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár


12. nóvember 2020. - 13:04

Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus.


Kylfingur.is

Haraldur um miðjan hóp á Spáni


11. nóvember 2020. - 18:14

Þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús hófu í dag leik á Andalucía Challenge de Cadíz mótinu en mótið er það næstsíðasta á tímabilinu á Áskorendamótaröðinni. Haraldur lék betur af þeim tveimur og er um miðjan hóp eftir daginn. Haraldur hóf leik á fyrstu holu í dag. Hann var...


Kylfingur.is

Frægasta hefð Masters mótsins ekki hluti af Masters vikunni


11. nóvember 2020. - 18:14

Hið árlega Par 3 mót sem venjulega fer fram daginn fyrir fyrsta hring Masters mótsins átti að fara fram í dag en að þessu sinni var mótið ekki haldið. Venjan er að kylfingar sem taka þátt í Masters mótinu safnast saman ásamt fjölskyldum sínum og vinum og leika 9 holur sem allar eru par 3 holur, e...


Kylfingur.is

Myndband: Rahm fagnaði afmælisdeginum með ótrúlegu höggi


11. nóvember 2020. - 17:54

Jon Rahm fagnaði 26 ára afmæli sínu í gær og má með sanni segja að hann hafi gert það með stæl en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á æfingahring fyrir Masters mótið. Eins og flestir eflaust vita þá hefst Masters mótið á fimmtudaginn en mótið átti upphaflega að fara fram í apríl en v...


Vísir.is - Golf

Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins


11. nóvember 2020. - 16:33

Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist.


Kylfingur.is

Masters: Rory með Dustin og Cantlay í holli


11. nóvember 2020. - 10:47

Það er fátt annað sem kemst að í golfheiminum þessa stundina en Masters mótið, síðasta risamót ársins hjá körlunum, en það hefst á morgun á Augusta National vellinum í Georgíu fylki. Rástímar eru klárir fyrir fyrstu tvo hringi mótsins og er að finna nokkur mjög spennandi holl sem verður spennandi...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár


11. nóvember 2020. - 09:04

Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun.


Vísir.is - Golf

Af­mælis­barnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Mynd­band


10. nóvember 2020. - 20:49

Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins.


Kylfingur.is

Myndband: Stórt tækifæri fyrir Guðrúnu Brá


10. nóvember 2020. - 21:11

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur leikið á Evrópumótaröð kvenna á þessu ári. Mikil röskun hefur orðið á mótahaldi það sem af er ári vegna kórónuveirufaraldursins. Þó hafa nokkur mót farið fram á haustmánuðum og mun á fimmtudaginn eitt af stærstu mótum sögunnar á Evrópumótaröð kven...


Kylfingur.is

Hatton segist aldrei hafa liðið jafn vel fyrir risamót og núna


10. nóvember 2020. - 16:51

Englendingurinn Tyrrell Hatton segist aldrei hafa verið jafn tilbúinn fyrir risamót og hann er fyrir Masters mótið sem hefst á fimmtudaginn. Hann hefur átt góðu gengi að fagna síðast liðið ár en á þeim tíma hefur hann unnið þrjú stór mót. Hatton er í níunda sæti heimslistans og hefur hann aldrei ...


Kylfingur.is

Guðmundur og Haraldur hefja leik á Spáni á morgun


10. nóvember 2020. - 16:50

Íslenski atvinnukylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús eru báðir á meðal keppenda á móti vikunnar á Áskorendamótaröðinni, Andalucia Challenge de Cádiz. Guðmundur var með um síðastu helgi þegar leikið var á sama svæði en þá komst Haraldur ekki inn. Líkt og í síðustu ...


Vísir.is - Golf

Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters


10. nóvember 2020. - 15:34

Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is