Golf1.is

Viðtal við Harris English


26. október 2021. - 10:17

Eftirfarandi viðtal við bandaríska kylfinginn Harris English, er þýðing á viðtali háskólafréttamiðilsins Bulldawg Illustrated, við hann, en English var einmitt í bandaríska háskólagolfinu á sínum tíma og spilaði með „The Dawgs“, sem er golflið Univer


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Brynjar Eldon —-— 25. október 2021


25. október 2021. - 18:24

Afmæliskylfingur dagsins er Brynjar Eldon Geirsson. Brynjar er fæddur 25. október 1977 og er því 44 ára í dag. Komast má á facebook síðu Brynjars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Brynjar Eldon Geirsson (Innilega til haming


Golf1.is

GFB fer tram á 30 milljón króna rekstrarstyrk


25. október 2021. - 18:19

Á héraðsfréttamiðlinum Trolli.is er greint frá því að Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) fari fram á 30 milljón króna rekstrarstyrk. Lesa má fréttina og meðfylgjandi fylgisköl með því að SMELLA HÉR: Í aðalmyndaglugga: Frá Skeggjabrekkuvelli, heimavelli


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Andrea


25. október 2021. - 17:52

Andrea Bergsdóttir, GKG og félagar í Colorado State og Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í Denver University tóku þátt í Colonel Wollenberg Ptarmigan Ram Classic mótinu. Mótið fór fram dagana 18.-19. október sl. í Ptarmigan CC, í Fort Collins,


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ricardo Gonzáles – 24. október 2021


24. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Ricardo Gonzales. Hann fæddist 24. október 1969 í Corrientes, Argentínu og á því 52 ára afmæli í dag. Gonzales gerðist atvinnumaður í golfi 1986 og á að baki 24 sigra, þ.á.m. 2 á Áskorendamótaröð Evrópu og 4 sigra á Evrópu


Golf1.is

GR varð í 9. sæti á EM golfklúbba


24. október 2021. - 08:19

Evrópumót golfklúbba í karlaflokki fór fram á Troia Golf vellinum í Portúgal dagana 21.-23. október. Golfklúbbur Reykjavíkur, Íslandsmeistar golfklúbba 2021, tók þar þátt á EM ásamt 23 öðrum golfklúbbum. Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Winther í forystu f. lokahringinn á Mallorca Golf Open


24. október 2021. - 08:12

Það er Daninn Jeff Winther sem er í forystu fyrir lokahringinn á Mallorca Golf Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum. Winther átti glæsilegan 3. hring, sem skaut honum upp í toppsætið – kom í hús á 62 höggum! Winther er samtals búinn að spila á 15


Golf1.is

LPGA: Jin Young Ko sigraði eftir bráðabana við Hee Jeong Lim á BMW Ladies Championship


24. október 2021. - 08:02

Það var Jin Young Ko sem stóð uppi sem sigurvegari á BMW Ladies Championship, sem fram fór í Busan, S-Kóreu 21. -24. október. Eftir hefbundinn leik var allt jafn milli Ko og Hee Jeong Lim, sem búin var að vera í forystu mestallt mótið; báðar höfðu sp


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (43/2021)


24. október 2021. - 07:49

Það var heimamaðurinn, Hideki Matsuyama, sem sigraði á ZOZO Championship. Sigurskor Hideki var 15 undir pari, 265 högg (64 68 68 65). Hideki Matsuyama er fæddur 25. febrúar 1992 og því 29 ára. Þetta er 7. sigur hans á PGA Tour. Matsuyama átti heil 5


Golf1.is

PGA: Matsuyama sigraði á ZOZO


24. október 2021. - 07:49

Það var heimamaðurinn, Hideki Matsuyama, sem sigraði á ZOZO Championship. Sigurskor Hideki var 15 undir pari, 265 högg (64 68 68 65). Hideki Matsuyama er fæddur 25. febrúar 1992 og því 29 ára. Þetta er 7. sigur hans á PGA Tour. Matsuyama átti heil 5


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigrún Henriksen – 23. október 2021


23. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Sigrún Henriksen, en hún er fædd 23. október 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Sigrúnu til hamingju með afmælið hér að neðan Sigrún Henriksen 60 ára – I


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn Reyr Sigurðsson – 22. október 2021


22. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins, 22. október 2021 er Kristinn Reyr Sigurðsson. Kristinn Reyr er fæddur 22. október 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Kristinn Reyr er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Kristinn Reyr varð m.a. í 4. sæti á stigalista GSÍ 2013 í


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Haukur Örn sækist ekki eftir endurkjöri á Golfþingi 2021


22. október 2021. - 15:27

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, mun ekki sækjast eftir endurkjöri á Golfþingi sem fram fer þann 20. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Erni. Árið 2001 réði ég mig til starfa hjá Golfsambandi Íslands, hvar ég starfa


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk leik T-14 á Costa Brava Challenge


22. október 2021. - 15:12

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, lauk keppni á Costa Brava Challenge í dag. Hann lék lokahringinn á 69 höggum, en hefði þurft að spila á 64 til þess að tryggja beina þátttöku í lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar. Hann varð T-14, deildi 14. sætinu me


Golf1.is

LPGA: Lim og An leiða í hálfleik á BMW Ladies Championship


22. október 2021. - 10:49

Það eru kylfingar frá S-Kóreu, sem leiða í hálfleik á móti vikunnar á LPGA; BMW Ladies Championship. Þær Hee Jeong Lim og Na Rin An deila 1. sætinu. Báðar hafa þær spilað á 11 undir pari, 133 höggum; Lim (67 66) og An (64 69). Báðar eru þær fremur óþ


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst á lokahring Costa Brava Challenge – Fylgist með HÉR:


22. október 2021. - 10:27

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR er við keppni á Costa Brava Challenge. Mikið er í húfi fyrir hann, því nái hann öðru af tveimur efstu sætum í mótinu kemst hann í lokaúrtökumót fyrir Evrópumótaröðina, þar sem keppt er um 20 laus sæti á Evrópumótaröði


Golf1.is

PGA: Matsuyama leiðir í hálfleik á ZOZO Championship


22. október 2021. - 10:17

Það er japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, sem leiðir þegar ZOZO Championship er hálfnað. Matsuyama hefir spilað á samtals 8 undir pari, 132 höggum (64 68). Í 2. sæti, fast á hæla Matsuyama er Cameron Tringale, sem hefir spilað á samtals 7 undir


Vísir.is - Golf

Haukur hættir eftir átta ár sem forseti


22. október 2021. - 08:23

Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Guðlaugsson – 21. október 2021


21. október 2021. - 16:29

Það er Hrafn Guðlaugsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hrafn er fæddur 21. október 1990 og á því 31 árs afmæli í dag. Hann er klúbbmeistari Golfklúbbsins Setbergs (GSE) í Hafnarfirði 2012, 2014 og 2018. Sjá má viðtal Golf1, sem tekið var við Hraf


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst komst gegnum niðurskurð á Challenge Costa Brava – Haraldur úr leik


21. október 2021. - 09:37

Atvinnumennirnir og GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Challenge Costa Brava. Skemmst er frá því að segja að Guðmundur Ágúst komst í gegnum niðurskurð en hann lék


Golf1.is

GR tekur þátt í EM golfklúbba


21. október 2021. - 09:29

Evrópumót golfklúbba í karlaflokki fer fram á Troia Golf vellinum í Portúgal dagana 21.-23. október. Golfklúbbur Reykjavíkur, Íslandsmeistar golfklúbba 2021, tekur þátt á EM ásamt 23 öðrum golfklúbbum. Þrír leikmenn eru í hverju liði. Keppt er í högg


Golf1.is

PGA: Iwata í forystu e. 1. dag ZOZO Championship


21. október 2021. - 09:22

Fyrsta hring ZOZO Championship, sem er mót vikunnar á PGA Tour lauk í nótt í Chiba, Japan. Mótið fer fram dagana 21.-24. október 2021. Í forystu eftir 1. dag er heimamaðurinn Hiroshi Iwata, en hann lék á 7 undir pari, 63 höggum. Öðru sætinu deila Joa


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín varð T-10 á Empordà Challenge


21. október 2021. - 09:02

Haraldur Franklín Magnús, GR, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Empordà Challenge. Mótið fór fram dagana 14.-17. október sl. í Empordà Golf, í Girona, á Spáni. Haraldur náði þeim glæsilega árangri að verða T-10 í mótinu. Hann lék á


Golf1.is

Skúli Gunnar, Perla Sól og Aron Emil sigruðu á Tulip Golf Challenge í Hollandi – Glæsileg!


21. október 2021. - 07:59

Það voru 24 íslensk ungmenni, 17 piltar og 7 stúlkur, sem þátt tóku á Tulip Golf Challenge, sem er hluti af Global Golf Junior mótaröðinni. Mótið fór fram X-X. október 2021 og var mótsstaður var Drentsche Golf


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn


21. október 2021. - 07:27

Birgir Björn Magnússon, GK og The Salukis þ.e. félagar hans í University of Southern Illinois tóku þátt í TVA Community CU Invitational mótinu, 18.-19. október sl. Mótsstaður var Turtle Point Yacht


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gerður í 11. sæti í Oklahoma


21. október 2021. - 07:07

Gerður Ragnarsdóttir, GR og félagar í Cameron tóku þátt í Oklahoma Intercollegiate. Mótið fór fram 11.-12. október sl. í Lawton, Oklahoma. Gerður átti frábæran 1. hring upp á 71 högg en mikill munur var á henni í seinni hringnum þar sem skorið var 83


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórir Jakob Olgeirsson – 20. október 2021


21. október 2021. - 06:42

Það er Þórir Jakob Olgeirsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Þórir Jakob fæddist 20. október 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Þóris Jakobs til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Þórir Jakob 30 ár


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Sara Margrét Hinriksdóttir, Kristvin Bjarnasn og Hjörtur Sigurðsson – 19. október 2020


20. október 2021. - 05:17

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Hjörtur Sigurðsson, Kristvin Bjarnason og Sara Margrét Hinriksdóttir. Hjörtur Sigurðsson er fæddir 19. október 19 og á því 65 ára afmæli í dag. Hjörtur er í Golfklúbbi Akureyrar (GA). Komast má á facebook síðu Hjar


Golf1.is

PGA: Rory sigraði á CJ Cup


20. október 2021. - 04:57

Það var Rory McIlroy, 32 ára,sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á PGA Tour, CJ Cup. Mótið fór fram dagana 14.-17. október 2021 í Las Vegas, Nevada. Rory lék á samtals 25 undir pari, 263 höggum (68 67 62 66). Þetta var 29 alþjóðlegi sigur R


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ársæll Steinmóðsson – 18. október 2021


20. október 2021. - 04:42

Afmæliskylfingur dagsins er Ársæll Steimóðsson. Hann er fæddur 18. október 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ársæll Steinmóðsson (60 á


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Fitz sigraði á Estrella Damm


20. október 2021. - 04:22

Það var enski kylfingurinn Matthew Fitzpatrick (oft kallaður Fitz), sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Estrella Damm N.A. Andalucia Masters. Mótsstaður var Valderrama í Andaluciu, á Spáni. Með sigrinum varð Fitz 4. yngsti kylfingur í sögu Ev


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (42/2021)


19. október 2021. - 09:52

Þegar Golf 1 var að leita að einhverjum fyndnum golf djók sem ekki hefir birtst hér á síðunni, urðu á veginum Corona vírusar brandarar; nokkuð sem talið var að ekki væri hægt að djóka með. Þetta eru ekki beint golf djókar en þetta gætu verið kylfinga


Golf1.is

LET: Lið Jessicu Korda vann liðakeppnina og Charley Hull einstaklingskeppnina í Aramco Team Series


19. október 2021. - 09:32

Þann 14.-16. október sl. fór fram Aramco Team Series mótið á Evrópumótaröð kvenna (LET), í samvinnu við LPGA. Mótsstaður var Glen Oaks Club í New York. Þarna er á ferðinni nýjung þar sem keppt er í liðum; og í hverju liði eru 3 atvinnumenn og 1 áhuga


Vísir.is - Golf

Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt


18. október 2021. - 06:33

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ernie Els – 17. október 2021


17. október 2021. - 22:32

Afmæliskylfingur dagsins er Ernie Els. Ernie fæddist í Jóhannesarborg, Suður-Afríku, 17. október 1969 og á því 52 ára afmæli í dag. Hann vann e.t.v. stærsta sigur sinn á golfvellinum 2012 þegar hann vann Opna breska í annað sinn, en það hefir hann g


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Tumi


16. október 2021. - 21:12

Tumi Kúld, GA og félagar í WCU tóku þátt í Carolina Collegiate Invite. Mótið fór fram dagana 11.-12. október í Carolina CC í Spartanburg, S-Karólínu. Tumi lék á samtals 2 yfir pari, 218 höggum (75 74 69) og varð T-28 í einstaklingskeppninni. Lið WCU


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Eygló Myrra Óskarsdóttir og Alma Rún Ragnarsdóttir– 15. október 2021


16. október 2021. - 17:27

Afmæliskylfingur dagsins er Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO. Eygló Myrra er fædd 15. október 1991, í Óðinsvéum, Danmörku og á því 30 ára stórafmæli í dag! Eygló Myrra er útskrifuð frá University of San Francisco í Kaliforníu . Sjá má eldra viðtal Golf 1


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Óskarsdóttir – 14. október 2021


14. október 2021. - 16:32

Afmæliskylfingur dagsins er Ásta Óskarsdóttir. Ásta er fædd 14. október 1964 og á því 57 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebooksíðu Ástu til þess að óska henni til hamingju með afmælið Ásta Óskarsdóttir, GR (57


Golf1.is

NGL: Böðvar Bragi á 5 eftir fyrri dag lokaúrtökumótsins


14. október 2021. - 02:17

Böðvar Bragi Pálsson, GR, keppir á lokaúrtökumóti fyrir Nordic Golf League (NGL). Lokaúrtökumótið stendur 13.-14. október 2021 og fer fram í Haverdals Golfklubb, 11 km norður af Halmstad í Svíþjóð. Eftir fyrri dag hefir Böðvar Bragi spilað á 5 yfir p


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Guðmundur Júní Ásgeirsson og Gunnar Helgi Rafnsson ———— 13. október 2021


13. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Guðmundur Júní Ásgeirsson og Gunnar Helgi Rafnsson.Þeir eru báðir fæddir 13. október 1961 og eiga því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu GuðmundarJúní til þess að óska honum til hamingju með daginn


Golf1.is

Renton Laidlaw látinn


13. október 2021. - 10:27

Renton Laidlaw, sem var fæddur í Edinborg óg bjó í Drumoig, Fife með systur sinni Jennifer, var lagður inn á Ninewells sjúkrahúsið í Dundee sl. laugardag, eftir að hafa greinst jákvæður fyrir Covid-19. Hann byrjaði sem ljósritari á Pink News í ástkær


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur í 2. sæti á Lady Redwolf Classic


13. október 2021. - 09:54

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í Eastern Kentucky University (EKU) tóku þátt í Lady Redwolf Classic mótinu. Mótið fór fram dagana 11.-12. október og lauk því í gær. Mótsstaður var Sage Meadows golfklúbburinn í Jonesboro, Arkansas. Þátttaken


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól


13. október 2021. - 09:34

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM og félagar í Rogers State University (RSU) tóku þátt í NCAA D2 Central Regional Preview. Mótið fór fram dagana 10.-11. október í Hot Springs CC í Arkansas. Þátttakendur voru 95 frá 19 háskólum. Kristín varð T-31 í einst


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Freydís Ágústa Halldórsdóttir – 12. október 2021


12. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Freydís Ágústa Halldórsdóttir. Hún er fædd 12. október 1961 og því 60 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þes að óska Freydísi Ágúst til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Freydís Ágústa Halldó


Golf1.is

PGA: Im sigraði á Shriners


12. október 2021. - 10:37

Það var Sungjae Im frá S-Kóreu, sem sigraði á Shriners Children´s Open, sem var mót vikunnar á PGA Tour. Mótið fór fram í Las Vegas, Nevada, 7.-10. október 2021. Sigurskor Im var 24 undir pari, 260 högg. Í 2. sæti varð Matthew Wolf (20 undir pari). S


Golf1.is

LPGA: Jin Young Ko sigraði á Founders Cup


12. október 2021. - 10:24

Það var Jin Young Ko, sem sigraði á móti vikunnar á LPGA; Cognizant Founders Cup. Mótið fór fram 7.-10. október sl. í Caldwell, New Jersey. Sigurskorið var 18 undir pari, 266 högg og átti hún heil 4 högg á þá sem næst kom, Caroline Masson, frá Þýskal


Golf1.is

Evróputúrinn: Rafa Cabrera Bello sigraði á Open de España


12. október 2021. - 10:12

Það var heimamaðurinn Rafa Cabrera Bello sem sigraði á Opna spænska. Mótið fór fram á Club de Campo Villa de Madrid, í Madrid, á Spáni. Sigur Rafa kom eftir sigur á 1. holu í bráðabana við Adri Arnaus, þar sem Rafa fékk fugl en Arnaus tapaði á pari.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagins: Heiða Guðna og Michelle Wie – 11. október 2021


11. október 2021. - 21:47

Afmæliskylfingar dagsins eru Heiða Guðnadóttir og Michelle Wie. Báðar eru þær jafngamlar fæddar sama dag og sama ár 11. október 1989 og eiga því báðar 32 ára afmæli í dag. Heiða er í GM og klúbbmeistari GKJ 2012 og GM 2017 og Michelle Wie spilar á LP


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Hulda Clara


11. október 2021. - 10:57

Íslandsmeistarinn í höggleik 2021 Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í University of Denver og Andrea Bergsdóttir, GKG og félagar í Colorado State University tóku þátt í Ron Moore Women´s Intercollegiate mótinu, sem fram fór dagana 8.-10. októbe


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (41/2021)


11. október 2021. - 10:29

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Rakel Kristjánsdóttir og Guðlaugur Rafnsson. Rakel Kristjánsdóttir. Rakel fæddist 10. október 1951 og á því 70 ára merkisafmæli!!! Rakel er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Rafnsson og Rakel Kristjánsdóttir – 10. október 2021


11. október 2021. - 10:29

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Rakel Kristjánsdóttir og Guðlaugur Rafnsson. Rakel Kristjánsdóttir. Rakel fæddist 10. október 1951 og á því 70 ára merkisafmæli!!! Rakel er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Annika Sörenstam og Sigríður Elín Þórðardóttir – 9. október 2021


9. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Annika Sörenstam og Sigríður Elín Þórðardóttir. Sigríður Elín er fædd 9. október 1960 og á því 61 ára merkisafmæli í dag. Hún er í GSS. Komast má á facebooksíðu Sigríðar Elínar til þess að óska henni til hamingju me


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn


9. október 2021. - 08:27

Birgir Björn Magnússon, GK og félagar í Southern Illinois University (SIU) tóku þátt í Grover Page Classic mótinu. Mótið fór fram 4.-5. október sl. í Jackson CC, Jackson Tennessee. Þátttakendur voru 92 frá 16 háskólum Birgir Björn lék á samtals 11 yf


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Tumi


9. október 2021. - 08:14

Tumi Hrafn Kúld, GA og félagar í WCU tóku þátt í JT Poston Invitational, sem fram fór 27.-28. september sl. Mótsstaður var Country Club of Sapphire Valley í Sapphire, Norður-Karólínu. Þátttakendur í mótinu voru 87 frá 14 háskólum. Tumi lék á samtals


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Ágúst Kristjánsson – 8. október 2021


9. október 2021. - 07:57

Afmæliskylfingur dagsins er Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Guðmundur Ágúst er fæddur 8. október 1992 og á því 29 ára afmæli í dag! Guðmundur Ágúst hefir m.a. orðið Íslandsmeistari í holukeppni 2013. Hann spilaði golf í bandaríska háskólagolfinu, m


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Fannar Ingi Steingrímsson – 7. október 2021


7. október 2021. - 16:27

Það er klúbbmeistari GHG 2018 Fannar Ingi Steingrímsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Fannar Ingi er fæddur 7. október 1998 og er því 23 ára afmæli í dag. Fannar Ingi er í GHG, þ.e. Golfklúbbi Hveragerðis. Fannar Ingi spilaði á Arionbankamótaröði


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól T-9 og Gerður T-44 á Grace Shin Inv.


7. október 2021. - 11:42

Kristín Sól Ragnarsdóttir GM og Gerður Ragnarsdóttir, GR tóku þátt í Grace Shin Invitational mótinu, sem fram fór 4.-5. október sl. í Golf Club of Edmonton, í Oklahoma. Þátttakendur voru 108 frá 20 háskólum. Kristín Sól spilaði sem einstaklingur og n


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Daníel Ingi


7. október 2021. - 06:44

Daníel Ingi Sigurjónsson, GV, og félagar í Rocky Mountain tóku þátt í Battlin Bear´s Invitational. Mótið fór fram 4.-5. október sl. Þátttakendur voru 38 frá 5 háskólum. Skemmst er frá því að segja að skólalið Daníels Inga, Rocky Mountain varð í 1. sæ


Golf1.is

Paige Spiranac með ás … og hlaut faðmlag frá Gary Player að launum


7. október 2021. - 06:32

Sl. mánudag, 4. október 2021, tók Paige Spiranac þátt í Berenberg Invitational golfmótinu, í Bedford, New York. Spiranac er sá kylfingur sem á flesta fylgjendur á Instagram, jafnvel fleiri en Tiger Woods og Rory McIlroy. Þegar kom að par-3 135 metra


Golf1.is

LPGA: Nelly Korda líkleg til að hljóta helstu heiðursviðurkenningarnar


7. október 2021. - 06:02

Nú þegar nálgast lokin á keppnistímabilinu á LPGA, (aðeins 4 mót eftir ) á Nelly Korda möguleika á að skrá sig í golfsögubækurnar. Í ár hefir hún sigrað á 1 risamóti, 3 öðrum mótum sem og fengið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Nelly hefir tækifæri ti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Valur Dan Jónsson – 6. október 2013


7. október 2021. - 05:22

Afmæliskylfingur dagsins er Valur Dan Jónsson, Valur fæddist 6. október 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honumi til hamingju með afmælið hér að neðan: Valur Dan Jónsson (40 ár


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Margrét Óskarsdóttir og Stefán Teitur Þórðarson —–– 6. október 2021


7. október 2021. - 04:59

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Margrét Óskarsdóttir og Stefán Teitur Þórðarson. Margrét Óskarsdóttir er fædd 6. október 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Margrét er í GM. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Margréti með því að SMELLA HÉR. Koma


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Inga Þöll Þórgnýsdóttir – 5. október 2021


5. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Inga Þöll Þórgnýsdóttir. Inga Þöll er fædd 5. október 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Inga er bæjarlögmaður Akureyrar. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Ingu Þöll til hamin


Golf1.is

EM golfklúbba: GR varð í 14. sæti


5. október 2021. - 11:57

Golfklúbbur Reykjavíkur (þ.e. Berglind Björnsdóttir, Nína og Ásdís Valtýsdætur og Eva Karen Björnsdóttir) tók þátt í EM golfklúbba. Mótið fór fram dagana 30. september – 2. október sl í í Golf de Fontainebleau, Frakklandi Þrír leikmenn voru í hverju


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ari Sigvaldason –—– 4. oktober 2021


4. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Ari Sigvaldason en hann er fæddur 4. október 1966 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Komast má á heimasíðu afmæliskylfings dagsins til þess að óska Ara til hamingju með daginn hér að neðan: Ari Sigvaldason (55 ára – Innilega


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Sigurður Blumenstein og Dagbjartur Sigurbrands við keppni í Illinois


4. október 2021. - 10:29

GR-ingarnir Dagbjartur Sigurbrandsson og Sigurður Bjarki Blumenstein eru við keppni í Sugar Grove, Illinois á Rich Harvest Farms Intercollegiate. Mótið fer fram 2.-4. október 2021 og eru þátttakendur 80 frá 12 háskólum. Eftir fyrstu 2 dagana er Sigur


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá lauk keppni á Estrella Damm


4. október 2021. - 09:27

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK tók þátt í móti vikunnar á LET; Estrella Damm Ladies Open. Mótið fór fram 1. -3. október 2021 í Club de Golf Terramar á Spáni. Guðrún Brá lék á samtals 6 yfir pari, 222 höggum (71 73 78) og varð T-47. Sigurvegari mótsin


Golf1.is

Evróputúrinn: Willett sigraði á Alfred Dunhill Championship


4. október 2021. - 09:19

Það var Danny Willett, sem sigraði á Alfred Dunhill Championship, sem var mót vikunnar á Evróputúrnum. Mótið fór fram 30. september – 3. október 2021 að venju á 3 völlum þ.e. : Old Course St. Andrews, Carnoustie


Golf1.is

PGA: Sam Burns sigraði á Sanderson Farms


4. október 2021. - 09:12

Það var Sam Burns, sem sigraði á Sanderson Farms Championship, sem var mót vikunnar á PGA Tour. Mótið fór fram í Country Club of Jackson, í Jackson, Mississippi, 30. september – 3. október 2021. Sigurskor Burns var 22 undir pari, 266 högg (68 66 65 6


Golf1.is

LPGA: Boutier sigraði á Shoprite LPGA Classic


4. október 2021. - 08:29

Það var Solheim Cup kylfingurinn franski Celine Boutier, sem sigraði á Shoprite LPGA Classic mótinu, sem fram fór 1.-3. október 2021 í Galloway, New Jersey. Sigurskor Boutier var 14 undir pari, 199 högg (66 70 63). Fyrir sigurinn hlaut Boutier $262,5


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Íslendingarnir úr leik á Swiss Challenge


4. október 2021. - 08:09

GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í Swiss Challenge, sem var mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu og fór fram 30. september – 3. október 2021. Mótsstaður var Golf Saint Apollinaire, Michelbach-Le-Haut, í


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Sigurðardóttir 3. október 2021


4. október 2021. - 07:49

Afmæliskylfingur dagsins Ásta Sigurðardóttir. Ásta er fædd 3. október 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Hún var formaður GOS 2014 og jafnframt fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Ásta Sigurðardóttir – Innilega


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Ólafía Þórunn eignaðist strák – Í viðtali hjá CNN


3. október 2021. - 08:54

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og sambýlismaður hennar Thomas Bojanowski eignuðust son 29. júní sl. Golf 1 óskar þeim innilega til hamingju með frumburðinn!!! Sá litli hefir fengið nafnið Maron Atlas Thomasson. Það því í nógu að snúast hjá Ólafíu Þóru


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (40/2021)


2. október 2021. - 20:27

Einn á ensku: A Jew, a Catholic and a Mormon are having drinks at the bar after an interfaith convention. The Jew, bragging about his virility said, “I have four sons, one more and I will have a basketball team!” The Catholic pooh-poohs that accompli


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Lárusson – 2. október 2021


2. október 2021. - 16:27

Það er Magnús Lárusson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Magnús er fæddur 2. október 1985 og á því 36 ára afmæli í dag. Magnús er formaður Golfklúbbsins Esju, sem m.a. sigraði í 4. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba nú í ár og var Magnús í sigursve


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn


2. október 2021. - 10:29

Birgir Björn Magnússon, GK og félagar í Souther Illinois University (SIU), eða The Salukis, tóku þátt í Zach Johnson Invitational, dagana 26.-28. september sl. Mótið fór fram í West Demoins í Iowa og var gestgjafi Drake University. Birgir Björn lék á


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórdís Geirsdóttir – 1. október 2021


2. október 2021. - 10:07

Það er Þórdís Geirsdóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Þórdís er fædd í Reykjavík 1. október 1965 og því 56 ára í dag. Þórdís er gift Guðbrandi Sigurbergssyni og á 3 syni: Sigurberg, Geir og Þráinn. Guðbrandur og Sigurberg eru líkt og Þórdís


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur sigraði á Johnny Imes Inv.


2. október 2021. - 10:02

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í EKU (Eastern Kentucky University) tóku þátt í Johnny Imes Invitational mótinu, sem fram fór dagana 27.-29. september sl. Mótsstaður var The Club at Hawthorne í Columbia, Missouri. Þátttakendur voru 76 frá 14


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamót Evrópu: Haraldur Franklín T-39 á Opna portúgalska


2. október 2021. - 09:42

Tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í Open de Portugal at Royal Óbidos, sem var mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu (ens.: Challenge Tour) dagana 23.-26. september sl. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR komst ekki í gegnum niðurskurð og munaði aðein


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús M Norðdahl – 30. september 2021


2. október 2021. - 09:27

Það er Magnús M Norðdahl, sem er afmæliskylfingur dagsins. Magnús er fæddur 30. september 1956 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Önnu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Magnús M Norðdahl – Innilega til


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Wilcox – 29. október 2021


30. september 2021. - 10:57

Afmæliskylfingur dagsins er Jessica Wilcox. Hún er fædd 29. október 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hún er í Blakeney golfklúbbnum í Englandi og spilaði á LET Access á sama tíma og Valdís Þóra Jónsdóttir. Jessica var ein af fáum starfandi golf


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Daníel Ingi


30. september 2021. - 10:19

Daníel Ingi Guðjónsson, GV, og félagar í Rocky Mountain tóku þátt í Beartooth Invitational. Mótið fór fram Laurel, Montana, 27.-28. september sl. Þátttakendur voru 39 frá 5 háskólum. Daníel Ingi varð T-4; lék samtals á 4 yfir pari, 148 höggum (75 73)


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Hulda Clara


29. september 2021. - 20:32

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar hennar í University of Denver tóku þátt í Golfweek Red Sky Classic mótinu. Mótið fór fram dagana 27.-28. september á Fazio golfvellinum í Red Sky golfklúbbnum í Wolcott, Colorado. Þátttakendur í mótinu voru 104


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagins: Perla Sól Sigurbrandsdóttir – 28. september 2021


29. september 2021. - 20:19

Það er Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sem er afmæliskylfingur dagsins. Perla Sól er fædd 28. september 2006 og á því 15 ára afmæli í dag. Hún varð m.a. Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri telpna á Íslandsbankamótaröðinni 2018 og spilaði þá á „


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LPGA: Nasa Hataoka sigraði á NW Wallmart Arkansas meistaramótinu


29. september 2021. - 20:12

Það var japanski kylfingurinn Nasa Hataoka, (jap.: 畑岡奈紗), sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á LPGA; NW Wallmart Arkansas Championship. Hataoka lék á samtals 16 undir pari, 197 höggum. Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir varð Eun-Hee Ji frá S


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Karl Vídalín Grétarsson – 27. september 2021


29. september 2021. - 04:24

Afmæliskylfingur dagsins er Karl Vídalín Grétarsson. Karl Grétar er fæddur 27. september 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Karl með því að SMELLA HÉR Komast má á facebook


Vísir.is - Golf

Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn


28. september 2021. - 15:03

Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn.


Golf1.is

Ryder Cup 2021: Bandaríkin 19 – Evrópa 9


27. september 2021. - 16:04

Lokastaðan í Rydernum 2021 er 19-9 Bandaríkjunum í vil. Lið Bandaríkjanna hafði algjöra yfirburði allt mótið. Staðreynd er mesti munur á liðunum síðan lið Breta


Vísir.is - Golf

Faðm­lag helgarinnar kom eftir sigur Banda­ríkja­manna í Ryder­bikarnum


27. september 2021. - 15:03

Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina.


Vísir.is - Golf

Ný­bakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN


27. september 2021. - 08:33

Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is