Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Lilja G. Gunnarsdóttir og Inga María Björgvinsdóttir – 23. september 2022


24. september 2022. - 14:29

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Lilja G Gunnarsdóttir og Inga María Björgvinsdóttir. Lilja er fædd 23. september 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Margt stórkylfinga er í kringum hana, m.a. eru hún og Ólöf María Jónsdóttir, sem var fyrst slenskr


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst og Haraldur komust ekki g. niðurskurð á Swiss Challenge


24. september 2022. - 14:22

GR-ingarnir og atvinnukylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í Swiss Challenge sem er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram dagana 22.-25. september 2022 og er mótsstaður Golf Saint Apollinair


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (34/2022)


21. september 2022. - 11:52

Tveir herramenn spila golfhring. Sá fyrri á beint dræv 262 metra, sem lendir á miðri braut. Í næsta höggi lendir hann ofan í glompu, lengdin var 72 metra. Svo á hann geggjað högg upp úr glompunni 80 cm frá fána. Hann púttar framhjá holu og boltinn st


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Árelíuz —– 28. ágúst 2022


21. september 2022. - 11:42

Það er Jóhann Árelíuz sem er afmæliskylfingur dagsins. Jóhanner fæddur 28. ágúst 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Jóhann Árelíuz – Innilega til hamingju með 70 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhann Ár


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sturla Friðriksson – 21. ágúst 2022


28. ágúst 2022. - 13:07

Afmæliskylfingur dagsins er Sturla Friðriksson. Hann fæddist 21. ágúst 1966 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Sturlu til hamingju með afmælið Sturla Friðriksson (60 ára


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2022


28. ágúst 2022. - 12:59

Það er Aldís Ósk Unnarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Aldís Ósk fæddist 27. ágúst 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Sauðárkróks, Skagafirði (GSS). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Aldís


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gene Sauers ——— 22. ágúst 2022


27. ágúst 2022. - 05:44

Afmæliskylfingur dagsins er Gene Sauers. Hann er fæddur 22. ágúst 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gene Sauers, 22. ágúst 1962 (60 ára); Paola Moreno, 22. ágúst 1985 (37 ára); Brittany Lang 22


Golf1.is

Perla Sól náði inn 1/2 stigi f. lið Evrópu í Junior Vagliano Trophy – Lið Evrópu leiðir 51/2 – 3 1/2 g. liði Englendinga


27. ágúst 2022. - 00:39

Hér má lesa það sem gerðist á 1. degi Junior Vagliano Trophy sem Perla Sól tekur þátt f.h. liðs Evrópu: The Continent of Europe take a 5½ -3½ lead into day two of the Junior Vagliano Trophy after a strong performance in the afternoon singles which sa


Golf1.is

Ragnhildur úr leik á 1. stigi úrtökumóts f. LPGA


27. ágúst 2022. - 00:27

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, er úr leik á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Alls hófu 311 keppendur leik á 1. stigi úrtökumótsins og komust 100 efstu áfram á 2. stigið. Keppnin fór fram á þremur völlum á Rancho Mirage golfsvæ


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022 50 : GH sigraði í 3. deild karla


27. ágúst 2022. - 00:17

Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fór fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst. Í 3. deild var keppt á Húsatóftavelli í Grindavík. Alls tóku 9 lið þátt sem er töluverð fjölgun frá fyrri árum. Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía Daney Guðmundsdóttir – 26. ágúst 2022


27. ágúst 2022. - 00:07

Afmæliskylfingur dagsins er Stefanía Daney Guðmundsdóttir. Stefanía Daney er fædd 26. ágúst 1997 og á því 25 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Stefaníu Daneyju til hamingju með afmælið hér að neðan Stefan


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Indoor Golf Group Challenge


27. ágúst 2022. - 00:04

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Indoor Golf Group Challenge. Mótið fer fram dagana 25.-28. ágúst 2022 í Allerum golfklúbbnum, í Helsingborg, Svíþjóð. Guðmundur Ágúst spilaði fyrstu tvo hringina á 4 yf


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (33/2022)


26. ágúst 2022. - 23:54

Einn gamall og góður á ensku: A golfer sliced a ball into a field of chickens, striking one of the hens and killing it instantly. He was understandably upset, and sought out the farmer. “I’m sorry,” he said, “my terrible tee shot hit one of your hens


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Garrett Philips —— 20. ágúst 2022


26. ágúst 2022. - 23:47

Afmæliskylfingur dagsins er Garrett Whitney Phillips. Hún fæddist í Houston, Texas 20. ágúst 1986 og á því 36 ára afmæli í dag. Garrett spilaði bæði á Evrópumótaröð kvenna, LET (Ladies European Tour) og LPGA Futures Tour (nú Symetra Tour). Hún gerðis


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Björn Friðþjófsson – 19. ágúst 2022


26. ágúst 2022. - 22:44

Afmæliskylfingur dagsins er Björn Friðþjófsson. Björn er fæddur 19. ágúst 1942 og á því 80 ára afmæli í dag!!! Björn er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neða


Golf1.is

Ólafía Þórunn hætt í atvinnugolfi


26. ágúst 2022. - 19:52

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tilkynnti í dag að hún væri hætt í golfi. Hún tilkynnti um lok sín í atvinnugolfinu í myndskeiði sem hún birti og sjá má með því að SMELLA HÉR: „Ég er metnaðarfull, hugmyndarík og listræn. Ég elska fjölskylduna mína


Golf1.is

LET: Maja Stark sigraði á ISPS Handa World Inv.


25. ágúst 2022. - 07:37

Dagana 11.-14. ágúst sl. fór fram ISPS Handa World Inv. í Galgorm Castle


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Kjartansdóttir – 23. ágúst 2022


25. ágúst 2022. - 07:22

Afmæliskylfingur dagsins er Auður Kjartansdóttir. Auður er fædd 23. ágúst 1991 og á því 31 árs afmæli í dag! Hún er klúbbmeistari Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2013, 2014, 2015 og 2016 eða 4 ár í röð!!! Síðan er hún kvenklúbbmeistari GJÓ 2021 o


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Guðmundur Þorleifsson og Þórey Vilhjálmsdóttir – 18. ágúst 2022


25. ágúst 2022. - 07:17

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Stefán Guðmundur Þórleifsson og Þórey Vilhjálmsdóttir. Þórey Vilhjálmsdóttir er fædd 18. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í ár. Komast má á facebook síðu Þórey til þess að óska henni til hamingju með stór


Golf1.is

PGA: Will Zalatoris sigraði á FedEx St. Jude Championship


25. ágúst 2022. - 07:07

Það var Will (William Patrick) Zalatoris, sem stóð uppi sem sigurvegari á FedEx St. Jude Championship, en mótið fór fram dagana 11.-14. ágúst sl. í Memphis, Tennessee. Zalatoris þurfti að hafa fyrir sigrinum, en eftir hefðbundinn leik var hann efstur


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: GSS sigraði í 3. deild karla


25. ágúst 2022. - 06:44

Íslandsmót golfklúbba 2022 í 3. deild karla fór fram á Ísafirði dagana 12.-14. ágúst. Alls voru 8 lið í þessari deild. Keppt var í tveimur riðlum og léku tvö efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslitum. Neðsta liðið féll í 4. deild. Í hverri umferð v


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: Golfklúbburinn Geysir sigraði í 4. deild karla


25. ágúst 2022. - 06:29

Íslandsmót golfklúbba 2022 í 4. deild karla fór fram á Kálfatjarnavelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 12.-14. ágúst. Golfklúbburinn Geysir sigraði Golfklúbb Siglufjarðar 2-1 í úrslitaleiknum og tryggði sér þar með sæti í 3. deild að ári. G


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: Golfklúbburinn Vestarr sigraði í 5. deild karla


24. ágúst 2022. - 19:02

Íslandsmót golfklúbba 2022 í 5. deild karla fór fram á Silfurnesvelli hjá Golfklúbbi Hornafjarðar dagana 12.-14. ágúst. Alls tóku 5 lið þátt í þessari deild. Keppt var í einum riðli og leikin var ein umferð. Efsta liðið fer upp í 4. deild. Í hverri u


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: 4 ásar í keppni 5. deildar karla!!!!


24. ágúst 2022. - 02:54

Fjórir keppendur í 5. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba fóru holu í höggi á Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði 12.-14. ágúst sl. Heimamaðurinn Halldór Birgisson sló fyrsta draumahöggið á 5. holu í viðureign sinni gegn Heimi Þór Ásgeirssyni, úr Gol


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Íslandsmót barna 2022: Elva María Íslandsmeistari í flokki stelpna 12 ára og yngri


24. ágúst 2022. - 02:42

Elva María Jónsdóttir, GK, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik 2022 í flokki 12 ára og yngri í stúlknaflokki. Keppt var á Setbergsvelli dagana 11.-13. ágúst, en leiknir voru þrír 9 holu hringir í þessum aldursflokki. Þátttakendur í stelpnaflokki undir


Golf1.is

Íslandsmót barna 2022: Hjalti Kristján varð Íslandsmeistari í fl. 12 ára og yngri stráka


24. ágúst 2022. - 02:37

Hjalti Kristján Hjaltason, GM, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik 2022 í flokki 12 ára og yngri í stákaflokki. Keppt var á Setbergsvelli 11.-13. ágúst, en leiknir voru þrír 9 holu hringir í þessum aldursflokki. Þáttakendur, sem luku keppni voru 26.


Golf1.is

Íslandsmót barna 2022: Pamela Ósk varð Íslandsmeistari í fl. 13-14 ára stelpna


24. ágúst 2022. - 02:34

Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára stúlkna 2022. Mótið fór fram á Setbergsvelli, dagana 11.-13. ágúst, en leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki. Þátttakendur voru 18. Pamela Ósk lék á


Golf1.is

Íslandsmót barna 2022: Arnar Daði Íslandsmeistari í flokki 13-14 ára stráka


24. ágúst 2022. - 02:27

Arnar Daði Svavarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára drengja 2022. Mótið fór fram á Setbergsvelli 11.-13. ágúst og réðust úrslitin lokadaginn, en leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki. Þátttakendur, sem


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst keppir í Svíþjóð 25.-28. ágúst n.k.


24. ágúst 2022. - 02:22

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, og Haraldur Franklín Magnús, GR, léku báðir á Dormy Open sem fram fór í Svíþjóð dagana 18.-21. ágúst. Keppnin fór fram á Österåkers vellinum í Stokkhólmi. Haraldur Franklín lék fyrstu tvo hringina á 75 og 71 höggi,


Golf1.is

HM áhugakylfinga 2022: Spennandi keppni framundan í liðakeppni kvenna


24. ágúst 2022. - 02:14

Íslenska kvennalandsliðið í golfi hefur leik miðvikudaginn 24. ágúst á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni áhugakylfinga, Espirito Santo Trophy. Andrea Bergsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir skipa íslenska liðið. Með þeim í fö


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Haraldur Franklín lauk keppni T-26 á ISPS Handa World Inv.


21. ágúst 2022. - 19:12

Þrír íslenskir kylfingar: Haraldur Franklín Magnús, GR; Bjarki Pétursson, GB og GKG og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR tóku þátt í móti vikunnar á Evróputúrnum: ISPS Handa World Invitational. Mótið fer fram er á Galgorm Castle


Golf1.is

Íslandsmót unglinga 2022: Skúli Gunnar Íslandsmeistari í fl. 15-16 ára


21. ágúst 2022. - 18:59

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst 2022 Skúli Gunnar Ágústsson, GA, sigraði í drengjaflokki 15-16 ára pilta. Það voru 30 sem luku keppni í drengjaflokk


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: GSE sigraði í 2. deild karla


21. ágúst 2022. - 18:07

Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fór fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst. Í 2. deild var keppt á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Alls tóku 8 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum. Tvö efstu liði


Golf1.is

Íslandsmót unglinga 2022: Gunnlaugur Árni sigraði í fl. 17-18 ára pilta


21. ágúst 2022. - 12:42

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst 2022. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, sigraði í flokki 17-18 ára flokki pilta. Hann lék samtals á 6 höggum undir par


Golf1.is

Íslandsmót unglinga 2022: Berglind Erla Íslandsmeistari stúlkna 17-18 ára


21. ágúst 2022. - 12:39

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst. Berglind Erla Baldursdóttir, GM, sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna. Þátttakendur í stúlknaflokki 17-18 ára, sem lu


Golf1.is

Íslandsmót unglinga 2022: Perla Sól varð Íslandsmeistari í fl. 15-16 ára telpna


21. ágúst 2022. - 12:32

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst 2022. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sigraði í flokki 15-16 ára stúlkna. Þátttakendur í telpnaflokki voru 20. Perl


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Nelly Korda vann einstaklingskeppnina í Aramco Team Series – Sotogrande


21. ágúst 2022. - 12:27

Númer 3 á Rolex heimslista kenna, Nelly Korda, átti glæsilokarhing á Aramco Team Series – Sotogrande, þ.e. var á 5 undir pari, 67 höggum og nældi sér í einstaklingstitilinn, þremur höggum á undan næstu. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna (skamms


Golf1.is

Íslandsmót unglinga 2022: Logi Íslandsmeistari í fl. 19-21 árs


21. ágúst 2022. - 12:07

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst 2022. Logi Sigurðsson, GS, sigraði í flokki 19-21 árs pilta. Þáttakendur í þeim flokki voru 25. Hann lék hringina þr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Högna Kristbjörg Knútsdóttir – 17. ágúst 2017


21. ágúst 2022. - 12:02

Afmæliskylfingur dagsins er Högna Kristbjörg Knútsdóttir. Högna er fædd 17. ágúst 1994 og á því 28 ára afmæli í dag. Högna Kristbjörg er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Hö


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vífill Karlsson —— 16. ágúst 2022


21. ágúst 2022. - 11:57

Afmæliskylfingur dagsins er Vífill Karlsson. Hann er fæddur 16. ágúst 1948 og því 74 ára í dag. Vífill er í Golfklúbbnum á Höfn í Hornafirði. Honum hefir gengið vel í opnum mótum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum ti


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kjartan Dór Kjartansson – 15. ágúst 2022


21. ágúst 2022. - 11:54

Afmæliskylfingur dagsins er Kjartan Dór Kjartansson. Kjartan Dór er fæddur 15. ágúst 1984 og á því 38 ára afmæli í dag. Kjartan Dór er í Golfklúbbi Kópvogs og Garðabæjar (GKG). Kjartani Dór hefir gengið vel í opnum mótum og eins spilaði hann á Eimski


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022 50 : GS sigraði í 2. deild kvenna


21. ágúst 2022. - 11:52

Íslandsmót golfklúbba 2022 í kvennaflokki 50 ára og eldri fór fram á Hólmsvelli í Leiru 18.-20. ágúst. Í 2. deild var keppt á Hólmsvelli i Leiru. Alls tóku 8 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum. Tvö efstu liðin komust


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GSÍ 80 ára í dag


21. ágúst 2022. - 11:47

Golfsamband Íslands (GSÍ) er 80 ára í dag, en það var stofnað 14. ágúst 1942. GSÍ er elsta sérsambandi innan ÍSÍ. GSÍ er auðvitað samofin golfsögu Íslands og má lesa um hana með því að SMELLA HÉR: Golf 1 óskar GSÍ innilega til hamingju með árin 80!!!


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Darren Clarke —— 14. ágúst 2022


21. ágúst 2022. - 11:37

Afmæliskylfingur dagsins er fyrirliði liðs Evrópu í Rydernum 2016, Darren Clarke. Clarke fæddist 14. ágúst 1968 í Dungannon á Norður-Írlandi og á því 54 ára afmæli í dag. Darren Clarke var líkt og Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir í Wake Forest há


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (32/2022)


13. ágúst 2022. - 22:14

Nokkrir stuttir á ensku: Golf is like chasing a quinine pill around a cow pasture: Winston Churchill It took me seventeen years to get 3,000 hits in baseball. I did it in one afternoon on the golf course: Babe Ruth Columbus went around the world in 1


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ben Hogan – 13. ágúst 2022


13. ágúst 2022. - 21:54

Afmæliskylfingur dagsins er einn besti kylfingur allra tíma, Ben Hogan. Ben var fæddur 13. ágúst 1912 og hefði átt 102 ára stórafmæli í dag. Ben Hogan dó 25. júlí 1997, 84 ára eða á 85. aldursári. Ben Hogan gerðist atvinnumaður 1930 og hætti keppni


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022


13. ágúst 2022. - 17:02

Þrír íslenskir kylfingar: Haraldur Franklín Magnús, GR; Bjarki Pétursson, GB og GKG og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR tóku þátt í móti vikunnar á Evróputúrnum: ISPS Handa World Invitational. Bjarki og Guðmundur Ágúst komust ekki í gegnum niðurskurð


Golf1.is

GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri


13. ágúst 2022. - 16:57

Kylfingum á Íslandi heldur áfram að fjölga og samkvæmt nýjustu tölum frá 1. júlí s.l. eru um 23,300 kylfingar skráðir sem félagsmenn í golfklúbba landsins. Þetta er 5% fjölgun frá árinu 2021 og hafa kylfingar aldrei verið fleiri innan raða Golfsamban


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022


13. ágúst 2022. - 16:52

Afmæliskylfingur dagsins er Helga Laufey Guðmundsdóttir. Helga Laufey er fædd 11. ágúst 1970 og á því 52 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju me


Golf1.is

Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag


13. ágúst 2022. - 16:22

Þrír íslenskir kylfingar: Haraldur Franklín Magnús, GR; Bjarki Pétursson, GB og GKG og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR tóku þátt í móti vikunnar á Evróputúrnum: ISPS Handa World Invitational. Bjarki og Guðmundur Ágúst komust ekki í gegnum niðurskurð


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022


13. ágúst 2022. - 15:42

Afmæliskylfingur dagsins er Ellý Steinsdóttir. Ellý er fædd 10. ágúst 1963 og á því 59 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ellý Steinsdóttir (Innilega til hamingj


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022


13. ágúst 2022. - 15:07

Afmæliskylfingur dagins er Erna Elíasdóttir. Erna er fædd 9. ágúst 1949 og á því 73 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Erna Elíasdóttir – 73 ára – Innilega til h


Golf1.is

Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð


9. ágúst 2022. - 18:04

Íslenskur kylfingur, Ágúst Ársælsson, varð klúbbmeistari golfklúbbsins Hulsta í Svíþjóð. Ágúst lék keppnishringina 3 á samtals 219 höggum (69 75 75) og átti heil 7 högg á næsta mann. Glæsilegur!!! Sjá má hvernig Hulsta kylfingar fagna klúbbmeistara s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022


9. ágúst 2022. - 17:57

Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna bandaríska 2012, Webb Simpson. Webb sem í raun heitir James Frederick Simpson fæddist 8. ágúst 1985 og á því 37 ára afmæli í dag. Sem áhugamaður var hann í sigursælum liðum Bandaríkjanna í Walker Cup og Pa


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open


9. ágúst 2022. - 17:22

Það var enski kylfingurinn Callum Ronald Shinkwin, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum. Sigurskorið var 12 undir pari, 272 högg (69 68 65 70). Shinkwin átti heil 4 högg á þann sem næstur kom, Skotann Connor Syme. Shinkwin er fæddur 22. maí 199


Golf1.is

AIG Women’s Open 2022: Ashlay Buhai sigraði!!!


7. ágúst 2022. - 22:19

Þær Asleigh Buhai frá S-Afríku og hin suður-kóreanska In Gee Chun voru efstar og jafnar eftir hefðbundið 72 holu spil á AIG Women´s Open risamótinu. Báðar voru þær á 10 undir pari, hvor. Það varð því að koma til bráðabana þar sem Buhai hafði betur o


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!


7. ágúst 2022. - 18:07

Kristján Þór Einarsson, GM og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru Íslandsmeistarar í höggleik 2022. Þau leiddu eftir 3. hring en 4. hringur mótsins var blásinn af vegna mikils rigninga- og hvasviðris, sem gerði Vetmannaeyjavöll óspilanlegan. Sigursko


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Páll Ásgeirsson. Andri Páll er fæddur 7. ágúst 1998 og er því 24 ára í dag. Andri Páll er í Golfklúbbnum Keili (GK). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með a


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge


7. ágúst 2022. - 15:54

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og Bjarki Pétursson, GB og GKG taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Vierumäki Finnish Challenge. Mótið fer fram á Vierumäki golfsvæðinu, í Vierumäki, Finnlandi, dagana 4.-7. ágúst 2022 og er lokadaguri


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag


7. ágúst 2022. - 15:09

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM leiða í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eftir 3. dag. Perla Sól hefir spilað á samals 1 undir pari. Hún er sú eina í kvennaflokki sem er á heildarskori undir pari eftir 3


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michael Besancenay – 6. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 14:44

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michael Besancenay. Douglas Michael Fortunato, sem alltaf gekk undir nafninu Doug Ford var fæddur 6. ágúst 1922 og hefði því orðið 100 ára í dag. Hann lést 15. maí 2018. Á fe


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð 16:30


7. ágúst 2022. - 14:42

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er óleikhæfur vegna bleytu. Leikur hefst ekki kl. 15:00. Lokatilraun til að hefja leik verður gerð kl. 16:30 en


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 11:32

Afmæliskylfingur dagsins er Gylfi Rútsson. Hann er fæddur 5. ágúst 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Gylfi Rútsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Silla Ólafsdóttir, 5. ágú


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (31/2022)


7. ágúst 2022. - 01:07

Sagnir nokkurra þekktra kylfinga um golfið: Meðalkylfingur, ef heppinn , slær átta eða tíu rétt högg á hring. Öll önnur högg eru nothæf feilhögg.“ — Tommy Armor (Golf and Wisdom Pro) „Ég er of gamall fyrir tennis. Í golfi á ég minn eigin bolta, ég sl


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli


7. ágúst 2022. - 00:49

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, lék á 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Það er langbesti hringur Huldu Clöru á mótinu – en hún hefur titil að verja. Hulda Clara fékk fimm fugla, tapaði ekki höggi, og hún fékk 13 pör. Hún jafnaði vallarmetið sem Anna S


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022


6. ágúst 2022. - 23:32

Afmæliskylfingur dagsins er Hjörtur Þór Unnarsson. Hjörtur fæddist 4. ágúst 1966 og á því 56 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbi Reykjavík. Sjá má nýlegt viðtal Golf 1 við Hjört með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Hjartar til þess að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða


6. ágúst 2022. - 23:27

Davis Love III hefir útnefnt Webb Simpson og Steve Striker, sem varafyrirliða sína í Forsetabikarnum 2022. Tilkynnti hann um útnefningu sína sl. þriðjudag 2. ágúst 2022 Aðrir varafyrirliðar Love III eru þeir Fred Couples og Zach Johnson. Forsetabikar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Þorgrímur Hallgrímsson (Issi) – 3. ágúst 2022


6. ágúst 2022. - 23:04

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Þorgrímur Hallgrímsson. Jóhann Þorgrímur (Issi) er fæddur 3. ágúst 1972 og á því 50 ára st prafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Jóhanns Þorgríms til þess að óska honum til hamingju með daginn


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Andrésdóttir – 2. ágúst 2022


5. ágúst 2022. - 13:57

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Andrésdóttir. Þórunn er fædd 2. ágúst 1970 og á því 52 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins, til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Þórunn Andrésdóttir (52 ára – Innil


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Eir – 1. ágúst 2022


5. ágúst 2022. - 13:52

Afmæliskylfingur dagsins er Margrét Eir. Margrét Eir er fædd 1. ágúst 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Margrét Eir – Innilega til ha


Golf1.is

LIV: Stenson sigraði í Bedminster


5. ágúst 2022. - 13:39

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson, sem sviptur var fyrirliðanafnbót í Ryder Cup liði Evrópu, vegna þess að hann gekk til liðs við nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina LIV Golf gerði sér lítið fyrir og sigraði í fyrsta mótinu sem hann tekur þátt í í


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Þorvaldur Í. Þorvaldsson og Árni Snævarr – 31. júlí 2022


5. ágúst 2022. - 13:32

Afmæliskylfingar dagsins eru Þorvaldur Í Þorvaldsson og Árni Snævarr Guðmundsson. Þorvaldur er fæddur 31. júlí 1957 og á því 65 ára afmæli í dag!!! Árni er hins vegar fæddur 31. júlí 1967 og á því 55 ára afmæli í dag!!!! Aðrir frægir kylfingar sem ei


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2022


5. ágúst 2022. - 13:24

Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergste


Golf1.is

Bjarni Þór sigraði á Einvíginu á Nesinu


1. ágúst 2022. - 21:02

Það var GR-ingurinn Bjarni Þór Lúðvíks­son, 18 ára, sem sigraði á Ein­víginu á Nes­inu. Mótið var er það var haldið í 26. skipti í dag Lokastaðan á Einvíginu á Nesinu 2022 var eftirfarandi: 1 Bjarni Snær Lúðvíks­son 2 Gunn­laug­ur Árni Sveins­son 3 A


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2022


29. júlí 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 52 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Eins sigra


Golf1.is

Keppt um Björgvinsskálina í 2. sinn á Íslandsmótinu 2022


29. júlí 2022. - 12:07

Á Íslandsmótinu í golfi 2021 sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri var keppt í fyrsta sinn um Björgvinsskálina sem er veitt þeim áhugamanni sem leikur á lægsta skori í kvenna – eða karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi ár hvert. Aron Snær Júlíusson, GK


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Nelly Korda – 28. júlí 2022


28. júlí 2022. - 16:04

Það er Nelly Korda, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nelly Korda er fædd 28. júlí 1998 í Bradenton, Flórída og er því 24 ára í dag. Hún átti töfrum líkast golfár 2021, sigraði þá á fyrsta risamóti sínu, Women´s PGA Championship (27. júní 2021) og ein


Golf1.is

Gunnlaugur Árni og Arnar Daði sigruðu á sterku alþjóðlegu móti á N-Írlandi


28. júlí 2022. - 15:44

Arnar Daði Svavarsson og Gunnlaugur Árni Sveinsson, báðir úr GKG, sigruðu í sínum aldursflokki á sterku alþjóðlegu móti sem fram fer á Lough Erne golfsvæðinu á Norður-Írlandi. Keppt var í ýmsum aldursflokkum á þessu móti sem er boðsmót þar sem að lan


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Luke Donald tekur við stöðu fyrirliða liðs Evrópu í Ryder Cup


28. júlí 2022. - 15:37

Búist er við yfirlýsingu frá forráðamönnum Evróputúrsins eftir helgi, um að Luke Donald taki við fyrirliðastöðu liðs Evrópu í Ryder bikarnum úr hendi Henrik Stenson, sem genginn er til liðs við sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina og hefir í kjölfarið ve


Golf1.is

LIV: Bubba Watson sá nýjasti sem sagður er ætla að ganga til liðs við sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina


28. júlí 2022. - 14:47

Bubba Watson er nýjasta stóra nafnið, sem sagður er ætla að ganga til liðs við nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina, LIV. Talið er að hann hafi fengið $71 milljón fyrir að samþykkja mótaraðarskiptin. Bubba, sem er fyrrum nr. 2 á heimslistanum, er sa


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Örn Guðmundsson og Stefán Fannar Sigurjónsson – 27. júlí 2022


28. júlí 2022. - 14:19

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Örn Guðmundsson og Stefán Fannar Sigurjónsson. Örn fæddist 27. júlí 1952 og á því 70 ára stórafmæli í dag. Örn er kvæntur Hafdísi Valdimarsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Lucinda Grímsdóttir, Þorsteinn Gíslason og Guðmundur Arason – 26. júlí 2022


26. júlí 2022. - 19:04

Það er eru þrír kylfingar sem eru afmæliskylfingar dagsins: Lucinda Grímsdóttir, Þorsteinn Gíslason og Guðmundur Arason. Lucinda er fædd 26. júlí 1940 og á því 82 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði Þorsteinn er fæddur 26. jú


Golf1.is

GG: Helgi Dan og Birgir Björnsson með draumahögg á sama sólarhring


25. júlí 2022. - 18:57

Á facebook síðu Golfklúbbs Grindavíkur segir á laugardeginum 23. júlí sl.: „Á síðustu 24 tímum hafa tveir félagsmenn farið holu í höggi á Húsatóftavelli. Í gær fór Björn Birgisson holu í höggi á annarri holu og teljum við að Björn sé fyrstur allra ti


Golf1.is

Evróputúrinn: Richie Ramsay sigraði á Cazoo Open


25. júlí 2022. - 18:14

Það var Skotinn Richie Ramsay, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum: Cazoo Open. Sigurskor Ramsay var 14 undir pari, 274 högg (69 69 67 69) Í 2. sæti varð Englendingurinn Paul Waring, einu höggi á eftir. Fimm kylfingar deildu síðan 3. sætinu; a


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2022


25. júlí 2022. - 17:47

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Íslandsmeistarans í höggleik 2011, 2014 og 2016, Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og á því 32 ára af


Golf1.is

Evían 2022: Brooke Henderson sigraði!!!


24. júlí 2022. - 17:07

Það var Brooke Henderson frá Kanada, sem sigraði á Evían risamótinu í ár. Sigurskor Henderson var 17 undir pari, 267 högg ( 64 64 68 71). Brooke Henderson er fædd 10. september 1997 og því aðeins 24 ára. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta 12. LPGA sigu


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo – 24. júlí 2022


24. júlí 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er japanski kylfingurinn Kaname Yokoo. Youkoo fæddist 24. júlí 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Sanders, 24. júlí 1933 (89 ára); Einar Bergmundur, 24. júlí 196


Golf1.is

Evrópumeistarinn Perla Sól um sigurinn: „Tilfinningin var mjög góð!“


24. júlí 2022. - 11:22

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í flokki stúlkna 16 ára og yngri á European Young Masters, sem fram fór á Linna golfvellinum, í Harviala, Finnlandi, dagana 21.-23. júlí 2022. Perla Sól var afar ánægð með niðurstöðu


Golf1.is

Evían 2022: Henderson heldur forystu – So Yeon Ryu sækir á á 3. degi


24. júlí 2022. - 04:42

Hin kanadíska Brooke Henderson hefir 2 högga forystu fyrir lokahringinn á Evían risamótinu. Henderson er samtals búin að spila á 17 undir pari, 196 höggum (64 64 68). So Yeon Ryu frá S-Kóreu er í 2. sæti á samtals 15 undir pari, 198 höggum (67 66 65)


Golf1.is

European Young Masters: Perla Sól sigraði!!! Hún er Evrópumeistari í fl. 16 ára og yngri!!!


24. júlí 2022. - 04:22

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR sigraði í stúlknaflokki 16 ára og yngri á European Young Masters. Sigur Perlu Sól er sögulegur því hún er fyrsti íslenski kvenkylfingurinn til þess að verða Evrópumeistari á Europen Young Mastersi! Stórglæsileg!!! Ómar


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is