Golfkastið

Golf Ofurdeild, taktískur sigur á PGA og Ko með endurkomu.


28. apríl 2021. - 22:50

Stewart Cink spilaði vel á RBC Heritage mótinu og sigraði með 4 högga mun. Lydia Ko spila vel aftur og núna sigraði hún á LPGA. Golf "Ofurdeild" hefur verið til umræðu en það passar vel inn í umræðuna sem fótboltinn hefur verið í síðustu daga en við ræðum það fram og til baka.


Vísir.is - Golf

Tiger kominn á fætur með traustan vin sér við hlið


24. apríl 2021. - 09:33

Kylfingurinn Tiger Woods var aftur mættur á golfvöllinn í gær eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í febrúar. Woods var þó ekki að slá, enda á hækjum eftir að hafa fótbrotnað illa í slysinu.


Golfkastið

Mastersuppgjör 2021


16. apríl 2021. - 20:00

Tókum gott spjall um Mastersmótið sem kláraðist um síðustu helgi. Hver stóð uppúr og hver voru mestu vonbrigðin. Einnig fórum við yfir sögur síðustu daga um eftirmála eftir atvik í mótinu.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021


16. apríl 2021. - 16:22

Það er Ingi Rúnar Birgisson sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingi Rúnar er fæddur 16. apríl 2000 og á því 21 árs afmæli í dag. Hann varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki 2014. Komast má á facebook síðu Inga Rúnars hér að neðan Ingi Rúna


Golf1.is

Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi


16. apríl 2021. - 11:07

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnumaður í golfi úr GL hefir ákveðið að segja skilið við atvinnumennskuna í golfi. Valdís Þóra, sem hefir þrívegis orðið Íslandsmeistari í höggleik (2009, 2012 og 2017) og einu sinni Íslandsmeistari í holukeppni (2010), he


Golf1.is

Tiger fjarlægði golfvöll


16. apríl 2021. - 10:49

Tiger Woods virðist hafa rifið upp golfvöllinn í garðinum á 40 milljón punda stórhýsi sínu í Flórída. Loftmynd, sem hefir verið dreifð víða á Twitter sýnir gróðursárið á lúxusfasteign hans. Það gæti verið að Tiger, sem er nú að jafna sig eftir bílss


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Heiðar Jóhannsson – 31. janúar 2020


16. apríl 2021. - 10:14

Afmæliskylfingur dagsins er Heiðar Jóhannsson. Heiðar á afmæli 31. janúar 1955 og á því 65 ára afmæli í dag!!! Heiðar er í GBB og kvæntur Kristjönu Andrésdóttur, klúbbmeistara GBB 2012. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska ho


Vísir.is - Golf

Ei­líf ferða­lög tóku sinn toll og á endanum tók hún heilsuna fram yfir í­þróttina


12. apríl 2021. - 13:33

Valdís Þóra Jónsdóttir, fyrrverandi atvinnukylfingur, segir að krónísk bakmeiðsli séu ástæða þess að hún hafi lagt kylfurnar á hilluna. Hún ákvað að taka andlega og líkamlega heilsu fram yfir golf, íþróttina sem var hennar atvinna.


Vísir.is - Golf

Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“


12. apríl 2021. - 13:03

Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans.


Vísir.is - Golf

Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vin­sældir í­þróttarinnar í heima­landinu


12. apríl 2021. - 07:33

Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum.


Vísir.is - Golf

Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters


11. apríl 2021. - 22:08

Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi.


Vísir.is - Golf

Stefnir í sögulega stund á Masters


11. apríl 2021. - 17:33

Enginn af efstu fimm kylfingum á Masters mótinu í golfi hefur unnið mótið áður og stefnir í skemmtilegt kvöld á Stöð 2 Golf.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Rose fataðist flugið og myndar­leg for­ysta Hi­deki fyrir loka­daginn


11. apríl 2021. - 23:38

Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun.


Vísir.is - Golf

„Var farið að setjast á sálina“


10. apríl 2021. - 18:03

Valdís Þóra Jónsdóttir segir að endalaus meiðsli hafa sest á sálina. Það hafi svo endað með að vegna þrálátra og slæmra meiðsla hafði hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur.


Vísir.is - Golf

Rose á­fram á toppnum


9. apríl 2021. - 22:03

Öðrum hring Masters-mótsins í golfi er nú lokið. Englendingurinn Justin Rose heldur toppsæti mótsins en hann lék hring dagsins á pari og er því sem fyrr sjö höggum undir pari.


Vísir.is - Golf

Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi


9. apríl 2021. - 10:33

Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær.


Vísir.is - Golf

Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið


9. apríl 2021. - 09:33

Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans.


Vísir.is - Golf

Rose leiðir eftir hreint út sagt magnaðan fyrsta hring


8. apríl 2021. - 22:08

Justin Rose leiðir á Masters-mótinu í golfi þegar nær allir kylfingar hafa klárað fyrsta hring. Rose átti mögulega sinn besta hring á ferlinum en hann er sem stendur sjö höggum undir pari.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Meistarinn lék á 74 höggum


8. apríl 2021. - 19:33

Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins.


Vísir.is - Golf

Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters


8. apríl 2021. - 14:33

Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag.


Vísir.is - Golf

Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð


8. apríl 2021. - 12:33

Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn.


Vísir.is - Golf

Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“


8. apríl 2021. - 10:03

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun.


Vísir.is - Golf

Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað


8. apríl 2021. - 07:03

Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn.


Golfkastið

Mastersmótið 2021


8. apríl 2021. - 00:50

Förum yfir allt það helst á Masters mótið en ræðum Ana Inspiration og Valero Texas Open. Spennandi helgi framundan en það verður mikil spenna hver mun klæðast Græna jakkanum á sunnudaginn. Richard og Alexander mættu til okkar í spurningu vikunnar. Verður gaman að sjá hvort hlustendur verði á undan Þórði að giska á réttan kylfing.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Woods var á tvö­földum há­marks­hraða þegar hann ók út af


7. apríl 2021. - 18:43

Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð.


Vísir.is - Golf

Segir að svekk­elsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters


7. apríl 2021. - 14:03

Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu.


Vísir.is - Golf

Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“


7. apríl 2021. - 11:58

„Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur.


Vísir.is - Golf

Masters-mat­seðill John­son klár


6. apríl 2021. - 10:33

Þó aðeins séu fjórir mánuðir síðan Dustin Johnson vann Mansters-mótið í golfi sem átti upphaflega að fara fram á svipuðum tíma í fyrra þá heldur Johnson í hefðina og hefur nú tilkynnt Masters-matseðil ársins.


Vísir.is - Golf

„Það verður yndislegt fyrir mig að koma aftur“


1. apríl 2021. - 07:03

Fyrsta risamót ársins hjá konunum heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt í ár.


Vísir.is - Golf

Nýi meistarinn vorkenndi áhorfendunum


29. mars 2021. - 11:33

Billy Horschel tryggði sér sigur í heimsmótinu í holukeppni í gær eftir sigur á Scottie Scheffler í úrslitaleiknum.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golfkastið

Honda, holukeppnin og fleira


26. mars 2021. - 00:45

Förum yfir sigur Matt Jones, tölfræðin og margt fleira í Honda Classic. Síðan förum við yfir Heimsmótið í holukeppni sem er spilað í Austin. Síðan er farið yfir 6. risamótið sem engin þekki og litlar upplýsingar er að fá um.


Vísir.is - Golf

Rory McIlroy sló boltanum í sundlaug á heimsmótinu í holukeppni


25. mars 2021. - 09:43

Rory McIlroy átti afar skrautlegt högg í tapi á móti Ian Poulter í fyrsta umferð Heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Texas þessa dagana.


Vísir.is - Golf

Rory McIlroy skaut boltanum í sundlaug á heimsmótinu í höggleik


25. mars 2021. - 08:03

Rory McIlroy átti afar skrautlegt högg í tapi á móti Ian Poulter í fyrsta umferð Heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Texas þessa dagana.


Kylfingur.is

Myndband: Bestu högg gærdagsins - tveir kylfingar tóku sundsprett


19. mars 2021. - 16:01

Honda Classic mótið á PGA mótaröðinni fór af stað í gær og er það Matt Jones sem er í forystu eftir fyrsta hring. Meira má lesa um hringinn hans hér. Þótt nokkuð vindasamt hafi verið á svæðinu í gær var mikið um fína drætti og má sjá bestu högg dagsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Þá má einnig ...


Kylfingur.is

Hvaða vellir eru opnir inn á sumarflatir?


19. mars 2021. - 12:06

Nú styttist í vorið og eru eflaust margir kylfingar spenntir fyrir því að komast út á golfvöll og láta reyna á sveifluna eftir veturinn. Fimm vellir hafa nú þegar opnað inn á sumarflatir eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Aðrir vellir stefna á að opna á næstu vikum, eða við fyrsta tækifær...


Kylfingur.is

PGA: Matt Jones í sérflokki


19. mars 2021. - 10:44

Fyrsti hringur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni var leikinn í Flórída í gær. Það er Matt Jones sem hefur tyllt sér á toppinn eftir fyrsta hring en hann er með þriggja högga forystu á næstu menn. Hringinn í gær lék Jones á 61 höggi, eða 9 höggum undir pari. Hann tapaði ekki höggi á hring...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golfkastið

Players, JT og margt fleira


18. mars 2021. - 23:25

Players frábært að vanda og JT með hrikalega góða spilamennsku um helgina. Einnig var farið yfir Íslenska kylfinga í háskóla golfinu. Í lokin var farið yfir eitt af mythum í golfinu.


Kylfingur.is

Davíð Gunnlaugsson valinn PGA kennari ársins 2020


18. mars 2021. - 21:24

Íþróttastjóri GM, Davíd Gunnlaugsson, var á dögunum útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2020. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Davíð var einn af sjö tilnefndum kennurum. Kennararnir sem voru tilnefndir voru eftirfarandi (í stafrófsröð): Arnar Már Ólafsson Davíð...


Kylfingur.is

Davíð Gunnlaugsson valinn PGA kennari ársins


18. mars 2021. - 21:19

Íþróttastjóri GM, Davíd Gunnlaugsson, var á dögunum útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2020. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Davíð var einn af sjö tilnefndum kennurum. Kennararnir sem voru tilnefndir voru eftirfarandi (í stafrófsröð): Arnar Már Ólafsson Davíð...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Hebert fór best af stað í Keníu


18. mars 2021. - 17:09

Magical Kenya Open mótið á Evrópumótaröð karla hófst í dag. Það er Frakkinn Benjamin Hebert sem fór best af stað en það er þéttur hópur kylfinga sem fylgir á eftir honum Hebert lék á 64 höggum í dag, eða sjö höggum undir pari. Hann byrjaði daginn á skolla en eftir það gerði hann engin mistök. Han...


Kylfingur.is

Ragnhildur fagnaði sínum öðrum sigri í bandaríska háskólagolfinu


18. mars 2021. - 16:59

Ragnildur Kristinsdóttir sigraði á Bobby Nichols Intercollegiate háskólamótinu sem fram fór á Sevierville golfvellinum í Tennessee. Ragnhildur, sem keppir fyrir Eastern Kentucky háskólann, lék lokahringinn á 73 höggum eða 2 en stöðug spilamennska í mótinu skilaði henni þennan sigur. Besti hringu...


Kylfingur.is

Michelle Wie snýr aftur á völlinn


18. mars 2021. - 10:39

Eftir næstum tveggja ára fjarveru mun Michelle Wie loksins snúa aftur til keppni á LPGA mótaröðinni. Wie lék síðast á mótaröðinni í júní árið 2019 þegar hún tók þátt í KPMG Womens PGA Championship. Nú er hún skráð til leiks á Kia Classic mótinu sem hefst þann 25. mars næstkomandi. Wie hefur unni...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Heimslisti karla: Westwood ekki ofar í 8 ár


17. mars 2021. - 22:49

Englendingurinn Lee Westwood hefur ekki verið ofar á heimslistanum í tæplega átta ár en listinn var uppfærður á mánudaginn. Það er enn Dustin Johnson sem situr í efsta sætinu en Justin Thomas er kominn í annað sætið eftir sigur helgarinnar. 3. október árið 2013 var Westwood í 19. sæti heimslistan...


Kylfingur.is

Westwood þreyttur en ekki á því að stoppa


17. mars 2021. - 22:41

Lee Westwood sagðist vera þreyttur eftir mikla keyrslu undanfarið en það kom aldrei til greina að sleppa Honda Classic mótinu sem hefst á morgun á PGA mótaröðinni. Síðustu tvær vikur hefur Westwood verið með forystu fyrir lokadaginn en í báðum tilfellum orðið að sætta sig við annað sætið. Þessi f...


Kylfingur.is

Tiger kominn heim eftir bílslysið


17. mars 2021. - 14:24

Tiger Woods er nú kominn heim af sjúkrahúsinu eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi þann 23. febrúar síðastliðinn. Í slysinu brotnaði bæði fótleggurinn og ökklinn á Tiger og þurfti hann að gangast undir aðgerð. Samkvæmt færslu sem Tiger birti á Twitter í nótt ætlar hann að halda endurhæfinu áf...


Kylfingur.is

Tiger Woods mættur í tölvuleiki að nýju


16. mars 2021. - 18:34

Tiger Woods er mættur á svæðið aftur - allavegana á stafrænu formi. Woods hefur skrifað undir langtímasamning við fyrirtækið sem stendur á bakvið „PGA Tour 2K“ leikina og mun hann því snúa til baka í iðnað sem hann var aðalstjarnan hér á árum áður með þá með EA-Sports leikjunum Tilkynnt var um...


Kylfingur.is

Myndband:20 ár frá frægasta hring LPGA mótaraðarinnar


16. mars 2021. - 18:21

16. mars árið 2001 gerðist nokkuð sem aldrei hafði gerst áður og LPGA mótaröðinni og enn þann dag í dag hefur þetta ekki gerst áður. Annika Sörenstam lék þá fyrsta og eina hring í sögu mótararðinnar undir 60 höggum þegar hún lék á 59 höggum (-13) á öðrum degi Standard Register Ping mótsins. Það s...


Kylfingur.is

20 ár frá frægasta hring LPGA mótaraðarinnar


16. mars 2021. - 18:19

16. mars árið 2001 gerðist nokkuð sem aldrei hafði gerst áður og LPGA mótaröðinni og enn þann dag í dag hefur þetta ekki gerst áður. Annika Sörenstam lék þá fyrsta og eina hring í sögu mótararðinnar undir 60 höggum þegar hún lék á 59 höggum (-13) á öðrum degi Standard Register Ping mótsins. Það s...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Þrír keppendur greindust með COVID eftir Players Meistaramótið


16. mars 2021. - 13:24

Players Meistaramótinu á PGA mótaröðinni lauk á sunnudag og greindi mótaröðin frá því í gær að þrír keppendur hafi greinst jákvæðir fyrir COVID-19 eftir mótið. Það eru þeir Gary Woodland, Doc Redman og Scott Piercy. Redman og Woodland komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Players Meistaramótinu og lé...


Kylfingur.is

Myndband: Kylfuberi og unnusta Westwood sýndi Thomas mikla virðingu eftir sigurinn


15. mars 2021. - 22:49

Lee Westwood hefur leikið ótrúlega vel það sem af er ári og hefur hann til að mynda verið grátlega nálægt því að landa sínum þriðja sigri á PGA mótaröðinni síðustu tvær helgar en í bæði skiptin hefur hann þurft að sætta sig við annað sætið. Fyrir lokahringinn í gær var Westwood með tveggja högga ...


Kylfingur.is

Hovland fékk tvö högg í víti vegna móður sinnar


15. mars 2021. - 22:29

Viktor Hovland hefur undanfarnar vikur og mánuði með góðum árangri um allan heim stimplað sig inn sem einn besti kylfingur heims. Það gekk þó ekki nógu vel hjá honum á Players meistaramótinu sem lauk í gær en hann var höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Á fyrsti degi mótsins lenti Hov...


Vísir.is - Golf

„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“


15. mars 2021. - 16:03

Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina.


Kylfingur.is

Myndband: Spieth og kylfuberinn þræta eins og gömul hjón


15. mars 2021. - 13:09

Jordan Spieth var á meðal þátttakenda á Players Meistaramótinu sem lauk í gær en hann endaði á samtals einu höggi undir pari sem skilaði honum 48. sæti. Hann hefur lengi unnið með kylfuberanum sínum Michael Greller og eins og í öllum langtíma samböndum koma upp ágreiningar. Á laugardaginn náðust...


Vísir.is - Golf

Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá


15. mars 2021. - 10:03

Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistara­mótinu í golfi


15. mars 2021. - 05:58

Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari.


Vísir.is - Golf

Juston Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistara­mótinu í golfi


14. mars 2021. - 22:03

Juston Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari.


Kylfingur.is

PGA: Methelgi skilaði Thomas sigrinum


14. mars 2021. - 22:44

Justin Thomas fagnaði nú fyrir skömmu sigri á Players meistaramótinu en mikil spenna var á lokadeginum. Thomas jafnaði met þegar að hann lék síðustu tvo hringi mótsins á 12 höggum undir pari. Eftir tvo hringi var Thomas á tveimur höggum undir pari, þar sem hann lék fyrstu tvo hringi mótsins á 71 ...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Tæplega 20 metra pútt tryggði Rozner sigurinn


14. mars 2021. - 19:59

Mikil spenna var á lokadegi Commerical Bank Qatar Masters sem fór fram í dag. Antoine Rozner gerði sér lítið fyrir og setti niður tæplega 20 metra pútt til þess að tryggja sér sigurinn. Fyrir lokadaginn var Darren Fichardt í efsta sætinu á sjö höggum undir pari. Skor voru betri á lokadeginum en s...


Kylfingur.is

PGA: Góð spilamennska Westwood heldur áfram


14. mars 2021. - 10:45

Góð spilamennska Lee Westwood hélt áfram að þriðja degi Players meistaramótsins en eftir daginn er Westwood með tveggja högga forystu á næsta mann. Westwood hefur leikið öruggt golf allt mótið en TPC Sawgrass völlurinn hefur farið illa með marga af bestu kylfingum heims. Á fyrstu þremur hringjum ...


Vísir.is - Golf

Westwood leiðir fyrir loka­hringinn


13. mars 2021. - 22:38

Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

McIlroy viðurkennir að vera í vandræðum með sveifluna eftir að hafa keppst við það að elta DeChambeau


13. mars 2021. - 21:44

Rory McIlroy viðurkenndi í viðtali eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Players meistaramótinu að hann væri að glíma við eftirköstin af því að reyna halda í við Bryson DeChambeau hvað varðar högglengd. DeChambeau hefur verið mikið í umfjöllun undanfarna mánuði eftir að hafa ...


Kylfingur.is

Myndband: Garcia missti eitt af stystu púttum í sögunni


13. mars 2021. - 21:24

Sergio Garcia, sem var í efsta sæti eftir frábæran fyrsta hring á Players meistaramótinu, gekk ekki eins vel á öðrum degi mótsins. Hann lék fyrsta hringinn á 65 höggum og fylgdi því eftir með hring upp á 72 högg. Á öðrum hringnum var Garcia á höggi yfir pari þegar hann kom á 15 holunni. Eftir þrí...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Endurtekur Fichardt leikinn frá því fyrir 18 árum?


13. mars 2021. - 21:10

Þriðji dagur Commercial Bank Qatar Masters mótsins fór fram í dag við erfiðar aðstæður. Skor voru há og voru aðeins fjórir kylfingar sem léku undir pari í dag. Darren Fichardt var einn þeirra sem lék undir pari í dag og er hann í efsta sæti fyrir lokahringinn Þrátt fyrir að hafa fengið tvo skolla...


Vísir.is - Golf

McIl­roy komst ekki í gegnum niður­skurðinn


13. mars 2021. - 12:03

Rory McIlroy er úr leik á Players meistaramótinu sem fer fram á TPC Sawgrass. Úrslit sem eru mikil vonbrigði fyrir þann norður írska.


Kylfingur.is

PGA: Westwood frábær á öðrum hring


13. mars 2021. - 01:09

Annar dagur Players meistaramótsins var leikinn í gær, það náðu ekki allir kylfingar að ljúka leik sökum myrkurs. Efsti maður náði þó að ljúka leik og er hann samtals á níu höggum undir pari eftir hringina tvo. Það er Lee Westwood sem situr á toppnum eftir frábæran annan hring. Hann gerði engin m...


Kylfingur.is

Skelfilegur endir hjá Byeong Hun An


12. mars 2021. - 22:44

Fyrsti hringur á Players Meistaramótinu á PGA mótaröðinni var leikinn í gær. Eins og við var að búast gekk kylfingum mis vel en útlitið var nokkuð gott hjá Byeong Hun An eftir 16 holur. Hun An var þá á einu höggi yfir pari og átti fína möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Myndband: Ian Poulter grínast með slaka frammistöðu


12. mars 2021. - 16:54

Bestu kylfingarnir eiga ekki alltaf frábæra daga og var það raunin hjá Ian Poulter, Rory McIlroy, Henrik Stenson og Tyrell Hatton í gær. Allir hefðu þeir sennilega viljað gera aðeins betur á fyrsta degi Players Meistaramótsins en Stenson átti afleita byrjun þar sem hann lék fyrsta hringinn á 13 högg...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Jeff Winther leiðir eftir vindasaman dag


12. mars 2021. - 16:44

Annar hringur á Commercial Bank Qatar Masters mótinu á Evrópumótaröð karla var leikinn í dag. Aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds og náðu ekki allir kylfingar að ljúka leik áður en myrkur skall á. Það er Daninn Jeff Winther sem situr í efsta sæti þegar mótið er hálfnað en hann er á samtals 8...


Vísir.is - Golf

Matraðarbyrjun McIlroys: Setti boltann tvisvar í vatnið á sömu holu og fékk fjórfaldan skolla


12. mars 2021. - 10:03

Ekkert verður af því að Rory McIlroy verji titil sinn á Players meistaramótinu í golfi eftir martraðarbyrjun hans á mótinu í gær.


Kylfingur.is

Besta byrjun hjá Garcia á Players meistaramótinu frá upphafi


11. mars 2021. - 19:55

Spánverjinn Sergio Garcia hefur leikið á Players meistaramótinu síðan árið 2000 og hefur hann meðal annars einu sinni fagnað sigri á mótinu, árið 2008. Þrátt fyrir mikla reynslu þá hefur Garcia aldrei byrjað mótið betur en hann gerði í dag. Í dag setti hann nýtt persónulegt met þegar að hann kom ...


Kylfingur.is

Titlvörn McIlroy fór illa af stað


11. mars 2021. - 19:49

Sigurvegari síðasta Players meistaramóts, Rory McIlroy, fór illa að ráði sínu í dag á fyrsta degi mótsins. Hann er á meðal neðstu manna þegar helmingur kylfinga hefur lokið leik. Kylfingar náðu aðeins að leika einn hring á Players meistaramótinu í fyrra en sökum kórónuveirufaraldursins var mótinu...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Law í fuglastuði og leiðir eftir fyrsta hring


11. mars 2021. - 15:04

Fyrsti hringur á Commercial Bank Qatar Masters mótinu á Evrópumótaröð karla var leikinn í Qatar í dag. Það var David Law sem lék best allra á fyrsta hring en hann kom í hús á 64 höggum eða 7 höggum undir pari. Law hóf leik á fyrstu holu og fékk strax þrjá fugla í röð á fyrstu þremur holunum. Hann bæ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

The Players hefst í dag: „Skrýtið að eiga enn titil að verja“


11. mars 2021. - 13:03

Bestu kylfingar heims eru mættir til Flórída þar sem stærsta golfmót ársins hingað til, The Players meistaramótið, hefst í dag. Rory McIlroy hefur titil að verja, líkt og í fyrra.


Vísir.is - Golf

Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu


11. mars 2021. - 11:03

Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum.


Kylfingur.is

Einu móti aflýst á PGA mótaröðinni


10. mars 2021. - 23:45

PGA mótaröðin greindi frá því í gær að RBC Canadian Open mótið, sem átti að fara fram í júní, yrði aflýst annað árið í röð sökum kórónuveirufaraldursins. Kanadísku kylfingarnir á PGA mótaröðinni voru eðli sínu samkvæmt mjög svekktir við þessa ákvörðun en orðrómur hafði verið í gangi að allt stefn...


Golfkastið

Players upphitun og tillaga að nýrri golfreglu


10. mars 2021. - 22:50

Við erum með upphitun fyrir Players mótið og ræðum allt það helsta fyrir það mót. Einnig förum við yfir hvað var að gerast á API mótinu um síðustu helgi. Í þættinum kemur tillaga til forseta GSÍ þar sem við leggjum til að Ísland verði frumkvöðlar í breytingu á golfreglu. Ert þú sammála?


Kylfingur.is

Myndband: Spieth gaf sér tíma í að hlusta á frásögn ungs aðdáanda


10. mars 2021. - 20:41

Players meistaramótið hefst á morgun og eru flestir bestu kylfingar heims mættir til leiks á eitt stærsta mót ársins á PGA mótaröðinni. Jordan Spieth hefur verið að leika vel undanfarið og er hann á meðal keppenda. Á æfingahring fyrir mótið í gær var einn ungur aðdáandi að fylgjast með Spieth, en...


Kylfingur.is

Í 67% tilfella endaði Sörenstam á meðal 10 efstu


10. mars 2021. - 20:34

Annika Sörenstam snéri til baka á LPGA mótaröðinni fyrir ekki svo löngu þegar hún var á meðal keppenda á Gainbridge LPGA mótinu. Eftir að hafa komist í gegnum niðurskurðinn var ljóst að Sörenstam hefði nú 299 sinnum komist í gegnum niðurskurðinn á mótaröðinni í þeim 309 mótum sem hún tók þátt í. ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Skipuleggjendur Players meistaramótsins setja á nýja „bryson-staðarreglu“


10. mars 2021. - 14:14

Skipuleggjendur Players meistaramótsins hafa bætt við í staðarreglur mótsins að vinstra megin við vatnið á 18. holunni séu vallarmörk, þetta kom fram í dag eftir að Bryson DeChambeau viðraði þá hugmynd við blaðamenn að slá yfir vatnið vinstra megin. Mótið hefst á fimmtudaginn og er leikið á TPC S...


Kylfingur.is

Skipuleggjendur Players meistaramótsins setja á nýja „bryson-staðrreglu“


9. mars 2021. - 22:54

Skipuleggjendur Players meistaramótsins hafa bætt við í staðarreglur mótsins að vinstra megin við vatnið á 18. holunni séu vallarmörk, þetta kom fram í dag eftir að Bryson DeChambeau viðraði þá hugmynd við blaðamenn að slá yfir vatnið vinstra megin. Mótið hefst á fimmtudaginn og er leikið á TPC S...


Kylfingur.is

Willett úr leik vegna Covid-19


9. mars 2021. - 22:31

Fyrrum Masters-meistarinn, Danny Willett, þurft í dag að draga sig úr leik á Players meistaramótinu eftir að hafa fengið jákvæðar niðurstöður úr Covid-19 prófi sem tekið er vikulega á PGA mótaröðinni. Willett, sem endaði jafn í 31. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu á sunnudaginn, er fyrsti...


Kylfingur.is

McIlroy ekki á meðal 10 bestu kylfinganna í fyrsta sinn í 3 ár


9. mars 2021. - 11:01

Spilamennska Rory McIlroy má muna fífil sinn fegurri en það hefur gengið brösulega í mótum hjá kappanum síðustu vikur. McIlroy lauk leik á Arnold Palmer Invitational mótinu um helgina á samtals þremur höggum undir pari eftir að hafa leikið lokahringinn á fjórum höggum yfir pari. Það skilaði honum 10...


Kylfingur.is

Koepka dregur sig úr leik á Players meistaramótinu


8. mars 2021. - 23:14

Brooks Koepka, sem vann sitt fyrsta mót í tæplega þrjú á fyrra á þessu ári þegar að hann bar sigur úr býtum á Waste Management Phoenix Open mótinu, hefur þurft að draga sig úr leik á Players meistaramótinu vegna hnémeiðsla. Players meistaramótið er stærsta mót ársins á PGA mótaröðinni og eru því ...


Kylfingur.is

Myndband: 10 bestu högg helgarinnar


8. mars 2021. - 23:04

Vikan og helgin sem var að líða var fjörug á Bay Hill vellinum þar sem Arnold Palmer Invitiational mótið fór fram. Lokadagurinn var æsispennandi þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokaholunni. Svo fór þó að lokum að Bryson DeChambeau fagnaði sigri. Það var mikið um frábært golf og voru höggin...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

PGA: Dechambeau sigraði eftir æsispennandi lokahring


8. mars 2021. - 19:24

Lokahringurinn á Arnold Palmer Invitational mótinu á PGA mótaröðinni fór fram í gær. Það voru þeir Bryson DeChambeau, Lee Westwood og Corey Conners sem voru sigurstranglegastir en fyrir lokahringinn var Westwood efstur og Dechambeau og Conners jafnir í 2. sæti. Að lokum var það Bryson DeChambeau ...


Kylfingur.is

LPGA: Yfirburðar sigur Ernst


7. mars 2021. - 22:41

Austin Ernst vann í kvöld sitt þriðja mót á LPGA mótaröðinni þegar að hún fagnaði sigri á LPGA Drive On meistaramótinu. Sigurinn var afgerandi en hún endaði fimm höggum á undan næstu konu. Fyrir daginn voru þær Ernst og Jennifer Kupcho í algjörri lykilstöðu á 13 og 12 höggum undir pari, fimm högg...


Kylfingur.is

Myndband: Tveir fóru holu í höggi á skrautlegum þriðja degi Arnold Palmer Invitational mótsins


7. mars 2021. - 14:44

Það var líf og fjör á þriðja degi Arnold Palmer Invitational mótsins. Bryson DeChambeau reyndi að slá inn á flöt í upphafshöggi á par 5 holu, Patrick Reed aftur í sviðsljósinu fyrir brot á reglum, Justin Rose dróg sig úr leik vegna meiðsla og það er svo hinn 47 ára gamli Lee Westwood sem er í foryst...


Kylfingur.is

Myndband: Ótrúlegt dræv DeChambeau | Upphafshögg alveg við flötina á par 5 holu


7. mars 2021. - 14:34

Bryson DeChambeau hafði talað um það í aðdraganda Arnold Palmer Invitational mótsins að hann gæti, ef aðstæður leyfðu, reynt að slá inn á flöt á 6. holunni, sem er 485 metra löng par 5 hola. Í gær voru aðstæður nokkuð hagstæðar og tókst honum að slá lang leiðina inn á flöt. Það skal þó tekið fram...


Kylfingur.is

Patrick Reed enn á ný í sviðsljósinu


7. mars 2021. - 13:54

Patrick Reed hefur verið duglegur við það að koma sér í fréttirnar fyrir það að beygja reglurnar og vilja margir meina að í öllum þessum tilfellum hafi hann einfaldlega verið að svindla. Nú er athæfi Reed aftur á vörum manna, að þessu sinni var það á öðrum degi Arnold Palmer Invitational mótsins. ...


Kylfingur.is

Justin Rose þurfti að draga sig úr leik


7. mars 2021. - 11:54

Justin Rose komst ekki lengra en á fjórðu holu á þriðja degi Arnold Palmer Invitational mótsins í gær. Þá þurfti þessum fyrrum efsti maður heimslistans að draga sig úr leik vegna bakmeiðsla. Fyrir daginn var Rose í fínum málum á fimm höggum undir pari, aðeins fjórum höggum á eftir efsta manni. Ha...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is