Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023


2. febrúar 2023. - 18:02

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Bryce Moulder og Mike Hill. Mike Hill er fæddur 27. janúar 1939 í Jackson, Michigan og á því 84 ára afmæli í dag. . Hann var í Arizona State University og gerðist atvinnumaður árið 1967. Hann átti ágætis feril á


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (4/2023)


28. janúar 2023. - 20:07

Af hverju eru sagði golfbrandarar á laugardögum hér á Golf 1? Ástæðuna má m.a. finna í orðum Umberto Eco. Umberto Eco tók hugleiðingar Freuds skrefinu lengra og orðaði þær enn fallegar „Hlátur er listin að eyða óttanum. Hláturinn grefur undan tilkall


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023


26. janúar 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum forsætisráðherra. Hann fæddist 26. janúar 1970 og er því 53 ára í dag. Komast má á facebook síðu Bjarna hér að neðan til þess að óska honum til


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023


26. janúar 2023. - 15:57

Afmæliskylfingar dagsins eru fjórir: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir. Sjöfn Har er fædd 25. janúar 1953 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska He


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023


24. janúar 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Ingunn Einarsdóttir. Hún fæddist 24. janúar 1983 og á því 40 ára afmæli í dag!!! Ingunn var einn af afrekskylfingum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Hún er menntaður viðskiptafræðingur og spilaði til margra ára fót


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023


23. janúar 2023. - 21:12

Afmæliskylfingur dagsins í dag er taíwanski kylfingurinn og 5-faldur sigurvegari risamóta, Yani Tseng (á kínversku: 曾雅妮) Yani fæddist 23. janúar 1989 í Gueishan, Taoyuan í Taíwan og á því 34 ára afmæli í dag. Yani vermdi áður fyrr 1. sæti Rolex-heims


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open


23. janúar 2023. - 06:24

Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele varð í 3. sæti á nýafstöðnu AmEx Open mótinu, sem er hluti PGA Tour. Lokahringur Schauffele var stórglæsilegur, en hann spilaði lokahringinn á 62 höggum! Samtals lék Schauffele á 25 undir pari, 263 höggum (65


Golf1.is

Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?


23. janúar 2023. - 05:34

Nú er það heiminum kunnugt: Brooke Henderson er meistari meistarana; hún vann 13. sigur sinn á LPGA á Hilton Grand Vacations Tournament of Champions. En hvað skyldi hafa verið í sigurpoka hennar? Það var eftirfarandi golfútbúnaður: Dræver:TaylorMade


Golf1.is

PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open


23. janúar 2023. - 05:17

Jon Rahm stóð uppi, sem sigurvegari á American Express Open (skammst.: AmEx Open) móti vikunnar á PGA Tour. Sigurskor Rahm var 27 undir pari, 261 högg (64 64 65 68). Í 2. sæti á samtals 26 undir pari var nýliðinn Davis Thompson (bróðir Lexi Thompson)


Golf1.is

Champions: Stricker sigraði í Hawaii


22. janúar 2023. - 22:54

Steve Stricker spilar nú á Öldungamótaröð PGA Tour; Champions Tour. Mót vikunnar á Champions Tour var Mitsubishi Electric Championship. Mótsstaður var Ka’upulehu-Kona, á Hawaii, dagana 20.-22. janúar 2023 Sigurskor Stricker var 23 undir pari, 193 hög


Golf1.is

LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!


22. janúar 2023. - 22:34

Brooke Henderson sigraði á Hilton Grand Vacations Tournament of Champions. Sigurinn var öruggur – hún átti heil 4 högg á næstu keppendur, þær Maju Stark og Charley Hull. Nelly Korda varð í 4. sæti á samtals 11 undir pari og í 5. sæti varð Nasa Hataok


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023


22. janúar 2023. - 22:19

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Unnur Ólöf Halldórsdóttir og Sigurbjörn Sigfússon. Sigurbjörn er fæddur 22. janúar 1968 og á því 55 ára merkisfmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Sigurbjörn er trúlofaður Hjálmfríði Þorleif Guð


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu


22. janúar 2023. - 15:12

Franski kylfingurinn Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu 2023, eftir dramatískan lokahring upp á 66. Sigurskor Perez var 18 undir pari, 270 högg (71 65 68 66). Hinn 30 ára Perez átti 2 högg á Min Woo Lee og Sebastian Söderberg, sem d


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (3/2023)


22. janúar 2023. - 11:02

Einu sinni, að minnsta kosti einu sinni á ævinni, vill Guðmundur ná yfir vatnstorfæruna á fjórtándu. Hann hefur þegar sökkt hundruðum bolta í þessari tjörn. Á þessum sunnudagsmorgni bað hann meira að segja: „Kæri Guð, ef þú ert virkilega til, láttu m


Golf1.is

LPGA: Brooke Henderson leiðir á TOC


22. janúar 2023. - 10:32

Sigurvegarar síðasta árs á LPGA mótaröðinni keppa nú á móti sem heitir Hilton Grand Vacations Tournament of Champions. Mótið fer fram dagana 19.-22. janúar 2023 í Lake Nona G


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Alvaro Quiros Garcia, Cindy Schreyer og Haraldur Bilson – 21. janúar 2023


22. janúar 2023. - 09:32

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Alvaro Quiros Garcia, Cindy Schreyer og Haraldur Bilson. Haraldur er fæddur 21. janúar 1948 og á því 75 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir og Konráð V Þorsteinsson – 20. janúar 2023


22. janúar 2023. - 07:37

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir og Konráð V Þorsteinsson. Það er Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir,sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðrún Ásbjörg er fædd 20. janúar 1948 og á því 75 ára merkisafmæli í dag!!! Guðrún Ásbjör


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Ludvig Åberg (5/10)


22. janúar 2023. - 07:29

Ludvig Noa Åberg fæddist í Eslöv, Svíþjóð, 31. október 1999 og er því 23 ára, 1. janúar 2023. Hann er sem stendur nr. 1 á PGA TOUR University presented by Velocity Global. Ef honum tekst að halda því sæti eftir NCAA Championship í maí, kemst hann sj


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023: Ben Taylor (17/50)


22. janúar 2023. - 07:09

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Sá sem varð í 9. sæti verður kynntur í dag, en þ


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Adele Peterson —– 19. janúar 2023


19. janúar 2023. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Adele Peterson. Adele fæddist 19. janúar 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Sem áhugamaður varð Adele í 2. sæti 1978, 1981 og 1983 á Oklahoma Women’s State Amateur. Hún komst í fjórðungsúrslit í Broadmoor Invitationa


Golf1.is

LPGA: Skápar í búningaklefum Lake Nona ekki nægir fyrir keppendur í Hilton Grand Vacations TOC


19. janúar 2023. - 15:37

Fyrsta mót af 33 á LPGA mótaröðinni hefst í dag, fimmtudaginn 19. janúar 2023. Verðlaunafé hefir aldrei verið hærra. Fylgjast má með mótinu á skortöflu með því að SMELLA HÉR: Hilton Grand Vacations Tournament of Champions mótið á að vera hátíð nýleg


Golf1.is

GSÍ: Landsliðskylfingar og atvinnukylfingar við æfingar í Hacienda del Alamo


19. janúar 2023. - 11:07

Landsliðshópar GSÍ og atvinnukylfingar frá Íslandi hafa á undanförnum dögum æft við góðar aðstæður á Hacienda Del Alamo golfsvæðinu á Spáni. Golfsambandið gerði samning á síðasta ári þess efnis að æfingabækistöð íslenska landsliðsins yrði á Hacienda


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sigríður Carlsdóttir og Heiðar Ingi Svansson– 18. janúar 2023


18. janúar 2023. - 16:04

Afmæliskylfingar dagsins eru Anna Sigríður Carlsdóttir og Heiðar Ingi Svansson. Anna Sigríður er fædd 18. janúar 1948 og á 75 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með af


Golf1.is

Patrick Reed höfðar mál á hendur 2 fréttamanna CNN


17. janúar 2023. - 22:12

Lögmenn Patrick Reed hjá Klayman’s Law Group, hafa hótað CNN með 450 milljóna dollara meiðyrðamáli ef ekki verður gefin út opinber afsökunarbeiðni til 2018 Masters meistarans og LIV Golf kylfingsins (Reed). Þeir fréttamenn CNN sem til stendur að stef


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Andreu Bergsdóttur með CSU haustið 2022


17. janúar 2023. - 20:34

Andrea Bergsdóttir er við nám og spilar með golfliði Colorado State University. Haustið 2022 voru 4 mót á dagskrá hjá CSU Rams, liði Andreu og tók hún þátt í öllum þeirra. Gengi hennar var eftirfarandi: 1 Badger Invitational. Mótið fór fram dagana 18


Golf1.is

Þorsteinn Svörfuður Stefánsson látinn


17. janúar 2023. - 17:52

Þorsteinn Svörfuður Stefánsson fæddist á Grund í Svarfaðardal 22. ágúst 1937. Hann lést á hjúkrunar-heimilinu Sóltúni, 4. janúar 2023. Börn Þorsteins og fyrri eiginkonu hans, Sigríðar J. Hannesdóttur, eru Sólveig fædd 1962, Árni fæddur 1965 og Heimir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lucie Andrè ——- 17. janúar 2023


17. janúar 2023. - 17:42

Afmæliskylfingur dagsins er Lucie Andrè. Lucie er fædd 17. janúar 1988 í Bourg-en-Bresse í Frakklandi og á því 35 ára afmæli í dag!!! Lucie gerðist atvinnumaður í golfi 1. janúar 2011. Hún spilaði á LET Access. Sjá má eldri kynningu á André með því a


Golf1.is

GV: Vestmannaeyjavöllur valinn besti golfvöllur Íslands


16. janúar 2023. - 19:19

Vestmannaeyjavöllur var valinn besti golfvöllur Íslands af WGA (World Golf Awards), sl. haust. Viðurkenninginn er að sjálfsögðu mikill heiður fyrir GV-inga og alla þá sem hafa unnið að því að gera völlinn að því sem hann er í dag. Best er að spila Ve


Golf1.is

GK: Þorrablót Keilis fer fram 20. janúar n.k.!!!


16. janúar 2023. - 19:09

Þorrablót Keilis verður haldið 20. janúar n.k. (Bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30. Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins: Þorramatur, m.a. hákarl og brennivín í startið! Blótstjóri: Ingvar Viktorsson. Fóstbræður ko


Golf1.is

GK: Þorrablót Keilir 20. janúar n.k.!!!


16. janúar 2023. - 19:04

Þorrablót Keilis verður haldinn 20. janúar n.k. (Bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30. Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins: Þorramatur og hákarl og brennivín í startið! Blótstjóri: Ingvar Viktorsson. Fóstbræður koma


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Michael Thorbjörnsen (4/10)


16. janúar 2023. - 18:44

Michael Thorbjörnsen fæddist 16. september 2001 í Cleveland, Ohio og er því 21 árs. Hann sigraði á US Junior Amateur í Baltusrol, árið 2018. Á Baltusrol hafa mörg risamót karla farið fram m.a. Opna bandaríska og PGA Championship. Thorbjörnsen hafði í


Golf1.is

PGA: Si Woo Kim sigraði á Sony Open


16. janúar 2023. - 18:17

Það var Si Woo Kim frá S-Kóreu, sem stóð uppi sem sigurvegari á 2. móti ársins á PGA Tour; Sony Open. Sigurskor Kim var 18 undir pari, 262 högg (67 67 64 64). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Si Woo Kim með því að SMELLA HÉR: Bandaríkjamaðurinn Hayden


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2023


16. janúar 2023. - 18:07

Afmæliskylfingur dagsins er Kristján Þór Gunnarsson. Kristján Gunnar er fæddur 16. janúar 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Hann er í GKG. Komast má á facebook síðu Kristjáns Þórs til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Kr


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023: Brandon Matthews (16/50)


15. janúar 2023. - 18:07

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Sá sem varð í 10. sæti verður kynntur í dag, en


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þröstur Ingvarsson – 15. janúar 2023


15. janúar 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Þröstur Ingvarsson . Þröstur er fæddur 15. janúar 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Hann er kvæntur Gíslínu Hákonardóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Þresti til hamingju með afmælið


Golf1.is

Adam Scott í ráðgjafanefnd PGA


15. janúar 2023. - 13:12

Adam Scott, 42 ára, hefir hlotið skipun í nefnd innan PGA Tour, hvers hlutver er að móta framtíð PGA Tour með sérstakri áherslu á útistöður við LIV Golf. Scott hefir alltaf þótt skynsamur þegar kemur að afstöðu til LIV, og alltaf hagað sér sem óaðfin


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GKG: Fjóla og Tómas sigruðu í Áramóti GKG


14. janúar 2023. - 22:07

Fjóla Rós Magnúsdóttir og Tómas Jónsson sigruðu í Áramóti GKG sem haldið var í Trackman hermunum núna á gamlársdag. Leiknar voru seinni níu á Leirdalsvellinum. Flott þátttaka var í mótinu en alls tóku 47 þátt. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokk


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2023


14. janúar 2023. - 20:27

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Smári Þorsteinsson. Hann er fæddur 14. janúar 1996 og er því 27 ára í dag. Gunnar Smári er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebooksíðu Gunnars Smára hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmæli


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (2/2023)


14. janúar 2023. - 20:04

Fimm stuttir á ensku: I shot one under at golf today. One under a tree, one under a bush and one under the water. ​ ​Bad at golf? Join the club. What is the biggest fear of all professional golfers? The bogeyman ​ I’m not really that bad at putting,


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Huldu Clöru með Denver haustið 2022


14. janúar 2023. - 12:34

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, er við nám og spilar með golfliði The University of Denver. Á haustönn voru 4 mót og spilaði Hulda Clara í öllum þeirra, þrátt fyrir að vera einungis 2. bekkingur (ens. sophmore). Aðrir í liðinu eru annaðhvort efstubekki


Golf1.is

Masters 2023: Röngum kylfingi sent boð um þátttöku í Masters risamótinu!


14. janúar 2023. - 09:14

Nr. 54 á heimslistanum Scott Stallings var nýlega komið á óvart þegar hann fékk skilaboð frá manni, sem ber sama nafn og hann. Í ljós kom að skipuleggjendur Masters mótsins 2023 höfðu sent hinum ranga Scott Stallings boðskort um að spila á Masters mó


Golf1.is

Óvissa um hvort LIV kylfingar fái að spila í Rydernum


13. janúar 2023. - 22:27

Ryder-inn fer fram í Róm í september á þessu ári. Írski kylfingurinn Shane Lowry tjáði sig um keppnina í gær, en nokkuð öruggt þykir að hann muni eigi sæti í evrópska liðinu – Sjá með því að SMELLA HÉR: Lowry sagði m.a. að tveir bestu kylfingar heim


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023: MJ Daffue (15/50)


13. janúar 2023. - 18:04

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Sá sem varð í 11. sæti verður kynntur í dag, en


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Gyða Björk og Siggi Óli – 13. janúar 2023


13. janúar 2023. - 16:04

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Siggi Óli og Gyða Björk Ágústsdóttir. Siggi Óli er fæddur 13. janúar 1968 og á því 55 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Vestmannaeyja (GV). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum ti


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Sverris Haraldssonar með Appalachian haustið ´22


13. janúar 2023. - 05:12

GM-ingurinn Sverrir Haraldsson er við nám og spilar með golfliði Appalachian State háskólans í N-Karólínu í Bandaríkjunum. Haustið 2022 voru 5 mót á dagskrá hjá Appalachian State. Sverrir tók þátt í öllum mótum og var árangur hans í þeim er eftirfara


Golf1.is

Jon Rahm ósáttur við 5. sætið á heimslistanum


12. janúar 2023. - 18:09

Í síðustu viku var Jon Rahm í 5. sæti heimslistans. Jafnvel þá var hann ósáttur við þá röðun hans, þar sem stutt er síðan að hann hefir sigrað í Opna spænska og síðan á DP World Tour Championship. Botninn tók þó úr þegar Rahm var enn rankaður í 5. sæ


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (14/50): SH Kim


12. janúar 2023. - 18:04

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Sá sem varð í 12. sæti verður kynntur í dag, en


Golf1.is

Monty kvænist í 3. sinn


12. janúar 2023. - 17:42

Colin Montgomerie gékk í það heilaga nú nýverið og það í 3. sinn. Í þetta sinn er sú lukkulega umboðsmaður hans, Sarah Casey. Hún hefir nú þegar breytt eftirnafni sínu í Montgomerie á facebook. Monty lýsti brúðkaupi sínu, sem kemur næstum 6 árum efti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Berglind Richardsdóttir – 12. janúar 2023


12. janúar 2023. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Berglind Richardsdóttir. Berglind er fædd 12. janúar 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Harold Horsefall Hilton, f. 12. janúar 1869 d. 5. mars 1942. Patty Hayes,


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vilhjálmur V Matthíasson og Kristján Þór Einarsson – 11. janúar 2023


11. janúar 2023. - 16:07

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Vilhjálmur V Matthíasson og Kristján Þór Einarsson. Vilhjálmur er fæddur 11. janúar 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merki


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Christopher Gotterup (3/10)


11. janúar 2023. - 10:19

Chris Gotterup er fæddur X. Hann er frá Little Silver í New Jersey og var þar í Rutgers háskólanum og spilaði golf með golfliði skólans í 5 ár. Fimmta árið í háskólanum undirbjó Chris Gotterup svo sannarlega fyrir vinnumarkaðinn – í Rutgers var hann


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Andreu Ýr Ásmundsdóttur með Elon haustið 2022


11. janúar 2023. - 07:49

Andrea Ásmundsdóttir, GA, stundar nám og er í golfliði Elon í bandaríska háskólagolfinu. Á haustönn 2022 voru 5 mót á dagskrá hjá Elon. Andrea tók þátt í eftirfarandi mótum: Elon Invitational. Mótið fór fram 19.-20. september 2022. Andrea varð T-27 a


Golf1.is

Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar – þriðja árið í röð!!!


10. janúar 2023. - 20:54

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var 27. desember sl. valin íþróttakona Hafnarfjarðar, þriðja árið í röð. Hafnarfjarðarbær veitti viðurkenningar til íþróttafólks sem hafa skarað framúr á Íslandi og erlendis. Anton Sveinn Mckee sundmaður frá SH var valinn í


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnbjörg Sigurðardóttir – 10. janúar 2023


10. janúar 2023. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Arnbjörg Sigurðardóttir. Hún er fædd 10. janúar 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Arnbjörg er dómstjóri Héraðsdóms Norðurlands eystra. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Arnbjörgu til hami


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Gunnlaugur Árni varð T-25 á The Junior Orange Bowl


10. janúar 2023. - 11:49

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, tók þátt í The Junior Orange Bowl mótinu, sem fram fór á golfvelli Biltmore hótelsins í Coral Gables, Flórída, dagana 3.-6. janúar sl. Hann lék á samtals 12 yfir pari, 296 höggum (75 74 75 72) og varð T-25, sem er glæs


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Sigurðar Blumenstein með JMU haustið 2022


10. janúar 2023. - 09:49

GR-ingurinn Sigurður Blumenstein er við nám og spilar með golfliði James Madison University (JMU) í bandaríska háskólagolfinu. Háskólinn hefur á að skipa geysisterku golfliði 10 góðra kylfinga og erfitt, nánast ómögulegt að ávinna sér fast sæti í lið


Golf1.is

Drög að mótaskrá GSÍ 2023


9. janúar 2023. - 21:54

Drög að mótaskrá GSÍ fyrir árið 2023 voru birt á formannafundi sem fram fór laugardaginn 12. nóvember 2022. Á golfþingi árið 2019 var samþykkt að Golfsamband Íslands er framkvæmdaraðili Íslandsmóta. Önnur mót eru á ábyrgð golfklúbba landsins – sem sj


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Alejandro Cañizares – 9. janúar 2023


9. janúar 2023. - 21:47

Afmæliskylfingur dagsins er spænski kylfingurinn Alejandro Cañizares. Hann er fæddur 9. janúar 1983 og fagnar því 40 ára afmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Einar Gudberg Gunnarsson, 9. janúar 1949 (74 ára); Kristín Finnbo


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Alejandro Cañizares – 9. janúar 2022


9. janúar 2023. - 21:42

Afmæliskylfingur dagsins er spænski kylfingurinn Alejandro Cañizares. Hann er fæddur 9. janúar 1983 og fagnar því 40 ára afmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Einar Gudberg Gunnarsson, 9. janúar 1949 (74 ára); Kristín Finnbo


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (1/2023)


9. janúar 2023. - 21:32

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Sigurdór Pálsson. Pétur Sigurdór er fæddur 8. janúar 2002 og á því 21 árs afmæli í dag. Pétur Sigurdór er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Pétur með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook s


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Atli Þór Gunnarsson – 7. janúar 2023


9. janúar 2023. - 21:27

Afmæliskylfingur dagsins er Atli Þór Gunnarsson. Hann er fæddur 7. janúar 1983 og fagnar því 40 ára afmæli! Komast má facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Atli Þór Gunnarsson– Innilega til h


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Dögg Hilmarsdóttir – 5. janúar 2023


9. janúar 2023. - 21:14

Afmæliskylfingur dagsins er Katrín Dögg Hilmarsdóttir. Katrín Dögg er fædd 5. janúar 1982 og á því 41 árs afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Komast má á facebook síðu Katrínar Daggar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Herdís Björg Rafnsdóttir – 6. janúar 2023


9. janúar 2023. - 21:07

Það er Herdís Björg Rafnsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Herdís Björg er fædd 6. janúar 1962 og á því 61 árs afmæli í dag. Herdís Björg er í Golfklúbbi Reykjavíkur og hefir tekið þátt í nokkrum opnum golfmótum með góðum árangri m.a. Styrktar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Dögg Hilmarsdóttir – 5. janúar 2022


9. janúar 2023. - 20:54

Afmæliskylfingur dagsins er Katrín Dögg Hilmarsdóttir. Katrín Dögg er fædd 5. janúar 1982 og á því 41 árs afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Komast má á facebook síðu Katrínar Daggar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að


Golf1.is

Perla Sól varð T-8 á The Junior Orange Bowl


9. janúar 2023. - 03:02

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, náði þeim glæsilega árangri að verða jöfn í 8. sæti á The Junior Orange Bowl unglingamótinu. Mótið er alþjóðlegt og fór fram dagana 3.-6. janúar 2023 í Coral Gables í Miami á golfvelli hins sögufræga Biltmore hótels.


Golf1.is

PGA: Rahm sigraði á Sentry TOC


9. janúar 2023. - 02:32

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem stóð uppi sem sigurvegari og Sentry Tournament of Champions (skammst: TOC). Fyrir lokahringinn var Rahm heilum 7 höggum á eftir forystumanni 3. hrings, Collin Morikawa. Rahm átti hins vegar glæsilokahring up


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Sigurdór Pálsson – 8. janúar 2023


9. janúar 2023. - 02:22

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Sigurdór Pálsson. Pétur Sigurdór er fæddur 8. janúar 2002 og á því 21 árs afmæli í dag. Pétur Sigurdór er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Pétur með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook s


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Hafdís Houmöller Einarsdóttir og Alex Gunnarsson – 4. janúar 2023


9. janúar 2023. - 01:59

Afmæliskylfingar dagsins er eru tveir: Hafdís Houmøller Einarsdóttir og Alex Gunnarsson. Hafdís er fædd 4. janúar 1998 og fagnar því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmælis-kylfingsins til þess að óska Hafdísi til hamingju með afmæ


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Jóhönnu Leu með golfliði Northern Illinois háskólans haustið 2022


9. janúar 2023. - 01:59

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er kvenstigameistari GSÍ árið 2022. Hún er við nám í Northern Illinois háskólanum. Á haustönn voru 4 mót – Jóhanna Lea tók þátt í 3 þeirra. 1 Redbird Invitational. Mótið fór fram dagana 11.-12. september 2022 í Weibring CC,


Golf1.is

Perla Sól og Gunnlaugur Árni keppa á The Junior Orange Bowl í Flórída


4. janúar 2023. - 06:22

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, hefja leik í dag á The Junior Orange Bowl unglingamótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golfmótið er boðsmót þar sem að margir af bestu kylfingum Bandaríkjanna í unglingaflo


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Þór Ragnarsson – 3. janúar 2023


4. janúar 2023. - 06:14

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Þór Ragnarsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 52 ára afmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hamingju


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Pia Babnik – 2. janúar 2023


4. janúar 2023. - 06:09

Afmæliskylfingur dagsins er Pia Babnik. Hún er frá Slóveníu, fædd 2. janúar 2004 og því 19 ára. Hún er þrátt fyrir ungan aldur er komin á LET. Sjá má eldri kynningu Golf1 á Babnik með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Perla Sól og Gunnlaugur keppa á Orange Junior Bowl í Flórída


4. janúar 2023. - 06:02

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, hefja leik í dag á The Junior Orange Bowl unglingamótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golfmótið er boðsmót þar sem að margir af bestu kylfingum Bandaríkjanna í unglingaflo


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Hlyns Bergssonar haustið 2022 með University of North Texas


1. janúar 2023. - 18:27

Eins og lesendum Golf 1 er kunnugt birtust greinar hér á vefnum ansi stopult haustið 2022. T.a.m. birtust engar fréttir af „krökkunum okkar“ í bandaríska háskólagolfinu. Verður hér í byrjun árs reynt að bæta úr því áður, en mót vorannar 2023 hefjast.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Njálsson –– 1. janúar 2023


1. janúar 2023. - 17:52

Afmæliskylfingar Nýársdags í ár eru áhöfn Baldvins Njálssonar . Baldvin „er fæddur“ 1. janúar 1988 og á því 35 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni (áhöfninni) til hamingju með daginn hér að neðan: Bal


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Pierceson Coody (2/10)


1. janúar 2023. - 09:12

Pierceson Coody gerðist atvinnumaður árið 2022. Það tók Coody aðeins 3 mót að sigra á Korn Ferry Tour og sigurinn kom aðeins viku eftir að hann endaði í fjórða sæti. Hann fékk næstum því PGA TOUR kortið sitt eftir aðeins átta mót en endaði því miður


Golf1.is

Biden týnir golfbolta á bandarísku Jómfrúareyjum


1. janúar 2023. - 08:37

46. forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, var í jólafríi á St. Croix, en eyjan telst til hinna bandarísku Jómfrúareyja. Hann er væntanlega á heimleið því hann á að vera mættur aftur til vinnu í Washington DC á morgun, 2. janúar 2023. Eins og svo margir B


Golf1.is

Gleðilegt nýtt ár 2023!


31. desember 2022. - 21:49

Golf 1 óskar lesendum sínum svo og öllum kylfingum og landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs 2022, með mörgum gleðistundum í golfi á komandi ári. Golf 1 hefir nú verið starfandi í rúma 135 mánuði, þ.e. 11 ár , 3 mánuði og 6 daga og hafa á þeim tím


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Árnason – 31. desember 2022


31. desember 2022. - 21:37

Afmæliskylfingar Gamlársdags 2022 á Golf 1 er Ólafur Árnason. Ólafur er fæddur 31. desember 1962 og á því 60 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið: Ólafur Árn


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Árni Þorfinnsson og Tiger Woods – 30. desember 2022


31. desember 2022. - 21:24

Afmæliskylfingar dagssins eru tveir: Einar Árni Þorfinsson og Eldrick Tont „Tiger“ Woods. Einar Árni er fæddur 30. desember 1982 og fagnar því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Einars Árna hér að neðan til þess að óska honum til ha


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 21 árs) ætti að veita athygli 2023? Tom Kim (1/11)


30. desember 2022. - 05:37

Enginn vissi hver Tom Kim var fyrir ári síðan. Ekki bara vegna þess að hann var ekki meðal 100 bestu á heimslistanum. Hann ferðaðist um heiminn og spilaði golf undir nafninu Joohyung Kim. Nú kallar hann sig Tom. Hann tók upp gælunafnið Tom vegna þess


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Martin Kaymer —— 28. desember 2022


30. desember 2022. - 05:17

Það er nr. 477 á heimslistanum, þýski PGA risamótstitilshafinn Martin Kaymer, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kaymer fæddist 28. desember 1984 í Düsseldorf í Þýskalandi og á því 38 ára afmæli í dag! Martin Kaymer átti glæsiár, árið 2014 og margt sem


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sherri Steinhauer – 27. desember 2022


30. desember 2022. - 04:52

Afmæliskylfingur dagsins er Sherri Steinhauer. Hún er fædd 27. desember 1962 og fagnar því 60 ára í dag. Steinhauer gerðist atvinnumaður 1985. Á ferli sínum sigraði hún 10 sinnum, þar af 8 sinnum á LPGA og tvívegis á risamótum kvennagolfsins Aðrir fr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Helga Rut Svanbergsdóttir – 29. desember 2022


29. desember 2022. - 21:32

Afmæliskylfingur dagsins er Helga Rut Svanbergsdóttir. Helga Rut er fædd 29. desember 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Hún er í GM. Komast má á facebook síðu Helgu Rut til þess að óska henni til hamingju með afmælið með því að SMELLA HÉR: Inn


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Guðmundur Ágúst var ekki valinn Íþróttamaður ársins


29. desember 2022. - 21:27

Nú er nýlokið vali Samtaka íþróttafréttamanna á „Íþróttamanni Íslands árið 2022.“ Meðal þeirra 11, sem hlutu útnefningu og kom til greina að hreppa titilinn var Guðmundur Ágúst Kristjánsson, sem náði þeim stórglæsilega árangri á árinu að komast á Evr


Golf1.is

Guðmundur Ágúst og Perla Sól kylfingar ársins 2022


28. desember 2022. - 23:17

Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2022. Þeir eru Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þetta er í 25. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Svavar Geir Svavarsson – 26. desember 2022


27. desember 2022. - 00:57

Afmæliskylfingur dagsins er Svavar Geir Svavarsson. Svavar Geir er fæddur 26. desember 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Oddi og sá m.a. um flugherminn í innaðstöðu GO í Kauptúni, sem allir ættu að nýta sér nú þegar veðrið


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Nicholas Thompson – 25. desember 2022


27. desember 2022. - 00:32

Engar greinar í greinaflokknum „afmæliskylfingur dagsins“ voru skrifaðar Aðfangadag og fyrsta Jóladag, í ár, á Golf 1. Verður nú bætt úr því. Afmæliskylfingur Jóladag var Nicholas Thompson. Thompson er fæddur 25. desember 1982 og átti því 40 ára stó


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Kristinsdóttir – 24. desember 2022


27. desember 2022. - 00:12

Engar greinar í greinaflokknum „afmæliskylfingur dagsins“ voru skrifaðar Aðfangadag og fyrsta jóladag, í ár á Golf 1. Verður nú bætt úr því Afmæliskylfingur Aðfangadags var Steinunn Kristinsdóttir. Hún er fædd 24. desember 1952 og fagnaði því 70 ára


Golf1.is

LPGA: Kathy Whitworth látin 83 ára


25. desember 2022. - 23:27

Kathy Whitworth er látin, 83 ára. Hún fæddist 27. september 1939 í Monahans, Texas. Whitworth er sá kylfingur sem á flesta sigra á LPGA mótaröðinni, eða 88. Alls vann hún 98 titila á atvinnumannsferli sínum, en hún gerðist atvinnumaður í golfi, 1958


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is