Kylfingur.is

Valdís Þóra: Virkilega leiðinlegt


4. ágúst 2020. - 22:24

Þrefaldi Íslandsmeistarinn í höggleik, Valdís Þóra Jónsdóttir, verður ekki með í Íslandsmótinu í höggleik í ár sem fer fram dagana 6.-9. ágúst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Ástæðan fyrir fjarverunni er sú að Valdís hefur glímt við meiðsli í baki undanfarnar vikur og bíður eftir niðurstöðum frá læknu...


Kylfingur.is

Tiger Woods: Þetta er það sem ég hef verið að undirbúa mig fyrir


4. ágúst 2020. - 22:19

Hinn 44 ára gamli Tiger Woods verður í eldlínunni um helgina þegar PGA meistaramótið fer fram á TPC Harding Park golfvellinum í Bandaríkjunum. Woods hefur ekki spilað mikið golf í ár en hann segist hafa verið að undirbúa sig fyrir komandi átök. „Þetta er það sem ég hef verið að undirbúa mig fy...


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Andrésdóttir – 2. ágúst 2020


4. ágúst 2020. - 21:52

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Andrésdóttir. Þórunn er fædd 2. ágúst 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins, til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Þórunn Andrésdóttir (50 ára – I


Vísir.is - Golf

Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið


4. ágúst 2020. - 20:33

Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi.


Kylfingur.is

Böðvar Bragi með lægstu forgjöfina í Íslandsmótinu


4. ágúst 2020. - 18:01

Keppendahópur Íslandsmótsins í höggleik árið 2020 er líkt og oft áður sterkur en þar mæta alla jafna 150 bestu kylfingar landsins til leiks. Fyrir utan Guðmund Ágúst Kristjánsson og Valdísi Þóru Jónsdóttur eru allir bestu kylfingarnir með og til marks um það eru 52 kylfingar með lægra en 0 í forg...


Kylfingur.is

Íslandsmótið í höggleik: 20 á biðlista


4. ágúst 2020. - 13:31

Íslandsmótið í höggleik 2020 fer fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á Hlíðavelli. Alls komast 150 kylfingar að í ár en 171 kylfingur sótti um þátttöku í mótinu. Hámarksfjöldi keppenda er eins og fyrr segir 150 samkvæmt reglugerð Golfsambandsins og komast að lágmarki 36 kylfingar...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Nýtt nafn ritað á bikarinn


4. ágúst 2020. - 13:20

Góðgerðarmótið skemmtilega, Einvígið á Nesinu, fór fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi í gær venju samkvæmt. Hert tilmæli sóttvarnalæknis settu þó sinn svip á mótshaldið því engir áhorfendur voru leyfðir í þetta skiptið.


Kylfingur.is

Mynd: Allt annað að sjá Johnson


4. ágúst 2020. - 11:04

Nýtt útlit Bandaríkjamannsins Dustin Johnson sló í gegn á samfélagsmiðlum um helgina. Johnson, sem var á meðal keppenda á St. Jude Invitational mótinu, rakaði skeggið sitt eftir annan keppnisdaginn og neituðu ýmsir netverjar að trúa því að um sama manninn væri að ræða þegar hann mætti til leiks á...


Kylfingur.is

PGA: Einungis Tiger og Nicklaus fljótari að vinna 13 sinnum


4. ágúst 2020. - 09:04

Justin Thomas sigraði í gær á St. Jude Invitational Heimsmótinu sem er hluti af Evrópu- og PGA mótaröðinni. Með sigrinum komst Thomas upp í efsta sæti heimslistans en auk þess er hann efstur á stigalista PGA mótaraðarinnar. Thomas, sem er 27 ára gamall, hefur nú unnið 13 mót á PGA mótaröðinni ...


Kylfingur.is

Fékk 18 pör á Grafarholtsvelli


4. ágúst 2020. - 07:39

Opna FootJoy 2020 var leikið á Grafarholtsvelli á mánudag og tók völlurinn vel á móti keppendum þó að frekar svalt hafi verið þegar þeir fyrstu mættu til leiks. Keppt var til úrslita í punktakeppni karla og kvenna auk þess sem veitt voru verðlaun fyrir besta skor karla og kvenna. Rúmlega 170 kylf...


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jón Ingi Jóhannesson – 1. ágúst 2020


4. ágúst 2020. - 06:22

Afmæliskylfingur dagsins er Jón Ingi Jóhannesson. Jón Ingi er fæddur 1. ágúst 1970 og á því 50 ára stórafmælið í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Jón Ingi Jóhannesson


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Helgi Birkir Þórisson og Víðir Jóhannsson – 31. júlí 2020


4. ágúst 2020. - 06:02

Afmæliskylfingar dagsins eru Víðir Jóhannsson og Helgi Birkir Þórisson. Helgi Birkir er fæddur 31. júlí 1975 og á því 45 ára stórafmæli í dag. Helgi Birkir er í Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Sjá má eldra viðtal Golf1 við Helga Birki með því að S


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Arason – 26. júlí 2020


4. ágúst 2020. - 05:54

Það er Guðmundur Arason, læknir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann er fæddur 26. júlí 1956 og á því 64 ára afmæli í dag. Guðmundur er í Golfklúbbi Öndverðarness. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Guðmund með því að SMELLA HÉR: Guðmundur Arason 64 ár


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2020


4. ágúst 2020. - 05:47

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Íslandsmeistarans í höggleik 2011, 2014 og 2016, Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og á því 30 ára st


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Bergmundur – 24. júlí 2020


4. ágúst 2020. - 05:42

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Bergmundur. Einar Bergmundur fæddist 24. júlí 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Einar Bergmundur – Inni


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Jónsdóttir ——- 27. júlí 2020


4. ágúst 2020. - 05:32

Afmæliskylfingur dagsins er Ólöf Jónsdóttir. Ólöf er fædd 27. júlí 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ólöfu til hamingju með árin 50 hér að neðan Ólöf Jónsdóttir – Innilega til ham


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Árný Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2017


4. ágúst 2020. - 04:59

Það er Árný Lilja Árnadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Árný Lilja er fædd 28. júlí 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Árný er langbest á og oftast sigurvegari í opnum mótum s.s. hinu árlega frábæra kvennamóti GSS. Auk þess er Árný margfal


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Már Garðarsson – 3. ágúst 2020


4. ágúst 2020. - 04:47

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Garðarsson. Ragnar Már er fæddur 3. ágúst 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag! Hann er afrekskylfingur hjá Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs (GKG). Sjá má eldri viðtal Golf 1 við Ragnar Má með því að SMELLA HÉ


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Haraldur Franklín sigraði í Einvíginu á Nesinu 2020


4. ágúst 2020. - 04:39

Það var Haraldur Franklín Magnús, GR, sem stóð uppi sem sigurvegari á Einvíginu á Nesinu 2020, en hann ásamt Andra Þór Björnssyni, GR stóð uppi síðastur af einhverjum bestu 10 kylfingum landsins, sem hófu keppni. Þeir sem tóku þátt í ár í Einvíginu á


MBL.is

Vallarmet féll í Borgarnesi


3. ágúst 2020. - 22:43

Einn snjallasti kylfingur landsins, Bjarki Pétursson, er funheitur nú þegar Íslandsmótið í golfi hefst eftir nokkra daga.


Kylfingur.is

Nýir hvítir teigar á Hlíðavelli fyrir Íslandsmótið


3. ágúst 2020. - 20:30

Íslandsmótið í höggleik fer fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á Hlíðavelli. Vallarstarfsmenn hafa undanfarið breytt uppsetningu vallarins í tilefni þess að stærsta mót ársins er framundan en á meðal þess sem breytist er að holur 6, 9 og 16 lengjast allar. Hvítu teigarnir á u...


Kylfingur.is

Sigursælustu kylfingar Íslandsmótsins í höggleik frá upphafi


3. ágúst 2020. - 20:09

Íslandsmótið í höggleik 2020 fer fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Leikið er á Hlíðavelli og hafa þau Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir titil að verja. Líkt og Kylfingur greindi frá fyrr í dag verður Guðmundur ekki með en Guðrún Brá freistar þess að s...


MBL.is

Sviptingar á toppnum


3. ágúst 2020. - 19:29

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas endurheimti í dag efsta sæti heimslistans í golfi og Spánverjinn Jon Rahm var því ekki lengi á toppnum.


Kylfingur.is

Myndband: Haraldur Franklín sigurvegari á Einvíginu á Nesinu 2020


3. ágúst 2020. - 19:29

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram á Nesvellinum í frábæru veðri í dag. Sigurvegari mótsins varð Haraldur Franklín Magnús en hann lagði klúbbfélaga sinn Andra Þór Björnsson á lokaholunni. Þetta var í 24. skiptið sem Einvígið á Nesinu er haldið og eins og ávallt var það haldið t...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Haraldur Franklín vann Einvígið


3. ágúst 2020. - 17:48

Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag.


Vísir.is - Golf

Haraldur Franklín sigraði Einvígið


3. ágúst 2020. - 17:33

Haraldur Franklín Magnús úr GR sigraði golfmótið Einvígið á Nesinu í dag.


MBL.is

Íslandsmeistarinn mun ekki verja titilinn


3. ágúst 2020. - 18:00

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Íslandsmeistari karla í golfi árið 2019, verður ekki á meðal keppenda á Íslandsmótinu sem fram fer 6. til 9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.


MBL.is

Haraldur Franklín vann einvígið á Nesinu


3. ágúst 2020. - 17:38

Ein­vígið á Nes­inu (shoot out) góðgerðar­mótið fór fram á Nesvell­in­um í dag við nokkuð breyttar aðstæður en oft áður þar sem engir áhorfendur voru leyfðir vegna kórónuveirufaraldursins.


Kylfingur.is

Guðmundur Ágúst mun ekki verja titilinn


3. ágúst 2020. - 16:59

Íslandsmeistari karla í höggleik árið 2019, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, verður ekki á meðal keppenda á Íslandsmótinu í ár sem fer fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Í stað þess að leika í mótinu verður GR-ingurinn í eldlínunni á Nordic Golf mótaröðinni en þar keppir hann á Th...


Kylfingur.is

Skráningu í Íslandsmótið lýkur í kvöld


3. ágúst 2020. - 16:31

Íslandsmótið í höggleik 2020 fer fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Leiknir verða fjórir hringir á Hlíðavelli en þau Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigruðu á mótinu í fyrra. Skráningu í mótið lýkur í kvöld og er nú þegar biðlisti farinn að myndast í ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Heimslisti karla: Thomas kominn í efsta sætið


3. ágúst 2020. - 13:09

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er kominn upp í efsta sæti heimslista karla í golfi eftir sigur um helgina á St. Jude heimsmótinu. Thomas, sem komst fyrst í efsta sætið árið 2018, er nú að byrja sína fimmtu viku í efsta sætinu. Fyrir helgi var Jon Rahm í 1. sæti og færist hann niður í annað, ...


Vísir.is - Golf

Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational


3. ágúst 2020. - 10:58

Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær.


MBL.is

Thomas hafði betur gegn Koepka


3. ágúst 2020. - 08:00

Justin Thomas tryggði sér sigurinn á World Golf Championships-mótinu í golfi í Memphis með afbragðslokahring þar sem hann lék á 65 höggum.


Kylfingur.is

LPGA: Kang fagnaði sigri í fyrsta mótinu eftir Covid-19


3. ágúst 2020. - 00:59

Fyrsta mótið á vegum LPGA mótaraðarinnar eftir að hlé var gert á mótaröðinni vegna Covid-19 kláraðist nú í kvöld. Það var hin bandaríska Danielle Kang sem fagnaði sigri eftir spennandi lokadag. Kang lagði grunninn að sigrinum á fyrsta degi mótsins en þá lék hún á 66 höggum eða sex höggum undir pa...


Kylfingur.is

Sannfærandi sigur hjá Justin Thomas


3. ágúst 2020. - 00:54

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari á FedEx St. Jude Invitational heimsmótinu sem kláraðist nú í kvöld. Töluverðar sviptingar voru á lokahringnum en svo fór að lokum að Thomas vann með þremur höggum. Thomas byrjaði daginn vel og lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir...


Kylfingur.is

Thomas fagnaði sigri eftir miklar sviptingar


3. ágúst 2020. - 00:49

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari á FedEx St. Jude Invitational heimsmótinu sem kláraðist nú í kvöld. Töluverðar sviptingar voru á lokahringnum en svo fór að lokum að Thomas vann með þremur höggum. Thomas byrjaði daginn vel og lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Horsfield fagnaði sínum fyrsta sigri


2. ágúst 2020. - 20:46

Lokadagur Hero Open mótsins á Evrópumótaröð karla fór fram í dag. Það var mikil spenna á lokadeginum en svo fór að lokum að heimamaðurinn Sam Horsfield fagnaði sigri. Horsfield var í forystu fyrir lokadaginn og hélt uppteknum hætti frá fyrri dögum. Hann fékk sex fugla á lokahringnum, þar af einn ...


Kylfingur.is

GM þarf þína aðstoð fyrir Íslandsmótið á þessum fordæmalausu tímum


2. ágúst 2020. - 20:34

Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur óskað eftir aðstoð frá sjálfboðaliðum úr golfhreyfingunni á Íslandi vegna óvenjulegra aðstæðna sem verða á Íslandsmótinu í höggleik 2020. Hér fyrir neðan er bréf frá Kára Tryggvasyni formanni GM. Ágætu kylfingar. Nú á fimmtudaginn hefst Íslandsmótið í golfi og f...


MBL.is

Heimamaðurinn í forystu fyrir lokadaginn


2. ágúst 2020. - 13:11

Heimamaðurinn Brendon Todd er í forystu eftir þrjá hringi á World Golf Championship-mótinu í Memphis en fjórði og síðasti hringurinn hefst í kvöld.


Kylfingur.is

Brendon Todd í forystu á World Golf Championship


1. ágúst 2020. - 15:19

Tveimur hringjum á World Golf Championship er nú lokið. Mótið fer fram í Tennessee fylki í Bandaríkjunum og er það er heimamaðurinn Brendon Todd sem er í forystu. Todd er með tveggja högga forystu á næstu menn en hann hefur leikið hringina tvo á samtals 11 höggum undir pari. Hringinn í gær lék T...


Vísir.is - Golf

Ein­vígið á Nesinu fer fram á mánu­dag | Ekki tókst að fá styrktar­aðila


1. ágúst 2020. - 13:48

Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna.


MBL.is

Einvígið á Nesinu verður haldið


1. ágúst 2020. - 12:20

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi, Einvígið á Nesinu (shoot out) fer fram á mánudaginn. Í ljósi þeirra aðstæða sem upp eru komnar er áhorfendum meinaður aðgangur að mótinu.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi


1. ágúst 2020. - 10:33

Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Mikko Korhonen – 23. júlí 2020


1. ágúst 2020. - 03:29

Afmæliskylfingur dagsins er finnski kylfingurinn Mikko Korhonen. Mikko er fæddur 23. júlí 1980 og er því 40 ára í dag. Mikko varð m.a. nr. 1 í Q-school Evrópumótaraðarinnar á PGA Catalunya golfvellinum 2014 og var fyrsti finnski kylfingurinn til þess


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristófer, Valur og Þór ——- 22. júlí 2020


1. ágúst 2020. - 00:02

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Kristófer Helgason, Valur Valdimarsson og Þór Einarsson. Valur er fæddur 22. júlí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neða


Golf1.is

GF: Hafdís og Sindri Snær klúbbmeistarar 2020


31. júlí 2020. - 23:54

Meistaramót Golfklúbbsins að Flúðum (GF) fór fram 18. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppi voru 68 og kepptu þeir í 7 flokkum. Spilaðir voru tveir hringir. Klúbbmeistarar GF 2020 eru þau Hafdís Ævarsdóttir og Sindri Snær Alfreðsson. Golfklúbbur Flúð


Kylfingur.is

Einvígið á Nesinu haldið í 24. skipti


31. júlí 2020. - 21:16

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out), verður haldið í 24. skipti á Nesvellinum, mánudaginn 3. ágúst næstkomandi. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks. Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila ...


Kylfingur.is

Búið að gefa grænt ljós á Íslandsmótið í höggleik


31. júlí 2020. - 21:15

Golfsamband Íslands greindi frá því nú fyrir skömmu að tillögur um framkvæmd Íslandsmótsins í höggleik sem sambandið lagði fram fyrir stjórnvöld hafa verið samþykktar og mun því mótið fara fram 6.-9. ágúst næstkomandi. Eins greint var frá fyrr í dag var Golfsambandið aðeins að bíða eftir svörum frá ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Íslandsmótið fer fram samkvæmt áætlun


31. júlí 2020. - 20:52

Íslandsmótið í golfi mun fara fram 6.-9. ágúst á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar eða samkvæmt áætlun. Stjórnvöld samþykkti tillögur Golfsambands Íslands um að leika keppnisgolf og jafnframt virða sóttvarnarreglur.


MBL.is

Fékk sex fugla á lokadeginum


31. júlí 2020. - 17:30

At­vinnukylf­ing­ur­inn Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son lék þriðja hring­inn á opna pólska Gra­di-mót­inu á 66 högg­um eða fjór­um und­ir pari. Mótið er hluti af Pro Golf-mótaröðinni. Leikið er á Gra­di-golf­vell­in­um sem er fyr­ir utan borg­ina Wroclaw í Póllandi.


Kylfingur.is

Beðið eftir svari frá sóttvarnalækni


31. júlí 2020. - 17:24

Íslandsmótið í höggleik 2020 á að fara fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Enn er gert ráð fyrir að mótið fari fram á réttum tíma en Golfsamband Íslands bíður nú eftir staðfestingu frá sóttvarnalækni. Blaðamaður Kylfings hafði samband við Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóra ...


Kylfingur.is

Beðið eftir svari frá sóttvarnarlækni


31. júlí 2020. - 17:10

Íslandsmótið í höggleik 2020 á að fara fram dagana 6.-9. ágúst hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Enn er gert ráð fyrir að mótið fari fram á réttum tíma en Golfsamband Íslands bíður nú eftir staðfestingu frá sóttvarnarlækni. Blaðamaður Kylfings hafði samband við Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóra...


Kylfingur.is

Koepka hóf titilvörnina af krafti


31. júlí 2020. - 13:39

Fyrrum efsti kylfingur heimslistans Brooks Koepka hóf titilvörn sína á FedEx St. Jude Invitational Heimsmótinu af krafti en fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Koepka lék fyrsta hringinn á 62 höggum eða átta höggum undir pari og er hann tveimur höggum á undan næstu mönnum. Hann fékk níu fug...


Vísir.is - Golf

Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu


31. júlí 2020. - 12:03

Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Koepka að finna taktinn?


31. júlí 2020. - 10:15

Brooks Koepka, sem fjórum sinnum hefur sigrað á risamótunum í golfi, virðist vera að finna taktinn á ný. Hann lék á 62 höggum á fyrsta keppnisdegi World Golf Championships-mótsins í Memphis í gærkvöldi.


Kylfingur.is

Góður lokadagur hjá Guðmundi


31. júlí 2020. - 10:19

Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr GR lék vel á lokadegi Gradi Polish Open sem er hluti af Pro Golf mótaröðinni. Hann kom sér upp stigatöfluna og endaði mótið jafn í 18. sæti. Mótið byrjaði ekki vel fyrir Guðmund en hann lék fyrsta hringinn á tveimur höggum yfir pari. Hann snéri gen...


Vísir.is - Golf

Koepka í miklum ham í aðdraganda fyrsta risamótsins


31. júlí 2020. - 08:33

Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson – 30. júlí 2020


31. júlí 2020. - 09:19

Afmæliskylfingur dagsins er klúbbmeistari GS mörg undanfarin ár, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson. Guðmundur Rúnar er fæddur 30. júlí 1975 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann hefir 10 sinnum orðið klúbbmeistari GS. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfings


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2020


31. júlí 2020. - 09:14

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 50 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Hún er


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Spánverjar í efstu þremur sætunum


30. júlí 2020. - 23:19

Fyrsti hringur Hero Open mótsins á Evrópumótaröð karla var leikinn í dag. Spænskir kylfingar létu heldur betur til sín taka en þeir eru í efstu þremur sætunum. Þar á meðal er Miguel Ángel Jiménez sem lék í sínu 707. móti á mótaröðinni og er hann nú orðinn sá kylfingur sem hefur leikið í flestum mótu...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Covid-19 reglur aftur í gildi


30. júlí 2020. - 23:10

Eins og hefur komið fram í fjölmiðlum í dag hafa aðgerðir verið hertar á ný í samfélaginu vegna fjölda kórónuveirusmita undanfarna daga. Íþróttahreyfingar voru í framhaldinu hvattar til að gæta vel að iðkenndum og munu því Covid-19 reglur sem voru í gildi um tíma í byrjun sumars taka gildi strax í h...


Kylfingur.is

Guðmundur áfram eftir flotta spilamennsku


30. júlí 2020. - 18:09

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék vel á öðrum degi Gradi Polish Open mótsins sem er hluti af Pro Golf mótaröðinni. Hann kom í hús á 66 höggum og komst nokkuð örugglega gegnum niðurskurðinn. Fyrir daginn var staðan nokkuð svört fyrir Guðmund en hann var tveimur höggum frá niðurskurðarlínunni. Hann ...


MBL.is

Engin ákvörðun tekin um Íslandsmótið


30. júlí 2020. - 16:13

Til hefur staðið að Íslandsmótið í golfi fari fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ dagana 6. - 10. ágúst eða fimmtudag til sunnudags í næstu viku.


MBL.is

Guðmundur frábær á öðrum degi í Póllandi


30. júlí 2020. - 14:02

At­vinnukylf­ing­ur­inn Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son lék annan hringinn á opna pólska Gradi-mótinu á 66 höggum eða fjórum undir pari. Mótið er hluti af Pro Golf-mótaröðinni. Leikið er á Gra­di-golf­vell­in­um sem er fyr­ir utan borg­ina Wroclaw í Póllandi.


Vísir.is - Golf

Algjör óvissa um Íslandsmótið í golfi - „Búið að gera miklar ráðstafanir“


30. júlí 2020. - 11:13

„Auðvitað förum við bara eftir þeim tilmælum sem okkur eru veitt,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Íslandsmótið í golfi átti að fara fram 6.-9. ágúst en nú ríkir algjör óvissa um mótið.


Golf1.is

10 ára strákur fór holu í höggi!


30. júlí 2020. - 05:57

Tíu ára strákur, Baldur Sam Harley, GA, fór holu í höggi þann 28. júlí sl. á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirði. Höggið góða átti Baldur Sam á par-3 8. holu Skeggjabrekkuvallar, sem er 120 metra löng. Heiðar Davíð golfkennari varð vitni að högginu og sa


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GK: Hafþór og Örn með ása


30. júlí 2020. - 05:34

Örn Einarsson fór holu í höggi á 15. holu Hvaleyrarvallar, í gær, þriðjudaginn 28. júlí 2020. Með honum í holli og vitni að ásnum voru Halldór Þórólfsson, Sigurður Sigmundsson og Jörundur Guðmundsson. Á sama degi náði Hafþór Hafliðason (mynd hér að o


Golf1.is

PGA: Rahm sigraði á Memorial!


30. júlí 2020. - 04:44

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á PGA Tour; The Memorial, sem að verju fór fram í Dublin, Ohio. Sigurskor Rahm var 9 undir pari, 279 högg (69 67 68 75). Fyrir sigur í mótinu hlaut Rahm $1,674,000.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Maggi Birgis – 21. júlí 2020


30. júlí 2020. - 04:07

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og á því 61 árs afmæli. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þa


Kylfingur.is

Westwood ætlar ekki að leika á fyrsta risamóti ársins


29. júlí 2020. - 22:20

Enski kylfingurinn Lee Westwood gaf það út nýverið að hann hyggðist ekki taka þátt í fyrsta risamóti ársins sem hefst eftir rúma viku þrátt fyrir að slakað hafi verið á reglum varðandi sóttkví fyrir leikmenn og kylfubera. PGA meistaramótið, sem upphaflega átti að fara fram í maí, hefst 6. ágúst n...


Kylfingur.is

Tveir kylfingar með draumahöggið á Hvaleyrarvelli


29. júlí 2020. - 19:44

Það var mikið um dýrðir og glæsileg golfhögg á Hvaleyrarvelli í gær en tveir kylfingar gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Annars vegar sló Örn Einarsson draumahöggið á 15. holunni sem er 139 metra löng af gulum teigum. Með honum í holli og vitni voru þeir Halldór Þórólfsson, Sigurður Sig...


Kylfingur.is

Sveiflukenndur fyrsti hringur hjá Guðmundi


29. júlí 2020. - 18:29

Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr GR hóf í dag leik á Gradi Polish Open mótinu sem er hluti af Pro Golf mótaröðinni. Fyrsti hringurinn var nokkuð sveiflukenndur og er Guðmundur jafn í 67. sæti eftir daginn. Á hringnum í dag fékk Guðmundur fjóra fugla en á móti fékk hann fjóra skoll...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Tveimur höggum frá niðurskurðinum í Póllandi


29. júlí 2020. - 15:29

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 72 höggum eða tveimur yfir pari á fyrsta hring á opna pólska Gradi mótinu sem er hluti af Pro Golf mótaröðinni. Leikið er á Gradi golfvellinum sem er fyrir utan borgina Wroclaw í Póllandi.


MBL.is

Metfjöldi kylfinga á Íslandi


29. júlí 2020. - 12:14

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri, en 1. júlí voru tæplega tuttugu þúsund félagsmenn skráðir í golfklúbba víðs vegar um landið. Um er að ræða 11% aukningu frá því í fyrra.


Kylfingur.is

Guðmundur hefur leik í Póllandi á morgun


28. júlí 2020. - 20:10

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur leik á morgun á Gradi Polish Open mótinu en það er hluti af Pro Golf mótaröðinni. Leikið er á Gradi golfvellinum sem er staðsettur skammt fyrir utan borgina Wroclaw í Póllandi. Guðmundur hefur leik klukkan 12:00 að staðartíma á morgun sem er ...


Kylfingur.is

Aldrei hafa fleiri spilað golf á Íslandi


28. júlí 2020. - 18:14

Aldrei hafa iðkenndur golfsins verið fleiri en nú í sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsamband Íslands nú í dag. Þann 1. júlí 2020 var heildarfjöldi kylfinga sem skráðir eru í golfklúbba víðs vegar um Íslandi 19.726. Aukningin frá árinu áður er um 11% eða um rétt rúmlega 1900 kylfinga. ...


Kylfingur.is

Hjördís fór holu í höggi í Þorlákshöfn


28. júlí 2020. - 18:09

Kylfingurinn Hjördís Ingvarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi síðastliðinn sunnudag er hún var við leik á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar en greint er frá þessu á Facebooksíðu GÞ. Höggið kom á 5. holu vallarins sem er 93 metrar að lengd. Það fylgdi ekki fréttinni hvort að...


Kylfingur.is

Akureyri fagnaði sigri í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba


27. júlí 2020. - 19:34

Golfklúbbur Akureyrar fagnaði sigri í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba um helgina og mun því leika í 1. deild að ári. Sex klúbbar skráðu sig til leiks og voru því fimm umferðir leiknar þar sem allar sveitir spiluðu einn leik innbyrðis. Svo fór að lokum GA endaði með 4,5 stig á meðan Neskl...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“


27. júlí 2020. - 11:33

Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson.


Kylfingur.is

PGA: Fyrsti sigur Thompson í sjö ár


27. júlí 2020. - 09:19

Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson tryggði sér í gær sinn fyrsta sigur í rúmlega sjö ár þegar að hann bar sigur úr býtum á 3M Open mótinu en mótið var hluti af PGA mótaröðinni. Thompson var með forystu fyrir lokadaginn ásamt Richy Werenski. Á meðan Werenski gaf eftir lék Thompson nokkuð stöðugt ...


MBL.is

Fyrsti sigurinn í sjö ár


27. júlí 2020. - 08:34

Michael Thompson vann sigur á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni í Minnesota í nótt og vann þar með sitt fyrsta PGA-mót sjö árum eftir að hann vann sitt fyrsta.


Kylfingur.is

GOS leikur í 1. deild að ári eftir sigur í 2. deild


26. júlí 2020. - 23:20

Golfklúbbur Selfossar fagnaði í dag sigri í 2. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba. GOS hafði betur gegn Nesklúbbnum í úrslitaleiknum og leikur því í efstu deild á næsta ári. Leikið var á Garðavelli hjá Golfklúbbinum Leyni á Akranesi. Úrslitaleikurinn fór þannig að GOS vann sér inn 3,5 vinning á...


Vísir.is - Golf

Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open


26. júlí 2020. - 22:03

Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag.


Kylfingur.is

PGA: Thompson og Werenski jafnir fyrir lokahringinn


26. júlí 2020. - 12:45

Þriðji hringur 3M Open mótsins á PGA mótaröðinni fór fram í gær og eru það þeir Michael Thompson og Robin Werenski sem deila efsta sætinu fyrir lokadaginn. Líkt og eftir annan daginn eru þeir félagar jafnir í efsta sætinu en í gær léku þeir báðir á 68 höggum eða þremur höggum undir pari. Þeir eru...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Paratore fagnaði öruggum sigri


26. júlí 2020. - 12:34

Það var Ítalinn Renato Paratore sem bar sigur úr býtum á Betfred British Masters mótinu sem kláraðist í gær á Evrópumótaröð karla. Sigur Paratore var nokkuð öruggur en hann endaði þremur höggum á undan næsta manni. Paratore lék ótrúlegt golf fyrstu þrjá hringina en á þeim tapaði hann engu höggi. ...


Vísir.is - Golf

Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag


26. júlí 2020. - 06:03

Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag.


MBL.is

Þriðji titilinn á síðustu fjórum árum


25. júlí 2020. - 16:30

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari golfklúbba í karlalfokki í sjöunda sinn og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Hafði GKG betur gegn Keili í úrslitum í dag, 4:1, en leikið var á Leir­dals­velli og Urriðavelli.


Kylfingur.is

GKG varði titilinn í karlaflokki | GR-konur með sinn 21. titil


25. júlí 2020. - 15:35

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar varði titil sinn í karlaflokki á Íslandsmóti golfklúbba sem lauk í dag. Á meðan unnu GR-konur sinn 21. titil er þær höfðu betur gegn sveit Golfklúbbsins Keilis. Keppt var á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi og Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar ...


MBL.is

GR meistari í 21. skipti


25. júlí 2020. - 14:00

Golfklúbbur Reykjavíkur bar sigur úr býtum í kvennaflokki á Íslandsmóti golfklúbba eftir 4:1-sigur á Keili. Er þetta í 21. skipti sem GR ber sigur úr býtum á mótinu síðan 1982. Fer mótið fram á Leirdalsvelli og Urriðavelli.


Kylfingur.is

PGA: Tveir jafnir á 3M Open


24. júlí 2020. - 23:29

Annar dagur 3M Open var leikinn í dag og eru tveir kylfingar sem deila efsta sætinu eftir daginn. Það eru þeir Michael Thompson og Richy Werenski sem sitja á toppnum höggi á undan næstu mönnum. Werenski var í forystu eftir frábæran fyrsta hring upp á 63 og fylgdi hann því eftir með hring upp á 67...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is