Vísir.is - Golf

Austurríkismaður leiðir eftir fyrsta hring í Japan


29. júlí 2021. - 19:03

Hinn austurríski Sepp Straka er í forystu eftir fyrsta hring í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum í Japan. Fyrsti hringurinn fór fram í nótt á Kasumigaseki-vellinum í Saitama.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Arason – 26. júlí 2021


26. júlí 2021. - 18:59

Það er Guðmundur Arason, læknir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann er fæddur 26. júlí 1956 og á því 65 ára afmæli í dag. Guðmundur er í Golfklúbbi Öndverðarness. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Guðmund með því að SMELLA HÉR: Guðmundur Arason 65 ár


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Maggi Birgis –—— 21. júlí 2021


26. júlí 2021. - 18:27

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og á því 62 ára afmæli. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þa


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Sif Friðriksdóttir – 4. júlí 2021


26. júlí 2021. - 18:17

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Sif Friðriksdóttir. Þórunn Sif er fædd 4. júlí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Þórunn Sif er í Golfklúbbi Byggðarholts (GBE) á Eskifirði. Þórunn Sif hefir staðið sig mjög vel á ýmsum opnum mótum, var t.a.m á


Golf1.is

GÖ: Ásgerður og Sigurður klúbbmeistarar 2021


26. júlí 2021. - 17:52

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 1. – 3. júlí. Klúbbmeistarar GÖ 2021 eru þau Ásgerður Sverrisdóttir og Sigurður Aðalsteinsson. Keppt var í 12 flokkum (viðbætur fylgja síðar) Helstu úrslit eru eftirfarandi: Meistaraflokkur kvenna:


Golf1.is

GÞ: Svava og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2021


26. júlí 2021. - 17:27

Meistaramót GÞ fór fram dagana 30. júní – 3. júlí 2021. Þátttakendur, sem luku keppni voru 25 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ 2021 eru þau Svava Skúladóttir og Þórður Ingi Jónsson. Sjá má úrslitin hér að neðan: Meistaraflokkur kvenna 1


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GÞ: Óskar Gíslason fékk ás!


26. júlí 2021. - 17:24

Þann 11. maí sl. sló Óskar Gíslason sló draumahöggið á 2.braut á Þorláksvallar. Það var á fyrsta mótinu á innanfélagsmótaröð GÞ það kvöld. Þetta er fyrsti ás Óskars og var hann sá fyrsti til að fara holu í höggi á nýju par-3 brautinni (2. braut), se


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (27/2021)


26. júlí 2021. - 16:57

Í golfskálanum: „Því miður höfum við enga lausa rástíma í dag!“ Kylfingur: „En ef Tiger Woods kæmi hingað inn, myndi hann örugglega fá rástíma!“ Þesis í golfskálanum „Auðvitað! – en hann er líka Tiger Woods.“ Kylfingur: „Nákvæmlega. En ég veit að han


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir– 3. júlí 2021


26. júlí 2021. - 16:54

Það er Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir, sem eru afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 3. júlí 1956 og á því 65 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ragnhildi Sesselju til hamingju með afmælið hér að neðan Rag


Vísir.is - Golf

Efsti maður heimslistans greindist aftur með veiruna og missir af Ólympíuleikunum


25. júlí 2021. - 22:08

Spánverjinn Jon Rahm þarf að hætta við þáttöku á Ólympíuleikunum eftir að hann greindist með kórónaveiruna í annað sinn á tveimur mánuðum.


Golf1.is

GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2021


25. júlí 2021. - 10:04

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagaana 29. júní – 2 júlí sl. Þátttakendur að þessu sinni voru 66 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GB 2021 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Bjarki Pétursson. Bjarki var á glæsiskori á 3. degi meist


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2021


25. júlí 2021. - 10:02

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Sigurjónsson. Gunnar Þór fæddist 2. júlí 1994 og á því 27 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Gunnar Þór hefir spilað á Mótaröð þeirra bestu (áður: Eimskipsmótaröðinni) með góðum árangr


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: English sigraði á Travelers e. bráðabana


25. júlí 2021. - 09:59

Það var bandaríski kylfingurinn Harris English, sem stóð uppi sem sigurvegari á Travelers Championship. Mótið fór fram dagana 24.-27. júní 2021 í Cromwell Conneticut. Eftir hefðbundinn 72 holu leik voru þeir English og Kramer Hickok efstir og jafnir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2021


25. júlí 2021. - 09:47

Afmæliskylfingur dagsins er Oddný Hrafnsdóttir. Oddný er fædd 1. júlí 1962 og á því 59 ára afmæli í dag! Oddný var í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, en er nú búsett í Noregi. Oddný er gift Sigurgeir Ólafssyni og á börnin Ólaf og Kristjönu Helgu. Ko


Golf1.is

Evróputúrinn: Victor Hovland sigraði á BMW Int. Open


25. júlí 2021. - 09:42

Það var norski frændi okkar, Victor Hovland sem sigraði á BMW International Open, sem fram fór 24.-27. júní sl. og var mót vikunnar á Evróputúrnum. Þetta var 1. sigur Hovland á Evróputúrnum Hovland er fæddur 18. september 1997 og því 23 ára. Mótsstað


Vísir.is - Golf

Golfklúbbur Reykjavíkur Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki


25. júlí 2021. - 07:03

Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, fagnaði í gær tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba. Þetta var 24. titill karlaliðsins og kvennaliðið var að vinna titilinn í 22. sinn.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ómar Bogason —– 30. júní 2021


24. júlí 2021. - 07:59

Afmæliskylfingur dagsins er Ómar Bogason. Ómar er fæddur 30. júní 1960 og er því 61 árs afmæli í dag. Ómar er í Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Ómar er kvæntur Margréti Urði Snorradóttur og á börnin: Arnar Boga, Helga, Urði Örnu og Dagnýju Erlu. Koma


Golf1.is

6 íslenskir karlkylfingar keppa á Opna breska áhugamannamótinu


23. júlí 2021. - 09:34

Sex íslenskir keppendur, Aron Snær Júlíusson, GKG; Dagbjartur Sigubrandsson, GR; Hákon Örn Magnússon, GR; Hlynur Bergsson, GKG; Kristófer Karl Karlsson, GM og Sigurður Arnar Garðarsson, GKG eru á meðal þátttakenda á Opna breska áhugamannamótinu sem


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GVS: Heiður Björk og Helgi klúbbmeistarar 2021


23. júlí 2021. - 03:17

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) fór fram dagana 23.-26. júní sl. Þátttakendur í ár voru 41 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GVS 2021 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson. Helstu úrslit hér að neðan: Mei


Golf1.is

GR: Berglind og Andri Þór klúbbmeistarar 2021


23. júlí 2021. - 02:47

Meistaramóti GR 2021 (fór fram dagana 4.-10. júlí) og lauk með heppnuðu lokahófi á 2. hæð Korpunnar (að kvöldi 10. júlí), nýir klúbbmeistarar voru krýndir fyrir troðfullu húsi og urðu sigurvegarar mótsins þau Andri Þór Björnsson og Berglind Björnsdót


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Þorbergsson – 27. júní 2021


22. júlí 2021. - 10:22

Afmæliskylfingur dagsins er Ólafur Þorbergsson. Ólafur er fæddur 27. júní 1968 og fagnar því 53 ára afmæli í dag!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Catherine Lacoste, 27. júní 1945 (76 ára); David Leadbetter (bandarískur


Golf1.is

GG: Svanhvít og Helgi Dan klúbbmeistarar 2021


20. júlí 2021. - 06:29

Meistaramót hins fertuga Golfklúbbs Grindavíkur (GG) fór fram. dagana 14.-17. júlí sl. Klúbbmeistarar GG 2021 eru þau Svanhvít Helga Hammer og Helgi Dan Steinsson. Nú á 40 ára afmælisári GG voru þátttakendur í meistaramótinu 78 og var keppt í 12 flo


Vísir.is - Golf

„Hann er framtíðin í golfinu“


19. júlí 2021. - 18:18

Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi í frumraun sinni á mótinu um helgina. Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrum Íslandsmeistari í golfi og golfsérfræðingur Stöðvar 2 Sport, segir að um verðandi stórstjörnu sé að ræða.


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evópu: Guðmundur Ágúst varð T-12 á Irish Challenge!!!


19. júlí 2021. - 08:47

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, tók þátt í Irish Challenge, móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fór fram 27.-30. maí 2021 á Portmarnock Linkaranum, í Dublin, á Írlandi. Guðmundur Ágúst lék á samtals 3 undir pari, 281 högg (69 71 73 68) o


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Árni Sófusson – 31. maí 2021


19. júlí 2021. - 08:34

Afmæliskylfingur dagsins er Árni Sófusson. Árni Sófusson er fæddur 31. maí 1946 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Árni Sófusson – 75 á


Golf1.is

LPGA: Hægur leikur Ciganda olli tapi hennar


19. júlí 2021. - 08:24

Bank of Hope mótið á LPGA hófst 26. maí sl. en keppnisfyrirkomulag er svipað og á heimsmótinu í holukeppni. Fjórir kylfingar mætast í upphafi móts og er aðeins efsti kylfingur af þessum 4, sem heldur áfram í holukeppni. Solheim Cup kylfingurinn Carlo


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Rubén Alvarez – 30. maí 2021


19. júlí 2021. - 08:17

Afmæliskylfingur dagsins er Rubén Alvarez. Alvarez er fæddur 30. maí 1961 í Pilar, Argentínu og hefði því átt 60 ára merkisafmæli í dag, en hann lést 2014. Hann vann fyrir sér sem kaddý í Buenos Aires áður en hann gerðist atvinnumaður í golfi árið 19


Golf1.is

Opna breska 2021: Collin Morikawa sigraði!


19. júlí 2021. - 08:02

Það var hinn 24 ára bandaríski Collin Morikawa, sem sigraði á Opna breska! Louis Oosthuizen, sem búinn var að vera í forystu mestallt mótið endaði í 4. sæti ásamt Jon Rahm, en Jordan Spieth landaði 2. sætinu. Sigurskor Morikawa var 15 undir pari, 26


Vísir.is - Golf

Morikawa kom, sá og sigraði á lokahringnum


18. júlí 2021. - 17:28

Collin Morikawa reyndist öflugastur á lokahring Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og vann mótið með tveggja högga mun.


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (25/2021)


18. júlí 2021. - 17:52

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970 og á því 51 árs afmæli í dag. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (22/2021)


18. júlí 2021. - 17:47

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970 og á því 51 árs afmæli í dag. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Guðfinna Sigurþórsdóttir og Ólöf Björk Björnsdóttir – 29. maí 2021


18. júlí 2021. - 17:39

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ólöf Björk Björnsdóttir og Guðfinna Sigurþórsdóttir. Báðar eru fæddar upp á dag, 29. maí 1946 og eiga því 75 ára merkisafmæli í dag. Guðfinna er móðir Karenar Sævars og Sigurþórs Sævarssonar. Guðfinna er fyrsti gol


Golf1.is

LPGA: Hsu sigraði á Pure Silk mótinu


18. júlí 2021. - 17:37

Það var Wei Ling Hsu frá Tapei, sem sigraði á Pure Silk Championship, sem fram fór í Williamsburg, Virginíu, 20.-23. maí 2021. Sigurskor Hsu var 13 undir pari, 271 högg (66 – 72 – 65 – 68). Hún átti 2 högg á Moriyu Jutanugarn frá Thaílandi, sem lék s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Böðvar Bragi Gunnarsson – 28. maí 2021


18. júlí 2021. - 17:29

Afmæliskylfingur dagsins er Böðvar Bragi Gunnarsson . Böðvar Bragi er fæddur 28. maí 2003 og því 18 ára í dag. Hann sigraði í fyrsta sinn í strákaflokki á Íslandsbankamótaröðinni 2015 og hefur staðið sig vel mótum, jafnt innanlands, sem utan. Böðva


Golf1.is

Ragnhildur með 2 vallarmet með stuttu millibili


18. júlí 2021. - 17:22

Ragnhildur Kristinsdóttir hefir nú með stuttu millibili sett tvö vallarmet. Hún lék á ÍSAM mótinu, þar sem hún lék á 5 undir pari, 67 höggum á Hlíðavelli. Á hringnum góða fékk hún 4 fugla, 1 örn og 1 skolla. Vallarmet! Á B59 Hotel mótinu lék Ragnhil


Golf1.is

Phil Mickelson sigraði á PGA Championship risamótinu!!!


18. júlí 2021. - 17:12

Það var Phil Mickelson, sem sigraði á PGA Championship og varð þar með elsti kylfingur til þess að hafa sigrað á risamótinu. Risamótið fór fram dagana 20.-23. maí 2021 á Ocean golfvellinum á Kiawah Island í S-Karólínu Sigurskor Mickelson var 6 undir


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Vaughan Somers – 27. maí 2021


18. júlí 2021. - 17:02

Afmæliskylfingur dagsins er Vaughan Somers. Somers er fæddur í Queensland, Ástralíu 27. maí 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Hann spilaði bæði á Evróputúrnum og Ástralasíutúrnum. Á síðarnefnda túrnum sigraði hann 4 sinnum. Besti árangur í ri


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Hans Guðmundsson, Gunnar Hansson og Andri Már Óskarsson – 26. maí 2020


18. júlí 2021. - 10:12

Afmæliskylfingarnir eru 3 í dag: Hans Guðmundsson, Gunnar Hansson og Andri Már Óskarsson Hans Guðmundsson fv. lögreglumaður, handboltaskytta með FH og rútubílaeigandi er fæddur 26. maí 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hans er í Golfklúbbnum O


Golf1.is

Guðrún Brá og Aron Snær sigruðu á B59 Hotel mótinu


18. júlí 2021. - 10:07

B59 Hotel mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 21.-23. maí þar sem að flestir af bestu kylfingum landsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Golfklúbburinn Leynir er framkvæmdaraðili B59 Hotel mótsins sem er hluti af stigamótaröð GSÍ o


Golf1.is

NGL: Andri Þór Björnsson varð T-45 í Fjällbacka Open


18. júlí 2021. - 09:54

Atvinnukylfingurinn Andri Þór Björnsson, GR, tók þátt í TanumStrand Fjällbacka Open, sem fór fram dagana 20.-22. maí 2021 í Fjällbacka, í Svíþjóð. Andri Þór lék á samtals 1 yfir pari, 214 höggum (72 70 72). Hann deildi 45. sæti ásamt Svíanum Gustav


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Áslaug Fjóla Magnúsdóttir – 24. maí 2021


18. júlí 2021. - 09:47

Afmæliskylfingur dagsins er Áslaug Fjóla Magnúsdóttir. Áslaug Fjóla er fædd 24. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Áslaug Fjóla Magnúsdóttir – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2021


18. júlí 2021. - 09:44

Afmæliskylfingur dagsins er Olga Gunnarsdóttir, en hún er fædd 23. maí 1968 og á því 53 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Olgu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Olga Gunnarsdóttir (53 ára – Innilega til hamingj


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Guðjónsson – 25. maí 2021


18. júlí 2021. - 09:39

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Guðjónsson. Hann fæddist 25. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag.Komast má á facebook síðu Einars til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Einar Guðjónsson – 50 ára – Innilega til ham


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (21/2021)


18. júlí 2021. - 00:57

Hér fara nokkrar fyndnar setningar sem frægir einstaklingar hafa sagt um golf: “Golf is a game in which you yell ‘Fore,’ shoot six and write down five.” —Harold Coffin, rithöfundur “Golf is a good walk spoiled.” —Mark Twain, rithöfundur “If you watch


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Gylfadóttir– 22. maí 2021


18. júlí 2021. - 00:54

Það er franski kylfingurinn Hildur Gylfadóttir sem er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hildur er fædd 22. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hildur er í Golfklúbbnum Keili. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan, til þess að


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Snorrason – 21. maí 2021


18. júlí 2021. - 00:42

Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Snorrason. Sveinn var í Golfklúbbnum Keili. Sveinn var fæddur 21. maí 1925 og hefði því átt 96 ára afmæli í dag, en hann lést 3. september 2018. Sjá má minningargrein Golf 1 um Svein, með því að SMELLA HÉR: Aðrir fr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sólveig Snorradóttir – 20. maí 2021


18. júlí 2021. - 00:39

Afmæliskylfingur dagsins er Anna Sólveig Snorradóttir, GK. Anna Sólveig er fædd 20. maí 1995 og á því 26 ára afmæli í dag. Anna Sólveig er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún byrjaði 9 ára að æfa golf, en var 8 ára þegar hún byrjaði fyrst að próf


Golf1.is

ÍSÍ lýsir yfir ánægju með að keppendur fái nú bólusetningu vegna ferða erlendis


18. júlí 2021. - 00:32

Íþrótta – og Ólympíusamband Íslands sendi í gær frá sér eftirfarandi tilkynningu: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2021


18. júlí 2021. - 00:29

Afmæliskylfingur dagsins er Ingjaldur Valdimarsson. Ingjaldur er fæddur 19. maí 1961 og því 60 ára merkisafmæli í dag. Ingjaldur er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér: Ingjal


Golf1.is

PGA: K.H. Lee sigraði á AT


18. júlí 2021. - 00:02

KH Lee frá S-Kóreu fagnaði fyrsta sigri sínum á PGA tour, þegar hann sigraði á AT


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ágústa Dúa Jónsdóttir – 18. maí 2021


17. júlí 2021. - 23:12

Afmæliskylfingur dagsins er Ágústa Dúa Jónsdóttir. Ágústa Dúa er fædd 18. maí 1956 og á því 65 ára afmæli í dag. Hún er í Nesklúbbnum. Ágústa Dúa á synina Jón Þór og Árna Mugg Sigurðssyni. Ágústa Dúa hefir tekið þátt í fjölmörgum opnum mótum og allta


Golf1.is

Guðrún Brá og Hákon Örn sigurvegarar á ÍSAM mótinu


17. júlí 2021. - 23:02

ÍSAM mótið – fyrsta stigamótið í GSÍ mótaröðinni 2021 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 14.-16. maí 2021. Golfklúbbur Mosfellsbæjar var framkvæmdaraðili mótsins. Leiknar voru 54 holur eða þrír keppnishringir á þremur keppnisdögum, en tveir ni


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sigurðardóttir – 21. júní 2020


17. júlí 2021. - 22:22

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970 og á því 51 árs afmæli í dag. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti


Golf1.is

Þórdís Íslandsmeistari 50


17. júlí 2021. - 22:17

Þórdís Geirsdóttir, Golfklúbbnum Keili, fagnaði sigri á Íslandsmóti eldri kylfinga í flokki 50 ára og eldri sem fram fór í Vestmannaeyjum, dagana 15.-17. júlí 2021. Það var mikil spenna á lokaholunum en Þórdís tryggði sér sigurinn með því að vippa bo


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tinna Jóhannsdóttir – 17. maí 2021


17. júlí 2021. - 21:39

Afmæliskylfingur dagsins er atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir. Tinna er fædd 17. maí 1986 og er því 35 ára í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili. Sjá má viðtal Golf 1 við Tinnu með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag


Vísir.is - Golf

Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á opna breska


17. júlí 2021. - 20:33

Louis Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Englandi um helgina.


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-45 í Malmö


17. júlí 2021. - 19:02

GR-ingarnir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í Range Servant Challenge mótinu á Áskorendamótaröði Evrópu. Mótið fór fram dagana 13.-16. maí 2021 í Hinton golfklúbbnum í Malmö, Svíþjóð. Aðeins Guð


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Leifur Hafþórsson – 16. maí 2021


17. júlí 2021. - 18:42

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, eini karlatvinnukylfingur Íslendinga, sem hefir náð að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröð karla og stolt svo margra í golfíþróttinni hérlendis. Birgir Leifur er í Golfklúbbi Kópavogs og


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2021


17. júlí 2021. - 18:37

Afmæliskylfingur dagsins er bandaríski kylfingurinn Ken Venturi, sem einna frægastur er fyrir að hafa sigrað á Opna bandaríska risamótinu fyrir 57 árum þ.e. 1964. Bandaríski kylfingurinn Kenneth Venturi, alltaf kallaður Ken, fæddist 15. maí 1931 í Sa


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (20/2021)


17. júlí 2021. - 18:37

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, keppir á LET Evrópumótaröðinni á móti sem fram fer á Rosendaelsche golfvellinum í Hollandi. Mótið heitir Big Green Egg Open. Mótið í Hollandi er fjórða mótið hjá Guðrúnu Brá á þessu tímabili. Hún ná


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti


16. júlí 2021. - 15:58

Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Einarsson og Sóley Ragnarsdóttir – 16. júlí 2021


16. júlí 2021. - 16:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Sandgerðis og Sóley Ragnarsdóttir. Guðmundur er fæddur 16. júlí 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan t


Vísir.is - Golf

Hársbreidd frá vallarmeti og er með þriggja högga forskot


16. júlí 2021. - 11:13

Hinn 24 ára gamli Collin Morikawa er kominn í baráttuna um að vinna sitt annað risamót á ferlinum eftir stórkostlega spilamennsku á öðrum degi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Blair O´Neal – 14. maí 2021


16. júlí 2021. - 11:22

Afmæliskylfingur dagsins er Blair O´Neal, sem af mörgum er talin ein kynþokkafyllsti kvenkylfingur heims. Blair fæddist 14. maí 1981 í Macomb, Illinois og á því 40 ára stórafmæli í dag . Hún fluttist aðeins 2 ára gömul til Arizona. Þegar hún var líti


Golf1.is

NGL: Axel lauk keppni T-27 á Made in HimmerLand mótinu


16. júlí 2021. - 11:17

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson, GK, tók þátt í Made in HimmerLand Qualifier by Enjoy Resorts og er hluti af Nordic Golf League (skammst. NGL). Mótið fór fram dagana 12.-14. maí 2021 í Rømø Golf Klub, í Danmörku. Axel lék á samtals 1 yfir pari, 217


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ólafsson – 13. maí 2021


16. júlí 2021. - 11:07

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ólafsson. Jóhannes er fæddur 13. maí 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu Jóhanness hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Jóhannes Jóhannes Ólafsson (70 ára – I


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Rory sigraði á Wells Fargo meistaramótinu


16. júlí 2021. - 11:02

Rory McIlroy landaði sínum fyrsta sigri í 18 mánuði á Wells Fargo meistaramótinu. Mótið fór fram dagana 6.-9. maí 2021 í Charlotte, Norður-Karólínu. Sigurskor Rory var 10 undir pari, 274 högg (72 66 68 68). Þetta er 28. sigur Rory sem atvinnumanns og


Golf1.is

Áskorendamót Evrópu: Haraldur Franklín náði sínum næstbesta árangri


16. júlí 2021. - 10:47

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, náði sínum næst besta árangri á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, á Dimension Data Pro-Am mótinu sem fram fór á Fancourt Golf Estate í Suður-Afríku, 6.-9. maí sl. Haraldur Franklín endaði í 28. sæ


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Gerður Steindórsdóttir – 12. maí 2021


16. júlí 2021. - 10:34

Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Gerður Steindórsdóttir. Guðrún Gerður er fædd 12. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Guðrúnar Gerðar til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Guðrún Gerðu


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Aðalheiður Jörgensen og Guðbjörg Erna – 11. maí 2021


16. júlí 2021. - 09:24

Það er Aðalheiður Jörgensen GR sem er afmæliskylfingir dagsins. Aðalheiður fæddist í dag árið 1956 og á því 65 ára stórafmæli í dag. Komast á Facebooksíðu afmæliskylfinganna til þess að óska Guðbjörgu Ernu og Aðalheiði til hamingju með daginn hér að


Golf1.is

Evróputúrinn: Higgo sigraði í 2. móti sínu á skömmum tíma


16. júlí 2021. - 09:07

Garrick Higgo er aldeilis að stimpla sig inn í golfsöguna árið 2021. Nú hefir hann sigrað í 2. sinn á Evróputúrnum á skömmum tíma, nú á móti vikunnar Canary Islands Championship og á þvílíku glæsiskori. Higgo lék á samtals 27 undir pari, 257 höggum (


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sævar Gestur Jónsson – 10. maí 2021


16. júlí 2021. - 08:59

Afmæliskylfingur dagsins er Sævar Gestur Jónsson. Sævar Gestur er fæddur 10. maí 1955 og á því 66 ára merkisafmæli. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins, til þess að óska honum til hamingju hér fyrir neðan: Sævar Gestur Jónsson F. 10. maí 1955 (6


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Opna breska 2021: Oosthuizen í forystu e. 1. dag


16. júlí 2021. - 08:27

Þá er elsta og virtasta risamót golfsins, Opna breska, hafið. Það er Louis Oosthuizen frá S-Afríku, sem leiðir eftir 1. dag. Hann lék 1. hring á Royal St. George´s golfvellinum á 6 undir pari. Tveir deila 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir; þ.e. Bandarík


Vísir.is - Golf

Segir að DeCham­beau sé mart­raðar­við­skipta­vinur og líkir honum við frekt barn


16. júlí 2021. - 07:18

Starfsmenn golfkylfuframleiðandans Cobra segja að Bryson DeChambeau sé martraðarviðskiptavinur og líkja honum við frekt barn eftir að hann sagði að sérhannaður dræver hans frá fyrirtækinu væri ömurlegur.


Vísir.is - Golf

Segir að DeCham­beau sé mat­raðar­við­skipta­vinur og líkir honum við frekt barn


16. júlí 2021. - 07:13

Starfsmenn golfkylfuframleiðandans Cobra segja að Bryson DeChambeau sé martraðarviðskiptavinur og líkja honum við frekt barn eftir að hann sagði að sérhannaður dræver hans frá fyrirtækinu væri ömurlegur.


Vísir.is - Golf

Kylfuframleiðandi DeChambeaus segir að hann sé matraðarviðskiptavinur og líkir honum við frekt barn


16. júlí 2021. - 07:03

Starfsmenn golfkylfuframleiðandans Cobra segja að Bryson DeChambeau sé martraðarviðskiptavinur og líkja honum við frekt barn eftir að hann sagði að sérhannaður dræver hans væri ömurlegur.


Golf1.is

LPGA: Jutanugarn sigraði á LPGA Honda Thaíland


16. júlí 2021. - 07:59

Það var Ariya Jutanugarn, sem stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Honda Thaíland mótinu, sem fram fór dagana 6.-9. maí 2021. Sigurskor Ariyu var 22 undir pari, 266 högg (65 – 69 – 69 – 63). Fyrir sigurinn hlaut Ariya $ 240.000,- Ariya er fædd 23. nóvemb


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sandra Gal ———— 9. maí 2021


16. júlí 2021. - 07:52

Það er W-7 módelið fyrrverandi Sandra Gal, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sandra er fædd 9. maí 1985 og á því 36 ára afmæli í dag! Foreldrar Söndru heita Jan og Alexandra Gal og er hún einkabarn þeirra. Sandra er mjög listhneigð og fæst við að mála


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud – 8. maí 2021


16. júlí 2021. - 07:37

Afmæliskylfingur dagsins er Jens Gud. Jens er fæddur 8. maí 1956 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jens hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Jens Gud Jens Gud – Innilega til hamingju með 65 ára afmælið Að


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (19/2021)


16. júlí 2021. - 07:37

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, keppir á LET Evrópumótaröðinni á móti sem fram fer á Rosendaelsche golfvellinum í Hollandi. Mótið heitir Big Green Egg Open. Mótið í Hollandi er fjórða mótið hjá Guðrúnu Brá á þessu tímabili. Hún ná


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2021


16. júlí 2021. - 07:29

Afmæliskylfingur dagsins er Brenden Pappas. Brenden Pappas fæddist í Phalaborwa, Suður-Afríku, 7. maí 1970 og á því 51 árs afmæli. Hann er sá yngsti af 3 bræðrum; Sean (fæddur 1966) og Deane (fæddur 1967). Brenden og bróðir hans Deane spiluðu í banda


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Már Ólafsson – 5. maí 2021


16. júlí 2021. - 07:22

Það er einn af okkar bestu golfkennurum Arnar Már Ólafsson sem er afmæliskylfingur dagsins. Arnar Már er fæddur 5. maí 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Hann er ásamt samhöfundi sínum, fv.landsliðsþjálfaranum okkar, Úlfari Jónssyni, einn afkastamest


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Halldór Jóhann Sævar Jósefsson og Örvar Samúelsson ——– 4. maí 2021


16. júlí 2021. - 07:14

Þetta er afmælisdagur mikilla kylfinga m.a. á nr. 11 á heimslistanum Rory McIlroy afmæli í dag; er 32 ára og alltaf að verða eldri. Þeir kylfingur sem eru afmæliskylfingur dagsins hér á Golf 1 eru Örvar Samúelsson og Halldór Jóhann Sævar Jósefsson. Ö


Golf1.is

PGA: Sam Burns sigurvegari Valspar


16. júlí 2021. - 07:04

Það var Sam Burns, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á PGA Tour, Valspar meistaramótinu. Mótið fór fram í Palm Harbour, Flórída dagane 29. apríl – 2. maí 2021. Sigurskor Burns var 17 undir pari, 267 högg (67 63 69 68). Sjá má eldri kynni


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingveldur Ingvarsdóttir – 6. maí 2021


16. júlí 2021. - 06:57

Það er Ingveldur Ingvarsdóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingveldur er fædd 6. maí 1959 og á því 62 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Af mörgum afrekum Ingveldar í golfíþróttinni er e.t.v. vert að geta þess að hú


Golf1.is

LPGA: Hyo Joo Kim sigraði á HSBC meistaramótinu


16. júlí 2021. - 06:49

Það var Hyo Joo Kim, frá S-Kóreu sem stóð uppi sem sigurvegari á HSBC Women´s World Championship, Mótið fór fram í Singapore, dagana 29. apríl – 2. maí 2021. Sigurskor Hyo Joo var 17 undir pari, 271 högg (67 – 68 – 72 – 64). Það var einkum glæsilegur


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Friðbjörnsson – 3. maí 2021


16. júlí 2021. - 06:39

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Friðbjörnsson, fv. formaður Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB). Jóhann er fæddur 3. maí 1959 og á því 62 ára afmæli í dag. Jóhann er kvæntur Regínu Sveinsdóttur. Til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju má komast


Vísir.is - Golf

Oosthuizen leiðir og hamfaradagur Phil Mickelson á fyrsta degi Opna breska


15. júlí 2021. - 18:43

Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St Georges vellinum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen leiðir á sex höggum undir pari, á meðan að Phil Mickelson fann engan veginn taktinn og rekur lestina.


Vísir.is - Golf

Fyrrverandi meistarar í efstu sætum


15. júlí 2021. - 14:33

Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag.


Vísir.is - Golf

Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska


15. júlí 2021. - 12:03

Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is