Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst náði ekki niðurskurði á Investec South African Open meistaramótinu


3. desember 2022. - 08:29

Það er gríðarleg spenna var hvort Guðmundi Ágúst Kristjánssyni tækist að ná niðurskurði á Investec South African Open meistaramótinu, en mótið var 2. mótið sem hann spilaði í með fullan keppnisrétt á Evróputúrnum. Blása varð 2. hring af í gær vegna þ


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ernir Steinn Arnarson – 13. nóvember 2022


2. desember 2022. - 23:09

Afmæliskylfingur dagsins er Ernir Steinn Arnarson. Hann er fæddur 13. nóvember 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Ernir Steinn Arnars


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jason Day – 12. nóvember 2022


1. desember 2022. - 07:44

Afmæliskylfingur dagsins er Jason Day, sem er sem stendur nr.113 á heimslistanum. Hann er fæddur 12. nóvember 1987 og á því 35 ára afmæli í dag!!! Jason fæddist í Beaudesert í Ástralíu, en pabbi hans er ástralskur en mamma frá Filippseyjum. Hann gerð


Golf1.is

Til hamingju Ísland – 1. desember 2022!


1. desember 2022. - 07:19

Í dag er Fullveldisdagurinn og við höldum upp á að Ísland hlaut fullveldi þann 1. desember 1918 frá Danmörku. Fullveldi felur í sér að fara með æðstu stjórn, dóms-, löggjafar- og framkvæmdavald, t.a.m. skv. kenningunni um þrískiptingu ríkisvalds yfir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ben Taylor – 6. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 21:49

Afmæliskylfingur dagsins er Ben Taylor. Hann er fæddur 6. nóvember 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Taylor ólst upp hjá foreldrum sínum Phil og Suzanne og á eldri systur, Katie. Pabbinn Phil var atvinnumaður á PGA Tour og á æfingasvæði þar sem


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (44/2022)


30. nóvember 2022. - 17:57

Þrír stuttir á ensku: 1 The definition of a „gimme“ can best be defined as an agreement between two golfers… neither of whom can putt very well. ​2 „I usually play a lot better than I am right now.“ 3 What’s the difference between a fisherman and a g


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson – 5. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 17:54

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson. Jón Vilberg er fæddur 5. nóvember 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmælis- kylfingsins til þess að óska honum til hamingju með


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir – 4. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 17:49

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Aðalheiður er fædd 4. nóvember 1964 og á því 58 ára afmæli í dag! Hún er frá Húsavík og mikill kylfingur. Aðalheiður er gift og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þes


Golf1.is

GO fékk sjálfbærniverðlaun


30. nóvember 2022. - 17:42

Golfklúbburinn Oddur fékk sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands fyrir árið 2022. Viðurkenning þess efnis var afhent á formannafundi Golfsambands Íslands sem fram fór laugardaginn 12. nóvember í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem GSÍ veitir s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Barbara Romack – 16. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 17:19

Barbara Gaile Romack fæddist 16. nóvember 1932 í Sacramento, Kaliforníu og er því 90 ára í dag. Hún sigraði North and South Women´s Amateur mótið í Pinehurst 1952, Canadian Women´s Amateur 1953 og árið 1954 vann hún sjálfa Mickey Wright í US Women´s


Golf1.is

PGA: Seamus Power sigraði á Butterfield Bermuda meistaramótinu


30. nóvember 2022. - 11:44

Það var Seamus Power sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, Butterfield Bermuda Championship. Mótsstaður var Port Royal golfvöllurinn, Southampton, á Bermuda, 24.-30. október 2022 Power lék á samtals 19 undir pari og átti 1 högg á Thomas Detry, sem


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ármannsson – 3. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 11:44

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ármannsson. Jóhannes er fæddur 3. nóvember 1969 og er því 53 ára afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness. Jóhannes er kvæntur og á einn son, Davíð Ólaf. Sjá má skemmtilegt eldra viðtal Golf 1


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Guðmundur Friðrik Sigurðsson látinn


30. nóvember 2022. - 11:44

Guðmundur Friðrik Sigurðsson er látinn. Hann fæddist í Reykjavík 28. júní 1946 og lést á Spáni 11. október 2022. Guðmund­ur var gift­ur Krist­ínu Hall­dóru Páls­dótt­ir hjúkr­un­ar­for­stjóra, sem lést 10. sept­em­ber 2020. Syn­ir Guðmund­ar eru þeir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Karítas Sigurvinsdóttir – 2. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 11:37

Afmæliskyfingur dagsins er Karitas Sigurvinsdóttir, Karitas er fædd 2. nóvember 1963. Hún er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Karitas hefir tekið þátt í fjölda golfmóta og staðið sig með ágætum. Hún er gift og á tvær dætur. Komast má á facebook síðu afm


Golf1.is

Evróputúrinn: Jordan Smith sigraði á Portugal Masters


30. nóvember 2022. - 07:49

Portugal Masters var mót vikunnar á Evróputúrnum, dagana 27. -30. október 2022. Mótið fór fram á Dom Pedro Victoria golfvellinum, í Vilamoura, Portúgal. Sigurvegari mótsins varð Englendingurinn Jordan Smith og var sigurskorið 30 undir pari, 254 högg


Golf1.is

LPGA: Lydia Ko sigraði á BMW Ladies Championship


30. nóvember 2022. - 07:37

Það var Lydia Ko, sem sigraði á BMW Ladies Championship, móti sem fram fór 20.-23. október sl. í Kóreu. Sigurskor Lydia var 21 undir pari, 267 högg (68 – 68 – 66 – 65). Hin bandaríska Andrea Lee varð í 2. sæti heilum 4 höggum á eftir, sem sýnir aðein


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sesselja Björnsdóttir – 30. október 2022


30. nóvember 2022. - 07:27

Afmæliskylfingur dagsins er Sesselja Björnsdóttir. Sesselja er fædd 30. október 1957 og á því 65 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Sesselja Björnsdóttir – I


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Stefánsson – 31. október 2022


30. nóvember 2022. - 07:27

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Stefánsson. Hlynur er fæddur 31. október 1947 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið! Guðjón Stefánsson – 75 ára


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (43/2022)


30. nóvember 2022. - 07:24

Tveir stuttir á ensku: 1 Man that dwarf is good at putting and chipping, his short game is at a different level. 2 When a foursome lands their balls really close together you can say „I haven’t seen four balls that close together since Brokeback Moun


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: James Alexander Barclay – 29. október 2022


30. nóvember 2022. - 06:12

James Alexander Barclay fæddist 29. október 1923 í Glasgow og hefði orðið 99 ára í dag, en hann lést 3. desember 2011, 88 ára að aldri. Barclay var rannsóknarmaður og forstjóri í kanadíska olíubransanum, en einnig kylfingur og höfundur 626 bls. golfb


Golf1.is

NGL: Axel lauk keppni T-14 á Sydbank Road mótinu


30. nóvember 2022. - 06:07

Axel Bóasson, GK, er á meðal keppenda á lokamóti tímabilsins á Nordic atvinnumótaröðinni, „Sydbank Road to Europe Final – by Møn Golfresort“ sem fram fer dagana 19.-21. október. Þrefaldi Íslandsmeistarinn úr Hafnarfirði lék frábært golf á 1. hringnum


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (8/50): Tyson Alexander


30. nóvember 2022. - 06:02

Nú verður fram haldið að kynna þá 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af efstu 25 sætunum eftir reglulega tímabilið í 2. deildinni, þ.e. Korn Ferry Tour. Sá áttundi, sem kynntur verður er Tyson Alexander en hann v


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristján Þór Kristjánsson – 20. október 2022


30. nóvember 2022. - 05:32

Það er Kristján Þór Kristjánsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kristján Þór fæddist 20. október 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og er kvæntur Helgu Loftsdóttur. Komast má á facebooksíðu Kristjáns Þórs


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (7/50): Michael Kim


30. nóvember 2022. - 05:29

Nú verður fram haldið að kynna þá 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af efstu 25 sætunum eftir reglulega tímabilið í 2. deildinni, þ.e. Korn Ferry Tour. Sá fimmti, sem kynntur verður er Michael Kim, en hann varð


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir, Ólöf Baldursdóttir og Örvar Gunnarsson – 11. nóvember 2022


30. nóvember 2022. - 05:12

Afmæliskylfingar dagsins eru fjórir: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir, Ólöf Baldursdóttir og Örvar Gunnarsson. Arnar er fæddur 11. nóvember 1967 og á því 55 ára afmæli! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Louis Oosthuizen – 19. október 2022


29. nóvember 2022. - 21:57

Það er Louis Oosthuizen, sem er afmæliskylfingr dagsins. Hann er fæddur 19. október 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Oosthuizen sigraði m.a., s.s. allir muna á Opna breska risamótinu 2010. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefá


Golf1.is

PGA: Keegan Bradley sigraði á ZOZO meistaramótinu


29. nóvember 2022. - 21:54

Mót vikunnar á PGA Tour var ZOZO Championship. Mótið fór fram dagana 13.-16. október s.l. og var mótsstaður Accordia Golf Narashino Country Club, í Chiba, Japan. Sigurvegari mótsins nú í ár var bandaríski kylfingurinn Keegan Bradley. Sigurskor Bradle


Golf1.is

Evróputúrinn: Otaegui sigraði á Andalucia Masters mótinu


29. nóvember 2022. - 21:42

Það var heimamaðurinn Adrian Otaegui, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, dagana 13.-16. október 2022, þ.e. Estrella Damm N.A Andalucia Masters. Mótsstaður var Real Club Valderrama í Sotogrande, Andaluciu á Spáni. Sigurskor Otaegui var 19 und


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ernie Els – 17. október 2022


29. nóvember 2022. - 21:37

Afmæliskylfingur dagsins er Ernie Els. Ernie fæddist í Jóhannesarborg, Suður-Afríku, 17. október 1969 og á því 52 ára afmæli í dag. Hann vann e.t.v. stærsta sigur sinn á golfvellinum 2012 þegar hann vann Opna breska í annað sinn, en það hefir hann g


Golf1.is

LET: Lexi sigraði í einstaklingskeppninni í Aramco Team Series New York og lið Gustavson liðakeppnina!


29. nóvember 2022. - 21:34

Mót vikunnar á LET að þessu sinni var Aramco Team Series; en í því er keppt bæði í einstaklings- og liðakeppni. Í einstaklingskeppninni er hefðbundinn 3 hringja höggleikur og í liðakeppninni er keppt í 4 manna liðum. Úrslitin urðu þau að í einstaklin


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnór Tumi Finnsson og Stefán Teitur Þórðarson – 16. október 2022


29. nóvember 2022. - 21:22

Afmæliskylfingar dagsins eru Stefán Teitur Þórðarson, GL og Arnór Tumi Finnsson, GB. Þeir eru báðir fæddir í dag árið 1996 og því 26 ára. Komast má á facebook síðu Stefáns Teits til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Stefán Teit


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (41/2022)


29. nóvember 2022. - 21:19

Þrír stuttir á ensku: 1 When is it too wet to play golf? When your golf cart capsizes 2 A player asked his golf coach: “What is going wrong with my game?” The coach replied, “You’re standing too close to the ball after you’ve hit it.” 3 What did the


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir – 15. október 2022


29. nóvember 2022. - 12:47

Afmæliskylfingur dagsins á Golf 1 er atvinnukylfngurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR. Hún er fædd 15. október 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!! Ólafía spilaði í bandaríska háskólagolfinu með kvennagolfliði Wake Forest (2010-2014). Ólafía e


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (6/50) : Kevin Yu


29. nóvember 2022. - 12:27

Nú verður fram haldið að kynna þá 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af efstu 25 sætunum eftir reglulega tímabilið í 2. deildinni, þ.e. Korn Ferry Tour. Sá fimmti, sem kynntur verður er Kevin Yu, en hann varð í 2


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lilia Vu – 14. október 2022


29. nóvember 2022. - 08:14

Afmæliskylfingur dagsins er Lilia Vu. Vu er fædd 14. október 1997 í Fountain Valley, Kaliforníu og á því 25 ára stórafmæli í dag! Hún er ekki há í loftinu, aðeins 1,63 m á hæð. Hún lék í bandaríska háskólagolfinu með liði UCLA. Meðan hún var í liði U


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Kristófer Orri Þórðarson og Páll Pálsson – 13. október 2022


28. nóvember 2022. - 20:22

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Kristófer Orri Þórðarson og Páll Pálsson. Hann er fæddur 13. október 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Páls til þess að óska honum til hamingju með daginn hér neðan: Páll Pálsson


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín varð T-11 á British Challenge


28. nóvember 2022. - 17:47

Haraldur Franklín Magnús, GR lauk leik jafn í 11. sæti á British Challenge mótinu sem fór fram á St. Mellion Estate vellinum í Cornwall í Englandi. Mótið var hluti af Áskorendamótaröð Evrópu, Challenge Tour, sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í kar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnheiður Adda Þorsteinsdóttir og Cristie Kerr – 12. október 2022


28. nóvember 2022. - 17:17

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ragnheiður Adda Þorsteinsdóttir og Cristie Kerr. Ragnheiður Adda er fædd 12. október 1957 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið h


Golf1.is

PGA: Tom Kim sigraði á Shriners Children´s Open


28. nóvember 2022. - 17:02

Það var Tom Kim, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour dagana 6.-9. október 2022: Shriners Children’s Open. Mótið fór að venju fram á TPC Summerlin, í Las Vegas, Nevada. Sigurskor Kim var 24 undir pari. Tveir deildu 2. sætinu: Matthew NeSmith og Pat


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagins: Heiða Guðna og Michelle Wie – 11. október 2022


28. nóvember 2022. - 16:37

Afmæliskylfingar dagsins eru Heiða Guðnadóttir og Michelle Wie. Báðar eru þær jafngamlar fæddar sama dag og sama ár 11. október 1989 og eiga því báðar 33 ára afmæli í dag. Heiða er í GM og klúbbmeistari GKJ 2012 og GM 2017 og Michelle Wie spilar á LP


Golf1.is

Evróputúrinn: Rahm sigraði á Opna spænska


28. nóvember 2022. - 08:12

Mót vikunnar á Evrópumótaröð karla var acciona Open de España presented by Madrid. Mótið fór fram dagana 6.-9. október 2022 í Club de Campo Villa de Madrid, í Madrid, á Spáni. Sigurvegari mótsins var John Rahm og sigurskorið 25 undir pari, 259 högg (


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Erna Hjaltested – 10. október 2022


28. nóvember 2022. - 07:59

Afmæliskylfingur dagsins er Erna Hjaltested. Hún er fædd 10. október 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn: Erna Hjaltested – Innilega t


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LPGA: Jodi Ewart Shadoff sigraði á Mediheal mótinu


28. nóvember 2022. - 07:47

Það var enski kylfingurinn Jodi Ewart Shadoff, sem sigraði í LPGA MEDIHEAL meistaramótinu. Mótið fór fram dagana 6.-9. október 2022, í The Saticoy Club í Somis, Californíu. Sigurskor Ewart Shadoff var 15 undir pari, 273 högg (64 69 69 71). Í 2. sæti


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Annika Sörenstam og Sigríður Elín Þórðardóttir – 9. október 2022


28. nóvember 2022. - 07:29

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Annika Sörenstam og Sigríður Elín Þórðardóttir. Sigríður Elín er fædd 9. október 1960 og á því 62 ára afmæli í dag. Hún er í GSS. Komast má á facebooksíðu Sigríðar Elínar til þess að óska henni til hamingju með merk


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (40/2022)


28. nóvember 2022. - 07:22

Spyr einn kylfingurinn annan: „Heyrðirðu að þeir ætla að reka Sigga úr golfklúbbnum?“ „Nei, af hverju?“ „Hann átti ástarfund með nýja ritarann ​​í glompunni við 17. holu.“ „Og vegna þessa smáræðis á að reka hann úr klúbbnum?“ „Nei, vegna þess að han


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Ágúst Kristjánsson – 8. október 2022


28. nóvember 2022. - 07:07

Afmæliskylfingur dagsins er Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Guðmundur Ágúst er fæddur 8. október 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag! Guðmundur Ágúst hefir m.a. orðið Íslandsmeistari í holukeppni 2013. Hann spilaði golf í bandaríska háskólagolfin


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ársæll Steinmóðsson – 18. október 2022


28. nóvember 2022. - 07:02

Afmæliskylfingur dagsins er Ársæll Steimóðsson. Hann er fæddur 18. október 1961 og á því 61 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ársæll Steinmóðsson (61 ára – Inn


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (4/50): Trevor Cone


28. nóvember 2022. - 06:57

Nú verður fram haldið að kynna þá 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af efstu 25 sætunum eftir reglulega tímabilið í 2. deildinni, þ.e. Korn Ferry Tour. Sá fjórði, sem kynntur verður er Bandaríkjamaðurinn Trevor


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sóley Víglundsdóttir – 7. október 2022


28. nóvember 2022. - 06:37

Það er Sóley Víglundsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sóley er fædd 7. október 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sóleyjar til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Sóley Víglundsdóttir – Innilega til ha


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (3/55): Vincent Norman


28. nóvember 2022. - 06:24

Vincent Oliver Norman er sænskur atvinnukylfingur, fæddist í Stokkhólmi, á Aðfangadag 1997 og er því 24 ára. Hann var mikið í hokkí áður en hann byrjaði í golfi 15 ára. Norman er 1,85 m á hæð. Hann var í bandaríska háskólagolfinu lék með skólaliðum b


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst náði ekki niðurskurði – Bradbury sigraði


27. nóvember 2022. - 13:07

Guðmundur Ágúst Kristjánsson keppti í sínu fyrsta móti (á fullu keppnistímabili) Evrópumótaraðarinnar og sem fullgildur meðlimur, en náði því miður ekki niðurskurði að þessu sinni. Fall er fararheill – Gengur betur næst!!! Mótið, Joburg Open fór fram


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Valdís Arnórsdóttir – 6. október 2022


27. nóvember 2022. - 12:44

Afmæliskylfingur dagsins er Valdís Arnórsdóttir. Valdís er fædd 6. október 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honumi til hamingju með afmælið hér að neðan: Valdís Arnórsdóttir (50 ár


Golf1.is

GM varð T-8 á EM golfklúbba í Slóveníu


27. nóvember 2022. - 12:37

Evrópumót golfklúbba í kvennaflokki fór fram á Cubo golfvellinum í Slóveníu dagana 29. september – 1. október sl. Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Íslandsmeistaralið golfklúbba 2022, tók þátt á EM ásamt 17 öðrum golfklúbbum. Þrír leikmenn voru í hverju lið


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Geir Hörður Ágústsson – 5. október 2022


27. nóvember 2022. - 12:19

Afmæliskylfingur dagsins er Geir Hörður Ágústsson. Geir Hörður er fæddur 5. október 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Fjallabyggðar (GFB). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Geir Her


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Forsetabikarinn: Bandaríkjamenn unnu Alþjóðaliðið 17,5 – 12,5


27. nóvember 2022. - 11:54

Forsetabikarinn fór fram í Quail Hollow golfklúbbnum í Charlotte, Norður-Karólínu dagana 22.-25. september sl. Það var lið Bandaríkjanna sem sigraði Alþjóðaliðið með 17,5 – 12,5 vinningum. Þetta er 9. sigur Bandaríkjamanna í keppninni í röð. Keppnin


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Ólafsdóttir og Haukur Hólm Hauksson – 4. oktober 2022


27. nóvember 2022. - 09:52

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Kolbrún Ólafsdóttir og Haukur Holm Hauksson, en bæði eru fædd 4. október 1962 og fagna því 60 ára merkisafmæli dag!!! Komast má á heimasíðu Kolbrúnar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Ko


Golf1.is

PGA: Mackenzie Hughes sigraði á Sanderson Farms mótinu


27. nóvember 2022. - 09:39

Hinn kanadíski Mackenzie Hughes sigraði á Sanderson Farms mótinu. Mótið var mót vikunnar á PGA Tour og fór fram í The Country Club of Jackson, í Jackson, MS dagane 26. september – 2. október. Hughes varð að hafa fyrir sigrinum því eftir 72 holur voru


Golf1.is

LPGA: Charley Hull sigraði á Volunteers of America mótinu


27. nóvember 2022. - 09:27

Það var Solheim Cup kylfingurinn enski Charley Hull, sem sigraði á móti vikunnar á LPGA: The Ascendant LPGA benefiting Volunteers of America. Mótið fór fram dagana 28. september – 2. október 2022 í Old American Golf Club The Colony, Texas. Sigurskor


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Sigurðardóttir 3. október 2022


27. nóvember 2022. - 09:12

Afmæliskylfingur dagsins Ásta Sigurðardóttir. Ásta er fædd 3. október 1966 og á því 56 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Hún var formaður GOS 2014 og jafnframt fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Ásta Sigurðardóttir – Innilega


Golf1.is

LPGA: Ko sigraði á CME Group Tour Championship – fékk hæsta sigurtékkann – var valin leikmaður ársins og fékk Vare Trophy


25. nóvember 2022. - 01:42

Stærsta ávísun sigurvegara í sögu kvennagolfsins tilheyrir Lydia Ko eftir sigur hennar á CME Group Tour Championship 2022. Ko, sem er nú 19-faldur LPGA-meistari, lék á 2 höggum undir 70 höggum á sunnudaginn og endaði á -17 samtals og tveimur höggum á


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (39/2022)


25. nóvember 2022. - 01:07

Sophia Popov er afmæliskylfingur dagsins. Hún fæddist í Framingham, Massachusetts, 2. október 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Sophia komst bæði í gegnum úrtökumót LPGA og Evrópumótaraðar kvenna (LET) árið 2015 sem er frábær árangur, reyndar la


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sophia Popov – 2. október 2022


25. nóvember 2022. - 01:07

Sophia Popov er afmæliskylfingur dagsins. Hún fæddist í Framingham, Massachusetts, 2. október 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Sophia komst bæði í gegnum úrtökumót LPGA og Evrópumótaraðar kvenna (LET) árið 2015 sem er frábær árangur, reyndar la


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnheiður Elín Árnadóttir – 30. september 2022


25. nóvember 2022. - 01:02

Það er Ragnheiður Elín Árnadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ragnheiður Elín er fædd 30. september 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Ragnheiðar Elínar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ragn


Golf1.is

Nýju strákarnir á PGA 2023 (2/50): Kevin Roy


25. nóvember 2022. - 00:54

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Númer tvö sem kynntur verður er Kevin Roy, sem v


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Wilcox – 29. október 2022


25. nóvember 2022. - 00:34

Afmæliskylfingur dagsins er Jessica Wilcox. Hún er fædd 29. október 1991 og á því 31 árs afmæli í dag. Hún er í Blakeney golfklúbbnum í Englandi og spilaði á LET Access á sama tíma og Valdís Þóra Jónsdóttir. Jessica var ein af fáum starfandi golfkenn


Golf1.is

Evróputúrinn: Migliozzi sigraði á Cazoo Open de France


24. nóvember 2022. - 08:17

Það var ítalski kylfingurinn Guido Migliozzi, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum: Cazoo Open de France. Mótið fór fram dagana 22.-25. september 2022 í Le Golf National, Saint-Quentin-en-Yvelines, Frakklandi. Sigurskor Migliozzi var 16 undir p


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurjón Harðarson og Perla Sól Sigurbrandsdóttir – 28. september 2022


24. nóvember 2022. - 07:47

Afmæliskylfingar dagsins á Golf 1 í dag eru tveir: Sigurjón Harðarson og Perla Sól Sigurbrandsdóttir. Sigurjón Harðarson er fæddur 28. október 1952 og fagnar því 70 ára merkisafmælið í dag. Komast má á facebook síðu Sigurjóns til þess að óska honum t


Golf1.is

LET: Klara Spilkova sigraði á Opna írska


24. nóvember 2022. - 01:17

Það var slóvenski kylfingurinn Klara Spilkova, sem sigraði á Opna írska eða m.ö.o. KPMG Women´s Irish Open. Mótið fór fram dagana 22.-25. september 2022 í Dromoland Castle, á Írlandi. Spilkova varð að hafa fyrir sigrinu, því að lok 72 holu leik voru


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Karl Vídalín Grétarsson – 27. september 2022


24. nóvember 2022. - 01:02

Afmæliskylfingur dagsins er Karl Vídalín Grétarsson. Karl er fæddur 27. september 1961 og á því 61 árs afmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Karl með því að SMELLA HÉR Komast má á facebook síðu afmælisk


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tryggvi Valtýr Traustason – 26. september 2022


24. nóvember 2022. - 00:57

Afmæliskylfingur dagsins er klúbbmeistari GÖ 2018 Tryggvi Valtýr Traustason. Tryggvi Valtýr er fæddur 26. september 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Tryggvi Valtýr er jafnframt liðsmaður í Öldungalandsliðs karla. Komast má á facebook síðu a


Golf1.is

Golf 1 ellefu ára í dag!!


24. nóvember 2022. - 00:42

Golf 1 er ellefu ára í dag, þ.e. 11 ár eru frá því að fyrsta fréttin birtist á Golf 1 golffréttavefnum. Það var frétt í greinaflokknum „Frægir kylfingar“ og um John F. Kennedy 35. forseta Bandaríkjanna, sem enn í dag þykir fremstur í golfi af þeim se


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jodie Kidd –———– 25. september 2022


23. nóvember 2022. - 20:42

Afmæliskylfingur dagsins er Jodie Kidd. Jodie Kidd fæddist 25. september 1978 í Guildford í Englandi og er því 44 ára í dag. Aðrir frægir kylfingar eru: Michael Douglas, 25. september 1944 (78 ára); Jón Halldórsson, 25. september 1954 (68 ára); Ystik


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (38/2022)


23. nóvember 2022. - 20:27

Þegar augu golfheimsins beindust að forsetabikarnum um síðustu helgi, þá sat golfframtíðin ekki auðum höndum. Charlie Woods sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náði lægsta skori ferilsins upp á 68 höggum í gær, sunnudaginn 25. september 2022, í und


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir – 24. september 2022


23. nóvember 2022. - 19:47

Það er Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir klúbbmeistari kvenna í GHR (Golfklúbbnum á Hellu) m.a. 2019, 2017, 2016 og 2014, sem er afmæliskylfingur dagsins. Katrín er fædd 24. september 1961 og á því 61 árs afmæli í dag. Katrín hefir gegnt ýmsum stjórnarst


Golf1.is

Evróputúrinn: Rory nr. 1 í Evrópu 4. skiptið í röð


20. nóvember 2022. - 12:52

Þegar Nr. 1 á heimslistanum (Rory McIlroy) kom til Jumeirah Golf Estates fyrir lokamót Evrópumótaraðarinnar í Dubai og var hann með mjótt forskot á Ryan Fox á DP stigatöflunni. En þegar inn í síðasta hringinn á sunnudaginn var komið, var næsti keppin


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022: Elva María Jónsdóttir er stigameistari í fl. 12 ára og yngri stelpna


19. nóvember 2022. - 14:49

Elva María Jónsdóttir, GK, er stigameistari 2022 á unglingamótaröð GSÍ í flokki 12 ára og yngri. Eiríka Malaika Stefánsdóttir, GM, varð önnur og María Högnadóttir, GSE, varð þriðja. Elva María tók þátt á öllum fimm mótum tímabilsins. Hún sigraði á bá


Golf1.is

LIV: Brooks Koepka og Phil Mickelson metast á blaðamannafundi í Miami


19. nóvember 2022. - 11:22

LIV Golf hélt eitt móta sinna í Miami fyrir skemmstu, nánar tiltekið 28.-30. október 2022. Mótið fór fram á Trump National Doral golfvellinum, í Doral, Flórída. Fyrir mótið var haldinn blaðamannafundur, þar sem kom til smá metings milli Brooks Koepka


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Áslaug Sif Guðjónsdóttir – 1. október 2022


19. nóvember 2022. - 06:12

Það er Áslaug Sif Guðjónsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Áslaug Sif er fædd í Reykjavík 1. október 1947 og því 75 ára í dag. Golf 1 óskar Áslaugu innilega til hamingju með merkisafmælið! Komast má á facebook síðu Áslaugar Sif hér að neðan ti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Kristinsdóttir – 6. september 2022


19. nóvember 2022. - 05:42

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Kristinsdóttir . Hún er fædd 6. september 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag! Ragnhildur er afrekskylfingur í GR, sem m.a. varð stigameistari á stigamótaröð GSÍ 2021 Ragnhildur er í framhaldsnámi í Bandaríkju


Golf1.is

Úrslit á Íslandsmóti golfklúbba í fl. 19-21 árs: Sameiginlegt lið GO


19. nóvember 2022. - 05:24

Íslandsmót golfklúbba 2022 í flokki 19-21 árs fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 2.-4 september. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í þessum aldursflokki á Íslandsmóti golfklúbba. Alls tóku 9 lið þátt. Á fyrsta keppnisdegi v


Golf1.is

Guðmundur Ágúst kominn á Evróputúrinn!!! FRÁBÆR!!!


17. nóvember 2022. - 11:02

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði þeim frábæra árangri í dag að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki, DP World Tour. Guðmundur Ágúst er aðeins annar íslenski kylfingurinn sem nær þessum ára


Golf1.is

Úrslit í Íslandsmóti golfklúbba 12 ára og yngri


11. nóvember 2022. - 21:24

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri fór fram 2.-4. september nú í ár. 7 golfklúbbar sendu keppendur 4-6 í sveit og máttu strákar og stelpur vera saman í sveit. Þessir golfklúbbar sendu sveitir í keppnina: GA, GK, GKG, GM, GR, GS og NK. Leiknar voru


Golf1.is

Veigar Heiðarsson sigraði á Unglingaeinvíginu í Mosó!


11. nóvember 2022. - 20:49

Titleist Unglingaeinvígið lauk í dag, 16. september á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Mótið fór nú fram í 18. skipti, en það hefir verið haldið frá árinu 2005. Veigar Heiðarsson úr Golfklúbbi Akureyrar sigraði á lokaholu einvígisins og fékk


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bryson DeChambeau – 16. september 2022


11. nóvember 2022. - 20:47

Það er Bryson DeChambeau, sem er afmæliskylfingur dagsins. Bryson er fæddur 16. september 1993 og er því 28 ára. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: George Duncan,


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evróputúrinn: Thriston Lawrence sigraði í Omega European Masters


11. nóvember 2022. - 20:42

Það var heimamaður, Svisslendingurinn Thriston Lawrence, sem sigraði í Omega European Masters, en mótið fór fram 25.-28. ágúst sl. Mótið fór að venju fram í Crans-sur-Sierre GC, í Crans Montana, Sviss. Sigurinn kom eftir bráðabana við Englendinginn M


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Raymond Floyd og Ásbjörn Björgvinsson – 4. september 2022


11. nóvember 2022. - 13:59

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Raymond Floyd og Ásbjörn Björgvinsson. Raymond Floyd er fæddur 4. september 1942 og á því 80 ára merkisafmæli í dag. Floyd gerðist atvinnumaður í golfi 1961. Alls sigraði hann 63 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þ


Golf1.is

Evróputúrinn: Bjarki og Guðmundur Ágúst hefja leik í dag á lokaúrtökumótinu f. Evrópumótaröðina


11. nóvember 2022. - 09:02

Bjarki Pétursson, GKG og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, hefja báðir leik í dag, föstudaginn 11. nóvember 2022 á lokaúrtökumótinu fyrir DP Evrópumótaröðina – sem er sterkasta atvinnumannamótaröðin í Evrópu. Alls eru 153 keppendur sem komust inn á


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurþór Heimisson og Gary Player – 1. nóvember 2022


8. nóvember 2022. - 20:59

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Sigurþór Heimisson og ein af golfgoðsögnunum 3, Gary Player. Sigurþór Heimisson er fæddur 1. nóvember 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Innilega til hamingju með merkisafmælið Sóri!!! Gary Player fæddist 1.


Golf1.is

Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022: Katrín Sól Íslandsmeistari í fl. 17-18 ára stúlkna


3. nóvember 2022. - 11:14

Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 27.-29. ágúst. Leikin var útsláttarkeppni án forgjafar. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM, sigraði í flokki 17-18 ára. Í úrslitaleiknum var Berglind Erla Baldursdóttir, GM, mót


Golf1.is

Íslandsmót unglinga í holukeppni: Gunnar Þór Íslandsmeistari í fl. 13-14 ára stráka


3. nóvember 2022. - 11:09

Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 27.-29. ágúst. Leikin var útsláttarkeppni án forgjafar. Gunnar Þór Heimisson, GKG, sigraði í flokki 13-14 ára. Í úrslitaleiknum var Guðlaugur Þór Þórðarson, GL, mótherji


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is