Golf1.is

Ryder Cup 2021: Graeme McDowell: „Ég er nógu góður til að spila í öðrum Ryder“


21. september 2021. - 09:12

Graeme McDowell hefur þegar lýst yfir áhuga á að verða fyrirliði Ryder bikarsins en fyrrum meistari Opna bandaríska hefir ekki gefið upp vonina um að fá að spila í 5. Ryder bikars keppni. McDowell gaf út á BMW PGA meistaramótinu að hann langaði mjög


Vísir.is - Golf

Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga


20. september 2021. - 16:03

Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina.


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Becky Larson og Jenny Murdock – 20. september 2020


20. september 2021. - 16:27

Afmæliskylfingar dagsins eru þær Becky Larson og Jenny Murdock. Becky Larson er fædd 20. september 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Larson spilaði á LPGA og var nýliðaár hennar 1985. Áður en hún komst á LPGA spilaði hún á Futures smámótaröði


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst varð T-20 á Hopps Open


20. september 2021. - 10:47

Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt í móti sl. viku á Áskorendamótaröð Evrópu þeir: Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús, Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Hopps Open de Provence. Skemmst er frá því að segja að tveir fyrstne


Golf1.is

Evróputúrinn: Kristoffer Broberg sigraði á Dutch Open


20. september 2021. - 10:34

Það var sænski kylfingurinn Kristoffer Broberg, sem stóð uppi sem sigurvegari í móti vikunnar á Evróputúrnum, Opna hollenska (ens. Dutch Open). Mótið fór fram dagana 16.-19. september í Bernardus Golf, Cromvoirt, Hollandi. Broberg lék á samtals 23 un


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Tumi Hrafn


20. september 2021. - 10:22

Tumi Hrafn Kúld, GA og félagar í Western Carolina háskólanum tóku þátt Í EKU Intercollegiate Championship, sem fram fór 3.-4. september sl. Spilað var í Arlington á heimavelli (Ragnhildar Kristinsdóttur) í EKU, þ.e. í Richmond, Kentucky. Tumi Hrafn l


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Max Homa sigraði á Fortinet Championship


20. september 2021. - 09:59

Það var bandaríski kylfingurinn Max Homa, sem sigraði á Fortinet Championship. Mótið fór fram dagana 16.-19. september í Napa, Kaliforníu. Homa lék á samtals 19 undir pari, 269 höggum (67 72 65 65). Í 2. sæti varð landi Homa, Maverick McNealy, einu h


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur í 2. sæti í einstaklingskeppni á Redbird Inv.!!!!


20. september 2021. - 09:49

Ragnhildur Kristínsdóttir, GR og félagar í EKU (Eastern Kentucky University) tóku þátt í Redbird Invitational, dagana 5. -6. september sl. Keppt var í Normal, Illinois og voru keppendur 89 frá 16 háskólum. Ragnhildur gerði sér lítið fyrir og varð í 2


Golf1.is

Ryder Cup 2021: Hvernig eru þátttakendurnir 24 „rankaðir“?


20. september 2021. - 05:49

Golf Digest birtir langa, ágætis grein, þar sem kylfingarnir 24 í liðum Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder bikarnum, sem hefst eftir viku, er raðað eftir styrkleika. Athygli vekur að evrópskir kylfingar eru í sætunum nr. 1 og 2…. en líka í sætum 23 og 2


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tonje Daffinrud – 19. september 2021


19. september 2021. - 16:27

Afmæliskylfingar dagsins er norski LETAS kylfingurinn Tonje Daffinrud. Hún er fædd 19. september 1991 í Tønsberg, Noregi. Í dag býr Daffinrud í Østerås, Oslo. Árið 2009 var Daffinrud m.a. í Junior Solheim Cup. Daffinrud spilaði í bandaríska háskóla


Golf1.is

Ryder Cup 2021: Na vonsvikinn að vera ekki valinn í lið Bandaríkjanna


19. september 2021. - 11:27

Eftir að Kevin Na endaði í þriðja sæti á Tour Championship var hann svo bjartsýnn á möguleika sína á að verða valinn í bandaríska Ryder bikarliðið að hann sagðist ætla að senda bandaríska fyrirliðanum Steve Stricker póst þar sem hann myndi færa rök f


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (38/2021)


19. september 2021. - 10:34

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK var meðal keppenda á móti vikunnar á LET, Lacoste Ladies Open de France. Mótið fór fram dagana 16.-18. september á kastalavellinum, í Golf du Medoc nálægt Bordeaux, í Frakklandi. Guðrún Brá lék á samtals 2 yfir pari, 21


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá lauk keppni T-43 á Lacoste Ladies Open


19. september 2021. - 10:34

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK var meðal keppenda á móti vikunnar á LET, Lacoste Ladies Open de France. Mótið fór fram dagana 16.-18. september á kastalavellinum, í Golf du Medoc nálægt Bordeaux, í Frakklandi. Guðrún Brá lék á samtals 2 yfir pari, 21


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Björk Eggertsdóttir – 18. september 2021


19. september 2021. - 08:57

Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Björk Eggertsdóttir. Steinunn er fædd 18. september 1960 og á því 61 árs árs afmæli. Steinunn er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og hefir m.a. átt sæti í sveit GKG í sveitakeppni GSÍ. Eins hefir Steinunn verið


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristófer Karl Karlsson – 17. september 2021


18. september 2021. - 21:57

Afmæliskylfingur dagsins er Kristófer Karl Karlsson, afrekskylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) og Íslandsmeistari 2018 í holukeppni í flokki 17-18 ára pilta. Kristófer Karl er fæddur 17. september 2001 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Kristóf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bryson DeChambeau – 16. september 2021


17. september 2021. - 21:02

Það er Bryson DeChambeau, sem er afmæliskylfingur dagsins. Bryson er fæddur 16. september 1993 og er því 28 ára. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: George Duncan,


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Dagbjartur í sigurliði MIZZOU á fyrsta móti sínu í bandaríska háskólagolfinu!!!


16. september 2021. - 10:14

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, spilar með golfliði University of Missouri (skammst. MIZZOU). Dagbjartur og félagar léku í fyrsta mótinu fyrir jól; Turning Stone Tiger Intercollegiate. Mótið fór fram í Verona, New York dagana 5.-6. september sl. og va


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól varð T-37 á NSE Women´s Golf Classic


16. september 2021. - 09:57

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM, hefir gengið til liðs við golflið Rodger State University í Claremore, Oklahoma. Hún lék í sínu fyrsta móti í bandaríska háskólagolfinu 13.-14. september sl. Mótið bar heitið „22nd Annual NSU Women’s Golf Classic“ og v


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá við keppni í Frakklandi – Fylgist með HÉR!!!


16. september 2021. - 09:32

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK er þessa stundina við keppni á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET). Mótið ber heitið Lacoste Ladies Open de France og fer fram á kastalavelli Golf du Medoc, nálægt Bordeaux, dagana 16.-18. sep


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Karsten Solheim, Elfur Logadóttir og Sonja Ingibjörg Einarsdóttir – 15. september 2021


16. september 2021. - 09:12

Það eru þrír afmæliskylfingar í dag Karsten Solheim, Sonja Ingibjörg Einarsdóttir og Elfur Logadóttir Karesten Solheim var fæddur 15. september 1911 í Bergen, Noregi og hefði orðið 110 ára í dag. Hann lést 16. febrúar 2000. Karsten Solheim er upphafs


Vísir.is - Golf

Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson


15. september 2021. - 10:03

Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jón Björgvin Stefánsson – 14. september 2021


14. september 2021. - 21:32

Afmæliskylfingur dagsins er Jón Björgvin Stefánsson. Jón Björgvin er fæddur 14. september 1951 og á því 70 ára afmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afm


Golf1.is

Ryder Cup 2021: Hver er nýliðinn í liði Bandaríkjanna – Scottie Scheffler?


14. september 2021. - 09:52

Steve Stricker nýtti sér reglur settar vegna Covid-19, sem kveða á um að fyrirliðar Ryder Cup megi í ár velja allt að 8 manns í liðið – Stricker valdi 6, þ.á.m. Scottie Scheffler, sem er að spila í sínu fyrsta Ryder Cup móti. Scheffler er líklegast s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þorsteinn Hallgrímsson – 13. september 2021


13. september 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Þorsteinn Hallgrímsson. Þorsteinn er fæddur 13. september 1969 og er því 52 ára í dag. Þorsteinn er kvæntur Ingibjörgu Valsdóttur og þau eiga þau tvö börn: Kristínu Maríu og Val Þorstein. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Þor


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

EM kvenna 50 : Stelpurnar okkar lentu í 12. sæti


13. september 2021. - 10:32

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 50 ára og eldri tók þátt á Evrópumótinu sem fram fór á Black Sea Rama golfsvæðinu í Búlgaríu. Um var að ræða liðakeppni þar sem að keppt var í höggleik fyrstu tvo keppnisdagana þar sem að fimm bestu skorin


Golf1.is

Ryder Cup 2021: Liðin klár – nú má keppnin byrja!


13. september 2021. - 09:19

Ryder Cup mun fara fram í Whistling Straits í Wisconsin, Bandaríkjunum 26.-28. september n.k. Bæði liðin eru nú klár og eru eftirfarandi: Lið Bandaríkjanna: Steve Stricker Fyrirliði Phil Mickelson Varafyrirliði Fred Couples Varafyrirliði Collin Morik


Golf1.is

Evróputúrinn: Horschel sigraði á BMW PGA meistaramótinu


13. september 2021. - 07:39

Mót vikunnar á Evróputúrnum var BMW PGA Championship, sem að venju fór fram á Wenthworth, nú dagana 9.-12. september 2021. Sigurvegari mótsins var bandaríski kylfingurinn Billy Horschel. Sigurskor Horschel var samtals 19 undir pari, 269 högg (70 65 6


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Dúfa – 12. september 2021


12. september 2021. - 21:37

Það er Guðlaug María Óskarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðlaug María er fædd 12. september 1968 og á því 53 ára afmæli í dag!!!! Guðlaug María er í Golfklúbbi Akureyrar. Hún sigraði m.a. á Arctic Open 2012 og var líka sigurvegari í 1. fl


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór varð T-32 á Big Green Egg mótinu


12. september 2021. - 21:27

Andri Þór Björnsson, atvinnukylfingur úr GR tók þátt í Big Green Egg mótinu, sem var mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fór fram í Wittelsbacher golfklúbbnum, í Neuburg an der Donau, Þýskalandi, dagana 9.-12. september. Andri Þór varð T


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (37/2021)


11. september 2021. - 20:27

Maður nokkur var á æfingasvæðinu að vinna í sveiflu sinni. Golfkennari á eftirlaunum sat þar hjá og byrjar að bjóða kylfingnum ráð. „Þú stendur of nálægt boltanum“. Maðurinn lagar stöðu sína, stillir sér upp aftur og tekur aðra sveiflu. Gamli golfken


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá lauk keppni á Swiss Ladies Open


11. september 2021. - 19:52

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK tók þátt í Swiss Ladies Open, sem var mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET). Guðrún Brá lauk keppni í 47. sæti, sem hún deildi með 6 öðrum kylfingum. Hún lék keppnishringina 3 á sléttu pari, 216


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hank Kuehne ——– 11. september 2021


11. september 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Henry August „Hank“ Kuehne. Kuehne fæddist í Dallas, Texas, 11. september 1975 og á því 46 ára afmæli í dag. Hann var í bandaríska háskólagolfinu í Oklahoma State, líkt og Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO. Systkini Hank eru lí


Golf1.is

Hlynur Þór Haraldsson látinn


11. september 2021. - 10:02

Hlynur Þór Haraldsson, PGA golfkennari, lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. september 2021. Hann fæddist í Colombo, Srí Lanka, 31. ágúst 1985 og var því aðeins 36 ára þegar hann lést. Hlynur Þór byrjaði ungur í golfi og æfði hjá GKG og þótti með hög


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Hver er nýliðinn Yealimi Noh í liði Bandaríkjanna?


11. september 2021. - 09:44

Yealimi Noh var nýliði í liði Bandaríkjanna í nýafstaðinni Solheim Cup keppni og var í 3. sæti yfir þær sem stóðu sig best í bandaríska liðinu þ.e. á eftir þeim Lizette Salas og Jennifer Kupcho. Noh sigraði í tveimur viðureignum sínum og tapaði 1 í þ


Golf1.is

PGA: Aphibarnrat leiðir í hálfleik BMW PGA Championship


11. september 2021. - 08:42

Það er thaílenski kylfingurinn Kiradech Aphibarnrat, sem leiðir í hálfleik á BMW PGA Championship, flaggskipsmóti Evróputúrsins, sem fram fer dagana 9.-12. september 2021. Mótsstaður er Wentworth golfklúbburinn, í Virginia Water, Surrey, Englandi. Ap


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Hver er kylfingurinn sem stóð sig best í bandaríska liðinu – Lizette Salas?


11. september 2021. - 08:04

Í nýafstaðinni Solheim Cup keppni, 17. slag Evrópu og Bandaríkjanna, sem lauk s.s. allir vita með sigri liðs Evrópu, þar var það mexíkósk/bandaríski kylfingurinn Lizette Salas sem stóð sig best í 12 manna liði Bandaríkjanna -Sjá grein Golf 1 þar um m


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnold Palmer —— 10. september 2021


10. september 2021. - 19:47

Afmæliskylfingur dagsins er Arnold Palmer. Palmer var fæddur 10. september 1929 en þessi golfgoðsögn hefði átt 92 ársa afmæli í dag!!!! Palmer lék í bandaríska háskólagolfinu í sama háskóla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, þ.e. Wake Forest. Hann


Golf1.is

DJ og Paulina í bátspartýi


10. september 2021. - 12:57

PGA Tour kylfingurinn Dustin Johnson og sambýliskona Hans og barnsmóðir, módelið Paulina Gretzky búa í Palm Beach, Fla. ásamt sonum sínum, Tatum 6 ára og River, 4 ára. Í gærkvöld héldu þau bátsveislu þar sem m.a. voru Austin bróðir Dustin ásamt eigin


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins:Sigurveig Helga Hafsteinsdóttir – 9. september 2021


9. september 2021. - 21:44

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurveig Helga Hafsteinsdóttir. Sigurveig Helga er fædd 9. september 1951 og fagnar því 70 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sigurveigar Helgu til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Sigurve


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Lefty hæðist að bandarískum áhangendum eftir sigur liðs Evrópu


9. september 2021. - 10:29

Mikla umfjöllun eftir Solheim Cup 2021 hefir sú staðreynd hlotið að lið Evrópu sigraði á útivelli, þrátt fyrir lítinn stuðning evrópskra áhangenda, því þeir fengu ekki að ferðast til Bandaríkjanna. Vegna Covid-19 er erfitt að ferðast til Bandaríkjann


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Hvaða kylfingar stóðu sig best í liði Bandaríkjanna?


9. september 2021. - 10:02

Lið Bandaríkjanna tapaði fyrir liði Evrópu í 17. Solheim Cup viðureign álfanna sl. mánudag, 6. september 2021. Í sigurliðinu var það nýliðinn Leona Maguire, sem náði 4,5 vinningi af 5 sem hún gat mögulega fengið sem stóð sig best allra í liði Evrópu.


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Jessica Korda segist hafa fengið hatursfull skilaboð á samfélagagsmiðlum


9. september 2021. - 09:04

Jessica Korda sagði frá því að eftir tap bandaríska liðsins fyrir liði Evrópu í Solheim bikarnum hafi hún fengið hatursfull skilaboð á samfélagsmiðlum. Þrátt fyrir að Korda hafi unnið glæsilegan 3


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Elsa Sigurðardóttir – 8. september 2021


8. september 2021. - 16:27

Það er Margrét Elsa Sigurðardóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Margrét Elsa er fædd 8. september 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Margréti Elsu til hamingju með afmælið hér að neðan


Golf1.is

Madelene Sagström varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn


8. september 2021. - 12:02

Sænski kylfingurinn Madelene Sagström hefur opinberað að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi sem barn og vonar að með því að tjá sig geti hún hjálpað öðrum í sömu aðstöðu að takast á við áfallið. Sagström, sem er í 48. sæti á Rolex heimslista kvenk


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Nordqvist telur evrópska liðið það besta hingað til


8. september 2021. - 11:37

Anna Nordqvist átti ágætis Solheim Cup mót, skilaði liðinu 2,5 vinningi og tapaði 1 leik í 4 leikjum sem hún spilaði í. Hún vann í fjórmenningi og fjórboltaviðureginum 1. keppnisdags ásamt Mathildu Carstren og hélt jöfnu gegn Lexi Thompson í 1. tvím


Golf1.is

Solheim Cup: Meint reglubrot Madelene Sägström í fjórboltakeppni 1. dags


8. september 2021. - 11:07

Sænski Ólympíusigurvegarinn og Solheim Cup kylfingurinn Madelene Sägström átti erfitt en eflaust líka eftirminnilegt Solheim Cup mót, þar sem hún lenti í regluþrasi, þegar á 1. degi. En hvað væri Solheim Cup án þess að kæmi til góðrar deilu um golfre


Golf1.is

Solheim Cup 2021: „Íslandsvinurinn“ Carstren tryggði að bikarinn yrði áfram í Evrópu


8. september 2021. - 09:39

Finnski kylfingurinn Mathilda Carstren var ein af 4 nýliðum í liði Evrópu í nýafstaðinni Solheim Cup keppni … og hún er ein af hetjunum og framtíðarkylfingunum í liði Evrópu. Hún er jafnframt fyrsti Finninn til að taka þátt í Solheim Cup. Með sigurpú


Golf1.is

Jon Rahm leikmaður ársins hjá PGA of America


8. september 2021. - 08:39

Spænski kylfingurinn Jon Rahm hlaut í fyrsta sinn heiðursviðurkenninguna PGA of America leikmaður ársins. Jafnframt hlaut hann Vardon bikarinn, sem hefir verið veittur árlega frá 1937 fyrir lægsta leiðrétta meðaltalsskorið (ens. lowest adjusted scori


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Louise Suggs ——– 7. september 2021


7. september 2021. - 19:24

„Golf er eins og ástarævintýri. Ef þú tekur það ekki alvarlega, þá er ekkert gaman að því, en ef þú gerir það þá mun hjarta þitt bresta. Forðist hjartabresti en daðrið við möguleikann,” er haft eftir einum helsta frumkvöðli LPGA-mótaraðarinnar, Louis


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Ryder leikmenn og fyrirliðar samfagna


7. september 2021. - 14:49

Það voru margir sem óskuðu evrópska Solheim Cup liðinu til hamingju með afrekið að sigra bandarískt lið á heimavelli. Hér eru fagnaðartvít nokkurra, sem tengst hafa Rydernum, sem samfögnuðu evrópska Solheim Cup sigurliðinu á Twitter: Pádraig Harringt


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Catriona verður ekki fyrirliði í 3. sinn – „Komið að einhverjum öðrum“


7. september 2021. - 13:49

Catriona Matthew hefir saga að hún muni ekki gefa kost á sér í fyrirliðahlutverk eftir tvö ár, þegar Solheim Cup fer fram á Finca Cortesin á Spáni. Hún myndi þá reyna að ná sigri í 3. skipti í röð; en sigurinn í Toledo er sögulegur því hún er eini fy


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Popov vinningslausa stóð uppi sem sigurvegari


7. september 2021. - 10:47

Þýski kylfingurinn Sophia Popov er einn nýliðanna 7, sem þátt tók í Solheim Cup. Hún var sú eina af kylfingunum 24 sem ekki náði einum einasta vinningi í mótinu. Popov fékk líka aðeins að spila í 3 leikjum, en ekki 5 eins og t.a.m. Leona Maguire og t


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Nýliðinn Leona Maguire stóð sig vel


7. september 2021. - 09:32

Í þessu Solheim Cup móti voru 7 af 24 kylfingum, sem kepptu nýliðar – 3 í liði Bandaríkjanna: Jennifer Kupcho, Mina Harigae og Yealimi Noh. Í liði Evrópu voru 4 nýliðar: Mathilda Carstren, Leona Maguire, Nanna Koertz Madsen og Sophia Popov. Nýliðinn


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Lið Evrópu sigraði 15-13!!!


6. september 2021. - 22:19

Glæsilegt!!! Lið Evrópu náði bikarnum heim !!! Solheim Cup var að ljúka nú rétt í þessu með sigri liðs Evrópu. Hetjan er hin danska Emily Pedersen, sem sýndi stáltaugar undir lokin og tryggði sigur gegn Danielle Kang. Vinningar liðs Evrópu í tvímenni


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jakob Helgi Richter – 6. september 2021


6. september 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Jakob Helgi Richter. Jakob Helgi er fæddur 6. september 1951 og á því 70 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Jakob Helgi Richter – 70


Golf1.is

PGA: Hvað hlutu kylfingarnir í vinningsfé á Tour Championship?


6. september 2021. - 11:04

Hér á eftir fer listi yfir hvað kylfingarnir þénuðu mikið á síðasta móti 2020-2021 keppnistímabils PGA Tour – Tour Championship, sem lauk í gær, 5. september 2021: Röð Leikmaður Skor Vinningsfé 1 Patrick Cantlay -21 $15,000,000 (u.þ.b. 1 milljarð 935


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Íslensku keppendurnir úr leik


6. september 2021. - 10:49

Andri Þór Björnsson, Bjarki Pétursson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í British Challenge Presented by Modest! Golf Management, sem fram fór 2.-5. september sl. Spilað var á Belfry vellum sögufræga, í Sutton Coldfield, Englandi. Enginn íslensku


Golf1.is

LET: Guðrún Brá varð í 24. sæti á Creekhouse Ladies Open


6. september 2021. - 10:32

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK tók þátt í móti vikunnar á LET, Creekhouse Ladies Open. Mótið fór fram dagana 2.-5. september á Åhus Ostra golfvellinum í Kristianstad golfklúbbnum í Svíþjóð. Guðrún Brá lék á samtals 7 yfir pari, 29


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Hverjar mætast í tvímenningsleikjunum? Spá Golf 1 um hvaða lið sigri


6. september 2021. - 10:19

Lokadagur Solheim Cup er í dag, þar sem mest spennandi hluti viðureigna álfanna beggja fer fram, tvímenningsleikirnir. Fylgjast má með tvímenningsleikjunum á skortöflu með því að SMELLA HÉR: Eftirfarandi kylfingar mætast: 1 Lexi Thompson spilar við


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Staðan eftir 2. dag


6. september 2021. - 09:54

Annan daginn á Solheim Cup var að nýju spilaður fjórmenningur fyrir hádegi en fjórbolti eftir hádegi. Í fjórmenningnum sneru þær bandarísku heldur betur blaðinu við frá því fyrri daginn hlutu 3 1/2 vinning gegn 1 1/2 vinningi þeirra evrópsku. Ally Ew


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Alexa Stirling Fraser – 5. september 2021


6. september 2021. - 09:37

Það er Alexa Stirling Fraser, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún var fædd 5. september 1897 og hefði orðið 124 ára í dag hefði hún lifað, en Alexa dó 15. apríl 1977. Sjá má eldri umfjöllun Golf 1 um Alexu Stirling Fraser í greinaflokknum kylfingar


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Staðan eftir 1. dag


6. september 2021. - 09:34

Í dag á fyrsta keppnisdegi Solheim Cup var keppt í fjórmenningi fyrir hádegi og fjórbolta eftir hádegi. Í sem stystu máli fór lið Bandaríkjanna slælega af stað hreppti aðeins 1/2 vinning fyrir hádegi á móti 3 1/2 vinningi liðs Evrópu. Aðeins Ally Ewi


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Christian Þorkelsson – 4. september 2021


6. september 2021. - 09:07

Afmæliskylfingur dagsins er Christian Þorkelsson. Hann er fæddur 4. september 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Christian er í GR. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Christ


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (36/2021)


6. september 2021. - 09:07

Einn sem segja verður á ensku: A man got on a bus with both of his front pant pockets full of golf balls. He sat down next to a beautiful blonde. The blonde kept looking quizzically at him and his obviously bulging pants. Finally, after many such gla


Golf1.is

Solheim Cup 2021: Bæði lið klár – Keppnin hefst á morgun


6. september 2021. - 09:02

Solheim Cup fer fram dagarna 4.-6. september og helst því á morgun. Mótsstaður að þessu sinni er Inverness Club í Toledo, Ohio og þær bandarísku því á heimavelli. Þetta er í 17. sinn sem keppnin fer fram, en þar eigast. við úrval kvenkylfinga frá Evr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Svanhildur Gestsdóttir – 3. september 2021


6. september 2021. - 08:29

Það er Svanhildur Gestsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Svanhildur er fædd 3. september 1964 og á því 57 ára rafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur og móðir afrekskylfingsins Írisar Kötlu Guðmundsdóttir. Svanhildur hefir staðið sig ve


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín í bráðabana um 1. sætið á B-NL Challenge Trophy!!!


6. september 2021. - 08:24

Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tóku þátt í móti vikunnar á Áskorendamóti Evrópu B-NL Challenge Trophy sem fram fór í Spijk, Hollandi, dagana 26.-29. ágúst sl. Spilað var á The Dutch vellinum í Spijk, sem er par-71 og 6.369 m


Golf1.is

PGA: Cantlay sigraði á BMW Championship e. bráðabana við DeChambeau


6. september 2021. - 08:07

BMW Championship fór fram dagana 23.-29. ágúst sl. Sigurvegari mótsins var bandaríski kylfingurinn Patrick Cantlay. Cantlay varð að hafa fyrir sigrinum því eftir 72 holu hefðbundinn leik var allt jafnt milli hans og landa hans Bryson DeChambeau og va


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Þorsteinsson – 2. september 2021


6. september 2021. - 08:07

Afmæliskylfingur dagsins er Hörður Þorsteinsson, fv framkvæmdastjóri GSÍ. Hörður er fæddur 2. september 1961. Hann er í Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Hörður er viðskiptafræðingur, í sambúð með Ásdísi Helgadóttur og á 4 dætur. Komast má á faceboo


Golf1.is

PGA: Cantlay sigraði Tour Championship


6. september 2021. - 07:52

Tour Championship fór fram dagana 2.-5. september í East Lake, Atlanta, Georgíu og lauk því í gær. Sigurvegari mótsins er bandaríski kylfingurinn Patrick Cantlay. Sigurskor Cantlay var 21 undir pari, 269 högg (67 66 67 69). Í 2. sæti aðeins. 1 höggi


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Ólafsson – 1. september 2021


6. september 2021. - 07:27

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur. Ragnar er fæddur 1. september 1956 og á því 65 ára merkisafmæli í dag. Hann hefir verið liðsstjóri fjölmargra landsliða sem keppt hafa erlendis. Sjá má gamalt viðtal Golf 1 við afmælisk


Golf1.is

Curtis Cup 2021: Bandaríkin 12,5 – 7,5 Breta


5. september 2021. - 13:42

Spilað var um Curtis Cup 26. – 28. ágúst 2021 sl. í Conwy golfklúbbnum nálægt Conwy, Wales. Upphaflega var áætlað að keppnin milli liðs Bandaríkjanna og liðs Breta


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn


5. september 2021. - 06:03

Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum.


Vísir.is - Golf

Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur


4. september 2021. - 11:03

Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir.


Vísir.is - Golf

Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu


4. september 2021. - 09:03

Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Hafsteinsson og Pádraig Harrington – 31. ágúst 2021


3. september 2021. - 20:34

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ólafur Hafsteinsson og Pádraig Harrington. Ólafur er fæddur 31. ágúst 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Þresti t


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Erlingur Svanberg og Ingibjörg Snorradóttir – 30. ágúst 2021


31. ágúst 2021. - 07:37

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Erling Svanberg Kristinsson, og Ingibjörg Snorradóttir, en þau eru bæði fædd sama dag, 30. ágúst 1951 og eiga því 70 ara afmæli í dag. Golf 1 óskar þeim innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir kylfing


Golf1.is

LET: Guðrún Brá varð T-38 á Skaftö Open


30. ágúst 2021. - 13:24

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, tók þátt í Skaftö Open, sem var mót sl. viku á LET. Mótið fór fram í Skaftö klúbbnum í Fiskebäckskil, Svíþjóð og stóð dagana 27.-29. ágúst 2021 Völlurinn, sem spilað er á, er fremur stuttur en kre


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni


29. ágúst 2021. - 22:03

Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi.


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (35/2021)


29. ágúst 2021. - 17:22

Hver hefði trúað því að popgoðsögnin Michael Jackson (oft kallaður konungur popsins) kynni eitthvað fyrir sér í golfi? Svo er að sjá a.m.k. ef eitthvað er að marka meðfylgjandi myndskeið SMELLIÐ HÉR: Eins var Jackson alltaf í golfhönskum, sem settir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Michael Jackson – 29. ágúst 2021


29. ágúst 2021. - 17:22

Hver hefði trúað því að popgoðsögnin Michael Jackson (oft kallaður konungur popsins) kynni eitthvað fyrir sér í golfi? Svo er að sjá a.m.k. ef eitthvað er að marka meðfylgjandi myndskeið SMELLIÐ HÉR: Eins var Jackson alltaf í golfhönskum, sem settir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: David Whelan —– 28. ágúst 2021


28. ágúst 2021. - 16:27

Það er David Whelan sem er afmæliskylfingur dagsins. Whelan er fæddur í Sunderland, Tyne and Wear, í Englandi 28. ágúst 1961 og á því 60 ára stórafmæli. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1981. Á ferli sigraði hann aðeins 1 sinni á Evróputúrnum þ.e. T


Golf1.is

Unglingamótaröð GSÍ 2021: Perla Sól og Gunnlaugur Árni stigameistarar


28. ágúst 2021. - 08:27

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, er stigameistari 2021 á unglingamótaröð GSÍ í flokki 15-16 ára stúlkna. Perla Sól sigraði á öllum fimm mótum tímabilsins og varð Íslandsmeistari í holukeppni og höggleik. Berglind Erla Baldursdóttir, GM, varð önnur á


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Richard Sterne og Birdie Kim – 27. ágúst 2021


27. ágúst 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir: Richard Sterne, og Birdie Kim. Þau eru bæði fædd 27. ágúst 1981 og eiga því 40 ára stórafmæli í dag. Richard Sterne fæddist í Pretoríu, S-Afríku og gerðist atvinnumaður í golfi 2001 eða fyrir 20 árum. Á þeim tíma


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá við keppni – Fylgist með HÉR!!!


27. ágúst 2021. - 09:19

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, tekur þátt í Skaftö Open, sem er mót vikunnar á LET. Mótið fer fram í Skaftö klúbbnum í Fiskebackskil, Svíþjóð og stendur dagana 27.-29. ágúst. Völlurinn, sem spilað er á, er fremur stuttur en kre


Golf1.is

PGA: Burns, Rahm og Rory T-1 e. 1.dag BMW Championship


27. ágúst 2021. - 08:57

Þrír deila forystunni eftir 1. dag BMW Championship. Það eru þeir Sam Burns, Rory McIlroy og Jon Rahm. Allir komu þeir í hús á glæsilegum 8 undir pari, 64 höggum. Sigurvegari Valspar nú í ár, Sam Burns er sá minnst þekkti af þremenningunum og má sjá


Golf1.is

Curtis Cup 2021: Lið Breta


27. ágúst 2021. - 08:02

Curtis Cup hófst í gær í 41. skipti og fer nú fram á Conway Club í Wales, dagana 26.-28. ágúst 2021 Eftir fyrsta daginn er lið Breta


Golf1.is

Harry Kane spilaði golf nú nýverið


27. ágúst 2021. - 07:37

Nú nýverið sást til enska knattspyrnumannsins, Harry Kane, þar sem hann spilaði golf ásamt félögum sínum á Queenwood vellinum glæsilega í Surrey. Kane, 28 ára var að leik með Spurs félögum sínum þeim Matt Doherty and Eric Dier og fyrrum Spursaranum J


Golf1.is

Unglingamótaröð GSÍ 2021: María Eir og Böðvar Bragi stigameistarar


27. ágúst 2021. - 07:17

María Eir Guðjónsdóttir, GM, er stigameistari 2021 í flokki 17-18 ára á unglingamótaröð GSÍ e miki spenna var um efsta sætið. María Eir tók þátt á öllum fimm mótum tímabilsins. Hún sigraði á tveimur þeirra og þar á meðal á Íslandsmótinu í golfi 2021.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía Daney Guðmundsdóttir – 26. ágúst 2021


26. ágúst 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Stefanía Daney Guðmundsdóttir. Stefanía Daney er fædd 26. ágúst 1997 og á því 24 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Stefaníu Daneyju til hamingju með afmælið hér að neðan Stefan


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is