Golf1.is

Suzann Pettersen næsti fyrirliði Solheim Cup


3. desember 2021. - 09:27

Tilkynnt var mánudaginn sl. (29. nóvember 2021) að Suzann Pettersen yrði næsti fyrirliði Solheim Cup, sem fram fer í Finca Cortesín, Andalucíu, á Spáni, 22,-24. september 2023. Suzann varð fertug á þessu ári, en hún er fædd 7. apríl 1981. Hún er reyn


Golf1.is

Stenson eða Donald líklegir fyrirliðar í Rydernum 2023


3. desember 2021. - 09:07

Henrik Stenson og Luke Donald eru taldir líklegastir til að verða fyrirliðar liðs Evrópu í Rydernum 2023. Nú er ljóst að Lee Westwood muni ekki gegna því hlutverki, eftir að hann lét nýlega frá sér fara yfirlýsingu þess efnis. Margir telja að Stenson


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Logi Bergmann – 2. desember 2021


3. desember 2021. - 08:49

Afmæliskylfingur dagsins er Logi Bergmann. Logi er fæddur 2. desember 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Logi byrjaði í golfinu 1991 eða fyrir 30 árum síðan. Logi hefir reglulega spilað með golfhópi sínum Stullunum. Logi er í NK og GHD, kvæntur Svan


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lee Trevino ———- 1. desember 2020


2. desember 2021. - 08:24

Afmæliskylfingur dagsins er Lee Trevino, en hann fæddist 1. desember 1939, í Dallas, Texas og því 82 ára afmæli í dag. Hann er oft uppnefndur „Supermex“ eða „The Merry Mex“ vegna mexíkansks uppruna síns, en móðir hans, Juanita, er mexíkönsk og Lee mi


Golf1.is

Lee Elder látinn


1. desember 2021. - 20:54

Vikuna sem Lee Elder skráði sig í golfsöguna árið 1975 sem fyrsti Afríku-Ameríkaninn til að spila á Masters risamótinu, sagði hann eftirfarandi við fréttamenn, sem vildu fá hann til að commenta á þennan sögulega áfanga: „Ég vil ekki komast á spjöld g


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lee Trevino ———- 1. desember 2021


1. desember 2021. - 16:29

Afmæliskylfingur dagsins er Lee Trevino, en hann fæddist 1. desember 1939, í Dallas, Texas og því 82 árs afmæli í dag. Hann er oft uppnefndur „Supermex“ eða „The Merry Mex“ vegna mexíkansks uppruna síns, en móðir hans, Juanita, er mexíkönsk og Lee mi


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Til hamingju Ísland – 1. desember 2021!


1. desember 2021. - 11:02

Í dag er Fullveldisdagurinn og við höldum upp á að Ísland hlaut fullveldi þann 1. desember 1918 frá Danmörku. Fullveldi felur í sér að fara með æðstu stjórn, dóms-, löggjafar- og framkvæmdavald, t.a.m. skv. kenningunni um þrískiptingu ríkisvalds yfir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Breanna Elliot – 30. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 16:29

Það er Breanna Elliott, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún fæddist 30. nóvember 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Breönnu með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steinunn Fjóla


Golf1.is

Tiger vonast til að spila aftur á PGA Tour


30. nóvember 2021. - 11:47

Tiger Woods hefur gefið út að hann vonist til að spila á PGA TOUR aftur, þó takmarkað. Woods ræddi við Golf Digest í myndbandsviðtali sem birt var í gær mánudaginn, 29. nóvember 2021 og talaði þar m.a. um framtíð sína í golfi, í fyrsta skipti frá þv


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Aron Snær Júlíusson – 29. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 11:27

Afmæliskylfingur dagsins er Aron Snær Júlíusson, GKG. Aron Snær fæddist 29. nóvember 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Hann spilaði í bandaríska háskólagolfinu, með liði Louisiana Lafayette, The Ragin Cajuns og stóð sig vel. Af einstökum afrekum Aro


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (48/2021)


30. nóvember 2021. - 11:17

Bernharð spilar golfhring með presti nokkrum. Á 7. teig, par -3, spyr presturinn: „Hvaða kylfu ertu með hérna, sonur minn?“ „8 járn, hvað með þig?“ „Ég tek 7 járn og á sama tíma bið ég til Guðs.“ Bernharð slær og hittir flötina. Presturinn toppar sko


Golf1.is

Jólagjafahugmyndir


30. nóvember 2021. - 11:02

Næsta sunnudag er 1. í aðventu. Og stutt er í 1. des, en þá er mikil gleði hjá yngri kynslóðinni þegar hún fær að opna 1. gluggann á jóladagatölunum eða 1. pakkann eins og er venjan á pakkadagatölum. Svo fara jólasveinarnir að koma til byggða einn af


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jón Sæmundur Sigurjónsson – 25. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 10:17

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti að hún hafi hafið æfingar að nýju og muni á næsta ári 2022 spila meira í Evrópu. Ólafía Þórunn hefir verið að jafna sig eftir barnsburð en hún og maður hennar Thomas Bojanowski eignuðust son sl. sumar, nánar til


Golf1.is

Jordan Spieth orðinn pabbi!


30. nóvember 2021. - 10:12

Jordan Spieth og eiginkona hans Annie Verret eignuðust son sunnudaginn 14. nóvember sl. sem hlotið hefir nafnið Sam (en strax er farið að nota gæunafnið Sammy). Spieth tilkynnti um fæðingu frumburðarins á Twitter. Þar sagði hann: „ Sammy Spieth born


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sólveig Sigurjónsdóttir – 24. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 09:17

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti að hún hafi hafið æfingar að nýju og muni á næsta ári 2022 spila meira í Evrópu. Ólafía Þórunn hefir verið að jafna sig eftir barnsburð en hún og maður hennar Thomas Bojanowski eignuðust son sl. sumar, nánar til


Golf1.is

PGA: Talor Gooch sigraði á RSM Classic


30. nóvember 2021. - 09:07

Fyrsti sigur Talor Gooch á PGA Tour er nú staðreynd. Hann sigraði á móti vikunnar á PGA Tour; RSM Classic sem fór fram 18.-21. nóvember sl. Mótsstaður var Sea Side Resort, Sea Island í Georgiu. Sigurskorið var samtals 22 undir pari, 260 högg (64 65 6


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Gauti Arnarson – 23. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 08:57

Afmæliskylfingur dagsins er Arnar Gauti Arnarsson. Arnar Gauti er fæddur 23. nóvember 1998 og á því 23 ára afmæli í dag. Arnar Gauti er bæði Haukamaður og í Golfklúbbnum Keili. Komast má á vefsíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingj


Golf1.is

Ólafía Þórunn mun spila meira í Evrópu


30. nóvember 2021. - 08:52

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti að hún hafi hafið æfingar að nýju og muni á næsta ári 2022 spila meira í Evrópu. Ólafía Þórunn hefir verið að jafna sig eftir barnsburð en hún og maður hennar Thomas Bojanowski eignuðust son sl. sumar, nánar til


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LPGA: Jin Young Ko – leikmaður ársins á LPGA – sigraði á CME Group Tour meistaramótinu


30. nóvember 2021. - 08:22

Það var Jin Young Ko, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á LPGA mótaröðinni: CME Group Tour Championship. Sigurskor Ko var 23 undir pari, 265 högg (69 – 67 – 66 – 63). Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir varð hin japanska Nasa Hataoka. Með s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Emma Cabrera Bello – 22. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 08:02

Afmæliskylfingur dagsins er Emma Cabrera Bello. Emma er fædd 22. nóvember 1985 og á því 36 ára afmæli. Emma byrjaði að spila golf 5 ára og býr nálægt Maspalomas golfvellinum, sem mörgum Íslendingum er að góðu kunnur. Hún er samt félagi í fínasta golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birkir Orri Viðarsson – 21. nóvember 2021


30. nóvember 2021. - 07:42

Afmæliskylfingur dagsins er Birkir Orri Viðarsson. Birkir Orri er fæddur 21. nóvember 2000 og á því 21 árs afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Birkir Orri Viðarsson (


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (47/2021)


30. nóvember 2021. - 06:57

Markús litli fékk að fara í golf með föður sínum í fyrsta sinn. Eftir á sagði hann ákaft við alla sem hittu hann: „Pabbi minn er besti kylfingur í heimi. Hann getur golfað tímunum saman og nánast aldrei dettur bolti í einhverja af þessum litlu holum,


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Rahman Siddikur – 20. nóvember 2021


29. nóvember 2021. - 21:12

Afmæliskylfingur dagsins er Mohammad Rahman Siddikur (á bengölsku: মোহাম্মদ সিদ্দিকুর রহমান). Siddikur er fæddur 20. nóvember 1984 og á því 37 ára afmæli í dag. Siddikur er frá Bangladesh og er oft nefndur Tiger Woods Bangladesh. Siddikur spilar á As


Golf1.is

GSÍ: Árný Lilja GSS sjálfboðaliði ársins


29. nóvember 2021. - 10:02

Árný Lilja Árnadóttir fékk í dag, 19. nóvember 2021, viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins hjá Golfsambandi Íslands. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Árný Lilja áttundi sjálfboðaliðinn sem fær þessa viðurkenningu. Haukur Ör


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vilborg Sverrisdóttir – 17. nóvember 2021


29. nóvember 2021. - 09:57

Afmæliskylfingur dagsins er Vilborg Sverrisdóttir. Hann er fædd 17. nóvember 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Vilborg Sverrisdóttir – I


Golf1.is

Hulda Bjarnadóttir nýr forseti GSÍ


28. nóvember 2021. - 21:49

Hulda Bjarnadóttir var í dag kjörin forseti Golfsambands Íslands á þingi GSÍ sem fór fram á Fosshótelinu í Reykjavík. Alls buðu 11 einstaklingar sig fram til stjórnarkjörs en stjórn GSÍ skal samkvæmt lögum GSÍ skipuð 11 mönnum. Golfþingið var vel sót


Golf1.is

Evróputúrinn: Morikawa sigurvegari DP World Tour Championship


28. nóvember 2021. - 21:34

Það var Colin Morikawa, sem stóð uppi sem sigurvegari á lokamóti Evróputúrsins, DP World Tour Championship. Morikawa lék á samtals 17 undir pari, 271 höggum (68 68 69 66). Fyrir sigurinn hlaut Morikawa €2,640,975, sem er hæsta verðlaunafé á Evróputúr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Chris Wood ——– 26. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 21:02

Christopher James (alltaf nefndur Chris) Wood fæddist 26. nóvember 1987 í Bristol á Englandi og á því 34 ára stórafmæli í dag. Chris var í Golden Valley Primary School í Nailsea frá 4-11 ára aldurs, áður en hann byrjaði í Backwell skólanum. Hann byrj


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingvi Rúnar Einarsson – 19. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 20:27

Afmæliskylfingur dagsins er Ingvi Rúnar Einarsson. Ingvi Rúnar er fæddur 19. nóvember 1937 og á því 84 ára afmæli í dag. Ingvi Rúnar er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og heldur úti samfélagssíðunni Kylfingar á Facebook. Ingvi Rúnar spilar mikið g


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ævarr Freyr Birgisson og Nobuhle Dlamini – 16. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 18:22

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Nobuhle Dlamini og Ævarr Freyr Birgisson. Þau eru bæði fædd 16. nóvember; Dlamini 1991 og er því 30 ára en Ævarr 1996 og á því 25 ára stór- afmæli. Dlamini var fyrsti kylfingurinn frá Swaziland til að spila á LET. Æ


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GR: Björn Víglundsson gefur ekki kost á sér í formannsstarfið


28. nóvember 2021. - 18:14

Í bréfi formanns GR, Björns Víglundssonar, sem birtist á vefsíðu GR (grgolf.is) kemur fram að hann hyggist ekki gefa kost á sér í formannsstarf hjá GR áfram. Bref hans er svohljóðandi: Ágætu félagar, Nú er golfsumrinu formlega lokið hjá okkur. Spilað


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þráinn Bj Farestveit – 27. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 18:09

Afmæliskylfingur dagsins er Þráinn Bj Farestveit. Hann er fæddur 27. nóvember 1964 og á því 57 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til afmæli hér að neðan Afmæliskylfingurinn, Þráinn, ásamt eiginkonu


Golf1.is

GK fær sjálfbærniverðlaun


28. nóvember 2021. - 18:07

Sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands voru afhent í fyrsta sinn í dag. Golfklúbburinn Keilir (GK) úr Hafnarfirði fékk þessa viðurkenningu. Guðbjörg Guðmundsdóttir, formaður Keilis, tók við viðurkenningunni fyrir hönd klúbbsins, á þingi Golfsambands


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lorena Ochoa– 15. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 17:32

Afmæliskylfingur dagsins er Lorena Ochoa. Ochoa er fædd 15. nóvember 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Edward Loar, 15. nóvember 1977 (44 ára); Ottó Sigurðsson, 15. nóvember 1979 (42 árs); Lore


Golf1.is

LET: Guðrún Brá varð T-38 í Jeddah


28. nóvember 2021. - 17:27

Guðrún Brá Björgvinsdóttir tók þátt í Aramco Team Series, í Jeddah, en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna (LET). Mótið fór fram dagana 10.-12. nóvember sl. í Royal Greens Golf


Golf1.is

LET: Guðrún Brá varð T-28 á lokaúrtökumótinu


28. nóvember 2021. - 16:49

Guðrún Brá Björgvinsdóttir tók þátt í lokaúrtökumóti LET. Mótið fór fram í Los Naranjos Golf Club á Spáni, dagana 25.-28. nóvember og lauk því í dag. Guðrún Brá varð T-28; lék á samtals 2 yfir pari, 290 höggum (75 75 69 71). Sigurvegari lokaúrtökumót


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Sæmundsdóttir og Sveinn Orri Snæland – 28. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 16:29

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Steinunn Sæmundsdóttir og Sveinn Orri Snæland. Steinunn er í GR, tvöfaldur Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 2010 og 2011 sem og Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ með sveit eldri kvenna í GR, þ.e. 2011, 2012 og


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Haeji Kang – 14. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 12:42

Afmæliskylfingur dagsins er Haeji Kang, frá S-Kóreu.Haeji er fædd 14. nóvember 1990 í Seúl, Suður-Kóreu og á því 31 árs afmæli í dag! Haeji gerðist atvinnumaður í golfi 2007. Hún spilar á LPGA, en á aðeins 1 sigur í beltinu á Futures mótaröðinni en


Golf1.is

DP World Tour: Thriston Lawrence sigraði á Joburg Open


28. nóvember 2021. - 12:34

Evróputúrinn hefir fengið nýtt nafn: DP World Tour. Fyrsti sigurvegari á DP World Tour (nýja nafnið á gamla Evróputúrnum) er Suður-Afríkumaðurinn Thriston Lawrence. Hann sigraði á Joburg Open með skor upp á 12 undir pari. Landi Lawrence, Zander Lomba


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (46/2021)


28. nóvember 2021. - 12:04

Nokkrir á ensku: Nr. 1 What should you do if your round of golf is interrupted by a lightning storm? Walk around holding your 1-iron above your head, because even Mother Nature can’t hit a 1-iron. Nr. 2 Why do golfers hate cake? Because they might ge


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Þór Sigurbjörnsson – 13. nóvember 2021


28. nóvember 2021. - 07:32

Afmæliskylfingur dagsins er Baldvin Þór Sigurbjörnsson. Hann er fæddur 13. nóvember 1986 og á því 35 ára afmæli í dag!!! Baldvin Þór er í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Gauti Sverrisson og Magnús Gauti Þrastarson – 12. nóvember 2021


16. nóvember 2021. - 19:02

Afmæliskylfingar dagsins eru Arnar Gauti Sverrisson og Magnús Gauti Þrastarson. Þeir eru báðir fæddir 12. nóvember 1971 og eiga því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með afmæli


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn


12. nóvember 2021. - 16:03

Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum.


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir og Ólöf Baldursdóttir ——-– 11. nóvember 2021


12. nóvember 2021. - 12:02

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir og Ólöf Baldursdóttir. Arnar er fæddur 11. nóvember 1967 og á því 54 ára afmæli! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þe


Golf1.is

PGA: Hovland sigraði í Mexíkó


12. nóvember 2021. - 11:52

Það var norski frændi okkar, Viktor Hovland, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, World Wide Technology Championship at Mayakoba. Mótið fór fram 4.-7. nóvember sl.í El Camaleon Golf Club, Riviera Maya, í Mexíkó Sigurskor Hovland var 23 undir pari.


Golf1.is

LPGA: Ko sigraði í Sádí


12. nóvember 2021. - 11:34

Lydia Ko sigraði íThe Saudi Ladies International, sem var mót vikunnar á LPGA. Mótið fór fram dagana 4.-7. nóvember. Sigurskor Ko var 23 undir pari, 265 högg (67 70 63 65). Thaílenska stúlkan Atthaya Thitikul varð í 2. sæti heilum 5 höggum á eftir Ko


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Helgi Snorrason – 8. nóvember 2021


12. nóvember 2021. - 10:52

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Gunnhildur Kristjándóttir og David Duval. Gunnhildur er fædd 9. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Gunnhildar til þess að óska henni


Golf1.is

Evróputúrinn: Pieters sigraði á Portugal Masters


12. nóvember 2021. - 10:22

Það var Belginn Thomas Pieters sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Portugal Masters. Mótið fór fram dagana 4. -7. nóvember á Dom Pedro Victoria golfvellinum, í Vilamoura, Portúgal. Sigurskor Pieters var 19 undir pari, 265 högg (68 64 65 68).


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ottó Axel Bjartmarz – 7. nóvember 2021


12. nóvember 2021. - 10:12

Afmæliskylfingur dagsins er Ottó Axel Bjartmarz. Hann er fæddur 7. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli. Ottó Axel er í Golfklúbbnum Oddi (GO). Hann hefir m.a. orðið klúbbmeistari GO 2014 (sjá mynd hér að neðan). Komast má á facebook síðu Ottó


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (45/2021)


12. nóvember 2021. - 10:07

Einn góðan veðurdag eru John og Don úti í golfi þegar John slæsar boltann sinn djúpt inn í skógi vaxið gil. Hann grípur 7-járnið sitt og heldur inn í gilið í leit að boltanum sínum. Karginn er frekar þykkur en hann leitar af kostgæfni og skyndilega k


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Margrét Blöndal og Pétur Aron Sigurðsson – 6. nóvember 2021


12. nóvember 2021. - 09:49

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Margrét Blöndal og Pétur Aron Sigurðsson. Margrét er fædd 6. nóvember 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu hennar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan M


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur með 2. sigur sinn á tímabilinu – Stórglæsileg!!!


12. nóvember 2021. - 09:42

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í Eastern Kentucky University (skammst.: EKU) tóku þátt í French Broad Collegiate Invitational. Mótið fór fram dagana 8.-10. nóvember í The Cliffs at Walnut Cove, í Ashville Norður-Karólínu. Þátttakendur voru


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Þór Björnsson – 10. nóvember 2021


10. nóvember 2021. - 16:29

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Þór Björnsson. Andri Þór er fæddur í Reykjavík 10. nóvember 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR) og hefir reynt fyrir sér í úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina o


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bubba Watson —– 5. nóvember 2021


10. nóvember 2021. - 13:32

Afmæliskylfingur dagsins er Bubba Watson. Bubba er fæddur 5. nóvember 1978 og á því 43 ára afmæli í dag!!! Hér má sjá eldri kynningu Golf 1 á bandaríska kylfingnum Bubba Watson SMELLIÐ HÉR: Aðrir frægir kylfingar eru: Jón Vilberg Guðjónsson, 5. nóvem


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnhildur Kristjánsdóttir og David Duval – 9. nóvember 2021


10. nóvember 2021. - 13:27

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Gunnhildur Kristjándóttir og David Duval. Gunnhildur er fædd 9. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Gunnhildar til þess að óska henni


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir – 4. nóvember 2020


10. nóvember 2021. - 13:12

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Aðalheiður er fædd 4. nóvember 1964 og á því 57 ára afmæli í dag! Hún er frá Húsavík og mikill kylfingur. Aðalheiður er gift og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þes


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól


10. nóvember 2021. - 13:09

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM og félagar í Roger State University tóku þátt í Tulsa Cup. Mótið fór fram í Meadowbrook Country Club í Tulsa, Oklahoma, dagana 25.-26. október sl. Þátttakendur voru 94 frá 18 háskólum. Kristín Sól lék í B-liði Roger Sta


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ármannsson – 3. nóvember 2021


10. nóvember 2021. - 12:47

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ármannsson. Jóhannes er fæddur 3. nóvember 1969 og er því 52 ára afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness. Jóhannes er kvæntur og á einn son, Davíð Ólaf. Sjá má skemmtilegt eldra viðtal Golf 1


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Anna Katrín Sverrisdóttir og Dave Stockton – 2. nóvember 2021


10. nóvember 2021. - 12:37

Afmæliskyfingar dagsins eru tveir: Anna Katrín Sverrisdóttir og Dave Stockton. Dave Knapp Stockton fæddist 2. nóvember 1941 í San Bernardino, Kaliforníu og á því 80 ára merkisafmæli í dag. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1964 eftir veru í Universit


Vísir.is - Golf

Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins


8. nóvember 2021. - 07:03

Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN


5. nóvember 2021. - 13:48

Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana.


Vísir.is - Golf

Sjálfvirku sláttuvélarnar á golfvelli GKG meðal þess sem vakti athygli CNN


5. nóvember 2021. - 11:03

Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gary Player ———— 1. nóvember 2021


1. nóvember 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er ein af golfgoðsögnunum 3, Gary Player. Hinar eru auðvitað Arnold Palmer og Jack Nicklaus, sem ekki eiga afmæli í dag! Gary Player fæddist 1. nóvember 1935 í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og er því 86 ára afmæli í dag. Gary


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Dagbjartur


1. nóvember 2021. - 11:22

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR og félagar í MUTigers sigruðu á Steelwood Collegiate Invitational. Mótið fór fram 29.-31. október 2021 og lauk því í gær. Dagbjartur lék á samtals 6 yfir pari, 222 höggum (72 78 72) og var óheppinn með 2. hringinn – varð


Golf1.is

PGA: Lucas Herbert með sinn fyrsta sigur á PGA


1. nóvember 2021. - 10:54

Ástralinn Lucas Herbert sigraði á móti vikunnar á PGA Tour; Butterfield Bermuda Championship. Herbert lék á samtals 15 undir pari, 269 höggum (70 65 65 69). Lucas Herbert er fæddur í Bendigo, Ástralíu 5. desember 1995 og því 25 ára. Þetta er fyrsti s


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Arna Rún


1. nóvember 2021. - 10:09

Arna Rún Kristjánsdóttir, GM og félagar í Grand Valley State háskólanum hafa tvívegis í síðustu tveimur mótum haust semestursins landað 1. sætinu í liðakeppni. Í fyrra mótinu, sem fram fór 4.-5. otkóber sl. þ.e. Davenport Panther Invitational, sem fr


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hlynur Geir Hjartarson – 31. október 2021


1. nóvember 2021. - 09:32

Afmæliskylfingur dagsins er Hlynur Geir Hjartarson. Hlynur er fæddur 31. október 1976 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss (GOS). Hlynur hefir verið fararstjóri í golfferðum Heimsferða en hann er PGA golfkennari f


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (44/2021)


1. nóvember 2021. - 09:27

Nokkrir á ensku: Nr. 1 “Golf is the perfect thing to do on a Sunday because you spend more time praying on the course than if you went to church.” Nr. 2 “The safest place to stand when I hit a golf ball is directly in front of me.” Nr. 3 “Golf is a g


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Smári Guðmundsson – 30. október 2021


1. nóvember 2021. - 09:02

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Smári Guðmundsson. Guðmundur Smári er fæddur 30. október 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Guðjó


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Wilcox – 29. október 2021


30. október 2021. - 20:59

Afmæliskylfingur dagsins er Jessica Wilcox. Hún er fædd 29. október 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hún er í Blakeney golfklúbbnum í Englandi og spilaði á LET Access á sama tíma og Valdís Þóra Jónsdóttir. Jessica var ein af fáum starfandi golf


Golf1.is

Björgvin Þorsteinsson látinn


29. október 2021. - 21:09

Björg­vin Þor­steins­son, lögmaður og sexfaldur Íslands­meist­ari í golfi, lést á líkn­ar­deild Land­spít­ala 14. október sl. 68 ára. Hann hafði síðustu ár glímt við krabba­mein. Björg­vin fædd­ist á Ak­ur­eyri 27. apríl 1953, son­ur hjón­anna Þor­st


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Maren Rós – 28. október 2021


29. október 2021. - 20:44

Það er Maren Rós, sem er afmæliskylfingur dagsins. Maren Rós er fædd 28. október 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Maren til hamingju með stórafmælið Maren Rós – Innilega til hamingju


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GHR: Guðmundur Ágúst Ingvarsson nýr formaður GHR – Óskar Pálsson og Katrín Björg gáfu ekki kost á sér í stjórn eftir 21 ár


29. október 2021. - 20:37

Aðalfundur GHR var haldinn í gær fimmtudaginn 28.okt. 31 mættu á fundinn. Fundarstjóri var Bjarni Jónsson Þær fréttnæmu breytingar urðu á stjórn GRH að Óskar Pálsson formaður til 21 árs og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir gjaldkeri til 21 árs gáfu ekk


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur í 2. sæti á Terrier Intercollegiate


29. október 2021. - 20:12

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í Eastern Kentucky University (EKU) náðu þeim glæsilega árangri að sigra á Terrier Intercollegiate. Mótið fór fram dagana 25.-26. október í Spartanburg, S-Karólínu. Þátttakendur voru 90 frá 17 háskólum. Ragnhi


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Björgvin og Anna Jódís – 27. október 2021


29. október 2021. - 18:44

Afmæliskylfingar dagsins eru tvíburarnir frábæru úr Hafnarfirði; Björgvin Sigurbergsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi og golfkennari afrekskylfinga hjá Keili til margra ára og Anna Jódís Sigurbergsdóttir, einn forgjafarlægsti kvenkylfingur land


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Anton Ingi Þorsteinsson og Elísabet Sigurbjarnadóttir – 26. október 2021


26. október 2021. - 23:07

Afmæliskylfingar dagsins eru Anton Ingi Þorsteinsson og Elísabet Sigurbjarnardóttir. Elísabet er fædd 26. október 1965 og er því 56 ára í dag. Anotn Ingi er fæddur 26. október 1975 og á 46 ára afmæli. Elísabet Sigurbjarnardóttir – Innilega til haming


Golf1.is

Viðtal við Harris English


26. október 2021. - 10:17

Eftirfarandi viðtal við bandaríska kylfinginn Harris English, er þýðing á viðtali háskólafréttamiðilsins Bulldawg Illustrated, við hann, en English var einmitt í bandaríska háskólagolfinu á sínum tíma og spilaði með „The Dawgs“, sem er golflið Univer


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Brynjar Eldon —-— 25. október 2021


25. október 2021. - 18:24

Afmæliskylfingur dagsins er Brynjar Eldon Geirsson. Brynjar er fæddur 25. október 1977 og er því 44 ára í dag. Komast má á facebook síðu Brynjars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Brynjar Eldon Geirsson (Innilega til haming


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GFB fer tram á 30 milljón króna rekstrarstyrk


25. október 2021. - 18:19

Á héraðsfréttamiðlinum Trolli.is er greint frá því að Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) fari fram á 30 milljón króna rekstrarstyrk. Lesa má fréttina og meðfylgjandi fylgisköl með því að SMELLA HÉR: Í aðalmyndaglugga: Frá Skeggjabrekkuvelli, heimavelli


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Andrea


25. október 2021. - 17:52

Andrea Bergsdóttir, GKG og félagar í Colorado State og Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í Denver University tóku þátt í Colonel Wollenberg Ptarmigan Ram Classic mótinu. Mótið fór fram dagana 18.-19. október sl. í Ptarmigan CC, í Fort Collins,


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ricardo Gonzáles – 24. október 2021


24. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Ricardo Gonzales. Hann fæddist 24. október 1969 í Corrientes, Argentínu og á því 52 ára afmæli í dag. Gonzales gerðist atvinnumaður í golfi 1986 og á að baki 24 sigra, þ.á.m. 2 á Áskorendamótaröð Evrópu og 4 sigra á Evrópu


Golf1.is

GR varð í 9. sæti á EM golfklúbba


24. október 2021. - 08:19

Evrópumót golfklúbba í karlaflokki fór fram á Troia Golf vellinum í Portúgal dagana 21.-23. október. Golfklúbbur Reykjavíkur, Íslandsmeistar golfklúbba 2021, tók þar þátt á EM ásamt 23 öðrum golfklúbbum. Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í


Golf1.is

Evróputúrinn: Winther í forystu f. lokahringinn á Mallorca Golf Open


24. október 2021. - 08:12

Það er Daninn Jeff Winther sem er í forystu fyrir lokahringinn á Mallorca Golf Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum. Winther átti glæsilegan 3. hring, sem skaut honum upp í toppsætið – kom í hús á 62 höggum! Winther er samtals búinn að spila á 15


Golf1.is

LPGA: Jin Young Ko sigraði eftir bráðabana við Hee Jeong Lim á BMW Ladies Championship


24. október 2021. - 08:02

Það var Jin Young Ko sem stóð uppi sem sigurvegari á BMW Ladies Championship, sem fram fór í Busan, S-Kóreu 21. -24. október. Eftir hefbundinn leik var allt jafn milli Ko og Hee Jeong Lim, sem búin var að vera í forystu mestallt mótið; báðar höfðu sp


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (43/2021)


24. október 2021. - 07:49

Það var heimamaðurinn, Hideki Matsuyama, sem sigraði á ZOZO Championship. Sigurskor Hideki var 15 undir pari, 265 högg (64 68 68 65). Hideki Matsuyama er fæddur 25. febrúar 1992 og því 29 ára. Þetta er 7. sigur hans á PGA Tour. Matsuyama átti heil 5


Golf1.is

PGA: Matsuyama sigraði á ZOZO


24. október 2021. - 07:49

Það var heimamaðurinn, Hideki Matsuyama, sem sigraði á ZOZO Championship. Sigurskor Hideki var 15 undir pari, 265 högg (64 68 68 65). Hideki Matsuyama er fæddur 25. febrúar 1992 og því 29 ára. Þetta er 7. sigur hans á PGA Tour. Matsuyama átti heil 5


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigrún Henriksen – 23. október 2021


23. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Sigrún Henriksen, en hún er fædd 23. október 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Sigrúnu til hamingju með afmælið hér að neðan Sigrún Henriksen 60 ára – I


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn Reyr Sigurðsson – 22. október 2021


22. október 2021. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins, 22. október 2021 er Kristinn Reyr Sigurðsson. Kristinn Reyr er fæddur 22. október 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Kristinn Reyr er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Kristinn Reyr varð m.a. í 4. sæti á stigalista GSÍ 2013 í


Golf1.is

Haukur Örn sækist ekki eftir endurkjöri á Golfþingi 2021


22. október 2021. - 15:27

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, mun ekki sækjast eftir endurkjöri á Golfþingi sem fram fer þann 20. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Erni. Árið 2001 réði ég mig til starfa hjá Golfsambandi Íslands, hvar ég starfa


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk leik T-14 á Costa Brava Challenge


22. október 2021. - 15:12

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, lauk keppni á Costa Brava Challenge í dag. Hann lék lokahringinn á 69 höggum, en hefði þurft að spila á 64 til þess að tryggja beina þátttöku í lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar. Hann varð T-14, deildi 14. sætinu me


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is