Kylfingur.is

Woods snortinn yfir miklum stuðningi


1. mars 2021. - 11:36

Tiger Woods segist snortinn yfir þeim stuðningi sem kylfingar sýndu honum á lokadegi Workday heimsmótsins í golfi í gær. Líkt og alþjóð veit lenti Woods í hræðilegu bílslysi í síðustu viku og ekki er vitað hvort hann snúi aftur á meðal þeirra bestu. Til að mynda þá spiluðu þeir Jason Day, Rory Mc...


Kylfingur.is

Myndband: Sannfærandi sigur Morikawa


1. mars 2021. - 11:04

Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa fagnaði í gær sínum fyrsta sigri á Heimsmóti þegar að hann bar sigur úr býtum Workday meistaramótinu sem fram fór á Concession vellinum. Þó svo að um tíma var töluverð spenna var sigur hans nokkuð sannfærandi. Fyrir lokahringinn var Morikawa með tveggja hög...


Vísir.is - Golf

Velta því fyrir sér hvort Tiger Woods hafi hreinlega sofnað undir stýri


1. mars 2021. - 07:33

Sérfræðingar í greiningu á aðstæðum á vettvangi umferðarslysa segja að þær upplýsingar sem eru fyrir hendi bendi til þess að Tiger Woods hafi ekki verið með augun á veginum þegar hann lenti í bílslysinu fyrir helgi.


Vísir.is - Golf

Morikawa sigraði fyrsta heimsmót ársins af öryggi


28. febrúar 2021. - 22:18

Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa bar sigur úr býtum á fyrsta heimsmóti ársins sem fram fór í Flórída um helgina.


Vísir.is - Golf

Sörenstam hafnaði í neðsta sæti - Korda bar sigur úr býtum


28. febrúar 2021. - 21:48

Hin bandaríska Nelly Korda stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Gainbridge sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina.


Kylfingur.is

Fjölmargir kylfingar klæddust rauðu til heiðurs Woods


28. febrúar 2021. - 22:09

Lokahringur Workday heimsmótsins í golfi fer fram í dag, sunnudag. Athygli vekur að fjölmargir kylfingar hafa sýnt Tiger Woods stuðning með ýmsum hætti. Woods lenti í hræðilegu bílslysi fyrr í vikunni og ekki er vitað hvort hann snúi aftur á meðal þeirra bestu. Þeir Jason Day, Rory McIlroy, Tony ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Fjölmargir kylfingar klæddust rauðu til heiðurs Tiger


28. febrúar 2021. - 22:04

Lokahringur Workday heimsmótsins í golfi fer fram í dag, sunnudag. Athygli vekur að fjölmargir kylfingar hafa sýnt Tiger Woods stuðning með ýmsum hætti. Woods lenti í hræðilegu bílslysi fyrr í vikunni og ekki er vitað hvort hann snúi aftur á meðal þeirra bestu. Þeir Jason Day, Rory McIlroy, Tony ...


Kylfingur.is

Morikawa með tveggja högga forystu á Concession vellinum


28. febrúar 2021. - 11:44

Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Workday Heimsmótinu sem fer fram á Concession golfvellinum í Flórída. Morikawa hefur leikið fyrstu þrjá hringi mótsins á 15 höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu kylfingum. Morikawa lék þriðja h...


Kylfingur.is

LPGA: Korda leiðir fyrir lokahringinn


28. febrúar 2021. - 11:39

Bandaríski kylfingurinn Nelly Korda er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Gainbridge LPGA mótinu sem fer fram á LPGA mótaröðinni í golfi. Korda er á 13 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringi mótsins en hún hefur leikið þá á 67, 68 og 68 höggum. Korda er höggi á undan Patty Tavatan...


Vísir.is - Golf

Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers


28. febrúar 2021. - 09:33

Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods.


Vísir.is - Golf

Tiger við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð


27. febrúar 2021. - 21:03

Golf goðsögnin Tiger Woods er við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð á hné í kjölfar alvarlegs bílslyss í Los Angeles í byrjun vikunnar.


Kylfingur.is

DeChambeau bætti sig um 13 högg á milli hringja


27. febrúar 2021. - 13:21

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er í 20. sæti þegar Workday heimsmótið í golfi er hálfnað. Leikið er á Concession vellinum í Flórída. DeChambeau byrjaði mótið hræðilega og spilaði fyrsta hringinn á 77 höggum eða 5 höggum yfir pari. Hann svaraði því aftur á móti frábærlega með því að koma inn...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Koepka leiðir eftir tvo hringi á Concession


27. febrúar 2021. - 13:14

Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með eins höggs forystu þegar tveir hringir eru búnir á Workday heimsmótinu í golfi sem fer fram á Concession vellinum í Flórída. Koepka er á 11 höggum undir pari eftir tvo hringi eftir að hafa leikið á 67 og 66 höggum. Koepka hefur einungis fengið tvo skolla fy...


Kylfingur.is

LPGA: Sörenstam komst í gegnum niðurskurðinn


27. febrúar 2021. - 11:54

Annika Sörenstam er á meðal keppenda á móti helgarinnar á LPGA mótaröðinni í golfi, Gainbridge LPGA. Þetta er fyrsta mót Sörenstam í 13 ár á mótaröðinni eða frá því hún lék á lokamóti tímabilsins árið 2008. Sörenstam, sem er 50 ára gömul, gerði sér lítið fyrir og komst í gegnum niðurskurðinn ...


Kylfingur.is

Siggi Hafsteins fór holu í höggi - Íslendingar í golfi í sólinni á veirutímum


26. febrúar 2021. - 22:21

Sigurður Hafsteinsson, golfkennari og fararstjóri hjá GolfSögu fór holu í höggi á Tekina golfvellinum á eyjunni La Gomera í Kanaríeyjaklasanum í vikunni. Þetta er í þriðja sinn sem kappinn nær draumahögginu en þetta var á 11. holu sem er 140 metrar að lengd og Siggi var með fleygjárnið. „Ég tilei...


Kylfingur.is

Fimm fuglar í röð og fjórfaldur skolli á sama hring


26. febrúar 2021. - 22:14

Norðmaðurinn Viktor Hovland spilaði ótrúlegt golf á öðrum keppnisdegi Workday heimsmótsins sem fer fram á Concession vellinum í Flórída. Hovland gerði sér lítið fyrir og fékk fimm fugla í röð sem og fjórfaldan skolla á sama hringnum og er á meðal efstu manna eftir tvo hringi. Hovland hóf leik á 1...


Vísir.is - Golf

Goðsögnin að berjast við það að ná niðurskurðinum í dag


26. febrúar 2021. - 13:03

Golfgoðsögnin Annika Sörenstam er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í tólf ár og þarf að spila betur í dag en í gær ef hún ætlar að ná niðurskurðinum.


Kylfingur.is

LPGA: Sörenstam lék fyrsta hringinn á 3 höggum yfir pari


26. febrúar 2021. - 13:16

Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam lék í gær sinn fyrsta hring á LPGA mótaröðinni í tæp 13 ár á Gainbridge LPGA mótinu. Sörenstam fékk alls 15 pör á hringnum en þrefaldur skolli á 5. holu gerðu henni erfitt fyrir. Þá fékk hún skolla á 10. holu en vann höggið til baka með fugli á 14. holu. Ef...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Simpson og Fitzpatrick byrjuðu best á Concession


26. febrúar 2021. - 08:59

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson og Englendingurinn Matt Fitzpatrick deila forystunni eftir fyrsta hringinn á Workday heimsmótinu sem fer fram á Concession vellinum í Flórída á Heimsmótaröðinni. Simpson og Fitzpatrick léku fyrsta hringinn á 6 höggum undir pari og eru höggi á undan fjórum kylfingum...


Vísir.is - Golf

Tveir efstir eftir fyrsta hring á nýja vellinum


26. febrúar 2021. - 07:03

Webb Simpson og Matthew Pitzpatrick eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á fyrsta heimsmóti ársins í golfi, World Golf Championship, í Flórída.


Golfkastið

Genesis mótið - bílslysið og risa tilkynning í lok þáttarins


26. febrúar 2021. - 00:20

Við förum yfir allt það helsta frá síðustu helgi og ræðum sigurinn hjá Homa. Finau sér um að taka annað sætið eins og svo oft áður. Bílslysið og framtíð Tiger rædd. Risa tilkynning í lok þáttarins.


Kylfingur.is

McIlroy: Golf er langt frá því að skipta máli núna


25. febrúar 2021. - 18:59

Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er enn á sjúkrahúsi í Kaliforníu en með fullri meðvitund og sýnir viðbrögð eftir bílslys sem hann varð fyrir í vikunni. Hann slasaðist illa á hægri fæti og það er „ekkert minna en kraftaverk“ að hann sé á lífi, að sögn Alex Villanueva lögreglustjóra í Los Angeles. F...


Kylfingur.is

Woods var ekki undir áhrifum áfengis


25. febrúar 2021. - 18:49

Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest að Tiger Woods hafi ekki verið drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudaginn. Tiger Woods slasaðist illa á hægri fæti í slysinu, fékk opið beinbrot, og fóturinn hreinlega kubbaðist í sundur. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þurfti ...


Kylfingur.is

LPGA: Sörenstam mætir til leiks í dag


25. febrúar 2021. - 13:09

Tæpum 13 árum eftir síðasta sigurinn er Annika Sörenstam skráð aftur til leiks á LPGA mótaröðina í golfi. Sörenstam mun spila á Gainbridge LPGA í Orlando sem fer fram dagana 25.-28. febrúar á Lake Nona golfvellinum en það er einmitt heimavöllurinn hennar. Þetta verður fyrsta mót Sörenstam á LP...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn


25. febrúar 2021. - 08:33

Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bil sínum á þriðjudagsmorguninn.


Kylfingur.is

29 hringir í röð á pari eða betra skori


24. febrúar 2021. - 19:29

Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger er búinn að vera í frábæru formi undanfarna mánuði á PGA mótaröðinni og til marks um það getur hann náð ákveðnum áfanga um helgina þegar hann spilar á Heimsmótinu á Concession vellinum. Berger hefur nú spilað síðustu 29 hringi í röð á pari eða betra skori og getur...


Kylfingur.is

10.000 áhorfendur á dag á PGA meistaramótinu


24. febrúar 2021. - 17:29

Takmörkuðum fjölda áhorfenda verður heimilt að mæta á PGA meistaramótið í ár en þetta kom fram í tilkynningu frá PGA sambandsins í Ameríku á þriðjudaginn. Í samráði við Suður-Karólínu, CDC og MUSCH Health var sú ákvörðun tekin að leyfa um það bil 10.000 áhorfendur á hverjum degi á Ocean vellinum ...


Kylfingur.is

Batakveðjur streyma til Woods


24. febrúar 2021. - 08:44

Einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, lenti í alvarlegu bílslysi á þriðjudaginn. Í kjölfarið þurfti hann að fara í aðgerð vegna meiðsla á fótum en hann gat ekki staðið í fæturna eftir áreksturinn. Tiger var einn í bílnum þegar hann lenti í árekstri, fór út af veginum og endaði á hvolfi. K...


Vísir.is - Golf

Woods með með­vitund og bregst við á­reiti eftir að­gerð


24. febrúar 2021. - 06:08

Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles.


Vísir.is - Golf

Tiger var með með­vitund en al­var­lega slasaður á báðum fótum


23. febrúar 2021. - 22:48

Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Óska Tiger skjóts og góðs bata


23. febrúar 2021. - 22:33

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu.


Golf1.is

Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80


23. febrúar 2021. - 23:07

Stórkylfingurinn Tiger Woods slasaðist í bifreiðaslysi í dag, í Palos Verdes,Kaliforníu. Woods var í L.A. þar sem Genesis Invitational golfmótið fer fram í Riviera Country Club, í Pacific Palisades. Slysið átti sér stað í hinum hæðótta Palos Verdes-


Kylfingur.is

Tiger Woods slasaður eftir bílslys


23. febrúar 2021. - 21:39

Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lenti í bílslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr honum. Lögreglan í Los Angeles staðfesti í kvöld að kylfingurinn magnaði hefði lent í bílslysi. Þá hefur Mark Steinberg, umboðs...


Vísir.is - Golf

Tiger Woods í að­­gerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bíl­slysinu


23. febrúar 2021. - 19:43

Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld.


Vísir.is - Golf

Tiger Woods slasaður eftir bíl­­slys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út


23. febrúar 2021. - 18:48

Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum.


Kylfingur.is

Myndband: McIlroy og Thomas fá 50 tilraunir til að fara holu í höggi


23. febrúar 2021. - 19:44

Evrópumótaröð karla fékk á dögunum Rory McIlroy og Justin Thomas í skemmtilega tilraun þar sem þeir fengu báðir 50 tilraunir til að fara holu í höggi á rúmlega 130 metra langri par 3 holu. Áður hafði mótaröðin til að mynda fengið þá Edoardo Molinari og Brandon Stone til að taka þátt í svipaðri tilra...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Sænskur at­vinnu­kylfingur segir frá kyn­ferðis­of­beldi sem hún varð fyrir sem barn


23. febrúar 2021. - 12:28

Sænski kylfingurinn Madelene Sagström var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn. Hún segir að golfið hafi hjálpað sér að takast á við afleiðingar ofbeldisins.


Vísir.is - Golf

Sænskur atvinnukylfingur segir frá kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir sem barn


23. febrúar 2021. - 11:33

Sænski kylfingurinn Madelene Sagström var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn. Hún segir að golfið hafi hjálpað sér að takast á við afleiðingar ofbeldisins.


Kylfingur.is

Woods um þátttöku á Masters: Guð, ég vona það


23. febrúar 2021. - 11:39

Tiger Woods var í viðtali á Golf Channel um helgina þegar mót hans á PGA mótaröðinni, Genesis Invitational, fór fram. Woods var meðal annars spurður út í heilsu sína en hann hefur verið frá keppnisgolfi frá því hann spilaði á Masters mótinu í haust. „Mér líður vel. Ég er aðeins stífur. Ég á ef...


Kylfingur.is

Enn tekst Finau ekki að sigra


22. febrúar 2021. - 18:29

Bandaríkjamaðurinn Tony Finau endaði í öðru sæti á Genesis Invitational mótinu sem fór fram um helgina á PGA mótaröðinni í golfi. Finau lék hringina fjóra á 12 höggum undir pari en tapaði gegn Max Homa í bráðabana um sigurinn. Finau hefur verið í frábæru formi undanfarnar vikur og hefur nú endað ...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Hatton kylfingur janúar mánaðar


22. febrúar 2021. - 18:16

Englendingurinn Tyrrell Hatton hefur verið kjörinn kylfingur janúar mánaðar á Evrópumótaröð karla í golfi. Hatton fékk 59,4% atkvæða en hann sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu í mánuðinum ásamt því að enda í 22. sæti á OMEGA Dubai Desert Classic mótinu. Paul Casey endaði í annar í kjörinu...


Vísir.is - Golf

Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina


22. febrúar 2021. - 16:33

Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Fitzpatrick búinn að vera á meðal 50 efstu í 222 vikur í röð


22. febrúar 2021. - 14:34

Heimslisti karla í golfi var uppfærður í gær eftir mót helgarinnar á stærstu mótaröðum heims. Sigurvegari helgarinnar, Max Homa, var á meðal þeirra sem tók stökk upp listann en hann sigraði á Genesis Invitational. Homa er nú kominn upp í 38. sæti á heimslistanum en hann var í 91. sæti fyrir helgi...


Vísir.is - Golf

Var of hræddur til að tala við Tiger en tók við bikarnum frá honum


22. febrúar 2021. - 13:33

Max Homa, þrítugur Bandaríkjamaður, hrósaði sigri á Genesis Invitational á PGA-mótaröðinni í gær. Hann hafði betur gegn Tony Finau í bráðabana og vann mótið fyrir framan hetjuna sína, Tiger Woods.


Kylfingur.is

PGA: Homa hafði betur gegn Finau í bráðabana


22. febrúar 2021. - 08:59

Bandaríkjamaðurinn Max Homa sigraði í gær á Genesis Invitational mótinu sem fór fram á PGA mótaröðinni í golfi um helgina. Homa sigraði eftir æsispennandi lokahring þar sem hann hafði á endanum betur gegn Tony Finau í bráðabana. Finau og Homa höfðu báðir spilað hringina fjóra á 12 höggum undir pa...


Kylfingur.is

2020 besta ár í sögu GÞ


21. febrúar 2021. - 20:51

Árið 2020 var besta ár í sögu Golfklúbbs Þorlákshafnar en þessu var greint frá inn á Facebooksíðu klúbbsins nýverið. Árið var hagstætt klúbbnum þar sem metaðsókn var á golfvöllinn. Þorláksvelli var breytt í sumar og fengu breytingarnar mikið lof og má eflaust rekja mikla aðsókn til þessara framkv...


Kylfingur.is

13 milljón króna hagnaður hjá GKB á síðasta ári


21. febrúar 2021. - 20:44

Aðalfundur Golfklúbbs Kiðjabergs fór fram fyrir skömmu og var árið 2020 met ár í sögu klúbbsins en hann skilaði 13 milljón króna hagnaði og voru yfir 15 þúsund hringir spilaðir á vellinum. Klúbburinn réðist í margar framkvæmdir á síðasta ári en þar má meðal annars nefna að reist var ný vélaskemm...


Kylfingur.is

PGA: Burns enn í forystu en Fitzpatrick sækir á


21. febrúar 2021. - 12:04

Þriðji hringur á Genesis Invitational mótinu á PGA mótaröðinni var leikinn í gær en vegna veðurs þurfti að fresta leik í tvígang og náðu því ekki allir kylfingar að ljúka við hringinn fyrir myrkur. Eins og greint var frá í gær var mikill vindur á svæðinu sem gerði kylfingum erfitt fyrir og voru skor...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Myndband: Aðstæður erfiðar á þriðja degi Genesis Invitational | Leik frestað í tvígang


20. febrúar 2021. - 22:56

Þriðji hringur Genesis Invitational er farinn af stað að nýju eftir að stöðva þurfti leik vegna mikils vinds sem var á svæðinu. Völlurinn var þurr og harður fyrir og þegar boltar voru farnir að fjúka af flötum var leik frestað. Keegan Bradley var einn af þeim kylfingum sem var farinn af stað og h...


Kylfingur.is

Myndband: Kylfingar kunna að drepa tímann meðan leik er frestað


20. febrúar 2021. - 22:56

Eins og var greint frá áðan hefur leik verið frestað í tvígang á Genesis Invitational mótinu á PGA mótaröðinni vegna mikils vinds en vindur fór allt upp í 15 m/s og voru boltar farnir að fjúka af flötum. Kylfingar hófu þó nýlega leik að nýju. Þó svo að leik var frestað var æfingasvæðið enn opið ...


Kylfingur.is

PGA: Burns með mikla yfirburði


20. febrúar 2021. - 12:19

Sam Burns hélt uppteknum hætti á öðrumhring Genesis Invitational mótsins í gær er hann átti besta hring dagsins annan daginn í röð. Hann er samtals á 12 höggum undir pari og jafnaði þar með besta skor sem hefur verið leikið á fyrstu 36 holum mótsins. Burns lék óaðfinnanlega í gær þegar hann kom í...


Kylfingur.is

McCumber fór í aðgerð á þriðjudag og er á meðal efstu manna eftir tvo hringi


19. febrúar 2021. - 23:51

Vikan byrjaði ekki vel hjá Tyler McCumber en á þriðjdaginn varð hann hann fyrir því óláni að klemma vísifingurinn á vinstri hendinni á hótelglugganum. McCumber var nokkuð viss um að hann yrði að draga sig úr leik á Genesis Invitational mótinu og var hann svo viss að hann bókaði flug heim til Flór...


Kylfingur.is

Riviera að fara illa með suma af bestu kylfingum heims


19. febrúar 2021. - 23:44

Margir af bestu kylfingum heims hafa átt erfitt uppdráttar þessa vikuna á Riviera vellinum þar sem Genesis Invitational mótið fer fram á PGA mótaröðinni. Meðal kylfinga sem hafa lokið leik eftir þessa vikuna eru fyrrum efstu menn heimslistans, Rory McIlroy og Justin Thomas, og Bryson DeChambeau. ...


Kylfingur.is

PGA: Sam Burns leiðir eftir fyrsta hring


19. febrúar 2021. - 14:11

Fyrsti hringur á Genesis Invitational mótinu á PGA mótaröðinni var leikinn í Kaliforníu ríki í Bandaríkjunum í gær. Það er heimamaðurinn Sam Burns sem leiðir eftir fyrsta hringinn en hann lék á 64 höggum í gær eða 7 höggum undir pari. Burns byrjaði af krafti og skellti í örn strax á fyrstu holu. ...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golfkastið

80 - Börger eða Berger og allt það helsta síðustu vikuna


18. febrúar 2021. - 23:45

Við ræddum allt það helsta á PGA mótaröðinni og síðan fórum við yfir annað sem hefur gerst síðustu vikuna.


Kylfingur.is

Myndband: Berger fyrsti kylfingurinn til að afreka þetta á Pebble Beach og vinna síðan 1983


18. febrúar 2021. - 22:11

Eins og greint hefur verið frá stóð Daniel Berger uppi sem sigurvegari á AT


Kylfingur.is

Cameron Champ þurfti að draga sig úr Genesis mótinu vegna vetrarstorms


18. febrúar 2021. - 21:44

Þó nokkuð hefur verið um vetrarstorma í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur Cameron Champ ekki farið varhuga af því. Heimili Champ er nálægt Houston í Texas en þar reið yfir stormur í vikunni sem olli því að mörg heimili hafa nú ekki aðgang að vatni eða rafmagni. Heimili Champ er þar á meðal o...


Kylfingur.is

Myndband: Dæmigert högg hjá Bubba Watson sem heppnast ekki alveg


18. febrúar 2021. - 21:36

Fyrsta holan á Riviera vellinum, þar sem Genesis Invitational mótið á PGA mótaröðinni er leikið þessa dagana, er oft gjöful á fuglana. Holan er um 465 metra par fimm hola og dugar fyrir flesta atvinnukylfingana að slá dræver og létt járn til þess að komast inn á flöt. Það getur þó breyst fljótt ...


Kylfingur.is

Efsti maður heimslistans telur að hann geti bætt alla hluti leiksins


17. febrúar 2021. - 21:51

Þrátt fyrir að sitja í efsta sæti heimslistans telur Dustin Johnson að hann geti bætt alla hluti leiksins. Þetta kemur frá kylfingi sem hefur unnið fjórum sinnum, þrisvar lent í öðru sæti, einu sinni í sjötta sæti og í 11. sæti í síðustu níu mótum sem hann hefur leikið í. „Mér finnst eins og ég g...


Kylfingur.is

Ólafía: „Ég er langt frá því að leggja golfsettið á hilluna“


17. febrúar 2021. - 21:16

Eins og var greint frá fyrr í dag eiga atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og unnusti hennar Thomas Bojanowski von á sínu fyrsta barni síðar á þessu ári. Það er því ljóst að Ólafía mun ekki sinna keppnisgolfi á næstunni. Hún er engu að síður staðráðin í að ná þeim markmiðum sem hún h...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

„Fer út þegar ég er til­búin líkam­lega og and­lega“


17. febrúar 2021. - 18:03

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er barnshafandi og mun því ekki leika á neinum af stóru mótunum erlendis næsta árið. Hún er eðlilega spennt fyrir nýju hlutverki.


Vísir.is - Golf

Ólafía Þórunn barnshafandi


17. febrúar 2021. - 09:03

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski.


Kylfingur.is

Ólafía Þórunn á von á barni


17. febrúar 2021. - 09:24

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti á Instagram reikningi sínum í gær að hún ætti von á barni með eiginmanni sínum Thomas Bojanowski. Með myndinni birti hún texta þar sem fram kom að meðgangan væri hálfnuð og má því búast við að von sé á barninu um mitt sumar. Þetta mun vera f...


Kylfingur.is

Myndband: Happy Gilmore bíómyndin fagnar 25 ára afmæli


16. febrúar 2021. - 22:49

Það eru fáir golfunnendur sem hafa ekki sé Happy Gilmore myndina en myndin fagnar einmitt 25 ára afmæli í dag. Þar fór Adam Sandler á kostum sem íshokkíleikmaðurinn Happy Gilmore sem slær í gegn eftir að hann kynnist golfíþróttinni. Það sem einkenndi Gilmore var án nokkurs vafa sveiflan hjá honum...


Kylfingur.is

McIlroy brýtur blað í sögu PGA mótaraðarinnar


16. febrúar 2021. - 22:44

PGA mótaröðin tilkynnti í dag að Rory McIlroy yrði næstu stjórnarformaður leikmannasamtaka mótaraðarinnar (e. player advisory council) og verður hann þar með fyrsti kylfingurinn til að gegna starfinu sem kemur ekki frá Bandaríkjunum. Í framboði voru ásamt McIlroy þeir Russel Knox og Kevin Streelm...


Kylfingur.is

Ólafur Loftsson ráðinn afreksstjóri GSÍ


16. febrúar 2021. - 13:04

Ólafur Björn Loftsson hefur verið ráðinn sem afreksstjóri Golfsambands Íslands. Gregor Brodie hefur látið af störfum en hann hefur gegnt því starfi síðastliðin tvö ár. „Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri og fullur tilhlökkunar fyrir þessu spennandi starfi. Ég hef mikla ástríðu fyrir golfíþr...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Heimslisti karla: Spieth nálgast aftur topp 50


16. febrúar 2021. - 12:44

Nýr heimslisti karla var birtur í gær eftir að AT


Kylfingur.is

Spilamennska Berger verið frábær undanfarna mánuði


15. febrúar 2021. - 22:26

Daniel Berger fagnaði sínum fjórða sigri á PGA mótaröðinni í gær þegar að hann bar sigur úr býtum á AT


Kylfingur.is

Myndband: Lashley tapaði miklum pening á þessum mistökum


15. febrúar 2021. - 22:19

Fyrir flesta kylfinga skiptir það litlu máli þó svo að léleg högg eða mistök séu gerð. Það gilda þó ekki sömu reglur um atvinnukylfinga því þar getur hvert högg skipt gríðarlega miklu máli. Nate Lashley fékk að kynnast því í gær en hann tapaði mögulega tæplega 65 milljónum króna á sínum mistökum. ...


Kylfingur.is

Besti árangur Spieth í 37 mótum


15. febrúar 2021. - 21:14

Jordan Spieth hefur mátt muna fífil sinn fegurri en eftir tvær góður vikur með góðum niðurstöðum virðast hlutirnir vera að snúast honum í hag. 31. janúar síðastliðinn var Spieth í 92. sæti heimslistans og hafði hann ekki verið neðar síðan 7. júlí árið 2013 þegar hann var ekki orðinn 20 ára gamall. ...


Kylfingur.is

Myndband: Berger sigraði á Pebble Beach


14. febrúar 2021. - 23:49

Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger sigraði í dag á AT


Kylfingur.is

Kemur fyrsti sigur Spieth í tæp fjögur ár í dag?


14. febrúar 2021. - 10:56

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á AT


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Myndband: Homa fékk fugl á öllum par 3 holunum


14. febrúar 2021. - 10:19

Það þykir vanalega ekki efni í frétt þegar einn besti kylfingur heims fær nokkra fugla á sama hringnum. Á því varð þó undantekning í gær þegar Bandaríkjamaðurinn Max Homa fékk fugl á öllum par 3 holunum á Pebble Beach vellinum á AT


Kylfingur.is

Myndband: Homa fékk fugl á öllum fjórum par 3 holunum


14. febrúar 2021. - 10:09

Það þykir vanalega ekki efni í frétt þegar einn besti kylfingur heims fær nokkra fugla á sama hringnum. Á því varð þó undantekning í gær þegar Bandaríkjamaðurinn Max Homa fékk fugl á öllum par 3 holunum á Pebble Beach vellinum á AT


Kylfingur.is

Myndband: Spieth sló í holu af 146 metra færi


14. febrúar 2021. - 09:56

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á AT


Kylfingur.is

Myndband: Molinari toppaði upphafshögg


13. febrúar 2021. - 22:19

Risameistarinn Francesco Molinari átti sannkallaða martraðarbyrjun á þriðja hring AT


Kylfingur.is

Mickelson og Daly á meðal þeirra sem komust ekki í gegnum niðurskurðinn


13. febrúar 2021. - 10:14

Líkt og Kylfingur greindi frá fyrr í dag er Jordan Spieth með eins höggs forystu á toppi AT


Kylfingur.is

Spieth með eins höggs forystu á Pebble Beach


13. febrúar 2021. - 10:06

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth er með eins höggs forystu eftir tvo hringi á móti vikunnar á PGA mótaröðinni, AT


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golfkastið

79 - DJ með sigur og Brooks klárar mótið í AZ


12. febrúar 2021. - 17:45

DJ sigrar í Saudi, Brooks sigrar í Arizona, Popov reglan komin í gildi á LPGA og spurning vikunnar gerir mönnum lífið leitt.


Vísir.is - Golf

Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt


12. febrúar 2021. - 09:33

Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins.


Kylfingur.is

PGA: Hafði ekki gerst frá árinu 2008


12. febrúar 2021. - 10:04

Hinn 19 ára gamli Akshay Bhatia lék á alls oddi á fyrsta keppnisdegi AT


Kylfingur.is

PGA: Cantlay lék á 62 höggum


12. febrúar 2021. - 09:14

Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á AT


Kylfingur.is

Spieth: Þetta var mjög gott fyrir sjálfstraustið


11. febrúar 2021. - 19:04

Jordan Spieth náði sínum besta árangri á PGA mótaröðinni í 21 mánuð um síðustu helgi þegar hann endaði í 4. sæti á WM Phoenix Open mótinu. Spieth, sem var á tíma efsti kylfingur heimslistans, hefur átt erfitt undanfarin ár. „Þetta var mjög gott fyrir sjálfstraustið,“ sagði Spieth á miðvikudaginn....


Kylfingur.is

DeChambeau stefnir á að dræva inn á flöt á par 5 holu


11. febrúar 2021. - 18:39

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau hefur gefið það út að hann ætlar sér að reyna að slá alla leið inn á flöt í upphafshöggi sínu á 6. holu Bay Hill vallarins ef hann spilar í mótinu í ár. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema vegna þess að 6. holan á vellinum er par 5 hola og er 540 met...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Mótaskrá GSÍ 2021 nánast klár


11. febrúar 2021. - 13:39

Mótanefnd Golfsamband Íslands hefur gefið út mótaskrá sambandsins fyrir árið 2021. Í mótaskránni er að finna hvenær öll stærstu mót ársins verða haldin en þó á eftir að finna mótshalda í nokkur mót. Meðal annars kemur fram að Íslandsmótið í holukeppni, sem fram fer dagana 18.-20. júní, mun verða ...


Kylfingur.is

Tvær vikur í næsta mót á Evrópumótaröðinni


10. febrúar 2021. - 18:34

Englendingurinn Tyrrell Hatton er efstur á stigalista Evrópumótaraðar karla í golfi eftir fyrstu þrjú mót ársins. Hatton er með töluverða forystu á næstu kylfinga en hann sigraði á fyrsta mótinu. Fyrstu þrjú mótin voru haldin í Abú Dabí, Dúbaí og Sádí Arabíu en nú verður gert hlé á mótaröðinni í ...


Kylfingur.is

Ryder fyrirliðinn með Covid-19


10. febrúar 2021. - 18:21

PGA mótaröðin hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að Padraig Harrington getur ekki tekið þátt á AT


Kylfingur.is

PGA: Johnson ekki með um helgina


10. febrúar 2021. - 18:09

Efsti kylfingur heimslistans, Dustin Johnson, hefur dregið sig úr leik á AT


Vísir.is - Golf

Aftur stórmót í golfi í Garðabæ


10. febrúar 2021. - 16:33

Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ.


Kylfingur.is

LPGA: Sörenstam mætir aftur


9. febrúar 2021. - 17:26

Tæpum 13 árum eftir síðasta sigurinn er Annika Sörenstam skráð aftur til leiks á LPGA mótaröðina í golfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LPGA mótaröðinni á Twitter. Sörenstam mun spila á Gainbridge LPGA í Orlando sem fer fram dagana 25.-28. febrúar á Lake Nona golfvellinum en það er einmitt h...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is