Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023


20. mars 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er indverski kylfingurinn Arjun Atwal. Hann fæddist í Asansol á Indlandi, 20. mars 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Hann er sonur iðnjöfursins Harminder Singh Atwal (alltaf kallaður Bindi – d. júli 2022) og var í S


Golf1.is

Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic


20. mars 2023. - 09:17

Tilraun Bernhard Langer, 65 ára, til þess að setja 46 sigra sigurmet á Champions fór út um þúfur í gær þegar Ernie Els sigraði á Hoag Classic. Els, 53 ára, hóf lokahringinn 5 höggum á eftir Langer en fékk fugla á 2 af 3 lokaholunum á svölum, rigninga


Golf1.is

LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson


20. mars 2023. - 08:34

Danny Lee sigraði á LIV Golf Tucson, í Arizona, sem fram fór nú um helgina. Lee var efstur og jafn ásamt 3 öðrum kylfingum (Carlos Ortiz, Brendan Steele og Louis Oosthuizen) eftir 3 spilaða hringi; þ.e. allir voru á 9 undir pari. Það varð því að kom


Golf1.is

PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar


19. mars 2023. - 23:02

Það var bandaríski kylfingurinn Taylor Moore, sem sigraði á Valspar Open, móti vikunnar á PGA Tour. Sigurskor Moore var 10 undir pari, 274 högg (71 67 69 67). Þetta er fyrsti sigur Moore á PGA Tour. Í 2. sæti var Adam Schenk, sem var í forystu fyrir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023


19. mars 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Kristín Bachmann. Hún er fædd 19. mars 1953 og á því 70 ára merkis-afmæli í dag. Guðrún Kristín er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmæl


Golf1.is

PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum


19. mars 2023. - 14:32

Það er Adam Schenk, sem leiðir fyrir lokahringinn á Valspar Open, móti vikunnar á PGA Tour. Schenk er ekki sá þekktasti á PGA Tour, en hefir þó átt sæti þar frá árinu 2019 – Hann er búin að spila á Valspar eins og engill hefir spilað á samtals 8 undi


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023


19. mars 2023. - 14:12

Afmæliskylfingur dagsins er Tumi Hrafn Arinbjarnarson Kúld. Hann er fæddur 17. mars 1997 og fagnar því 26 ára afmæli í dag. Tumi er í Golfklúbbi Akureyrar (GA) en spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði WCU. Komast má á Facebook síðu afmæliskylf


Golf1.is

LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore


19. mars 2023. - 14:02

Það var hin franska Pauline Roussin-Bouchard, sem sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series. Mótið, sem er hluti af LET, fór fram á Laguna National í Singapore, dagana 16.-18. mars 2023. Roussin lék á samtals 15 undir pari, 201 höggi (68 69 64)


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023


19. mars 2023. - 13:02

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir. Vincent Tshabalala er fæddur 16. mars 1943 og fagnar því 80 ára merkisafmæli í dag. Guðný er fædd 16. mars 1963 og fagnar því 60 ára merkisafmæli. Hún er kvænt Erni Arnarsyn


Golf1.is

Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open


19. mars 2023. - 12:37

Það var spænski kylfingurinn Jorge Campillo, sem sigraði á Magical Kenya Open. Hann lék á samtals 18 undir pari, 266 höggum (69 68 63 66). Jorge Campillo er fæddur 1. júní 1986 og því 36 ára. Þetta er 3. sigur hans á Evróputúrnum, en síðast sigraði h


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023


19. mars 2023. - 12:27

Það er Hrafn Arnarson , sem er afmæliskylfingur dagsins. Hrafn er fæddur 15. mars 1953 og á því 70 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Hrafn Arnarson – Inn


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris Haraldssonar með Appalachian!!!!


19. mars 2023. - 12:07

Sverrir Haraldsson, GM, spilar í bandaríska háskólagolfinu með liði Appalachian State. Hann er búinn að spila í 2 mótum það sem af er vorönn. Þann 25.-26. febrúar s.l. tók Sverrir þátt í Wolfpack Invitational, sem fram fór á Loonie Pool golfvellinum


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher – 14. mars 2023


19. mars 2023. - 11:39

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Anna Toher og Garðar Snorri Guðmundsson. Anna Toher er fædd 14. mars 1960 og á því 63 ára afmæli í dag. Anna er frábær spilafélagi og hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Komast má á facebook síðu Önnu til þess að ós


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Dagbjartur lauk keppni í Colleton River Collegiate


19. mars 2023. - 06:47

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, tók þátt í fyrsta móti sínu í bandaríska háskólagolfinu, á vorönn 6.- 7. mars sl. Mótið sem um ræðir var Colleton River Collegiate og spilaði Dagbjartur í því sem einstaklingur. Mótið fór fram á Nicklaus velli Colleton


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Andy Bean – 13. mars 2023


19. mars 2023. - 06:27

Afmæliskylfingur dagsins er Andy Bean. Andy Bean er fæddur 13. mars 1953 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag. Bean gerðist atvinnumaður í golfi 1975 og sigraði 18 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þar af 11 sinnum á PGA Tour, 3 sinnum á Champions


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023


19. mars 2023. - 05:52

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Bragi Bryjarsson og Marousa Polias.. Bragi er fæddur 18. mars 1968 og á því 55 ára afmæli, í dag þegar Liverpool átti að mæta Fulham! Bragi er einn mesti stuðningsmaður Liverpool FC hér á landi og þótt víðar væri


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (11/2023)


19. mars 2023. - 05:39

Hér er samantekt á stuttum golfdjókum, tekin af vefsíðu, sem hélt því fram að þeir væru betri en að fara holu í höggi. Eftir lestur golfdjókanna, fannst Golf1 það eitt sér vera fyndið! En hér koma þessir stuttu brandarar á ensku: 1 “Golf is literally


Golf1.is

Fyrrum kærasta Erica Herman í mál við Tiger


13. mars 2023. - 09:09

Fyrir þá sem ekki vissu það þá er Tiger hættur með kærustu sinni til 6 ára: Ericu Herman. Erica er fædd 15. febrúar 1984 og því 39 ára. Þau eiga engin börn saman en Tiger á 2 börn frá hjúskap sínum með hinni sænsku Elínu Nordegren. Sagt er að Tiger h


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Scheffler sigraði á Players!


12. mars 2023. - 22:37

Það var Scottie Scheffler, sem sigraði á The Players 2023!!! Sigurinn var sannfærandi, en hann lék á 17 undir pari, 271 höggum (68 69 65 69) og átti heil 5 högg á næsta mann! Í 2. sætu varð Tyrrell Hatton á samtals 12 undir pari, 276 höggum (72 71 6


Golf1.is

PGA: Smalley með ás á 17. á Sawgrass á Players 2023


12. mars 2023. - 21:22

Það var Alex Smalley, sem átti fyrsta ásinn á eyjaflötinni frægu á 17. braut TPC Sawgrass í dag. Þetta er lokahringurinn, sem er spilaður í dag, en The Players fer í ár fram 9.-12. mars 2023. Sjá má hinn glæsilega ás Smalley á 17. á TPC Sawgrass með


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Axel Fannar Elvarsson – 12. mars 2023


12. mars 2023. - 20:59

Það er Axel Fannar Elvarsson sem er afmæliskylfingur dagsins. Axel Fannar á afmæli 12. mars 1998 og á því 25 ára stórafmæli í dag!!! Axel býr á Akranesi og er í Golfklúbbnum Leyni. Komast má á facebooksíðu Axel Fannars til þess að óska honum til hami


Golf1.is

PGA: Scottie Scheffler leiðir f. lokahring „The Players“


12. mars 2023. - 13:47

Það er bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler, sem tekið hefir forystuna á „The Players“ mótinu á TPC Sawgrass. Í ár fer mótið fram dagana 9.-12. mars 2023. Scheffler er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 202 höggum (68 69 65). Hann á 2 högg


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (10/2023)


11. mars 2023. - 23:27

Einn gamall á ensku: Greens OK?: A guy on vacation finishes his round, goes into the clubhouse. The head pro says, “did you have a good time out there?” The man replied “fabulous, thank you.” “You’re welcome,” said the pro. “How did you find the gree


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jón Andri Finnsson – 11. mars 2023


11. mars 2023. - 22:42

Það er Jón Andri Finnsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Jón Andri er fæddur 11. mars 1973 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Jón Andri er í Golfklúbbi Reykjavíkur, er þar einn félaga í Elítunni, lokaðs hóps lágforgjafarkylfinga. Jón Andri er í s


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Þórdís og Ragnheiður gengu sáttar frá borði á Spáni!!!


11. mars 2023. - 22:32

Þær Þórdís Geirsdóttir, GK og Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG, tóku þátt í Alþjóðlega spænska mótinu í tvímenningi (International de España Dobles Senior Femenino 2023). Mótið fór fram á La Sella golfvellinum, sem er mörgum Íslendingnum að góðu kunnur


Golf1.is

LET: Buhai sigraði í Investec mótinu í S-Afríku


11. mars 2023. - 20:37

Það var Ashleigh Buhai, frá S-Afríku, sem sigraði á Investec mótinu, sem var mót vikunnar á LET. Mótið fór fram dagana 8.-11. mars 2023 í Steenburg golfklúbbnum í S-Afríku. Sigurskor Buhai var 22 undir pari, 266 högg (64 65 69 68). Hún átti heil 4 hö


Golf1.is

Evróputúrinn: Munaði 1 höggi hjá Guðmundi Ágúst í Kenía!


10. mars 2023. - 22:37

Það er meira spælandi en í orð er færandi en Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, komst ekki í gegnum niðurskurð á Magical Kenya Open Presented by Absa mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröð karla. Mótið fer fram í Muthaiga GC, í Nairobi, Keníu, dagana


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Inga Magnúsdóttir – 10. mars 2023


10. mars 2023. - 22:29

Það er margfaldur Íslandsmeistari og klúbbmeistari GA, Inga Magnúsdóttir, sem á 84 ára afmæli í dag, en hún er fædd 10. mars 1939. Inga er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, fyrrverandi formaður hans og fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu! Hún er


Golf1.is

LET: Lily May Humphreys sigraði á Joburg Ladies Open


9. mars 2023. - 22:14

Það var Lily May Humphreys frá Englandi, sem sigraði á Joburg Ladies Open. Mótið fór fram í Modderfontein golfklúbbnum, nálægt Jóhannesarborg í S-Afríku, dagana 1.-4. mars 2023. Sigurskor Humphreys var 12 undir pari, 280 högg (70 70 73 67). Humphrey


Golf1.is

PGA: Nico Echevarria sigraði á Puerto Rico Open


9. mars 2023. - 21:59

Það var Nico Echevarria, frá Kólombíu, sem sigraði á Puerto Rico Open. Mótið fór fram í Grande Reserve golfklúbbnum á Puerto Rico, dagana 2.-5. mars samhliða Arnold Palmer Inv. Sigurskor Echevarria var 21 undir pari, 267 högg (67 67 65 68). Hann er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: Kitayama sigraði á Arnold Palmer boðsmótinu


9. mars 2023. - 21:47

Það var hinn bandaríski Kurt Kitayama, sem sigraði á Arnold Palmer Invitational, presented by Mastercard. Mótið fór venju skv. fram 2.-5. mars 2023, á Bay Hill, sem mörgum íslenskum kylfingum er að góðu kunnugt. Sigurskor Kitayama var 9 undir pari, 2


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Elín Soffía Harðardóttir – 7. mars 2023


9. mars 2023. - 21:14

Það Elín Soffía Harðardóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 7. mars 1958 og á því mafmæli í dag!!! Elín er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Elínu til hamingju með afmælið hér að n


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Eggert, Erla, Jónmundur, Sunna og Tómas – 8. mars 2023


9. mars 2023. - 21:12

Afmæliskylfingar dagsins að þessu sinni eru fimm: Eggert Bjarnason, Erla Þorsteinsdóttir, Jónmundur Guðmarsson, Sunna Reynisdóttir og Tómas Þráinsson. Eggert er fæddur 8. mars 1978 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann er kvæntur Ernu Björg og er frá Hú


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ben Crane ————- 6. mars 2023


9. mars 2023. - 21:07

Afmæliskylfingur dagsins Benjamin McCully Crane, betur þekktur sem Golf Boys-inn og grínistinn Ben Crane. Ben Crane er fæddur 6. mars 1976 og á því 47 ára afmæli í dag!!! Ben ásamt Rickie Fowler, sleggjunni Bubba Watson og Hunter Mahan, mynda hljómsv


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Örvar Þór Guðmundsson – 9. mars 2023


9. mars 2023. - 21:02

Afmæliskylfingur dagsins er Örvar Þór Guðmundsson. Örvar er fæddur 9. mars 1977 og á því 46 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Örvars til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Övar Þór Guðmundsson – 46 ára – Innilega til ha


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst á parinu e. 1. dag í Kenía!


9. mars 2023. - 20:34

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er meðal keppenda á Magical Kenya Open Presented by Absa mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröð kara. Mótið fer fram í Muthaiga GC, í Nairobi, Keníu dagana 9.-12. mars 2023. Guðmundur lék 1. hring í dag á 71 höggi. Hann fé


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hulda Clara ——— 5. mars 2023


9. mars 2023. - 20:17

Afmæliskylfingur dagsins er Hulda Clara Gestsdóttir. Hulda Clara er fædd 5. mars 2002 og er því 21 árs í dag. Hulda Clara er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Hún er m.a. stigameistari GSÍ í stelpuflokki 2016. Sjá má frétt Golf 1 þar um með því að


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (9/2023)


9. mars 2023. - 20:09

Haraldur Franklín Magnús var sá eini af fimm íslenskum kylfingum, sem komst í gegnum niðurskurð á Camiral Golf


Golf1.is

NGL: Glæsilegur árangur hjá Haraldi Franklín Magnús!!!


9. mars 2023. - 20:09

Haraldur Franklín Magnús var sá eini af fimm íslenskum kylfingum, sem komst í gegnum niðurskurð á Camiral Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Brynjar Þórsson og Eva Karen Björnsdóttir – 4. mars 2023


9. mars 2023. - 15:42

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Brynjar Þórsson og Eva Karen Björnsdóttir. Brynjar er fæddur 4. mars 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Hann er kvæntur Elínu Guðmundsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Brynjari


Golf1.is

LIV: 3.2 milljónir horfðu á útsendingu frá 1. mótinu í Mexíkó


3. mars 2023. - 20:07

Því hefir verið haldið fram að ekkert áhorf sé á mót LIV golfmótaraðarinnar. Það er nú ekki svo. Helgina, 23.-26. febrúar sl., sem 1. mót LIV mótaraðarinnar á þessu ári fór fram á Mayakoba, í Mexíkó horfðu 3.2 milljónir á keppnina á CW Network á öllu


Golf1.is

NGL: Haraldur Franklín T-13 e. 2. dag Camiral Golf


3. mars 2023. - 18:32

Haraldur Franklín Magnús var sá eini af fimm íslenskum kylfingum, sem komst í gegnum niðurskurð á Camiral Golf


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Gordon Sargent (8/10)


3. mars 2023. - 18:07

Gordon Sargent er ungur, verður 20 ára á árinu 2023. Hann er í Vanderbilt háskólanum og sem stendur nr. 1 á heimslista áhugamanna. Hann var nýliði ársins á NCAA árið 2022, ári eftir að hafa verið valinin besti karlkylfingur í menntaskóla (highschool)


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þorvaldur Ingi Jónsson og Ólafur Darri Ólafsson– 3. mars 2023


3. mars 2023. - 16:07

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ólafur Darri Ólafsson og Þorvaldur Ingi Jónsson. Ólafur Darri er fæddur 3. mars 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Ólafs Darra til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér


Golf1.is

LET Access: Guðrún Brá lauk keppni T-33 í Girona


3. mars 2023. - 15:37

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir tóku þátt í Santander Tour – Girona mótinu, sem er hluti af LET Access mótaröðinni. Spilaðir voru að venju 3 hringir og skorið niður eftir 2 – Því miður komst Ragnhildur ekki í gegnum niðurskurð


Golf1.is

NGL: Haraldur Franklín T-14 e. 1. dag Camiral Golf


2. mars 2023. - 17:07

Fimm íslenskir kylfingar taka þátt í Camiral Golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ian Woosnam ——– 2. mars 2023


2. mars 2023. - 16:07

Það er bandaríski kylfingurinn Ian Harold Woosnam, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann er fæddur 2. mars 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Woosnam gerðist atvinnukylfingur 1976 og hefir sigrað í 52 mótum á atvinnumannsferli sínum; þ.á.m. 29 sinnum


Golf1.is

PGA: Chris Kirk sigraði e. bráðabana á Honda Classic


2. mars 2023. - 07:54

Það var Chris Kirk, sem stóð uppi sem sigurvegari á The Honda Classic móti sl. viku á PGA Tour. Mótið fór fram í Palm Beach Gardens, Flórída, dagana 23.-26. febrúar 2023. Eftir hefðbundinn 72 holu höggleik voru þeir Chris Kirk og Eric Cole efstir og


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET Access: Guðrún Brá T-7 og Ragnhildur T-21 á


2. mars 2023. - 07:29

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir eru meðal keppenda á Santander Golf Tour – Girona mótinu, sem er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið fer fram í GC Peralada, í Girona, Spáni, dagana 1.-3. mars 2023. Eftir 1. dag er Guðrún Br


Golf1.is

LET: Holmey leiðir e. 1. dag Joburg Open


1. mars 2023. - 22:27

Það er hin hollenska Lauren Holmey, sem leiðir eftir 1. dag Joburg Open. Holmey kom í hús á 6 undir pari, 67 höggum. Í 2. sæti, 1 höggi á eftir eru hins danska Smilla Tarning Soenderby og Alice Hewson frá Englandi. Mótið fer fram í Modderfontein golf


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurmann Rafn Sigurmannsson – 1. mars 2023


1. mars 2023. - 22:02

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurmann Rafn Sigurmannsson. Sigurmann er fæddur 1. mars 1983 og á því 40 árs stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmæli hér að neðan Sigurmann Rafn Sigur


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Petrína Konráðsdóttir – 28. febrúar 2023


28. febrúar 2023. - 21:34

Afmæliskylfingur dagsins er þær Petrína Konráðsdóttir. Hún er fædd 29. febrúar 1964. Petrína er í Golfklúbbi GÞH – þ.e. Golfklúbbi Þverá Hellishólum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að n


Golf1.is

NGL: Haraldur lauk keppni T-8 á Ecco Tour Spanish Masters


28. febrúar 2023. - 21:32

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, lauk keppni á Ecco Tour Spanish Masters í dag. Því miður náði hann ekki að fylgja eftir glæsilegri byrjun í mótinu, en hann deildi efsta sætinu fyrstu tvo mótsdagana og var sá eini af 6 íslenskum kylf


Golf1.is

6 fengu Forskotsstyrk


28. febrúar 2023. - 00:27

Forskot, afrekssjóður, mun styðja við bakið á alls sex atvinnukylfingum á árinu 2023. Forskot hefur frá árinu 2012 úthlutað styrkjum til afrekskylfinga og er úthlutunin í ár sú 12. í röðinni. Að sjóðnum standa: Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Iceland


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LIV: Charles Howell III sigraði á Mayakoba


27. febrúar 2023. - 21:22

Fyrsta mót LIV golf mótaraðarinnar árið 2023, fór fram á Él Cameleon golfvellinum í Mayakoba, Mexíkó, dagana 24.-26. febrúar 2023. Alls verða mótin á LIV 14 í ár. Sigurvegari mótsins var bandaríski kylfingurinn Charles Howell III. Sigurskor hans var


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Korda og Gunnar Hallberg —– 27. febrúar 2023


27. febrúar 2023. - 20:49

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gunnar Hallberg og bandarísk/tékkneski kylfingurinn Jessica Korda. Gunnar Hallberg er fæddur 27. febrúar 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Gunnars til þess að óska honum til hami


Golf1.is

NGL: Haraldur T-1 e. 2. dag Ecco Tour Spanish Masters


27. febrúar 2023. - 20:44

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, var sá eini af 6 íslenskum kylfingum, sem þátt tóku í Ecco Tour Spanish Masters, sem komst í gegnum niðurskurð á mótinu. Ekki nóg með það heldur er Haraldur í efsta sæti mótsins ásamt finnska kylfingn


Golf1.is

Arnar Már heiðraður með 5 stjörnum


27. febrúar 2023. - 20:32

Arnar Már Ólafsson, golfkennari var heiðraður með 5 star professional award við viðhöfn hjá CPG. CPG er stytting á Confederation Professional Golf, sem er arftaki samtaka sem hétu PGA of Europe. Þessi verðlaun eru aðeins veitt yfirburða og framúrskar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurður Arnar Garðarsson – 26. febrúar 2023


26. febrúar 2023. - 16:09

Það er Sigurður Arnar Garðarsson, GKG sem er afmæliskylfingur dagsins. Sigurður Arnar er fæddur 26. febrúar 2002 og á því 21 árs stórafmæli í dag! Sigurður Arnar byrjaði að spila golf 2 ára gamall og má sjá skemmtilegt viðtal, sem blaðamaður Mbl. tók


Golf1.is

Viðtal við Guðmund Ágúst á vefsíðu DP World Tour


26. febrúar 2023. - 14:17

Í hálfleik á Hero India Open, þegar Guðmundur Ágúst Kristjánsson var T-2 í mótinu, gaf hann viðtal, sem birtist á vefsíðu DP World Tour (þ.e. vefsíðu Evrópumótaraðar karla). Þar segist hann m.a. vera ánægður með lífið á Evróputúrnum og það sé meira „


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LPGA: Lilia Vu sigraði á Honda LPGA Thailand


26. febrúar 2023. - 12:09

Það var hin bandaríska Lilia Vu sem sigraði á Honda LPGA Thailand. Sigurskor Vu var 22 undir pari, 266 högg (67 65 64 71). Í 2. sæti varð heimakonan Natthakritta Vongtaveelap 1 höggi á eftir (21 undir pari) og í 3. sæti enn ein thaílensk, Atthaya Thi


Golf1.is

Evróputúrinn: „The other „man bun““ sigraði á Indlandi!!!


26. febrúar 2023. - 11:42

Í lýsingu Viaplay á 3. hring Hero India Open golfmótsins sagði sá sem lýsti keppninni, þegar sjónvarpsvélar fóru af þýska kylfingnum Marcel Siem og yfir á Guðmund Ágúst Kristjánsson: „from one man bun to another..“ Báðir kylfingar eru með hár sitt í


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst hefir lokið keppni á Indlandi


26. febrúar 2023. - 10:52

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnumaður í GKG, hefir lokið keppni á Hero India Open. Mótið fór fram á DLF G


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (8/2023)


26. febrúar 2023. - 10:17

Akshay Bhatia fæddist 31. janúar 2002 í Northridge, Los Angeles, Kaliforníu og er því nýorðinn 21 árs. Hann er 1,85 m á hæð en aðeins 59 kg. Bhatia var á tímabili efstur á stigalista Korn Ferry Tour 2022, en þegar 25 kortin á PGA Tour voru afhent va


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Akshay Bhatia (7/10)


26. febrúar 2023. - 10:17

Akshay Bhatia fæddist 31. janúar 2002 í Northridge, Los Angeles, Kaliforníu og er því nýorðinn 21 árs. Hann er 1,85 m á hæð en aðeins 59 kg. Bhatia var á tímabili efstur á stigalista Korn Ferry Tour 2022, en þegar 25 kortin á PGA Tour voru afhent va


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst T-28 e. 3. dag


25. febrúar 2023. - 18:14

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék 3. hring á móti vikunnar á Evróputúrnum, í morgun. Mótið stendur 23.-26. febrúar 2023 og lýkur því á morgun. Guðmundur Ágúst spilar alla 4 hringina. Hann er búinn að spila fyrstu 3 hringina á


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Tony Lema ——— 25. febrúar 2023


25. febrúar 2023. - 16:07

Það er Tony Lema, sem er afmæliskylfingur dagsins. Anthony David „Tony“ Lema fæddist í Oakland, Kaliforníu 25. febrúar 1934 og dó 24. júlí 1966 í tragísku flugslysi, aðeins 32 ára. Tony hefði átt 89 ára afmæli í dag! Tony var af portúgölsku bergi bro


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Zach Johnson —— 24. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 16:07

Afmæliskylfingur dagsins er Zach Johnson. Johnson er fæddur 24. febrúar 1976 og á því 47 ára afmæli í dag. Zach Johnson er e.t.v. frægastur fyrir að hafa sigrað á the Masters 2007, en að öðru leyti á hann 12 sigra í beltinu á PGA Tour, þ.á.m. sigraði


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Kristján T-2 eftir 2. dag á Indlandi


24. febrúar 2023. - 14:02

Guðmundur Kristján Ágústsson hefir lokið leik á 2. hring á móti vikunnar á Evróputúrnum, Hero Indian Open. Mótið fer fram í DLF G


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól


24. febrúar 2023. - 13:52

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM og félagar í Rogers tóku þátt í SU Spring Classic. Mótið fór fram 20-21. febrúar 2023 í Rock Creek golfklúbbnum í Fairhope, Alabama. Aðeins 6 lið tóku þátt og bar heimaliðið í Southern Union sigur af hólmi í liðakeppnin


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Stefánsson og Guðrún Sverrisdóttir – 23. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 13:24

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir: Jóhannes Stefánsson og Guðrún Sverrisdóttir. Jóhannes er fæddur 23. febrúar 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jóhannesar til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Elíasdóttir, Stefán Gunnar Svavarsson og Unndór Egill Jónsson – 22. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 12:39

Afmæliskylfingar dagsins eru 3: Ingibjörg Elíasdóttir, Stefán Gunnar Svavarsson og Unndór Egill Jónsson. Ingibjörg er fædd 22. febrúar 1968 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Hulda Clara


24. febrúar 2023. - 12:34

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í University of Denver tóku þátt í The Show, háskólamóti, sem fór fram 20.-21. febrúar 2023. Mótsstaður var Spanish Trails Country Club í Las Vegas, Nevada. Þátttakendur voru 87 frá 15 háskólum Hulda Clara lék


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hermóður Sigurðsson – 20. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 12:27

Afmæliskylfingur dagsins er Hermóður Sigurðsson. Hermóður fæddist 20. febrúar 1971 og er því 52 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Komast má á facebooksíðu Hermóðs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Til


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (7/2023)


24. febrúar 2023. - 12:14

Skemmtilegir einna-línu golfdjókar á ensku (sumir hundgamlir, en gaman samt að rifja upp): 1. To some golfers, the greatest handicap is the ability to add correctly. 2. I shot one under at golf today. One under a tree, one under a bush and one under


Golf1.is

Bandaríska háskólagolfið: Hlynur


24. febrúar 2023. - 12:04

Hlynur Bergsson, GKG og félagar í University of North Texas (skammst.: UNT) tóku þá í The Gator mótinu. Mótið fór fram í Gainesville, Flórída, dagana 11.-12. febrúar 2023. Þátttakendur voru lið 14 háskóla. Lið UNT varð í 10. sæti í liðakeppninni. Hly


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Örn Ævar Hjartarson og Hjalti Árnason – 18. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 11:42

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Hjalti Árnason og Örn Ævar Hjartason. Hjalti Árnason er fæddur 18. febrúar 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með


Golf1.is

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst í 4. sæti e. 1. dag á Indlandi!


24. febrúar 2023. - 11:32

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, byrjaði vel á Hero Indian Open mótinu sem fram fer í Nýju Delí dagana 23.-26. febrúar. Mótið er hluti af DP World Tour atvinnumótaröðinni, sem er í efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Michael Jordan – 17. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 11:19

Afmæliskylfingur dagsins er Michael Jordan. Hann er fæddur 17. febrúar 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Michael Jordan er einn frægast körfuboltakappi allra tíma, sem á seinni árum hefir snúið sér að golfinu og tekur reglulega þátt í. golfmótu


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson – 16. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 11:12

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson. Hanna er fædd 16. febrúar 1968 og á því 55 ára afmæli. Komast má á facebook síðu Hönnu til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Hanna Guðlaugsdóttir – Innile


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson – 16. febrúar 2018


24. febrúar 2023. - 11:02

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hanna Guðlaugsdóttir og Ragnar Ágúst Ragnarsson. Hanna er fædd 16. febrúar 1968 og á því 55 ára afmæli. Komast má á facebook síðu Hönnu til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Hanna Guðlaugsdóttir – Innile


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Eyþór Hrafnar og Þórdís – 15. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 10:47

Afmæliskylfingar dagsins eru Eyþór Hrafnar Ketilsson og Þórdís Rögnvaldsdóttir. Bæði eru þau fædd 15. febrúar 1996 og eiga því bæði 27 ára afmæli í dag. Eyþór Hrafnar er í Golfklúbbi Akureyrar (GA) og Þórdís er í Golfklúbbinum Hamri á Dalvík (GHD). K


Golf1.is

PGA: Scottie Scheffler sigraði á WM Phoenix Open


24. febrúar 2023. - 10:42

Það var Scottie Scheffler, sem stóð uppi sem sigurvegari á WM Phoenix Open í ár. Mótið fór að venju fram á Stadium vellinum í TPC Scottsdale, að þessu sinni 9.-12. febrúar 2023. Sigurskor Scheffler var 19 undir pari, 265 högg (68 64 68 65). Scheffler


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Mickey Wright –—– 14. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 10:27

Konan, með einhverja þá fallegustu sveiflu, sem sést hefir í golfinu Mickey Wright á afmæli í dag. Mickey fæddist 14. febrúar 1935 og er því 88 ára í dag. Mary Kathryn „Mickey“ Wright, fæddist Valentínusardaginn, 14. febrúar 1935, í San Díego, Í Kali


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Eigið öll góðan Valentínusardag 2023!


24. febrúar 2023. - 09:07

Í dag er 14. febrúar – dagur elskenda. En af hverju er yfirleitt verið að halda upp á Valentínusardaginn? Upprunann er að finna í kaþólskum sið en Gelasius páfi tók nokkra Valentínusa (Valentínus af Temi, sem lést píslavættisdauða 197 og Valentínus a


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Jensson – 13. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 09:02

Afmæliskylfingur dagsins er Ágúst Jensson. Ágúst er fæddur 13. febrúar 1977 og á því 46 árs afmæli í dag. Ágúst býr í Þýskalandi þar sem hann starfar sem yfirvallarstjór St. Leon Rot golfklúbbsins virta. Sjá má kynningu Golf 1 á St. Leon Rot með því


Golf1.is

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Rasmus Höjgaard (6/10)


24. febrúar 2023. - 08:57

Rasmus Höjgaard er fæddur 12. mars 2001 og því 21 árs. Hann varð í 16. sæti á stigalista Evrópumótaraðar karla (DP World Tour Rankings) í fyrra, 2022, eftir að hafa lokið keppnistímabilinu með 9 topp-30 áröngrum, þ.á.m. varð hann 4 sinnum meðal topp-


Golf1.is

LET: Maja Stark sigraði á Lalla Meryem Cup


24. febrúar 2023. - 08:37

Það var hin sænska Maja Stark, sem sigraði á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna, Lalla Meryem Cup. Mótið fór fram á bláa velli Dar Es Salam golfklúbbsins í Marokkó, dagana 9.-11. febrúar 2023. Sigurskor Stark var 12 undir pari, 207 högg (71 67 69).


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (6/2023)


24. febrúar 2023. - 08:27

Einn, sem e.t.v. sýnir af hverju hjónaskilnaðir eru svo tíðir hjá of áköfum karlkylfingum: Maður og kona hans gengu inn á tannlæknastofu. Maðurinn fór beint upp til tannlæknis og sagði: „Læknir, ég er að flýta mér! Ég er með tvo félaga mína, sem sitj


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Davíð E Hafsteinsson – 11. febrúar 2023


24. febrúar 2023. - 08:12

Afmæliskylfingur dagsins er Davíð E Hafsteinsson. Davíð er fæddur 11. febrúar 1963 og fagnar því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Davíðs til þess að óska honum til hamingju hér að neðan Davíð E Hafsteinsson – 60 ára – Innilega ti


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is