18. janúar 2021. - 01:27
Það var Kevin Na, sem stóð uppi sem sigurvegari á Sony Open. Sigurskor Na var 21 undir pari, 259 höggum (67 66 61 65). Þetta er 5. PGA Tour sigur Na. Í 2. sæti urðu Chris Kirk og Joaquin Niemann á samtals 20 undir pari. Í 4. sæti urðu síðan Webb Simp
18. janúar 2021. - 00:53
Nr. 3 í heiminum, Justin Thomas, 27 ára, missti úr höndum sér styrktarsamning við Ralph Lauren vegna orðsins „faggot“ sem hann viðhafði um sjálfan sig eftir að hafa misst par pútt, á 4. holu á Plantation vellinum í Kapalua, þegar hann keppti á Sentry
17. janúar 2021. - 21:38
Lárus Ingi Antonsson var krýndur kylfingur ársins 2020 hjá Golfklúbbi Akureyrar (GA). Lárus Ingi er klúbbmeistari GA 2020 og náði hann 2. sæti í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik. Hann var hluti af liðum GA í Íslandsmóti golfklúbba,
17. janúar 2021. - 21:27
Sjö mánuðum áður en Tiger Woods sigraði á 1. risamóti sínu, þ.e. á Masters 1997, spilaði hann í U.S. Amateur Championship, 1996. Tiger sigraði í því móti, en varð að hafa fyrir sigrinum; Andstæðingur hans þar var Steven Scott. Nýlega birtist viðtal v
17. janúar 2021. - 20:50
Golfklúbbur Selfoss hefur gert samning við Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur, Aron Emil Gunnarsson, Pétur Sigurdór Pálsson og Heiðar Snæ Bjarnason. Samningurinn er ætlað þeim einstaklingum er þykja skara fram úr og eru reiðubúnir að leggja mikið á sig til að ná árangri í golfíþróttinni bæði persónulega og f...
17. janúar 2021. - 20:39
Aðdáendur PGA mótaraðarinnar eru vanir að sjá lág skor á mótaröðinni en tölur laugardagsins á Sony Open voru lægri en vanalega. Þriðji keppnisdagur mótsins fór fram á laugardaginn á Wailalae golfvellinum og var meðalskor keppenda 66,66 högg. Aðstæður voru góðar en það rigndi vel um föstudagsnótti...
17. janúar 2021. - 16:19
Afmæliskylfingur dagsins er Birnir Valur Lárusson. Birnir Valur er fæddur 17. janúar 2001 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Birnir Valur Lárusso
17. janúar 2021. - 11:40
Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Sony Open mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni. Steele er á 18 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann lék þriðja hringinn á 61 höggi eða 9 höggum undir pari. Á hringnum gerði Steele fá mistök, fékk 9 fugl...
17. janúar 2021. - 11:13
Það er bandaríski kylfingurinn Brendan Steele, sem er einn efstur á Sony Open fyrir lokahringinn, sem verður spilaður í kvöld. Steele átti frábæran 3. hring upp á 61 högg! Samtals er Steele búinn að spila á 18 undir pari, 192 höggum (65 66 61). Sjá m
16. janúar 2021. - 22:14
Fimm ár er langur tími í heimi íþrótta og það sést ágætlega þegar litið er til baka á stöðuna á heimslista karla í golfi fyrir fimm árum. Á þessum degi fyrir fimm árum var Jordan Spieth í efsta sæti heimslistans og var útlit fyrir að hann myndi halda stöðu sinni þar í töluverðan tíma og bæta við ...
16. janúar 2021. - 20:39
Golfstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson hafa átt ansi skrautlegt samband. Einu sinni voru þeir bitrir keppinautar, þessa dagana, virðast þeir tveir nú hafa þróað eitthvað, sem líkist mjög raunverulegri vináttu, sem hefur komið ýmsum á óvart sem
16. janúar 2021. - 20:39
Golfstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson hafa átt ansi skrautlegt samband. Einu sinni voru þeir bitrir keppinautar, þessa dagana, virðast þeir tveir nú hafa þróað eitthvað, sem líkist mjög raunverulegri vináttu, sem hefur komið ýmsum á óvart sem
16. janúar 2021. - 20:14
Bryson DeChambeau hefir spilað golf við Donald Trump, sem enn er Bandaríkjaforseti í 4 daga. Á Sentry Tournament of Champions vakti hins vegar athygli að DeChambeau var ekki með lógó Trump Golf á pokanum sínum. Á blaðamannafundi fyrir Sádí Internatio
16. janúar 2021. - 19:08
Ingi Þór Hermannsson, fyrrum formaður Golfklúbbsins Odds, fékk á dögunum viðurkenningu á íþróttahátíð Garðabæjar fyrir störf sín fyrir Golfklúbbinn Odd. Athöfnin fór fram þann 10. janúar s.l. þar sem að veittar voru viðurkenningar fyrir framlag til f
16. janúar 2021. - 17:53
Það er kanadíski kylfingurinn Nick Taylor, sem tekið hefir forystu á Sony Open. Hann átti glæsihring upp á 62 högg á 2. hring. Samtals hefir Taylor spilað á 12 undir pari, 128 höggum (66 62). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Nick Taylor með því að SMEL
16. janúar 2021. - 16:22
Afmæliskylfingur dagsins er Kristján Þór Gunnarsson. Kristján Gunnar er fæddur 16. janúar 1958 og á því 63 ára afmæli í dag. Hann er í GKG. Komast má á facebook síðu Kristjáns Þórs til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Kr
16. janúar 2021. - 12:31
Ralph Lauren hefur bundið enda á tæplega 8 ára samstarf við kylfinginn Justin Thomas sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. Ástæðan er sú að Thomas lét ummæli falla eftir að hafa misst stutt pútt á Sentry Tournament of Champions mótinu um síðustu helgi. Eins og sést í þessa...
16. janúar 2021. - 12:11
Kanadabúinn Nick Taylor er með tveggja högga forystu þegar Sony Open mótið á PGA mótaröðinni er hálfnað. Taylor, sem lék annan hringinn á 8 höggum undir pari, er samtals á 12 höggum undir pari eftir tvo hringi, tveimur höggum á undan 5 kylfingum. Fari svo að Taylor vinni á sunnudaginn verður þ...
16. janúar 2021. - 09:34
Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.
16. janúar 2021. - 09:04
Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.
15. janúar 2021. - 22:25
Heimsmótið sem hefur farið fram í Mexíkó undanfarin ár hefur verið fært til Flórída í ár en um er að ræða breytingu vegna Covid-19. PGA mótaröðin sendi leikmönnum minnisblað á föstudaginn þar sem kylfingum var tilkynnt um flutninginn. Mótið, sem fer fram dagana 25.-28. febrúar, verður haldið hjá ...
15. janúar 2021. - 19:34
Evrópska Áskorendamótaröðin og Sunshine mótaröðin staðfestu í vikunni frestun á þremur mótum í Suður-Afríku að loknu samráði við læknateymi beggja mótaraða. Mótin áttu að fara fram í febrúar en á meðal þeirra sem ætlaði að spila í þeim var Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR en í viðtali við blaðaman...
15. janúar 2021. - 16:23
Afmæliskylfingur dagsins er Sirry Hallgríms. Hún er fædd 15. janúar 1971 og á því 50 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu afmælis-kylfingsins til þess að óska Sirrý til hamingju með afmælið hér að neðan: Sirrý Hallgríms (Innilega til hamingju
15. janúar 2021. - 12:15
Bandaríkjamennirnir Peter Malnati og Jason Kokrak deila forystunni ásamt Joaquin Niemann frá Síle á Sony Open sem hófst á fimmtudaginn á PGA mótaröðinni. Kylfingarnir þrír léku allir á 8 höggum undir pari og eru tveimur höggum á undan næstu kylfingum. Niemann hefur verið sérstaklega heitur und...
15. janúar 2021. - 09:28
Þrír kylfingar deila efsta sætinu eftir 1. dag Sony Open, en mótið fer fram dagana 14.-17. janúar 2021 í Honolulu á Hawaii. Þessir kylfingar eru Joaquin Niemann, Peter Malnati og Jason Kokrak. Allir léku þeir á 8 undir pari, 62 höggum. Tveimur höggum
15. janúar 2021. - 09:10
Fyrrum sigurvegari Masters og Opna bandaríska, Angel Cabrera, frá Argentínu, var handtekinn af brasilísku alríkislögreglunni og mu verða framseldur til Argentínu fyrir meinta glæpi allt aftur til ársins 2016, segir í frétt Associated Press. Hinn 51 á
14. janúar 2021. - 23:06
Fyrsti keppnisdagur Sony Open mótsins á PGA mótaröðinni er í fullum gangi þegar þessi grein er skrifuð en sigurvegari síðasta árs, Cameron Smith, fór snemma af stað í dag og lauk leik á 3 höggum undir pari. Smith sigraði á mótinu í fyrra eftir dramatískan lokahring en hann fór í bráðabana gegn Br...
14. janúar 2021. - 21:10
Bandaríski kylfingurinn Kevin Kisner elskar Sony Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour. Frá árinu 2016 hefir hann þvívegis orðið meðal efstu 5. Hann var spurður á því á blaðamannafundi fyrir mótið hvort hann gæti sigrað hvar sem væri? „Líklega ekki,“
14. janúar 2021. - 16:23
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson. Elín er fædd 14. febrúar 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Elínar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Elín Henrik
14. janúar 2021. - 11:34
Þrátt fyrir aðstæður í samfélaginu gekk árið 2020 vel hjá Golfklúbbnum Keili að sögn framkvæmdastjóra klúbbsins, Ólafs Þórs Ágústssonar. Mikil fjölgun átti sér stað í spiluðum hringjum á árinu samanborið við árið 2019 en auk þess að fjölgunin hafi átt sér stað á Hvaleyrarvelli var sömuleiðis gríð...
14. janúar 2021. - 10:45
Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner er á meðal keppenda á móti vikunnar á PGA mótaröðinni, Sony Open. Kisner, sem er jafnan skemmtilegur í viðtölum, var einn þeirra sem mætti á blaðamannafund í vikunni og stóðu svörin ekki á sér. Aðspurður um völlinn í vikunni sagði Kisner: „Þetta er frá punkti A til...
14. janúar 2021. - 10:42
Í gær, miðvikudaginn 13. janúar tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér. Sem fyrr ber sérsamböndum ÍSÍ að setja reglur sem gilda um æfingar og keppni í sinni g
14. janúar 2021. - 08:58
Þórður Rafn Gissurarson hefur verið ráðinn til starfa sem íþróttastjóri GR og tekur hann við starfinu af Snorra Pál Ólafssyni. Þórður Rafn hóf störf þann 1. desember s.l.. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfklúbbi Reykjavíkur. Samhliða ráðningu Þ
14. janúar 2021. - 08:33
Yealimi Noh er aðeins 19 ára og býr enn heima hjá foreldrum sínum og hefir engin plön um að flytjast að heiman á næstunni. Hún er einkabarn og foreldrar hennar fylgja henni á öll golfmót og henni líður vel með það. Hún er enn ekki komin með bílpróf v
13. janúar 2021. - 23:05
Við förum yfir helstu hástökkvara ársins 2020 og ræðum hvaða kylfingar verða mögulega ofarlega í lok árs. Einnig var stutt Bryson horn og farið var yfir kylfuhraða. Leitum að íslenskum kylfingum sem sveifla hraðar en 130 mph, þekkir þú einhvern?
13. janúar 2021. - 19:15
Af öllum mótum PGA Tour fjölmenna áhangendur einna mest á The Waste Management Phoenix Open. Met var sett árið 2018 þegar 719.179 áhorfendur voru á mótinu. Í ár fer mótið fram 4.-7. febrúar, að venju á TPC Scottsdale. Tilkynnt var í dag að ekki yrði
13. janúar 2021. - 18:21
Það var á þessum degi árið 1991 sem Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson sigraði á Northern Telecom Open mótinu sem áhugakylfingur. Mickelson, sem var þá 20 ára gamall, er síðasti kylfingurinn sem hefur unnið PGA mót sem áhugakylfingur en þetta var fyrsti sigurinn hans af alls 44 á mótaröðinni. F...
13. janúar 2021. - 18:06
Jhonattan Vegas hefur dregið sig úr Sony Open mótinu sem fer fram í vikunni á PGA mótaröðinni í golfi. Ástæðan er sú að Vegas er með Covid-19. Vegas er annar kylfingurinn á PGA mótaröðinni á þessu ári sem þarf að hætta við þátttöku vegna Covid-19 en Jim Herman gat ekki keppt á Sentry Tournament o...
13. janúar 2021. - 17:09
Áskorendamótaröð Evrópu og suður-afríski Sólskinstúrinn staðfestu sameiginlega í dag að mótum sem mótaraðirnar standa sameiginlega að í S-Afríku verði frestað vegna Covid. Mótin 3 áttu að fara fram í febrúar en hefir nú verið frestað til apríl-maí. Þ
13. janúar 2021. - 16:19
Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Frímann Þórunnarson. Guðjón Frímann er fæddur 13. janúar 1981 og því 30 ára stórafmæli í dag. Guðjón Frímann Þórunnarson – Innilega til hamingju með 30 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:
13. janúar 2021. - 13:19
Sádí International mótið er 3. mótið á mótaskrá Evróputúrsins og fer fram í Royal Greens G
13. janúar 2021. - 13:04
Íslandsmeistarinn Bjarki Pétursson GKG er þessa dagana að undirbúa sig fyrir komandi tímabil á Nordic Golf mótaröðinni þrátt fyrir óvissu um hvenær mótaröðin fer aftur af stað. Bjarki vann sér inn þátttökurétt á mótaröðinni árið 2019 en náði einungis að spila í fjórum mótum á mótaröðinni árið 202...
13. janúar 2021. - 10:49
Augusta National golfklúbburinn tilkynnti á þriðjudaginn að klúbburinn stefndi að því að leyfa takmarkaðan fjölda áhorfenda á Masters mótinu á þessu ári. Engar ákveðnar tölur voru þó nefndar. Í tilkynningunni sagðist klúbburinn ætla að nota svipaða heilsu- og öryggisstaðla og í nóvember þegar Mas...
13. janúar 2021. - 10:23
Sonur golfgoðsagnarinnar Marc, hefir þrábeðið föður sinn um að skila aftur frelsisorðunni, sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti veitti Player í sl. viku. 9-faldur risamótssigurvegarinn Gary Player ásamt fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, An
13. janúar 2021. - 09:58
Jhonattan Vegas hefir greinst jákvæður fyrir Covid-19 og hefir dregið sig úr móti vikunnar á PGA Tour, semer Sony Open á Hawaii. Jhonattan fæddist í Maturín, Venezuela 19. ágúst 1984 og er því 36 ára í dag. Hann spilaði með golfliði University of Tex
12. janúar 2021. - 20:55
Kylfingurinn Paige Spiranac er men næstum 3 milljónir sem fylgja henni á Instagram og hún fær þúsundir skilaboða á hverjum degi, sum eru falleg skilaboð sem skjalla hana önnur algjör andstæða. Paige hefir jafnvel fengið morðhótanir. Sl. helgi fór fra
12. janúar 2021. - 16:19
Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Davíð Viðarsson, Sigríður Jóhannsdóttir og Harold heitni Horsefall Hilton, en hann fæddist í dag, fyrir 152 árum, 1869 og dó 5. mars 1942. Hann varð 2. áhugamaðurinn til þess að sigra Opna breska. Golf 1 var stuttu
12. janúar 2021. - 16:06
Aðalfundur Keilis fór fram þann 15. desember síðastliðinn og var í þetta skiptið alfarið rafrænn með hjálp Microsoft Teams fjarfundarhugbúnaðarins. Alls voru 72 félagsmenn skráðir á fundinn og skiluðu 62 sér á fundinn þegar mest lét. Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir var áfram kjörinn sem formaður Ke...
12. janúar 2021. - 14:45
Líkt og komið hefur fram á Kylfingi fagnaði Bandaríkjamaðurinn Harris English sigri um helgina á fyrsta móti ársins á PGA mótaröðinni, Sentry Tournament of Champions. Sigurinn var áhugaverður fyrir þær sakir að þetta er fyrsti sigur English í tæp 8 ár en nú hefur einnig verið greint frá því að En...
12. janúar 2021. - 14:28
Mótaskrá Evrópumótaraðarinnar árið 2021 mun innihalda að lágmarki 42 mót í 24 löndum og Dubai Duty Free Irish Open mun sjá stóraukið verðlaunafé. Á mótaskrá Evrópumótaraðarinnar, sem stendur yfir frá janúar til nóvember 2021, eru 18 mót sem snúa aftu
12. janúar 2021. - 10:10
Þann 9. janúar sl. á 3. hring Sentry Tournament of Champions viðhafði bandaríski kylfingurinn Justin Thomas óviðurkvæmilegt skammaryrði um homma. Upp komst um atvikið vegna þess að hljóðnemar eru orðnir svo sterkir að þeir námu nákvæmlega það sem Jus
12. janúar 2021. - 08:04
Joaquin Niemann endaði í öðru sæti á fyrsta móti ársins á PGA mótaröðinni eftir bráðabana gegn Harris English. Hinn 22 ára gamli Niemann hafði leikið hringina fjóra á 25 höggum undir pari en fugl á fyrstu holu bráðabanans hjá English kom í veg fyrir annan sigur Niemann á jafn mörgum árum. Alls...
11. janúar 2021. - 22:03
HBO frumsýndi nýja mynd um Tiger Woods á sunnudaginn en hún heitir einfaldlega Tiger. Myndinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn var sýndur á HBO sunnudaginn 10. janúar og seinni hlutinn viku síðar.
11. janúar 2021. - 18:17
Hrafnhildur Þórarinsdóttir er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hún er fædd 11. janúar 1945 og á því 76 ára merkisafmæli í dag. Hrafnhildur Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með 76 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag e
11. janúar 2021. - 16:19
Hrafnhildur Þórarinsdóttir er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hún er fædd 11. janúar 1945 og á því 76 ára merkisafmæli í dag. Hrafnhildur Þórarinsdóttir Hrafnhildur Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með 76 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfin
11. janúar 2021. - 13:49
Rory McIlroy fór niður um þrjú sæti á heimslista karla um helgina og situr nú í 7. sæti á listanum. Norður-Írinn hefur ekki verið neðar á listanum frá því í febrúar 2019. Hinn 31 árs gamli McIlroy hefur fallið niður listann undanfarna mánuði en ástæðan er sú að hann hefur ekki tekið þátt í golfmó...
11. janúar 2021. - 12:04
PGA meistaramótið árið 2022 verður ekki haldið hjá Trump National golfklúbbnum í Bedminster. Þetta kemur fram í tilkynningu frá PGA sambandinu en ákveðið var að segja upp samningi við golfvöllinn, sem er í eigu Donald Trump. Ákvörðunin var tekin einungis nokkrum dögum eftir að stór hópur fólks ré...
11. janúar 2021. - 11:37
Bandaríski kylfingurinn Harris English sigraði í gær á Sentry Tournament of Champions á Hawaii. Hann er í miklu uppáhaldi hjá sumum íslenskum kylfingum, aðrir virðast varla kannast við hann. Engu að síður hefir English sigraði þrívegis á PGA Tour. Ha
11. janúar 2021. - 10:49
Bandaríkjamaðurinn Harris English sigraði á sunnudaginn á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fór fram á PGA mótaröðinni í golfi. Þetta er fyrsti sigur English á mótaröðinni í tæp 8 ár en hann sigraði síðast í nóvember árið 2013. Leikið var á Kapalua vellinum á Havaí um helgina og spilaðist...
11. janúar 2021. - 10:43
Forsvarsmenn PGA of America voru að tilkynna að PGA Championship risamótið muni ekki fara fram á Trump Bedminster vellinum árið 2022 eins og áformað var. Nokkuð ljóst virðist að ákvörðun þessi tekin í ljósi atburða sl. viku þegar óaldaskríll réðist a
11. janúar 2021. - 06:59
Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.
11. janúar 2021. - 03:43
Fyrsta mót ársins á PGA Tour, Sentry Tournament of Champions (skammst. TOC) lauk nú fyrr í kvöld. Mótið fór að venju fram á Plantation vellinum á Kapalua, Hawaii, dagana 7.-10. janúar 2021. Tveir voru efstir og jafnir eftir 72 holur þeir Joaquin Nie
11. janúar 2021. - 00:32
Það er Tiger Woods. Mér er sama um konu hans! Við erum ástfangin,“ var haft eftir Rachel Uchitel í yfirlýsingu sem National Enquirer birti í nóvember 2009. Greinin markaði upphafið að einhverju versta tímabili á ferli stjörnukylfingsins Tiger, eins þ
10. janúar 2021. - 23:53
Bandaríski kylfingurinn, Justin Thomas, baðst í dag afsökunar í viðtali á Golf Channel vegna móðgandi athugasemdar sinnar í garð samkynhneigðra á Sentry mótinu í Hawaii í gær. „Það er bara ekki hægt að afsaka þetta. Ég er fullorðinn. Það er nákvæmle
10. janúar 2021. - 23:34
Það eru Andrea Ásgrímsdóttir, golfkennari og „kraftaverkamaðurinn í Medinah“ Englendingurinn Ian Poulter, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Andrea er fædd 10. janúar 1974 og á því 47 ára afmæli í dag!!! Andrea er m.a. klúbbmeistari kvenna í Golfklúbb
10. janúar 2021. - 22:34
Justin Thomas var fljótur að biðjast afsökunar á ummælum sínum sem hann lét falla eftir að hafa misst stutt pútt á þriðja degi Sentry Tournament of Champions mótsins. Eins og sést í myndbandinu hér að neðan heyrist í Thomas segja enska orðið „faggot“ sem er meiðyrði yfir samkynhneigða karlmenn. ...
10. janúar 2021. - 22:15
Útreikningur á stigum sem gilda á heimslistanum í golf geta oft verið ansi flóknir og furða menn sig stundum á því hvernig kylfingar færast til á listanum. Skotinn Robert MacIntyre hefur ekki leikið golf síðan á DP World Tour meistaramótinu sem var lokamót 2020 tímabilsins á Evrópumótaröð karla o...
10. janúar 2021. - 19:14
Afmæliskylfingur dagsins er Einar Gunnarsson. Einar er fæddur 7. janúar 1976 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann var golfkennari hjá Golfklúbbnum Mostra á Stykkishólmi (GMS), en kennir nú út í Vestmannaeyjum. Einar er kvæntur Söru Jóhannsdóttur og eig
10. janúar 2021. - 18:24
Það er Nökkvi Mikaelsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nökkvi er fæddur 6. janúar 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Nökkvi Mikaelsson – Inn
10. janúar 2021. - 18:22
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Þór Ragnarsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hami
10. janúar 2021. - 18:18
Byrjum árið á 3 stykkjum af smágríni á ensku: 1. What is a golfer’s favorite bird? Any birdie will do. 2. Golf is a lot like taxes… you go for the green and come out in the hole. 3. “Do you play off scratch?” said one player. The other replied: “I su
10. janúar 2021. - 18:13
Afmæliskylfingur dagsins er Börkur Gunnarsson. Börkur er fæddur 2. janúar 1970 og á því 51 árs afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Börkur Gunnarsson 51 árs – Inn
10. janúar 2021. - 16:28
Afmæliskylfingur dagsins í dag, 4. janúar 2021 er Helga Kristin Einarsdóttir. Helga Kristín er fædd 4. janúar 1996 og er því 25 ára stórafmæli í dag. Hún var s.s. flestir vita í Nesklúbbnum og hefir m.a. orðið klúbbmeistari kvenna í NK 3 ár í röð 201
10. janúar 2021. - 16:22
Callaway Golf tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði samið við nr. 2 á heimslisatnum, Jon Rahm og hann væri nú genginn í raðir Callaway. Rahm mun nota Callaway útbúnað sinn í fyrsta sinn í Sentry Tournament of Champions. Rahm mun nota Callaway tre, járn
10. janúar 2021. - 16:09
Það eru Andrea Ásgrímsdóttir, golfkennari og „kraftaverkamaðurinn í Medinah“ Englendingurinn Ian Poulter, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Andrea er fædd 10. janúar 1974 og á því 47 ára afmæli í dag!!! Andrea er m.a. klúbbmeistari kvenna í Golfklúbb
10. janúar 2021. - 16:05
Afmæli Nýársdags í golfinu í ár á Golf 1 áttu Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Hornafjarðar . Komast má á facebook síðu golfklúbbanna sem áttu afmæli í gær hér að neðan: Golfklúbburinn Oddur – 29 ára – þ.e. facebook síðan – Klúbburinn var stofnað
10. janúar 2021. - 15:37
Afmæliskylfingur dagsins er Kristrún Runólfsdóttir. Kristrún er fædd 8. janúar 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Úthlíð og klúbbmeistari kvenna í GÚ 2015. Jafnframt er Kristrún í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og klúbb
10. janúar 2021. - 15:37
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Einar Guðberg Gunnarsson og Sergio Garcia. Einar Guðberg Gunnarsson er fæddur 9. janúar 1949 og á því 72 ára afmæli í dag. Hann er kvæntur Guðnýju Sigurðardóttur. Komast má á facebook síðu Einars Guðberg til þess að
10. janúar 2021. - 15:33
Mótanefnd Golfsambands Íslands hefur sent út drög til golfklúbba landsins að mótaskrá GSÍ fyrir árið 2021. Eins og sjá má í drögunum vantar enn mótshaldara á töluvert af mótum sem eru á dagskrá. Mótanefnd hvetur áhugasama golfklúbba til þess að hafa
10. janúar 2021. - 15:33
Afmæliskylfingur dagsins er Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Gerður Hrönn er fædd 5. janúar 1999 og á því 22 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu Gerðar Hrannar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að
10. janúar 2021. - 15:22
Afmæliskylfingar Gamlársdags 2020 á Golf 1 er Ólafur Árnason. Ólafur er fæddur 31. desember 1962 og á því 58 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið: Ólafur Árnason –
10. janúar 2021. - 15:18
Hér verður birtur listi með vinsælustu fréttum á Golf Digest árið 2020. Listinn var fenginn þannig að talinn var tíminn á netinu sem menn vörðu við að lesa viðkomandi frétt. Sú frétt sem samanlagt var með lengsta tímann var ákveðin vinsælustu. Hér fe
10. janúar 2021. - 14:26
Þriðji hringurinn á Sentry Tournament of Champions var leikinn á Havaí í gær en þetta er fyrsta mót ársins á PGA mótaröðinni. Bandaríkjamaðurinn Harris English hefur verið í forystu frá fyrsta hring og er engin breyting þar á en hann deilir nú efsta sætinu með Ryan Palmer. English lék hringinn í ...
10. janúar 2021. - 12:58
Afmæliskylfingur dagsins er Eldrick Tont „Tiger“ Woods. Tiger fæddist 30. desember 1975, í Cypress, í Kaliforníu og er 45 ára í dag. Hann hefir spilað golf frá 2 ára aldri og þótti undrabarn, sjá má myndskeið með honum bráðungum, þar sem hann kom fra
10. janúar 2021. - 12:52
Afmæliskylfingur dagsins er Arinbjörn Kúld. Hann er fæddur 29. desember 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Hann er í GA og kvæntur Önnu Einarsdóttur og eiga þau afrekskylfinginn Tuma Hrafn Kúld. Komast má á facebook síðu Arinbjarnar til þess
10. janúar 2021. - 12:50
Það er Sigríður Snorradóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sigríður er fædd 28. desember 1960 og á því 60 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn Sigríður Snorradóttir – 60 ára
10. janúar 2021. - 12:43
Nú er staðfest að ástralski kylfingurinn, Greg Norman, „hvíti hákarlinn“ er með Covid. Hann lagðist á sjúkrahús með einkenni á Jóladag, en nú er ljóst að hann er með Covid. „Ég fékk jákvæða niðurstöðu í PCR CoVid prófinu mínu“ skrifaði Norman á Insta
10. janúar 2021. - 12:28
Afmæliskylfingur dagsins er Árni Páll Hansson. Árni Páll er fæddur 27. desember 1968 og á því 52 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér
10. janúar 2021. - 12:23
Um leið og Golf 1 óskar lesendum sínum gleðilegs 2. í jólum lýkur þessari golfbrandararöð á þessu ári. Á næsta ári verður heldur golfgrínið áfram frá Golf 1. Síðasti brandari ársins er frá heimalandi „vöggu golfsins“, Skotlandi og á skosku: MacDermot