Golf1.is

Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf


6. júlí 2022. - 17:49

Bandaríski kylfingurinn Will Zalatoris sem kom svo nálægt því að sigra á tveimur risamótum ársins (PGA Tour og Opna bandaríska) þvertekur að ætla að ganga til liðs við sádí-arbísku ofurgolfdeildina, LIV Golf Series, ef marka má yfirlýsingu, sem hann


Golf1.is

GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022


6. júlí 2022. - 16:47

Meistararmót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram dagana 1.-2. júlí 2022 á Litlueyrarvelli. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 16 og kepptu þeir í kvenna- og karlaflokki. Klúbbmeistarar GBB 2022 eru Guðný Sigurðardóttir og Heiðar Ingi Jóhannsson. Sjá


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022


6. júlí 2022. - 16:27

Afmæliskylfingur dagsins er Jón Gunnar Kanishka Shiransson. Jón Gunnar er fæddur 6. júlí 2006 og á því 16 ára afmæli í dag! Hann hefir keppt fyrir Golfklúbb Ísafjarðar (GÍ) og er mjög góður kylfingur. Komast má á facebook síðu Jón Gunnars hér að neða


Golf1.is

GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022


6. júlí 2022. - 15:27

Meistaramót Golfklúbbsins Ós (GÓS) frá Blönduósi fór fram á Vatnahverfisvelli 1.-2. júlí sl. Þátttakendur voru 7 og kepptu þeir í 3 flokkum. Klúbbmeistarar GÓS 2022 eru þau Birna Sigfúsdóttir og Eyþór Franzson Wechner. Sjá má öll úrslit hér að neðan:


Golf1.is

GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022


6. júlí 2022. - 10:34

Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022 á Gufudalsvelli í Hveragerði. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 38 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GHG 2022 eru þau Inga Dóra Konráðsdóttir og Fannar Ingi Steing


Golf1.is

GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022


6. júlí 2022. - 09:14

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar(GÍ) fór fram á Tungudalsvelli 29. júní – 2. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 27 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GÍ 2022 eru þau Bjarney Guðmundsdóttir og Hrafn Guðlaugsson. Sjá má úrslit í öllu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022


5. júlí 2022. - 20:42

Afmæliskylfingur dagsins er Agnar Daði Kristjánsson. Agnar Daði er fæddur 5. júlí 1999 og á því 23 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili. Komast má á facebook síðu Agnars Daða til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Agna


Golf1.is

GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022


5. júlí 2022. - 11:24

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi (GMS) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022. Keppendur, sem luku keppni, voru 17 og var keppt í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GMS 2022 eru þau Helga Björg Marteinsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson. Hér að


Golf1.is

LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV


5. júlí 2022. - 10:49

Írski kylfingurinn Graeme McDowell hefur opinberað eftirsjá sína á því að hafa varið opinberlega ákvörðun sína um að hætta á PGA mótaröðinni og ganga til liðs við hina umdeildu sádí-arabísku LIV ofurgolfmótaröð, vegna mikillar reiði almennings á umm


Golf1.is

GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022


5. júlí 2022. - 03:32

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness (GÖ) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 112 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GÖ 2022 eru þau Ásgerður Sverrisdóttir og Þórir Baldvin Björgvinsson. Nokkuð sérsta


Golf1.is

Sigmar Arnar fór holu í höggi!


5. júlí 2022. - 02:57

Sigmar Arnar Steingrímsson fór holu í höggi á 12. braut Þorlákshafnarvallar. Tólfta brautin er 93 m af gulum telgum. Afrekið átti sér stað mánudaginn 16. maí sl., að afstöðnum Eurovision og sveitarstjórnarkosningum. Golf 1 óskar Sigmari Arnar innileg


Golf1.is

PGA: Poston sigraði á John Deere Classic


4. júlí 2022. - 23:34

Það var JT Poston, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á PGA Tour; John Deere Classic. Sigurskor Poston var 21 undir pari, 263 högg (62 65 67 69). Í sigurlaun hlaut Poston $1,278,000. JT Poston er fæddur 1. júní 1993 og því 29 ára. Þetta er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022


4. júlí 2022. - 22:22

Afmæliskylfingur dagsins er Stefán Garðarsson. Arnar er fæddur 4. júlí 1964 og á því 58 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að Stefáni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Stefán Garðarsson – Innilega til hami


Golf1.is

Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!


4. júlí 2022. - 14:52

Atvinnukylfingurinn og GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús og unnusta hans Kristjana Arnardóttir eignuðust stelpu, 30. júní sl. Á facebook síðu sinni segir Haraldur: „Fullkomna stelpan okkar Kristjönu Arnarsdóttur kom í heiminn síðastliðin fimmtudag


Golf1.is

Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrinn!!!


3. júlí 2022. - 22:02

Það var pólski kylfingurinn Adrian Meronk, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Horizon Irish Open. Sigurskor Meronk var 20 undir pari, 268 högg (67 67 68 66). Fyrir sigurinn hlaut Meronk €974,605.92, u.þ.b. 140 milljónir íslenskra króna. Hann


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022


3. júlí 2022. - 16:04

Það er Baldvin Örn Berndsen, sem er afmæliskylfingur dagsins. Baldvin Örn er fæddur 3. júlí 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag! Eitt af fjölmörgum áhugamálum Baldvins Arnar er golf. Baldvin Örn er kvæntur Berglindi Helgadóttur og eiga þau saman


Golf1.is

GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022


3. júlí 2022. - 15:24

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 55 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GB 2022 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Bjarki Pétursson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér a


Golf1.is

LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði


3. júlí 2022. - 13:32

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Amundi German Masters, móti á Evrópumótaröð kvenna, (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET) Mótið fór fram dagana 30. júní – 3. júlí í Golf


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022


3. júlí 2022. - 12:39

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram 22.-25. júní sl. á Kálfatjarnarvelli. Þátttakendur, sem luku keppni voru 32 og kepptu þeir í 10 flokkum. Klúbbmeistarar GVS 2022 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson. Sjá má öll


Golf1.is

GSS: Una Karen sigraði á kvennamótinu!


3. júlí 2022. - 11:04

Það voru 39 konur, sem tóku þátt í hinu árlega, glæsilega kvennamóti GSS, sem fram fór í ágætis veðri í gær, laugardaginn 2. júlí 2022, á Hlíðarendavelli, á Sauðárkróki. Kvennamót GSS er með glæsilegri kvennamótum sem haldin eru hérlendis og er að sk


Golf1.is

NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters


3. júlí 2022. - 10:47

Andri Þór Björnsson, GR, var meðal þátttakenda á PGA Championship Landeryd Masters, móti vikunnar á Ecco Tour, sem er hluti af Nordic Golf League (skammst.: NGL). Andri Þór lék á samtals 9 yfir pari, 293 höggum (69 70 71 83) og var 12 högga sveifla m


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open


3. júlí 2022. - 04:12

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, hóf leik í gær á Italian Challenge Open, en mótið er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram á Golf Nazionale, Viterbo, á Ítalíu, dagana 30. júní – 3. júlí 2022. Guðmundur Ágúst lék 2. hring á 72 höggu


Golf1.is

LIV: Branden Grace sigraði á 2. mótinu á Pumpkin Ridge!


3. júlí 2022. - 01:37

Það var Branden Grace frá S-Afríku, sem sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar, LIV Golf Series. Grace lék á samtals 13 undir pari, 203 höggum (69 69 65). Í 2. sæti varð Carlos Ortiz á samtals 11 undir pari. Þriðja sætinu deildu síðan Patr


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (27/2022)


3. júlí 2022. - 01:32

Einn á ensku: A little girl was at her first golf lesson when she asked a question. “Is the word spelled P-U-T or P-U-T-T?” She asked her instructor. “P-U-T-T is correct,” the instructor replied. “P-U-T means to place a thing where you want it. “P-U-


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022


3. júlí 2022. - 01:27

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Sigurjónsson. Gunnar Þór fæddist 2. júlí 1994 og á því 28 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Gunnar Þór hefir spilað á Mótaröð þeirra bestu (áður: Eimskipsmótaröðinni) með góðum árangr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2022


3. júlí 2022. - 01:12

Afmæliskylfingur dagsins er Oddný Hrafnsdóttir. Oddný er fædd 1. júlí 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag! Oddný var í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, en er nú búsett í Noregi. Oddný er gift Sigurgeir Ólafssyni og á börnin Ólaf og Kristjönu Hel


Golf1.is

Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín 2 höggum frá því að komast á Opna breska


3. júlí 2022. - 01:07

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG og Haraldur Franklín Magnús, GR, tóku báðir þátt á lokaúrtökumótinu fyrir Opna mótið 2022, sem er eitt af risamótunum fjórum á þessu ári hjá atvinnukylfingum í karlaflokki. Íslensku kylfingarnir léku á The Prince’s v


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ómar Bogason —– 30. júní 2022


3. júlí 2022. - 01:02

Afmæliskylfingur dagsins er Ómar Bogason. Ómar er fæddur 30. júní 1960 og á því 62 ára afmæli í dag. Ómar er í Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Ómar er kvæntur Margréti Urði Snorradóttur og á börnin: Arnar Boga, Helga, Urði Örnu og Dagnýju Erlu. Komas


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á 2 á Italian Challenge Open á 1. degi


30. júní 2022. - 22:27

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR tekur nú þátt í Italian Challenge Open, en mótið er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram á Golf Nazionale, Viterbo, á Ítalíu, dagana 30. júní – 3. júlí 2022. Guðmundur Ágúst lék á 2 yfir pari, 73 hög


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022


30. júní 2022. - 22:02

Afmæliskylfingur dagsins er Íslandsmeistarinní holukeppni 2017, Egill Ragnar Gunnarsson. Egill Ragnar er fæddur 29. júní 1996 og á því 26 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Egils Ragnars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022


30. júní 2022. - 13:54

Afmæliskylfingur dagsins er Freyja Benediktsdóttir. Freyja er fædd 28. júní 1953 og er því 69 ára. Sambýlismaður Freyju er Einar Jóhann Herbertsson. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að ne


Golf1.is

GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!


30. júní 2022. - 12:59

Þórdís Geirs fór holu í höggi á 10. braut Hvaleyrarbrautarinnar (Bergvíkinni). Þetta var flott högg, sem fór að sögn beint ofan í holu og skemmdi lítillega holubarminn í leiðinni, s.s. Þórdís greindi sjálf frá á facebook síðu sinni. Þetta er í 2. ski


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022


30. júní 2022. - 12:39

Afmæliskylfingur dagsins er David Leadbetter .David er fæddur 27. júní 1952 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Catherine Lacoste, 27. júní 1945 (77 ára); David Leadbetter (bandarí


Golf1.is

PGA: Schauffele sigurvegari Travelers


27. júní 2022. - 07:04

Það var Xander Schauffele sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour: Travelers Championship. Sigurskor Schauffele var 19 undir pari, 261 högg (63 63 67 68). JT Poston og Sahith Theegala deildu 2. sætinu á samtals 17 undir pari, hvor. Að venju fór mótið


Golf1.is

Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari e. bráðabana v/Pieters


26. júní 2022. - 23:52

Það var Haotong Li frá Kína sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á Evróputúrnum, BMW International Open. Hann og Thomas Pieters frá Belgíu voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holu spil og varð því að koma til bráðabana milli þeirra. B


Golf1.is

KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!


26. júní 2022. - 23:37

KPMG PGA Women’s Championship risamótið fór fram í Congressional Country Club, í Bethesda, Maryland, dagana 21. – 26. júní 2022 og lauk nú í dag. In Gee Chun frá S-Kóreu er sigurvegari mótsins. Sigurskorið var samtals 5 undir pari (64 69 75 75). Öðru


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn


26. júní 2022. - 20:19

KPMG PGA Women’s Championship risamótið fer nú fram í Congressional Country Club, í Bethesda, Maryland, dagana 21. – 26. júní 2022. Fyrir lokahringinn leiðir In Gee Chun frá S-Kóreu. Hún er búin að spila á samtals 8 undir pari (64 69 75). Chun hefir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022


26. júní 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins í dag er Benedikt Árni Harðarsson. Benedikt Árni er fæddur 26. júní 1995 og á því 27 ára afmæli í dag. Benedikt Árni er í Golfklúbnbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum


Golf1.is

Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International


25. júní 2022. - 22:27

Það er kínverski kylfingurinn Li Haotong, sem leiðir fyrir lokahring BMW International, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum. Haotong er búinn að spila á samtals 20 undir pari, 196 höggum (62 67 67). Í 2. sæti, 3 höggum á eftir er belgíski kylfingurinn


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne


25. júní 2022. - 21:34

GR-ingarnir Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tóku þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Blot Open de Bretagne. Mótið fer fram í Golf Blue Green de Pléneuf Val André, Pléneuf, Frakklandi, dagarna 23.-26. júní 2022. Hvorugu


Golf1.is

NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu


25. júní 2022. - 21:19

Aron Snær Júlíusson, GKG, og Gísli Sveinbergsson, GK tóku þátt í UNICHEF Championship, móti á Ecco mótaröðinni, sem er hluti af Nordic Golf League (skammst.: NGL). Gísli komst ekki í gegnum niðurskurð, en það gerði Aron Snær hins vegar. Niðurskurður


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (26/2022)


25. júní 2022. - 20:04

Í réttarsal: Dómarinn spyr ákærða: „Þannig að þú neitar því ekki að hafa brotið golfkylfu í tvennt á höfði stefnanda?“ „ Ákærði: „Nei, herra dómari, en það var ekki viljandi.“ Dómarinn: „Þannig að þú ætlaðir ekki að slá hann?“ „Jú, jú. En ég ætlaði e


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi


25. júní 2022. - 19:02

Atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR tóku þátt í Czech Ladies Open, sem fram fer á Royal Beroun golfvellinum dagana 24.-26. júní 2022. Þær eru báðar því miður úr leik, en niðurskurður miðaðist við sam


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022


25. júní 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Hrafnkell Óskarsson. Hrafnkell er fæddur 25. júní 1952 og á því 70 ára merkis-afmæli í dag!!! Hrafnkell er læknir með sérfræðileyfi í skurðlækningum frá Svíþjóð 1988. Hrafnkell er góður kylfingur, sem er í Golfklúbbi Mosfe


Golf1.is

Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja


25. júní 2022. - 10:22

Golfklúbbur Akureyrar sigraði á Íslandsmóti golfklúbba í flokki 2022 16 ára og yngri drengja – en úrslitin réðust á Strandarvelli á Hellu 24. júní 2022. GA lék til úrslita gegn liði nr. 1 frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Golfklúbburinn Keilir


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf María Jónsdóttir og Billy Caspar – 24. júní 2021


25. júní 2022. - 01:44

Afmæliskylfingur dagsins er japanski kylfingurinn Kaname Yokoo. Hann er fæddur 24. júní 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Billy Caspar (uppnefndur Buffalo Bill) 24. júní 1931 (hefði orðið 91 ár


Golf1.is

LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open


25. júní 2022. - 01:37

Atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru báðar með í móti vikunnar á LET: Czech Ladies Open. Mótið fer fram dagana 24.-26. júní 2022 í Royal Beroun golfklúbbnum í Tékklandi. Eftir 1. dag er Guðrún Brá T-81, e


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022


25. júní 2022. - 01:27

Afmæliskylfingur dagsins er Flory van Donck. Van Donck var fæddur 23. júní 1912 og hefði því orðið 110 ára í dag en hann lést fyrir 30 árum þ.e. 14. janúar 1992. Litið er á Van Donck sem besta belgíska kylfing, sem nokkru sinni hefir verið uppi. Han


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!


23. júní 2022. - 00:32

LIV Golf Series sendi frá sér lista yfir 45 leikmenn, sem munu keppa í Pumpkin Ridge í Oregon 1.-3. júlí n.k. í 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar. Eftir er að tilkynna hverjir verða 3 síðustu kylfingar inn í mótið Eins og verið hefir í fré


Golf1.is

Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu


23. júní 2022. - 00:07

GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir eru úr leik í holukeppnishluta Opna breska áhugamannamótsins. Perla Sól, sem er aðeins 15 ára gömul, mætti Ingrid Lindblad frá Svíþjóð í dag, en hún er í 2. sæti á heimslista áhuga


Golf1.is

EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag


22. júní 2022. - 21:34

Hlynur Bergsson, GKG, hefur leik í dag, 22. júní 2022 á Evrópumóti áhugakylfinga í keppni einstaklinga. Mótið fer fram á Parador Campo de Golf El Saler vellinum í Valencia á Spáni. Mótið stendur dagana 22.-25. júní 2022. Völlurinn er einn af allra þe


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022


22. júní 2022. - 16:02

Afmæliskylfingur dagsins er Kristinn J. Gíslason. Kristinn er fæddur 22. júní 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Kristinn er kvæntur Elísabetu Erlendsdóttur og er faðir ofurkylfinganna Alfreðs Brynjar og Ólafíu Þórunnar, sem er m.a. fyrsti ís


Golf1.is

Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu


22. júní 2022. - 10:32

Ragnhildur Kristinsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, báðar úr GR, komust áfram í 64 manna úrslit á Opna breska áhugamannamótinu, sem fram fer á Hunstanton vellinum á austurströnd Englands, 20.-25. júní 2022. Mótið er eitt af allra sterkustu áhug


Golf1.is

Brooks Koepka dregur sig úr Travelers


22. júní 2022. - 09:52

Margir eiga erfitt með að trúa að Brooks Koepka sé að yfirgefa PGA Tour og flytja sig yfir til nýju sádí-arabísku ofurgolfdeildarinnar, LIV Golf Series. Það sem bent hefir verið á í því sambandi er að Brooks sé skráður til leiks í einu móta PGA Tour


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni


21. júní 2022. - 21:37

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur tilkynnt hvaða leikmenn skipa landslið Íslands í karla-, kvenna-, pilta- og stúlknaflokki á Evrópumótunum í liðakeppni 2022. Karla-, kvenna- og stúlknaliðin eru í efstu deild en piltalan


Golf1.is

GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!


21. júní 2022. - 21:29

Næsta sunnudag 26. júní 2022 verður haldið Opna Fiskmarkaðsmótið á Skagaströnd. Þetta er einstakt tækifæri til þess að kynnast Háagerðisvelli, ef þið hafið ekki enn spilað hann og taka þátt í skemmtilegu móti! Ræst er út af öllum teigum kl. 10:00 Skr


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth – 21. júní 2022


21. júní 2022. - 18:24

Afmæliskylfingur dagsins er Carly Booth. Carly er fædd 21. júní 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Árið 2009, þá 17 ára varð hún yngsti skoski kvenkylfingurinn til þess að komast á LET. Á ferli sínum hefir hún sigrað 3 sinnum á LET og eins einu


Golf1.is

LIV: Brooks Koepka nýjasti kylfingurinn á nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðinni


21. júní 2022. - 14:14

Sagt er að bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka hafi „verið í viðræðum“ við LIV Golf „í marga mánuði“ og er búist við tilkynningu um flutning hans í þessari viku. Fyrrum Ryder Cup liðsfélagi Brooks, Dustin Johnson, samdi nýlega við nýju ofurgolfmóta


Golf1.is

LPGA: Jennifer Kupcho sigraði á Meijer Classic e. 3 kvenna bráðabana


21. júní 2022. - 09:49

Það var hin bandaríska Jennifer Kupcho, sem sigraði á Meijer Classic mótinu. Mótið fór fram dagana 16-19. júní 2022 í Belmont, Michigan. Eftir hefðbundið spil voru 3 efstar og jafnar: Jennifer Kupcho, Leona Maguire frá Írlandi og hin bandaríska Nelly


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Crystal Fanning – 20. júní 2022


20. júní 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Crystal Fanning. Crystal fæddist 20. júní 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Hún var klúbbmeistari Coolangatta and Tweed Heads golfklúbbsins í NSW, Ástralíu 3 ár í röð, frá þvi hún var 15 ára. Síðan spilaði Fanning í


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Opna bandaríska 2022: Matt Fitzpatrick sigraði!


20. júní 2022. - 08:27

Það var Matt Fitzpatrick(oft bara kallaður Fitz), sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska 2022. Sigurskor Fitz var 6 undir pari, 274 högg (68 70 68 68). Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Fitz voru þeir Will Zalatoris og Scottie Scheffler. Hide


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Bjarki hafa lokið leik á Kaskáda Golf Challenge


19. júní 2022. - 22:12

Mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu var Kaskáda Golf Challenge. Mótið fór fram á Kaskáda Golf Resort, í Brno, Tékklandi, dagarna 16.-19. júní 2022 og lauk í dag Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Péturss


Golf1.is

Íslandsmótið í holukeppni 2022: Saga og Sigurður Bjarki Íslandsmeistarar!!!


19. júní 2022. - 21:49

Saga Traustadóttir, GKG, og Sigurður Bjarki Blumenstein, GR, eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2022. Úrslitin réðust í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Þetta er í annað sinn sem Saga fagnar þessum titli en þetta er fyrsti titill Sigurðar Bjarka á GSÍ m


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sjöfn Björnsdóttir – 19. júní 2022


19. júní 2022. - 21:42

Það er Sjöfn Björnsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sjöfn er fædd 19. júní 1957 og á því 65 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn Sjöfn Björnsdóttir –


Golf1.is

Opna bandaríska 2022: Zalatoris og Fitz efstir f. lokahringinn


19. júní 2022. - 01:22

Tveir kylfingar eru efstir og jafnir fyrir lokahring Opna bandaríska, þeir Will Zalatoris og Matt Fitzpatrick. Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 4 undir pari, 206 höggum; Zalatoris (69 70 67) og Fitz (68 70 68). Spennandi að sjá hvort Zalatoris


Golf1.is

NGL: Axel náði ekki niðurskurði á Junet Open


18. júní 2022. - 22:59

Axel Bóasson, GK, tók þátt á Junet Open, sem er mót á Ecco-mótaröðinni sem er hluti af Nordic Golf League. Því miður náði Axel ekki í gegnum niðurskurð að þessu sinni, lék á samtals 5 yfir pari, 149 höggum (74 75). Niðurskurður miðaðist við samtals 2


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Bjarki luku 3. hring á Kaskáda Golf Challenge


18. júní 2022. - 22:47

Mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu er Kaskáda Golf Challenge. Mótið fer fram á Kaskáda Golf Resort, í Brno, Tékklandi, dagarna 16.-19. júní 2022. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (25/2022)


18. júní 2022. - 22:29

Í dag réðust úrslit í 8-manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi 2022. Keppnin fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ, hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, en Golfsamband Íslands er framkvæmdaraðili mótsins. Aðstæður voru nokkuð krefjandi og tölverðu


Golf1.is

Íslandsmótið í holukeppni 2022: Úrslit í 8 manna úrslitum


18. júní 2022. - 22:29

Í dag réðust úrslit í 8-manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi 2022. Keppnin fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ, hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, en Golfsamband Íslands er framkvæmdaraðili mótsins. Aðstæður voru nokkuð krefjandi og tölverðu


Golf1.is

LET: Brontë Law


18. júní 2022. - 21:32

Aramco Team Series London, fór fram dagana 16.-18. júní 2022 á Centurion vellinum í London. Mótið er bæði einstaklings- og liðakeppni. Í einstaklingskeppninni sigraði enski kylfingurinn Brontë Law, en hún lék á samtals 9 undir pari, 210 höggum (68 71


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Valgerður Kristín Olgeirsdóttir – 18. júní 2022


18. júní 2022. - 18:42

Afmæliskylfingur dagsins er Valgerður Kristín Olgeirsdóttir. Valgerður Kristín er er fædd 18. júní 1955 og á því 67 ára afmæli í dag! Valgerður Kristín hefir m.a. farið holu í höggi, en það afrekaði hún 10. júlí 2012 þ.e. fyrir u.þ.b. 10 árum. Komast


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Bjarki komust g. niðurskurð á Kaskáda Golf Challenge


17. júní 2022. - 17:27

Mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu er Kaskáda Golf Challenge. Mótið fer fram á Kaskáda Golf Resort, í Brno, Tékklandi, dagarna 16.-19. júní 2022. Fjórir íslenskir kylfingar taka þátt í mótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Svala Vignisdóttir – 17. júní 2022


17. júní 2022. - 17:12

Afmæliskylfingur dagsins er Svala Vignisdóttir. Svala er fædd 17. júní 1961 og á því 61 árs afmæli í dag. . Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið: Svala Vignisdóttir (61 árs – Innile


Golf1.is

Gleðilegan 17. júní 2022!


17. júní 2022. - 14:47

Gleðilegan Þjóðhátíðardag! Golf 1 óskar lesendum sínum, kylfingum sem öðrum gleðilegs Þjóðhátíðardags! Á þessum degi fagna Íslendingar fæðingu Jóns Sigurðssonar frelsishetju Íslands í sjálfstæðisbaráttunni, en á fæðingardegi hans 1944 var lýðveldið Í


Golf1.is

Opna bandaríska 2022: Adam Hadwin leiðir e. 1. dag


17. júní 2022. - 01:19

Í dag hófst í Brookline, Massachusetts 122. Opna bandaríska risamótið. Eftir 1. dag leiðir kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin, en hann lék á 4 undir pari, 66 höggum. Fimm kylfingar deila 2. sætinu en það eru: Rory McIlroy og síðan 4 fremur óþekktir k


Golf1.is

„Golfdagurinn á Norðurlandi“ sló í gegn hjá kylfingum á öllum aldri


16. júní 2022. - 20:37

„Golfdagurinn á Norðurlandi“ fór fram þriðjudaginn 14. júní 2022, á Sauðárkróki. Viðburðurinn fór fram á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki og er „Golfdagurinn á Norðurland“ annar viðkomustaðurinn á þessu sumri í samstarfsverkefninu sem GSÍ, KPMG og PGA s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Phil Mickelson –—- 16. júní 2022


16. júní 2022. - 16:04

Það er Phil Mickelson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Mickelson er fæddur 16. júní 1970 í San Diego, Kaliforníu og á því 52 ára afmæli í dag!!! Mickelson er nú nr. 77 á heimslistanum. Mickelson er í 9. sæti yfir þá sem sigrað hafa oftast PGA Tour m


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Justin Leonard – 15. júní 2022


15. júní 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er bandaríski kylfingurinn Justin Leonard. Justin sem heitir fullu nafni Justin Charles Garrett Leonard fæddist í Dallas, Texas 15. júní 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Leonard gerðist atvinnumaður í golfi 1994. Á þeim


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Davíð Rúnar ——– 14. júní 2022


14. júní 2022. - 20:22

Afmæliskylfingur dagsins er Davíð Rúnar (Dabbi Rún). Davíð Rúnar er fæddur 14. júní 1971 og á því 51 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Davíðs Rúnars til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Davíð Rúnar (51 árs – Innile


Golf1.is

Íslendingarnir 3 úr leik á Opna breska áhugamannamótinu


14. júní 2022. - 20:17

Þrír íslenskir kylfingar tóku þátt í Opna breska áhugamannamótinu (The Amateur Championship). Þetta voru þeir: Hlynur Bergsson (GKG), Kristófer Karl Karlsson (GM) og Hákon Örn Magnússon (GR). Alls eru 288 keppendur og eru þeir allir í fremstu röð áh


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Særós Eva Óskarsdóttir – 13. júní 2022


13. júní 2022. - 16:04

Það er Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Særós Eva er fædd 13. júní 1995 og á því 27 ára afmæli í dag. Særós Eva var í afrekskylfingahóp GSÍ; spilar á Mótaröð þeirra bestu lék í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Bosto


Golf1.is

LPGA: Brooke Henderson sigraði á Shoprite Classic


13. júní 2022. - 15:44

Kanadíski kylfingurinn Brooke Henderson vann í gær 11. titil sinn á LPGA, þ.e. á Shoprite Classic. Shoprite Classic mótið fór fram í Galloway, New Jersey, 10.-12. júní 2022. Eftir að búið var að spila keppnishringina 3 var Brooke efst og jöfn bandarí


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022 (2): Logi Sigurðsson – GS – sigraði í fl. 19-21 árs pilta


13. júní 2022. - 15:27

Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í piltaflokki 19-21 ára luku 11 piltar keppni. Sigurvegari varð Logi Sigurðsson, GS. Sigurskor hans var 2 yfir pari, 215 högg (73 69 73). H


Golf1.is

LET Access: Momoka Kobori sigraði á Montauban Ladies Open


13. júní 2022. - 12:12

Það var hin ný-sjálenska Momoka Kobori, sem sigraði á Montauban Ladies Open. Mótið fór fram í Golf de Montauban í Montauban, Frakklandi, dagana 10.-12. júní 2022. Sigurskor Kobori var 10 undir pari, 206 högg (69 69 68) og átti hún 3 högg á þá sem var


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022 (2): Sara Kristins – GM – sigraði í fl. 17-18 ára stúlkna


13. júní 2022. - 10:37

Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í stúlknaflokki 17-18 ára luku 12 stúlkur keppni. Sigurvegari varð Sara Kristinsdóttir, GM. Sigurskor Söru var 23 yfir pari. Hér að neðan m


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022 (2): Jóhann Frank – GR – sigraði í fl. 17-18 ára pilta


13. júní 2022. - 08:42

Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í piltaflokki 17-18 ára luku 22 piltar keppni. Sigurvegari varð Jóhann Frank Halldórsson, GR. Sigurskor hans var 220 högg (76 72 72) Hér að


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022 (2): Markús Marelsson – GK – sigraði í fl. 15-16 ára drengja


13. júní 2022. - 01:04

Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í drengjaflokki 15-16 ára luku 36 drengir keppni. Sigurvegari varð Markús Marelsson, GK. Sigurskor hans var 4 undir pari, 138 högg (68 70).


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2022 (2): Perla Sól – GR – sigraði í fl. 15-16 ára telpna


13. júní 2022. - 00:14

Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í telpuflokki 15-16 ára luku 21 telpa keppni. Sigurvegari varð Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR. Sigurskor Perlu Sól var 2 yfir pari, sem er


Golf1.is

PGA: Rory varði titil sinn á RBC Canadian Open!


12. júní 2022. - 22:07

Það var Rory McIlroy sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Canadian Open. Þar með varði hann titil sinn frá árinu 2019; en mótið féll niður 2020 og 2021 vegna Covid-19. Sigurskor Rory var 19 undir pari, 261 högg (66 68 65 62). Fyrir sigurinn hlaut Rory


Golf1.is

LET: Linn Grant með sögulegan sigur á Volvo Car Scandinavian Mixed mótinu


12. júní 2022. - 21:04

Linn Grant frá Svíþjóð innsiglaði sögulegan sigur á Volvo Car scandinavian Mixed mótinu, sem báðar móta- raðir þ.e. Evrópumótröð kvenna annars vegar og hins vegar Evrópumótaröð karla stóðu að. Mótið fór fram í Halstad golfklúbbnum í Svíþjóð, dagana 9


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is