Kylfingur.is

Augusta National völlurinn ekki í sínu besta standi


27. september 2020. - 11:06

Undir venjulegum kringumstæðum er fyrsta risamót ársins Masters mótið og er það alltaf haldið í byrjun apríl. En vegna ástandsins í heiminum í vor var mótið fært og fer það nú fram dagana 12.-15. nóvember næstkomandi. Að venju er leikið á Augusta National vellinum. Fyrir helgi birtust myndir af v...


Golf1.is

GL: Valdís Þóra og Hannes Marinó klúbbmeistarar 2020


27. september 2020. - 09:32

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis 2020 fór fram dagana 6.-11. júlí 2020. Klúbbmeistarar GL 2020 eru þau Hannes Marinó Ellertsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 146 og léku þeir í 16 flokkum. Sjá má öll úrslit meist


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Eiríkur Þór og Kristján – 26. ágúst 2020 – Uppskrift af afmælisbrownies fylgir!!!


27. september 2020. - 09:32

Afmæliskylfingar dagsins eru Eiríkur Þór Hauksson og Kristján Vigfússon. Eiríkur Þór er fæddur 26. ágúst 1975 og á því 45 ára afmæli. Kristján er fæddur 26. ágúst 1965 og á 55 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska


Golf1.is

Unglingamótaröðin 2020 (5): Úrslit úr Íslandsmótinu í höggleik


27. september 2020. - 07:49

Fimmta og síðasta mótið á Unglingamótaröð GSÍ 2020 fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili, dagana 21.-23. ágúst 2020. Á besta heildarskorinu á Íslandsmótinu varð Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, en hann lék hringina 3 á flottum 7 undir pari,


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Úlfar Jónsson —– 25. ágúst 2020


27. september 2020. - 06:44

Afmæliskylfingur dagsins er Úlfar Jónsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari. Úlfar er fæddur 25. ágúst 1968 og á því 52 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Úlfar Jón


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sam Torrance —- 24. ágúst 2020


27. september 2020. - 06:42

Afmæliskylfingur dagsins er Sam Torrance, OBE. Torrance er fæddur í Largs, Skotlandi 24. ágúst 1953 og á því 67 ára afmæli í dag!!! Torrance gerðist atvinnumaður í golfi 16 ára og hefir á ferli sínum sigrað 43 sinnum þar af í 21 skipti á Evrópumótarö


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

PGA: DJ sigraði á Northern Trust!


27. september 2020. - 06:34

Það var Dustin Johnson (DJ) sem sigraði á Northern Trust, móti vikunnar á PGA Tour. Mótið fór fram 20.-23. ágúst 2020 Í Norton, MA. Sigurskor DJ er annað lægsta heildarskor í sögu mótaraðarinnar, en hann lék á glæsilegum 30 undir pari, 254 högg (67 6


Kylfingur.is

Stúlknalandsliðið endaði í 16. sæti á EM


26. september 2020. - 18:29

Stúlknalandslið Íslands í golfi endaði í 16. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Borsa golfvellinum á Green Resort í Slóvakíu. Fyrsta keppnisdaginn var leikinn höggleikur þar sem þrjú bestu skorin í hverju liði töldu og komust 8 efstu þjóðirnar í A-riðil. Liðin sem enduðu í sætum 9-16 ...


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Rai leiðir fyrir lokahringinn


26. september 2020. - 18:24

Englendingurinn Aaron Rai er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Opna írska mótinu sem fer fram á Evrópumótaröð karla í golfi. Rai er á 8 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina en hann lék þriðja hring mótsins á 3 höggum undir pari í dag. Rai er í leit að sínum öðrum titli á móta...


Golf1.is

Evróputúrinn: Langasque sigraði í Wales!


26. september 2020. - 18:02

Það var franski kylfingurinn Romain Langasque, sem stóð uppi sem sigurvegari á ISPS Handa Wales Open. Mótið fór fram dagana 20.-23. ágúst 2020 í The Celtic Manor Resort, í The City of Newport í Wales. Finninn Sami Välimäki varð í 2. sæti, 2 höggum á


Golf1.is

LPGA: 1. risamótssigur Popov!


26. september 2020. - 17:47

Hin þýska Sophia Popov sigraði á 1. risamóti ársins hjá konunum, AIG Women´s Open, sem fram fór dagana 20.-23. ágúst í Troon, Skotlandi. Þetta er fyrsti risatitill Popov. Sigurskor Popov var samtals 7 undir pari, 277 högg (70 – 72 – 67 – 68). Sigurla


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Kjartansdóttir – 23. ágúst 2020


26. september 2020. - 16:42

Afmæliskylfingur dagsins er Auður Kjartansdóttir. Auður er fædd 23. ágúst 1991 og er því 29 ára í dag! Hún er klúbbmeistari Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2013, 2014, 2015 og 2016 eða 4 ár í röð!!! Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Auði með því að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (33/2020)


26. september 2020. - 16:32

Hér er einn sem segja verður á ensku: A little girl was at her first golf lesson when she asked an interesting question… Q: “Is the word spelled P-U-T or P-U-T-T?” She asked her instructor. A: “P-U-T-T is correct,” the instructor replied. “P-U-T mean


Kylfingur.is

Tap gegn Austurríki | Leikur um 15. sæti framundan


26. september 2020. - 10:19

Íslenska stúlknalandsliðið í golfi leikur úrslitaleik um 15. sæti á EM áhugakylfinga sem fer fram í Slóvakíu um þessar mundir. Íslenska liðið kláraði í dag leik gegn Austurríki sem hófst í gær en kláraðist ekki vegna veðurs. Leikurinn fór 2,5-0,5 fyrir Austurríki og því leikur íslenska liðið gegn...


Golf1.is

GÚ: Þorgerður og Bjarki Þór klúbbmeistarar 2020


26. september 2020. - 02:57

Meistaramót GÚ 2020 fór fram dagana 17. og 18. júli s.l. 45 keppendur tóku þátt og kepptu þeir í 6 flokkum. Talsvert rok var báða dagana sem kom niður á frammistöðu keppenda. Klúbbmeistarar urðu Þorgerður Hafsteinsdóttir og Bjarki Þór Davíðsson. Sjá


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Brittany Lang —- 22. ágúst 2020


26. september 2020. - 02:19

Afmæliskylfingur dagsins er Brittany Lang. Brittany fæddist í Richmond, Virginia, 22. ágúst 1985 og á því 35 ára afmæli í dag!!! Brittany var í Solheim Cup liði Evrópu 2013 og m.a. aðeins önnur af 2 til þess að vinna leik sinn í tvímenningsleikum sun


Golf1.is

PGA: Scheffler á 59!


26. september 2020. - 02:14

Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler átti sögulegan 2. hring á Northern Trust mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour. Sjá má kynningu Golf 1 á Scheffler með því að SMELLA HÉR: Hann átti hring upp á 59 glæsihögg og er 12. kylfingurinn í sögu PGA


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir – 24. september 2020


26. september 2020. - 01:34

Það er Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir klúbbmeistari kvenna í GHR (Golfklúbbnum á Hellu) m.a. 2017, 2016 og 2014, sem er afmæliskylfingur dagsins. Katrín er fædd 24. september 1961. Katrín hefir gegnt ýmsum stjórnarstörfum fyrir GHR og er núverandi rit


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Golf 1 níu ára í dag!


26. september 2020. - 01:27

Golf 1 er níu ára í dag, þ.e. 9 ár eru frá því að fyrsta fréttin birtist á Golf 1 golffréttavefnum. Það var frétt í greinaflokknum „Frægir kylfingar“ og um John F. Kennedy 35. forseta Bandaríkjanna, sem enn í dag þykir, að öðrum ólöstuðum, fremstur í


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jodie Kidd – 25. september 2020


26. september 2020. - 01:02

Afmæliskylfingur dagsins er Jodie Kidd. Jodie Kidd fæddist 25. september 1978 í Guildford í Englandi og er því 42 ára í dag. Aðrir frægir kylfingar eru: Michael Douglas, 25. september 1944 (76 ára); Jón Halldórsson, 25. september 1954 (66 ára); Ystik


Kylfingur.is

Kristín Pálsdóttir - minningarorð


25. september 2020. - 21:24

Krist­ín Hall­dóra Páls­dótt­ir, hjúkrunarfræðingur og afrekskylfingur, lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2020. Kristín fæddist 14. maí 1945 í Hafnarfirði og var 75 ára þegar hún lést. Hún var m.a. hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Hafnarfirði og síðar framkvæmdastjóri sömu stofnunar...


Kylfingur.is

Örninn á Hellu - síðasta mótið á mótaröð öldunga


25. september 2020. - 21:24

Opna Örninn golfmótið fer fram á Hellu n.k. sunnudag og hefst kl. 9:00. Mótið er síðasta mót ársins á mótaröð eldri kylfinga og er mikil keppni í öllum flokkum. Glæsileg verðlaun í boði Örninn golfverslun: sæti í höggleik, kk og kvk - 35.000 gjafabréf sæti í punktum, kk og kvk - 35.000 gjafabr...


Kylfingur.is

Íslenska liðið náði ekki að klára fyrir myrkur


25. september 2020. - 21:19

Íslenska stúlknalandsliðið í golfi lék í dag gegn austurríska landsliðinu á Evrópumóti áhugakylfinga sem fer fram í Slóvakíu um þessar mundir. Vegna veðurs var ekki hægt að klára leikinn í dag en hann verður kláraður á morgun. Íslensku stúlkurnar leika í B-riðli í mótinu eftir að hafa endað í 15....


Kylfingur.is

Evrópumótaröð karla: Soderberg fær ekki að halda áfram


25. september 2020. - 19:19

Evrópumótaröð karla hefur dregið Sebastian Soderberg úr leik á Opna írska mótinu eftir að Svíinn fékk tilkynningu um einstakling í hans umhverfi sem hafði fengið jákvætt úr Covid-19 prófi. Tilkynningin barst í gær, fimmtudag, eftir að Sebastian hafði klárað fyrsta hringinn. Líkt og aðrir keppendu...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Íslandsmeistarinn á meðal 30 efstu


25. september 2020. - 15:37

Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafnaði í 29. sæti á Lavaux Ladies Open-mótinu. Er mótið hluti af LET-Access-mótaröðinni. Lék Guðrún á samtals fjórum höggum yfir pari.


Kylfingur.is

Guðrún Brá endaði í 29. sæti


25. september 2020. - 13:41

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lauk í dag leik á Lavaux Ladies Open mótinu sem fór fram á LET Access mótaröðinni í Sviss. Guðrún lék lokahring mótsins á höggi undir pari og endaði í 29. sæti á 4 höggum yfir pari í heildina. Í dag fór þriðji og síðasti keppnisdagur mótsins fram og lék Guðrún sitt b...


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Björk Birgisdóttir – 21. ágúst 2020


25. september 2020. - 08:02

Afmæliskylfingur dagsins er Anna Björk Birgisdóttir. Hún fæddist 21. ágúst 1966 og á því 54 ára afmæli í dag!!! Hún er í kvennanefnd Golfklúbbs Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Önnu Björk til ham


Golf1.is

Tveir með ása á Hvaleyrinni!


25. september 2020. - 07:52

Tveir hafa með skömmu millibili fengið ása á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Gísli Vagn Jónsson fór holu í höggi á 10. braut Hvaleyrarinnar þann 12. ágúst sl. Gísli Vagn notaði 6-járn en 10. braut er 142 m löng af gulum. Þann 16. ágúst sl. fór Kristján


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Zac Blair —— 20. ágúst 2020


25. september 2020. - 07:29

Afmæliskylfingur dagsins er Zac Blair. Hann er fæddur 20. ágúst 1990 í Salt Lake City, Utah og á því 30 ára stórafmæli í dag. Blair var í Freemont High School og síðan í Brighm Young University, þar sem hann spilaði í bandaríska háskólagolfinu. Hann


Golf1.is

Brooks Koepka frá keppni vegna meiðsla


25. september 2020. - 07:17

Fjórfaldur risamótsmeistari Brooks Koepka hefir sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ekki munu keppa meir það sem eftir er ársins 2020, vegna meiðsla. Í þeim 10 mótum sem hann hefir spilað í á PGA Tour nú í ár hefir hann aðeins náð að komast


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Steingrímsson – 19. ágúst 2020


25. september 2020. - 07:02

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Steingrímsson. Guðjón er fæddur 19. ágúst 1967 og á því 52 ára afmæli í dag!!! Guðjón var í hinum frábæra ´67 árgangi í Víðisstaðaskóla og er í Golfklúbbnum Keili (GK) í Hafnarfirði. Hann á soninn Arnór og dótturina


Golf1.is

GE: Hanna og Magnús klúbbmeistarar 2020


25. september 2020. - 06:54

Fyrsta meistararmót Golfklúbbsins Esju fór fram á Brautarholtsvelli 13.-15. ágúst sl. Klúbbmeistarar Esju 2020 eru þau Hanna Lóa Skúladóttir og Magnús Lárusson. Helstu úrslit í flokkunum 3, sem keppt var í voru eftirfarandi: Kvennaflokkur: 1 sæti Ha


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Guðmundur Þorleifsson – 18. ágúst 2020


25. september 2020. - 06:42

Það er Stefán Guðmundur Þorleifsson, sem á afmæli í dag. Hann er fæddur 18. ágúst 1916 og er því 104 ára í dag. Stefán er í Golfklúbbi Neskaupsstaðar, (GN). Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Reykjavík Reykvíkingur (96 ára); Egill Egil


Golf1.is

LPGA: Lewis sigraði á Opna skoska


25. september 2020. - 06:37

Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open, eða Opna skoska hjá konunum, fór fram dagana 14.-16. ágúst og lauk í gær. Sigurvegari mótsins var hin bandaríska Stacy Lewis. Hún lék keppnishringina 3 á samtals 5 undir pari, 279 höggum, líkt og 3


Golf1.is

PGA: Herman sigraði á Wyndham


25. september 2020. - 06:17

Það var Jim Herman, sem sigraði á Wyndham Championship, móti vikunnar á PGA Tour, sem lauk í kvöld. Mótið fór fram dagana 13.-16. ágúst í Sedgefield CC í Greensboro, Norður-Karólínu. Sigurskor Herman, sem er mikill vinur Trump forseta, var 21 undir p


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vífill Karlsson —— 16. ágúst 2020


25. september 2020. - 05:52

Afmæliskylfingur dagsins er Vífill Karlsson. Hann er fæddur 16. ágúst 1948 og því 72 árs afmæli í dag. Vífill er í Golfklúbbnum á Höfn í Hornafirði (GHH). Honum hefir gengið vel í opnum mótum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Unglingamótaröðin 2020 (4): Úrslit í Íslandsmótinu í holukeppni


25. september 2020. - 05:47

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram á Hólmsvelli í Leiru, dagana 14.-16. ágúst 2020 og lauk því í dag. Skipting sigursætanna 24 (þ.e. 3 efstu sætin í flokkunum 8) eftir klúbbum var eftirfarandi: 1. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur 9 2.-3. sæti Go


Golf1.is

Rory orðinn pabbi!


25. september 2020. - 04:59

Rory McIlroy er orðinn pabbi og tilkynnti um fæðingu dóttur sinnar, sem hlotið hefir nafnið Poppy Kennedy McIlroy, á samfélagsmiðlum. Þar sagði hann m.a.: „Poppy Kennedy McIlroy fæddist 31. ágúst kl. 12:15 pm.“ „Hún er ást lífs okkar. Móður og barni


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (32/2020)


25. september 2020. - 04:32

Georg er 73 ára og spilar golf á hverjum degi. Eftir einn hringinn segir hann við konuna sína: „Í dag gekk þetta aftur frábærlega, aðeins augun eru að trufla mig, ég sé bara ekki hvar sumir boltarnir lenda og finn þá ekki.“ „Hafðu þá Pétur bróður sem


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Lilja G. Gunnarsdóttir – 23. september 2020


25. september 2020. - 03:54

Afmæliskylfingur dagsins er fædd 23. september 1967 og á því 53 ára afmæli í dag. Margt stórkylfinga er í kringum hana. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Lilju til hamingju með afmælið Innilega til hamingju með


Golf1.is

Björn Viktor sigurvegari Unglingaeinvígisins!


25. september 2020. - 03:47

Unglingaeinvígið í Mosó fór fram í dag, 18. september 2020 í 16. sinn. Mótið bar nú heitið: Titleist Unglingaeinvígið 2020. Sigurvegari varð Björn Viktor Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Björn Viktor sigraði með fugli á lokaholunni, en lo


Golfkastið

US Open og fleira - Af hverju vann Bryson?


25. september 2020. - 01:15

Spjöllum um ný liðið US Open mót og ræðum af hverju vann Bryson með 6 höggum? Einnig ræðum við stöðuna hjá Gumma og Hadda.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Naumt tap gegn Póllandi


24. september 2020. - 21:54

Íslenska stúlknalandsliðið í golfi tapaði í dag gegn pólska landsliðinu á Evrópumóti áhugakylfinga sem er fram í Slóveníu. María Eir Guðjónsdóttir og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir spiluðu saman í fjórmenningnum og unnu leikinn á 18. holu, 1/0. Í lokaleiknum tapaði Andrea Ásmundsdóttir 6/5. Staðan ...


Kylfingur.is

Guðrún Brá komst áfram í Sviss


24. september 2020. - 14:54

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK komst í dag í gegnum niðurskurðinn á Lavaux Ladies Open mótinu sem er hluti af LET Access mótaröðinni, þeirri næst sterkustu í Evrópu. Guðrún Brá lék annan hringinn í Sviss á 5 höggum yfir pari og er samtals á því skori eftir tvo daga. Hringur dagsins var nokkuð s...


Kylfingur.is

48 risatitlar á einni mynd


24. september 2020. - 12:19

Tiger Woods kynnti á dögunum nýjasta golfvöllinn sinn, Paynes Valley, þar sem hann fékk félga sína af mótaröðinni ásamt eldri goðsögnum til að spila með sér. Nánar er hægt að lesa um það hér. Kylfingarnir sem spiluðu með Woods voru þeir Justin Rose, Justin Thomas og Rory McIlroy og auk þeirra sl...


Kylfingur.is

Stúlknalandsliðið endaði í 15. sæti í höggleiknum


23. september 2020. - 21:34

Íslenska stúlknalandsliðið í golfi hóf í dag leik á Evrópumóti landsliða sem fer fram í Slóvakíu. Í dag léku liðin höggleik en næstu daga fer holukeppni fram þar til úrslitin ráðast þann 26. september. Íslenska liðið endaði í 15. sæti í höggleiknum sem þýðir að liðið leikur í B-riðli næstu daga o...


Kylfingur.is

Lék fyrsta hringinn á pari


23. september 2020. - 17:24

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lék í dag fyrsta hringinn á Lavaux Ladies Open mótinu á parinu. Guðrún er jöfn í 21. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Alls hófu 74 kylfingar leik í morgun í Sviss í mótinu sem er hluti af LET Access mótaröðinni í golfi, þeirri næst sterkustu í Evrópu. Guðrún fór snem...


Kylfingur.is

Myndband: Tiger frumsýndi nýja golfvöllinn sinn


23. september 2020. - 10:44

Tiger Woods fékk stórkylfingana Jack Nicklaus, Gary Player, Justin Thomas, Justin Rose og Rory McIlroy með sér í lið til að frumsýna nýjan golfvöll sem hann hannaði, Paynes Valley, og er óhætt að segja að völlurinn hafi litið vel út. Woods og fyrirtækið hans TGR Design hönnuðu völlinn sem er sta...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Guðrún Brá keppir á Lavaux Ladies Open


22. september 2020. - 19:54

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK hefur leik á Lavaux Ladies Open mótinu á morgun, miðvikudag. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni, þeirri næst sterkustu í Evrópu. Fyrir mót vikunnar er Guðrún í 16. sæti á stigalista mótaraðarinnar en hún hefur leikið í tveimur mótum í ár og ...


Kylfingur.is

DeChambeau: Ég vann golfvöllinn


22. september 2020. - 15:29

Bryson DeChambeau sigraði um helgina á Opna bandaríska mótinu sem fór fram á hinum erfiða Winged Foot golfvelli í Bandaríkjunum. DeChambeau var sá eini í mótinu sem endaði undir pari en hann spilaði samtals á 6 höggum undir pari, sex höggum betur en Matt Wolff sem endaði annar. DeChambeau var ...


MBL.is

Fór upp um þrjátíu og tvö sæti


22. september 2020. - 10:09

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, fór upp um þrjátíu og tvö sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa hafnað í 18. - 23. sæti á Opna portúgalska mótinu.


Kylfingur.is

Stúlknalandsliðið hefur leik á EM á miðvikudaginn


22. september 2020. - 09:55

Stúlknalandslið Íslands í golfi hefur leik á miðvikudaginn á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Borsa golfvellinum á Green Resort í Slóvakíu. Alls eru fjórtán þjóðir sem taka þátt en keppnin hefst miðvikudaginn 23. september og úrslitin ráðast 26. september. Fyrsta keppnisdaginn er leikin...


Kylfingur.is

Guðmundur aldrei verið ofar á heimslistanum


21. september 2020. - 17:14

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur leikið vel undanfarnar vikur og hefur fyrir vikið flogið upp heimslista karla í golfi. Guðmundur endaði um helgina í 18. sæti á Opna portúgalska mótinu sem var sameiginlegt mót Áskorenda- og Evrópumótaraðarinnar. Tveimur vikum áður endaði Guð...


Kylfingur.is

Twitter: Nicklaus og fleiri óska DeChambeau til hamingju með sigurinn


21. september 2020. - 15:49

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau sigraði á sunnudaginn á sínu fyrsta risamóti þegar hann lék á 6 höggum undir pari á Opna bandaríska mótinu. Hinn umdeildi DeChambeau hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði en hann hefur bætt á sig nokkrum kílóum til þess að bæta högglengd sína og er nú að...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann


21. september 2020. - 13:03

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina.


Kylfingur.is

LPGA: Hall sigraði eftir bráðabana


21. september 2020. - 10:04

Englendingurinn Georgia Hall sigraði um helgina á Cambia Portland Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröð kvenna í golfi. Hall fagnaði sigri eftir bráðabana gegn Ashleigh Buhai en þær höfðu leikið hringina þrjá á 12 höggum undir pari. Hall fékk par á annarri holu bráðabanans en myndband af því...


Kylfingur.is

Heimslisti karla: DeChambeau færist upp í 5. sæti


21. september 2020. - 09:44

Sigurvegari helgarinnar, Bryson DeChambeau, færist upp í 5. sæti á heimslista karla sem hefur verið uppfærður eftir næst síðasta risamót ársins, Opna bandaríska mótið, sem fór fram um helgina. DeChambeau lék á alls oddi í mótinu og fagnaði að lokum sex högga sigri en hann var eini keppandi mótsin...


Vísir.is - Golf

Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum


21. september 2020. - 08:03

Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum.


Kylfingur.is

DeChambeau bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína


20. september 2020. - 22:40

Það má með sanni segja að Bryson DeChambeau hafi borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á lokadegi Opna bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrr í kvöld. Hann var eini kylfingurinn sem lék undir pari í dag og er það aðeins í fjórða skiptið sem það gerist í sögu mótsins að sigurvegari mótsins sé ...


Kylfingur.is

Besti árangur Guðmundar á Evrópumótaröðinni staðreynd


20. september 2020. - 22:29

Lokadagur Open de Portugal mótsins fór fram í dag en vegna slæms veðurs fyrr um helgina þurfti leika tvo hringi í dag. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var á meðal keppenda og endaði hann mótið jafn í 20. sæti. Mótið var hluti af Evrópumótaröð karla og Áskorendamótaröðinni og er þetta besti árangur hans...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

DeCham­beau kom, sá og sigraði á Opna banda­ríska


20. september 2020. - 21:18

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau kom, sá og sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu sem fór fram um helgina. Hann sigraði með þó nokkrum yfirburðum.


MBL.is

Fyrsti sigur DeChambeau á risamóti


20. september 2020. - 22:01

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í New York í kvöld.


MBL.is

Guðmundur á samtals níu undir pari


20. september 2020. - 17:18

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék vel á Opna portúgalska mótinu í golfi sem lauk í dag. Guðmundur Ágúst lék samtals á níu höggum undir pari og fór undir 70 höggin á þremur hringjum af fjórum.


Kylfingur.is

Myndband: Lee dró sig úr leik eftir sex pútt á lokaholunni


20. september 2020. - 13:36

Winged Foot völlurinn hefur reynst keppendum gríðarlega erfiður undanfarna tvo daga og til marks um það þá eru aðeins þrír kylfingar undir pari þegar einum hring er ólokið. Danny Lee er ekki einn af þeim kylfingum sem er undir pari en fyrir lokaholu dagsins var Lee að leika ágætlega og var á þrem...


Kylfingur.is

Nesklúbburinn illa útileikinn eftir slæmt veður


20. september 2020. - 11:30

Það hefur eflaust ekki farið framhjá fólki að veður hefur ekki leikið við landann síðasta sólarhringinn. Mikil úrkoma og sterkir vindar hafa gert fólki lífinu leitt. Nesklúbburinn varð aðeins fyrir barðinu á veðrinu sem gekk yfir í gær og í nótt því í morgun birtu þeir mynd frá fyrstu flötinni. Þ...


Vísir.is - Golf

Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open


20. september 2020. - 09:03

Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
MBL.is

Mikil umskipti á þriðja keppnisdegi


20. september 2020. - 07:45

Mikil umskipti áttu sér stað á þriðja keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins í golfi í gærkvöldi en úrslitin ráðast á lokahringnum í kvöld.


Kylfingur.is

Lee dró sig úr leik eftir sex pútt á lokaholunni


19. september 2020. - 23:49

Winged Foot völlurinn hefur reynst keppendum gríðarlega erfiður undanfarna tvo daga og til marks um það þá eru aðeins þrír kylfingar undir pari þegar einum hring er ólokið. Danny Lee er ekki einn af þeim kylfingum sem er undir pari en fyrir lokaholu dagsins var Lee að leika ágætlega og var á þrem...


Kylfingur.is

Wolff magnaður á þriðja degi Opna bandaríska meistaramótsins


19. september 2020. - 23:34

Kylfingunum fækkar enn sem eru undir pari á Opna bandaríska meistaramótinu en þegar einum hring er ólokið eru aðeins þrír kylfingar undir pari. Einn þeirra er Matthew Wolff en hann gerði sér lítið fyrir og kom í hús á 65 höggum í dag og er einn í efsta sætinu á samtals fimm höggum undir pari. Han...


Kylfingur.is

Guðmundur komst örugglega áfram


19. september 2020. - 20:14

Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst nokkuð örugglega í gegnum niðurskurðinn á Open de Portugal mótinu sem haldið er sameiginlega af Evórpumótaröð karla og Áskorendamótaröðinni. Haraldur Franklín Magnús var einnig á meðal keppenda en hann náði sér ekki á strik og kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Veg...


MBL.is

Tókst ekki að ljúka leik vegna myrkurs


19. september 2020. - 19:50

Ekki tókst að ljúka þriðja hring á Opna portú­galska mót­inu í golfi vegna myrkurs en mótið er liður í Evr­ópu­mótaröðinni, þeirri sterk­ustu í Evr­ópu. Þeir Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son og Har­ald­ur Frank­lín Magnús eru á meðal kylf­inga á mót­inu.


MBL.is

Guðmundur meðal efstu manna í Portúgal


19. september 2020. - 12:30

Atvinnukylfingurinn Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son hefur leikið virkilega vel á Opna portúgalska mótinu í golfi en hann lauk öðrum hring í dag. Mótið er liður í Evr­ópu­mótaröðinni, þeirri sterk­ustu í Evr­ópu. Þeir Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son og Har­ald­ur Frank­lín Magnús eru á meðal kylf­inga á mót­inu.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Vísir.is - Golf

Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open


19. september 2020. - 09:03

Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi.


MBL.is

Tiger Woods úr leik


19. september 2020. - 00:16

Tiger Woods, næstsigursælasti kylfingur allra tíma, komst ekki í gegnum niðurskurð keppenda eftir 36 holur á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fram fer í New York.


Kylfingur.is

Opna bandaríska: Einungis sex kylfingar undir pari


18. september 2020. - 23:19

Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er með eins höggs forystu eftir tvo hringi á Opna bandaríska mótinu sem fer fram á Winged Food golfvellinum. Reed er á 4 höggum undir pari eftir tvo hringi en hann lék annan hringinn á parinu. Masters sigurvegarinn 2018 var einn af fáum kylfingum sem lék á pari eða...


Kylfingur.is

Björn Viktor sigraði á Unglingaeinvíginu í Mos 2020


18. september 2020. - 21:26

Titleist Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli í dag við góðar aðstæður. Allir bestu unglingar landsins mættu til leiks og háðu harða baráttu um titilinn. Eftir forkeppni komust eftirtaldir kylfingar í úrslitaeinvígið sem fór fram núna síðdegis. Guðjón Frans Halldórsson, GKG Perla Sól Sigurbrands...


MBL.is

Frestað í Portúgal vegna veðurs (myndskeið)


18. september 2020. - 17:49

Ekki tókst að ljúka leik á öðrum degi Opna portú­galska mótsins í golfi vegna veðurs. Mótið er liður í Evr­ópu­mótaröðinni, þeirri sterk­ustu í Evr­ópu. Þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús eru á meðal kylfinga á mótinu.


Kylfingur.is

Myndband: Leik frestað í Portúgal


18. september 2020. - 17:15

Vegna veðurs var ekki hægt að klára annan hringinn í dag á Opna portúgalska mótinu sem haldið er á Evrópu- og Áskorendamótaröðinni í golfi. Mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir auk rigningar en hér neðst í fréttinni má sjá hvernig ástandið var á tímabili. Tveir íslenskir kylfingar eru í eld...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Guðrún endaði í 24. sæti í Tékklandi


18. september 2020. - 16:54

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK endaði í dag í 24. sæti á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fór fram dagana 16.-18. september í Tékklandi. Mótið var hluti af LET Access mótaröðinni í golfi, þeirri næst sterkustu í Evrópu. Guðrún Brá lék hringina þrjá í mótinu samtals á 7 ...


MBL.is

Guðrún þremur yfir á lokahringnum


18. september 2020. - 13:23

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafnaði í 24.-27. sæti á Amundi Czech Ladies Challenge golfmótinu sem lauk í Prag í Tékklandi í dag en það er liður í áskorendamótaröð Evrópu, þeirri næststerkustu í álfunni.


Golfkastið

US Open að byrja og EM gekk vel hjá Íslandi


18. september 2020. - 00:30

Ræðum US Open og allt það helsta úr heimi golfsins.


MBL.is

Mun betra skor en búist var við


17. september 2020. - 23:28

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Winged Foot í New York.


Vísir.is - Golf

Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi


17. september 2020. - 22:18

Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag.


Kylfingur.is

Myndband: Tveir fóru holu í höggi á fyrsta degi Opna bandaríska meistaramótsins


17. september 2020. - 22:30

Fyrsti dagur Opna bandaríska meistaramótsins fór fram í dag og er það Justin Thomas sem leiðir eftir fyrsta daginn. Hann lék á 65 höggum og er höggi á undan næstu mönnum. Mótið er leikið á honum erfiða Winged Foot vellinum í New York-fylki að þessu sinni. Það voru tveir kylfingar sem gerðu sér lí...


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Kylfingur.is

Thomas fór best af stað á Opna bandaríska


17. september 2020. - 21:34

Opna bandaríska meistaramótið hófst í dag í New York fylki. Mótið sem upphaflega átti að fara fram í júní er leikið á Winged Foot vellinum. Það var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas sem fór best af stað og er hann höggi á undan næstu mönnum. Skor voru með besta móti í dag og sýndist það best á því...


MBL.is

Hola í höggi á fyrsta keppnisdegi


17. september 2020. - 17:25

Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins sem hófst í New York í dag.


Kylfingur.is

Titleist Unglingaeinvígið fer fram á föstudaginn


17. september 2020. - 17:00

Titleist Unglingaeinvígið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á morgun, föstudaginn 18. september. Allir bestu unglingar landsins hafa boðað komu sína og ljóst að hart verður barist um titilinn. Mótið er boðsmót þar sem stigahæstu kylfingum landsins á mótaröð GSÍ er boðin þátttaka. ...


Kylfingur.is

Frábær byrjun hjá Guðmundi | Haraldur um miðjan hóp


17. september 2020. - 16:25

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 69 höggum á fyrsta hring Open de Portugal mótsins sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Hann er á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn. Haraldur Franklín Magnús er einnig á meðal keppenda og er hann um miðjan hóp eftir hring upp á 74 högg. G...


Kylfingur.is

Guðrúnu Brá fataðist flugið | Komst þó örugglega áfram


17. september 2020. - 16:04

Guðrún Brá Björgvinsdóttir atvinnukylfingur úr GK náði sér ekki á strik á öðrum degi Amundi Czech Ladies Challenge mótinu. Hún komst þó örugglega gegnum niðurskurðinn en lokahringurinn er leikinn á morgun. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni, næst sterkasta mótaröð Evrópu, og var Guðrún á me...


Vísir.is - Golf

Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag


17. september 2020. - 13:33

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni.


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is