Golf1.is

Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð


9. ágúst 2022. - 18:04

Íslenskur kylfingur, Ágúst Ársælsson, varð klúbbmeistari golfklúbbsins Hulsta í Svíþjóð. Ágúst lék keppnishringina 3 á samtals 219 höggum (69 75 75) og átti heil 7 högg á næsta mann. Glæsilegur!!! Sjá má hvernig Hulsta kylfingar fagna klúbbmeistara s


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022


9. ágúst 2022. - 17:57

Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna bandaríska 2012, Webb Simpson. Webb sem í raun heitir James Frederick Simpson fæddist 8. ágúst 1985 og á því 37 ára afmæli í dag. Sem áhugamaður var hann í sigursælum liðum Bandaríkjanna í Walker Cup og Pa


Golf1.is

Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open


9. ágúst 2022. - 17:22

Það var enski kylfingurinn Callum Ronald Shinkwin, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum. Sigurskorið var 12 undir pari, 272 högg (69 68 65 70). Shinkwin átti heil 4 högg á þann sem næstur kom, Skotann Connor Syme. Shinkwin er fæddur 22. maí 199


Golf1.is

AIG Women’s Open 2022: Ashlay Buhai sigraði!!!


7. ágúst 2022. - 22:19

Þær Asleigh Buhai frá S-Afríku og hin suður-kóreanska In Gee Chun voru efstar og jafnar eftir hefðbundið 72 holu spil á AIG Women´s Open risamótinu. Báðar voru þær á 10 undir pari, hvor. Það varð því að koma til bráðabana þar sem Buhai hafði betur o


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!


7. ágúst 2022. - 18:07

Kristján Þór Einarsson, GM og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru Íslandsmeistarar í höggleik 2022. Þau leiddu eftir 3. hring en 4. hringur mótsins var blásinn af vegna mikils rigninga- og hvasviðris, sem gerði Vetmannaeyjavöll óspilanlegan. Sigursko


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Páll Ásgeirsson. Andri Páll er fæddur 7. ágúst 1998 og er því 24 ára í dag. Andri Páll er í Golfklúbbnum Keili (GK). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með a


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge


7. ágúst 2022. - 15:54

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og Bjarki Pétursson, GB og GKG taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Vierumäki Finnish Challenge. Mótið fer fram á Vierumäki golfsvæðinu, í Vierumäki, Finnlandi, dagana 4.-7. ágúst 2022 og er lokadaguri


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag


7. ágúst 2022. - 15:09

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM leiða í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eftir 3. dag. Perla Sól hefir spilað á samals 1 undir pari. Hún er sú eina í kvennaflokki sem er á heildarskori undir pari eftir 3


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michael Besancenay – 6. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 14:44

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michael Besancenay. Douglas Michael Fortunato, sem alltaf gekk undir nafninu Doug Ford var fæddur 6. ágúst 1922 og hefði því orðið 100 ára í dag. Hann lést 15. maí 2018. Á fe


Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð 16:30


7. ágúst 2022. - 14:42

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er óleikhæfur vegna bleytu. Leikur hefst ekki kl. 15:00. Lokatilraun til að hefja leik verður gerð kl. 16:30 en


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022


7. ágúst 2022. - 11:32

Afmæliskylfingur dagsins er Gylfi Rútsson. Hann er fæddur 5. ágúst 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Gylfi Rútsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Silla Ólafsdóttir, 5. ágú


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (31/2022)


7. ágúst 2022. - 01:07

Sagnir nokkurra þekktra kylfinga um golfið: Meðalkylfingur, ef heppinn , slær átta eða tíu rétt högg á hring. Öll önnur högg eru nothæf feilhögg.“ — Tommy Armor (Golf and Wisdom Pro) „Ég er of gamall fyrir tennis. Í golfi á ég minn eigin bolta, ég sl


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli


7. ágúst 2022. - 00:49

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, lék á 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Það er langbesti hringur Huldu Clöru á mótinu – en hún hefur titil að verja. Hulda Clara fékk fimm fugla, tapaði ekki höggi, og hún fékk 13 pör. Hún jafnaði vallarmetið sem Anna S


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022


6. ágúst 2022. - 23:32

Afmæliskylfingur dagsins er Hjörtur Þór Unnarsson. Hjörtur fæddist 4. ágúst 1966 og á því 56 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbi Reykjavík. Sjá má nýlegt viðtal Golf 1 við Hjört með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Hjartar til þess að


Golf1.is

Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða


6. ágúst 2022. - 23:27

Davis Love III hefir útnefnt Webb Simpson og Steve Striker, sem varafyrirliða sína í Forsetabikarnum 2022. Tilkynnti hann um útnefningu sína sl. þriðjudag 2. ágúst 2022 Aðrir varafyrirliðar Love III eru þeir Fred Couples og Zach Johnson. Forsetabikar


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Þorgrímur Hallgrímsson (Issi) – 3. ágúst 2022


6. ágúst 2022. - 23:04

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Þorgrímur Hallgrímsson. Jóhann Þorgrímur (Issi) er fæddur 3. ágúst 1972 og á því 50 ára st prafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Jóhanns Þorgríms til þess að óska honum til hamingju með daginn


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Andrésdóttir – 2. ágúst 2022


5. ágúst 2022. - 13:57

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Andrésdóttir. Þórunn er fædd 2. ágúst 1970 og á því 52 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins, til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Þórunn Andrésdóttir (52 ára – Innil


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Eir – 1. ágúst 2022


5. ágúst 2022. - 13:52

Afmæliskylfingur dagsins er Margrét Eir. Margrét Eir er fædd 1. ágúst 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Margrét Eir – Innilega til ha


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LIV: Stenson sigraði í Bedminster


5. ágúst 2022. - 13:39

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson, sem sviptur var fyrirliðanafnbót í Ryder Cup liði Evrópu, vegna þess að hann gekk til liðs við nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina LIV Golf gerði sér lítið fyrir og sigraði í fyrsta mótinu sem hann tekur þátt í í


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Þorvaldur Í. Þorvaldsson og Árni Snævarr – 31. júlí 2022


5. ágúst 2022. - 13:32

Afmæliskylfingar dagsins eru Þorvaldur Í Þorvaldsson og Árni Snævarr Guðmundsson. Þorvaldur er fæddur 31. júlí 1957 og á því 65 ára afmæli í dag!!! Árni er hins vegar fæddur 31. júlí 1967 og á því 55 ára afmæli í dag!!!! Aðrir frægir kylfingar sem ei


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2022


5. ágúst 2022. - 13:24

Afmæliskylfingur dagsins er Bergsteinn Hjörleifsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur 30. júlí 1962 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Hann var formaður Golfklúbbsins Keilis 2004-2014. Fjölskylda Bergste


Golf1.is

Bjarni Þór sigraði á Einvíginu á Nesinu


1. ágúst 2022. - 21:02

Það var GR-ingurinn Bjarni Þór Lúðvíks­son, 18 ára, sem sigraði á Ein­víginu á Nes­inu. Mótið var er það var haldið í 26. skipti í dag Lokastaðan á Einvíginu á Nesinu 2022 var eftirfarandi: 1 Bjarni Snær Lúðvíks­son 2 Gunn­laug­ur Árni Sveins­son 3 A


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2022


29. júlí 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 52 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Eins sigra


Golf1.is

Keppt um Björgvinsskálina í 2. sinn á Íslandsmótinu 2022


29. júlí 2022. - 12:07

Á Íslandsmótinu í golfi 2021 sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri var keppt í fyrsta sinn um Björgvinsskálina sem er veitt þeim áhugamanni sem leikur á lægsta skori í kvenna – eða karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi ár hvert. Aron Snær Júlíusson, GK


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Nelly Korda – 28. júlí 2022


28. júlí 2022. - 16:04

Það er Nelly Korda, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nelly Korda er fædd 28. júlí 1998 í Bradenton, Flórída og er því 24 ára í dag. Hún átti töfrum líkast golfár 2021, sigraði þá á fyrsta risamóti sínu, Women´s PGA Championship (27. júní 2021) og ein


Golf1.is

Gunnlaugur Árni og Arnar Daði sigruðu á sterku alþjóðlegu móti á N-Írlandi


28. júlí 2022. - 15:44

Arnar Daði Svavarsson og Gunnlaugur Árni Sveinsson, báðir úr GKG, sigruðu í sínum aldursflokki á sterku alþjóðlegu móti sem fram fer á Lough Erne golfsvæðinu á Norður-Írlandi. Keppt var í ýmsum aldursflokkum á þessu móti sem er boðsmót þar sem að lan


Golf1.is

Luke Donald tekur við stöðu fyrirliða liðs Evrópu í Ryder Cup


28. júlí 2022. - 15:37

Búist er við yfirlýsingu frá forráðamönnum Evróputúrsins eftir helgi, um að Luke Donald taki við fyrirliðastöðu liðs Evrópu í Ryder bikarnum úr hendi Henrik Stenson, sem genginn er til liðs við sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina og hefir í kjölfarið ve


Golf1.is

LIV: Bubba Watson sá nýjasti sem sagður er ætla að ganga til liðs við sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina


28. júlí 2022. - 14:47

Bubba Watson er nýjasta stóra nafnið, sem sagður er ætla að ganga til liðs við nýju sádí-arabísku ofurgolfmótaröðina, LIV. Talið er að hann hafi fengið $71 milljón fyrir að samþykkja mótaraðarskiptin. Bubba, sem er fyrrum nr. 2 á heimslistanum, er sa


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Örn Guðmundsson og Stefán Fannar Sigurjónsson – 27. júlí 2022


28. júlí 2022. - 14:19

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Örn Guðmundsson og Stefán Fannar Sigurjónsson. Örn fæddist 27. júlí 1952 og á því 70 ára stórafmæli í dag. Örn er kvæntur Hafdísi Valdimarsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum


Golf1.is

Afmæliskylfingar dagsins: Lucinda Grímsdóttir, Þorsteinn Gíslason og Guðmundur Arason – 26. júlí 2022


26. júlí 2022. - 19:04

Það er eru þrír kylfingar sem eru afmæliskylfingar dagsins: Lucinda Grímsdóttir, Þorsteinn Gíslason og Guðmundur Arason. Lucinda er fædd 26. júlí 1940 og á því 82 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði Þorsteinn er fæddur 26. jú


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GG: Helgi Dan og Birgir Björnsson með draumahögg á sama sólarhring


25. júlí 2022. - 18:57

Á facebook síðu Golfklúbbs Grindavíkur segir á laugardeginum 23. júlí sl.: „Á síðustu 24 tímum hafa tveir félagsmenn farið holu í höggi á Húsatóftavelli. Í gær fór Björn Birgisson holu í höggi á annarri holu og teljum við að Björn sé fyrstur allra ti


Golf1.is

Evróputúrinn: Richie Ramsay sigraði á Cazoo Open


25. júlí 2022. - 18:14

Það var Skotinn Richie Ramsay, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum: Cazoo Open. Sigurskor Ramsay var 14 undir pari, 274 högg (69 69 67 69) Í 2. sæti varð Englendingurinn Paul Waring, einu höggi á eftir. Fimm kylfingar deildu síðan 3. sætinu; a


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2022


25. júlí 2022. - 17:47

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Íslandsmeistarans í höggleik 2011, 2014 og 2016, Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og á því 32 ára af


Golf1.is

Evían 2022: Brooke Henderson sigraði!!!


24. júlí 2022. - 17:07

Það var Brooke Henderson frá Kanada, sem sigraði á Evían risamótinu í ár. Sigurskor Henderson var 17 undir pari, 267 högg ( 64 64 68 71). Brooke Henderson er fædd 10. september 1997 og því aðeins 24 ára. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta 12. LPGA sigu


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo – 24. júlí 2022


24. júlí 2022. - 16:04

Afmæliskylfingur dagsins er japanski kylfingurinn Kaname Yokoo. Youkoo fæddist 24. júlí 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Sanders, 24. júlí 1933 (89 ára); Einar Bergmundur, 24. júlí 196


Golf1.is

Evrópumeistarinn Perla Sól um sigurinn: „Tilfinningin var mjög góð!“


24. júlí 2022. - 11:22

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í flokki stúlkna 16 ára og yngri á European Young Masters, sem fram fór á Linna golfvellinum, í Harviala, Finnlandi, dagana 21.-23. júlí 2022. Perla Sól var afar ánægð með niðurstöðu


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Evían 2022: Henderson heldur forystu – So Yeon Ryu sækir á á 3. degi


24. júlí 2022. - 04:42

Hin kanadíska Brooke Henderson hefir 2 högga forystu fyrir lokahringinn á Evían risamótinu. Henderson er samtals búin að spila á 17 undir pari, 196 höggum (64 64 68). So Yeon Ryu frá S-Kóreu er í 2. sæti á samtals 15 undir pari, 198 höggum (67 66 65)


Golf1.is

European Young Masters: Perla Sól sigraði!!! Hún er Evrópumeistari í fl. 16 ára og yngri!!!


24. júlí 2022. - 04:22

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR sigraði í stúlknaflokki 16 ára og yngri á European Young Masters. Sigur Perlu Sól er sögulegur því hún er fyrsti íslenski kvenkylfingurinn til þess að verða Evrópumeistari á Europen Young Mastersi! Stórglæsileg!!! Ómar


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (30/2022)


24. júlí 2022. - 04:07

Nokkrir á stuttir á ensku: “Golf is the perfect thing to do on a Sunday because you spend more time praying on the course than if you went to church.” “Golf is literally a sport to see who can play the least golf.” —21Cosner on Reddit.com “Golf is a


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Vikar Jónasson — 23. júlí 2022


23. júlí 2022. - 23:49

Afmæliskylfingur dagsins er Vikar Jónasson. Vikar fæddist 23. júlí 1997 og er því 25 ára í dag! Vikar er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Southern Illinois University. Komast má á facebook síðu Vikars


Golf1.is

Evían 2022: Brooke Henderson leiðir í hálfleik


23. júlí 2022. - 02:04

Evían risamótið fer nú fram um þessar mundir (21.-24. júlí 2022) í Evian Resort Golf Club, í Frakklandi. Í hálfleik er það kanadíski kylfingurinn Brooke Henderson, sem leiðir, en hún er búin að spila á samtals 14 undir pari (64 64). Í 2. sæti 3 höggu


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín úr leik á Big Green Egg German Challenge


23. júlí 2022. - 01:57

Haraldur Franklín Magnús tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu:Big Green Egg German Challenge powered by VcG. Mótið fer fram í Wittelsbacher golfklúbbnum, í Neuburg an der Donau, Þýskalandi, dagana 21.-24. júlí 2022. Haraldur Franklín ko


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sigrún Margrét Ragnarsdóttir – 22. júlí 2022


23. júlí 2022. - 00:52

Afmæliskylfingur dagsins er Sigrún Margrét Ragnarsdóttir. Sigrún Margrét er fædd 22. júlí 1942 og á því 80 ára merkisafmæli í dag. Sigrún Margrét er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún varð m.a. Íslandsmeistari 65 í kvennaflokki 2016 og 2013 og


Golf1.is

European Young Masters: Perla Sól T-2 e. 2. dag -Glæsileg!!!


23. júlí 2022. - 00:42

Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt á European Young Masters sem fram fer á Linna golfvellinum í Finnlandi, dagana 21. – 23. júlí 2022. Mótið er fyrir kylfinga sem eru 16 ára og yngri. Keppendur Íslands eru Skúli Gunnar Ágústsson, GA – Veigar Heið


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Maggi Birgis –—— 21. júlí 2022


21. júlí 2022. - 16:07

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og á því 63 ára afmæli. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þa


Golf1.is

MEISTARAMÓT 2022 – Hvaða klúbbar héldu meistaramót og hverjir ekki?


21. júlí 2022. - 11:07

Hér fyrir neðan birtast klúbbmeistarar þeirra golfklúbba á Íslandi, sem héldu meistaramót í ár. Í ár héldu 39 af 63 klúbbum, sem skráð eru hjá GSÍ meistarmót og er það fækkun meistaramótshalds um 2 frá því árinu á undan, en þá hélt 41 klúbbur meistar


Golf1.is

GF: Hjónin Hafdís og Einar klúbbmeistarar GF 2022


21. júlí 2022. - 08:54

Meistaramót Golfklúbbsins Flúðir (GF) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022. Þátttakendur sem luku keppni voru 34 og kepptu þeir í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GF 2022 eru heiðurshjónin Hafdís Ævarsdóttir og Einar Einarsson. Sjá má helstu úrslit hér að neð


Golf1.is

GBO: Wirot klúbbmeistari 2022


21. júlí 2022. - 00:17

Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram á Syðridalsvelli á Bolungarvík dagana 15.-16. júlí 2022. Þátttakendur voru 7 og var keppt í 2 flokkum. Klúbbmeistari GBO 2022 er Wirot Khiansanthia. Þess mætti geta að Wirot hefir orðið klúbbmeistar


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: James Bongani Kamte – 20. júlí 2022


21. júlí 2022. - 00:04

Afmæliskylfingur dagsins er James Bongani Kamte. Hann er fæddur 20. júlí 1982 í Kwanomzamo Humansdorp, S-Afríku og fagnar því 40 ára stórafmæli í dag!!! Hann er uppnefndur „Cobra“ og spilaði aðallega á suður-afríska Sólskinstúrnum, en einnig Áskorend


Golf1.is

GD: Sigrún María og Magnús klúbbmeistarar 2022


20. júlí 2022. - 10:54

Meistaramót Golfklúbbsins Dalbúa (GD) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 29 og kepptu þeir í 3 flokkum. Hjá konum var aðeins punktakeppni, en Sigrún María engu að síður klúbbmeistari, þar sem hún var á lægsta skori


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Arnfinna Björnsdóttir – 19. júlí 2022


20. júlí 2022. - 09:37

Afmæliskylfingur dagsins er Arnfinna Björnsdóttir. Arnfinna er fædd 19. júlí 1942 og á því 80 ára merkisafmæli í dag!!! Arnfinna er þekkt fyrir klippimyndir af stemningu síldaráranna og má sjá verk hennar í vinnustofu Abbýar í Aðalgötunni. Arnfinna e


Golf1.is

GÚ: Dýrleif Arna og Jónas klúbbmeistarar GÚ 2022


20. júlí 2022. - 09:22

Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 26 og kepptu þeir í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GÚ 2022 eru þau Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Jónas Guðmarsson Sjá má helstu úrslit hér að


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sir Nick Faldo —– 18. júlí 2021


20. júlí 2022. - 08:07

Afmæliskylfingur dagsins er Nick Faldo. Faldo er fæddur 18.júlí 1957 og á því 65 ára afmæli í dag! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1976 eða fyrir 46 árum og hefir á ferli sínum sigrað í 40 mótum þ.á.m. 6 risamótum og 9 sinnum á PGA og 30 sinnum á E


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Bjarki lauk keppni T-24 og Haraldur T-44 á Euram Bank Open


17. júlí 2022. - 20:27

Bjarki Pétursson, GB og GKG og Haraldur Franklín Magnús, GR tóku þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Euram Bank Open. Mótið fór fram dagana 14.-17. júlí 2022 í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki. Bjarki átti góðan endasprett í mótinu og la


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GKB: Theódóra Stella og Andri Jón klúbbmeistarar GKB 2022


17. júlí 2022. - 20:14

Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 14.-16. júlí 2022. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 55 og kepptu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GKB 2022 eru þau Theodóra Stella Hafsteinsdóttir og Andri Jón Sigurbjörnsson. Helstu


Golf1.is

GSS: Systkinin Anna Karen og Arnar klúbbmeistarar GSS 2022


17. júlí 2022. - 19:42

Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar á Sauðárkróki (GSS) fór fram dagana 11.-16. júlí 2022. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 60 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GSS 2022 eru systkinin Anna Karen og Arnar Hjartarbörn. Sjá má helstu úr


Golf1.is

LET: Ólafía Þórunn varð T-29 og Anna Nordqvist sigraði á Big Green Egg!


17. júlí 2022. - 18:22

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lauk í dag keppni á Big Green Egg mótinu, sem var mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst. LET). Ólafía Þórunn lék á samtals 3 yfir pari, 291 höggi ( 70 78 71 72) og lauk keppni T-29


Golf1.is

Opna breska 2022: Cameron Smith sigraði!!!


17. júlí 2022. - 18:09

Það var Ástralinn Cameron Smith sem sigraði á 150. Opna breska. Sigurskor Smith var 20 undir pari, 268 högg (67 64 73 64). Cameron Smith er fæddur 18. ágúst 1993 og því 28 ára. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2013. Þetta er fyrsti risatitill Smith.


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Zane Scotland —— 17. júlí 2022


17. júlí 2022. - 17:57

Afmæliskylfingur dagsins er Zane Scotland. Zane er fæddur 17. júlí 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2003 og sigraði 11 sinnum á atvinnumannsferli sínum 1 sinni á PGA EuroPro Tour og 11 sinnum á MENA mótaröðin


Golf1.is

Ragnhildur og Guðmundur Ágúst sigruðu í Hvaleyrarbikarnum


17. júlí 2022. - 17:49

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GKG sigruðu í Hvaleyrarbikarnum í golfi á stigamótaröð GSÍ en mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Ragnhildur sigraði í kvennaflokki í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. H


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GO: Hrafnhildur og Ottó Axel klúbbmeistarar GO 2022


17. júlí 2022. - 11:32

Meistaramót Golfklúbbsins Odds (GO) fór fram dagana 10.-16. júlí 2022. Þáttakendur voru X og kepptu þeir í 18 flokkum. Klúbbmeistarar GO 2022 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz. Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll úrslit í


Golf1.is

GG: Þuríður og Helgi Dan klúbbmeistarar GG 2022


17. júlí 2022. - 02:37

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur fór fram dagana 13.-16. júlí 2022. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 89 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GG 2022 eru þau Þuríður Halldórsdóttir og Helgi Dan Steinsson. Sjá má helstu úrslit


Golf1.is

LEK: Úrslit á Íslandsmóti eldri kylfinga


16. júlí 2022. - 22:27

Í dag, 16. júlí 2022, lauk á Jaðarsvelli á Akureyri Íslandsmóti eldri kylfinga. Mótið stóð dagana 14.-16. júlí. Sigurvegari í flokki kvenna 50 var Þórdís Geirsdóttir, GK og var hún með mikla yfirburði í sínum flokki. Í flokki karla 50 sigraði Jón K


Golf1.is

Golfgrín á laugardegi (29/2022)


16. júlí 2022. - 22:12

Norski frændi okkar, Victor Hovland og Rory McIlroy eru efstir og jafnir fyrir lokahring Opna breska 2022. Báðir hafa þeir spilað á samtals 16. undir pari, hvor. „Cameron-arnir“ Smith og Young deila síðan 3. sætinu á samtals 12 undir pari, hvor. Si W


Golf1.is

Opna breska 2022: Hovland og McIlroy stinga af


16. júlí 2022. - 22:12

Norski frændi okkar, Victor Hovland og Rory McIlroy eru efstir og jafnir fyrir lokahring Opna breska 2022. Báðir hafa þeir spilað á samtals 16. undir pari, hvor. „Cameron-arnir“ Smith og Young deila síðan 3. sætinu á samtals 12 undir pari, hvor. Si W


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur T-29 og Bjarki T-49 e. 3. dag Euram Bank Open


16. júlí 2022. - 18:04

Geir Haraldur Franklín Magnús, GR og Bjarki Pétursson, GB hafa báðir lokið 3. hringjum sínum á Euram Bank Open, móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki dagana 14.-17. júlí 2022. Haraldur Franklín er


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Ólafía Þórunn á 71 á 3. deli Big Green Egg – Anna Nordqvist efst


16. júlí 2022. - 17:49

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag 3. hring á Big Green Egg, móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour, skammst.: LET) og kom í hús á 71 höggi. Samtals er Ólafía Þórunn búin að spila á 3 yfir pari, 219 höggum (70 78 71) og e


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sigríður Pálsdóttir og Anton Ingi Arnarsson – 16. júlí 2022


16. júlí 2022. - 16:04

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Anna Sigríður Pálsdóttir og Anton Ingi Arnarsson. Anna Sigríður er fædd 16. júlí 1947 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Önnu Sigríðii til


Golf1.is

GJÓ: Auður og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2022


16. júlí 2022. - 11:47

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík (GJÓ) fór fram dagana 12.-14. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni, voru X og kepptu í Y flokkum. Klúbbmeistarar GJÓ árið eru þau Auður Kjartansdóttir og Rögnvaldur Ólafsson. Hér að neðan má sjá úrslit:


Golf1.is

Andri Þór fór holu í höggi!


16. júlí 2022. - 10:54

Andri Þór Björnsson golfklúbbnum Setbergi (GSE), alnafni atvinnukylfingsins í GR, fór holu í höggi 5. júní sl. Draumahöggið var slegið á par-3 8. braut á Strandarvelli hjá GHR. Áttunda braut er 144 m af gulum teigum. Andri Þór notaði 6 járn. Björn Si


Golf1.is

GOS: Feðginin Katrín Embla og Hlynur Geir klúbbmeistarar GOS 2022


16. júlí 2022. - 09:47

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 4.-9. júlí 2022 á Svarfhólsvelli og meistaramót barna í GOS 12.-13. júlí 2022. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru X og kepptu þeir í Y flokkum. Klúbbmeistarar GOS 2022 eru feðginin Katrín Emb


Golf1.is

Hafsteinn með 2 ása í sömu viku!!!


16. júlí 2022. - 09:39

Hafsteinn Gunnarsson, GL, fór tvívegis holu í höggi í sömu vikunni. Í fyrra skiptið fékk Hafsteinn ás á par-3 18. holu Garðavallar (Grafarholt), mánudaginn 11. júlí. Átjánda er 120 m af gulum teigum. Þremur dögum síðar, fiimmtudaginn 15. júlí fékk Ha


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín á glæsilegum 67 á 2. degi Euram Bank Open!!!


16. júlí 2022. - 09:27

Bjarki Pétursson, GB og Haraldur Franklín Magnús, GR komust í gegnum niðurskurð á Euram Bank Open, móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Niðurskurður miðaðist við samtals slétt par eða betra. Haraldur Franklín lék 2. hring á glæsilegum 67 höggum o


Golf1.is

LET: Ólafía Þórunn komst gegnum niðurskurð á Big Green Egg


16. júlí 2022. - 09:02

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, komst í gegnum niðurskurð á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna, Big Green Egg. Ólafía lék fyrstu hringina tvo á samtals 3 yfir pari, 148 höggum (70 78) og það dugði til en niðurskurður miðaðist


Golf1.is

Opna breska 2022: Cam Smith leiðir í hálfleik


16. júlí 2022. - 03:39

Það er ástralski kylfingurinn Cameron Smith sem leiðir í hálfleik á Opna breska. Smith hefir samtals spilað á 13 undir pari (67 64). Tveimur höggum á eftir, í 2. sæti er forystumaður 1. dags Cameron Young frá Bandaríkjunum. Þriðja sætinu deila síðan


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Óli Kristján Benediktsson – 15. júlí 2022


15. júlí 2022. - 17:27

Afmæliskylfingur dagsins er Óli Kristján Benediktsson. Óli Kristján er fæddur 15. júlí 1991 og á því 31 árs afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Hafnar í Hornafirði (GHH) og er klúbbmeistari GHH 2014 og jafnframt klúbbmeistari 2012, en varð í 3. sæti á


Golf1.is

GHR: Guðný Rósa og Andri Már klúbbmeistarar 2022


15. júlí 2022. - 17:22

Meistaramót Golfkllúbbsins á Hellu Rangárvöllum (GHR) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 27 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GHR 2022 eru þau Guðný Rósa Tómasdóttir og Andri Már Óskarsson. Sj


Golf1.is

Opna breska 2022: Cameron Young leiðir e. 1. dag


15. júlí 2022. - 11:22

Í gær hófst 150. Opna breska, eitt hefðbundnasta og elsta risamótið í karlagolfinu. Spilað er í „vöggu golfsins“ á St. Andrews og fengu þeir sem fóru út um morguninn mun betri veður en þeir sem spiluðu eftir hádegi. Sá sem leiðir eftir 1. dag er band


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

LET: Fylgist með Guðrún Brá við keppni HÉR


15. júlí 2022. - 11:12

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET). Mótið heitir Big Green Egg Open og fer fram í Rosendaelsche golfklúbbnum, dagana 14.-17. júlí 2022. Guðrún Brá kom í hús á 1. degi á


Golf1.is

Áskorendamótaröð Evrópu: Fylgist með íslensku strákunum á Euram Bank Open HÉR


15. júlí 2022. - 11:07

GR-ingarnir Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús og Bjarki Pétursson, GB taka þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Euram Bank Open. Mótið fer fram í GC Adamstal, í Ramsau, Austurríki dagana 14.-17. júlí 2022. Bjarki lék 1 hring


Golf1.is

GÁ: Sigríður Lovísa og Einar klúbbmeistarar 2022


15. júlí 2022. - 10:39

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni í ár, voru 34 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÁ 2022 eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Einar Georgsson. Sjá má helstu úrslit í öl


Golf1.is

GSG: Milena og Óskar Marinó klúbbmeistarar 2022


15. júlí 2022. - 03:47

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram dagana 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 39 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GSG Milena Medic og Óskar Marinó Jónsson, framkvæmdastjóri klúbbsins. Sjá má helstu úrslit í öllum flo


Golf1.is

GH: Birna Dögg og Valur Snær klúbbmeistarar 2022


15. júlí 2022. - 03:27

Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur var haldið dagana 6.-9. júlí. Þátttakendur, sem luku keppni voru 26 og var keppt í 5 flokkum. Meistaramótið var spennandi til lokadags. Fjórir flokkar spiluðu alla fjóra dagana en flokkur 67 ára og eldri lék tvo daga


Golf1.is

GHD: Marsibil og Andri Geir klúbbmeistarar 2022


14. júlí 2022. - 23:47

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík var haldið 6.-9. júlí 2022. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 40 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GHD eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Andri Geir Viðarsson. Sjá má helstu úrslit hé


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is
Golf1.is

GHD: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir fékk ás!!!


14. júlí 2022. - 23:24

Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, GHD, fékk ás á meistaramóti Golfklúbbsins Hamars á Dalvík, sem fram fór 6.-9. júlí 2022. Gígja keppti í flokki kvenna 65 og sigraði í þeim flokki! Gígja fékk ásinn á par-3 7. braut Arnarholtsvallar, sem er 68 m. Þett


Golf1.is

GHH: Jóna Benný og Halldór Sævar klúbbmeistarar 2022


14. júlí 2022. - 17:17

Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) fór fram dagana 8.-10. júlí 2022. Þátttakendur, sem luku keppni voru 19, og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GHH árið 2022 eru Jóna Benný Kristjánsdóttir og Halldór Sævar Birgisson. Helstu úrslit í mei


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2020


14. júlí 2022. - 16:39

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og á því 44 ára stórafmæli í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur. Ha


Golf1.is

Markús og Fjóla Margrét stóðu sig vel á The Junior Open Championship


14. júlí 2022. - 15:47

Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS og Markús Marelsson, GK, kepptu alþjóðlega Opna unglingamótinu, The Junior Open championship, sem fram fór á Monifieth vellinum í Skotlandi. Fjóla Margrét var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á þessu


Golf1.is

GVG: Anna María og Sigurþór klúbbmeistarar 2022


13. júlí 2022. - 18:02

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarr í Grundarfirði (GVG) fór fram dagana 6. til 9. júlí 2022. Alls voru 16 skráðir til keppni en þátttakendur, sem luku keppni, voru 13 og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GVG eru þau Anna María Reynisdóttir og Si


Golf1.is

Afmæliskylfingur dagsins: Sóley Elíasdóttir – 13. júlí 2022


13. júlí 2022. - 17:29

Afmæliskylfingur dagsins er Sóley Elíasdóttir, leikkona og eigandi Soley snyrtivörufyrirtækisins. Sóley er fædd 13. júlí 1967 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Sóleyju til hamingj


Auglýsing - Vilt þú auglýsa hér sendu email á info@golffrettir.is